Morgunblaðið - 05.06.1996, Page 46

Morgunblaðið - 05.06.1996, Page 46
46 MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ r HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó yiSÍPl mv mm ■hjirsi 3'SÍW í ^m BRUCE W|BRAD MADELEINE WILLISWITT STOWE FRAMTMM ER LKMM! CLOCKSRS Synd kl. 5. B. i. 14 ara. Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 9. ★★★★ Á. Þ.f-i ★ ★★★'H. K.DV| Besta myndin í m Cannes1995! ■— * Sýnd kl. 5. B.i. 16 ára. Sýningum fer fækkandi. -kjarnimálsins! fNtfStmMiiMfe -kjarni málsins! Sunnudaginn 16. júní nk. mun sérblaðið Ferðalög verða helgað sumarfríum á íslandi. í blaðinu verður sagt frá ýmsum ferða- og gisti- möguleikum og athyglisverðir áningarstaðir skoðaðir. Gönguferðum, veiði, golfi o.fl. verða gerð góð skil og til nánari glöggvunar verða birt ýmis upplýsingakort. Þá verður fjallað um undirbúning fyrir fríið, viðlegubúnað, útbúnað bílsins og húsbílsins. Til gagns og gamans verða birtar grilluppskriftir, krossgátur fyrir börn og fullorðna og þrautir fyrir þau yngstu. Þeim, sem áhuga hafa á at> auglýsa í þessum blabauka, er bent á at> tekih er vit> auglýsingapöntunum til kl. 12.00 mánudaginn 10. júní. Anna Elínborg Gunnarsdóttir og Arnar Ottesen, sölufulltrúar í auglýsingadeild, veita allar nánari upplýsingar í síma 569 1171 eba meb símbréfi 569 1110. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Kvöld kvenna ► MIKIÐ var um að vera á svo- kölluðu kvennakvöldi á Næt- urgalanum síðastliðinn laugar- dag. Fatafellirinn Charlie skemmti konunum, en hljóm- sveitin Kos ásamt Evu Ásrúnu lék fyrir dansi. Ljósmyndari Morgun- blaðsins skellti sér í næturgallann og eins og sjá má var stemmning- in með eindæmum góð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.