Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N U A UGL YSINGA R Tónlistarkennara vantar við Tónlistarskólann á Klébergi. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 566 6083 og 566 6035. Tíska Sölumaður óskast íkvenfataverslun okkar. • Ef þú hefur áhuga á tísku. • Ert frjálsmannleg(ur) og snyrtileg(ur). • Hefur gaman af að selja. • Ert reyklaus. • Ert 20-27 ára þá ert þú starfskrafturinn, sem við erum að leita að. Vinnutími frá kl. 13 til 18. Umsókn merktar: „Áhugi - 4286“, sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 15. júní. Sævar Karl Ölason Bankastræti 9 Seyðisfjarðarskóla vantar kennara í eftirtaldar stöður: Almenn kennsla og íþróttakennsla, heil staða. Almenn kennsla, heil staða. Smíði, V2 staða. Heimilisfræði, hlutastarf. Ennfremur er ein staða laus, vegna forfalla, frá 1. ágúst til áramóta. Aðalkennslugrein: danska. Við útvegum gott, ódýrt húsnæði og greiðum flutningsstyrk. Á Seyðisfirði er talsvert íþrótta- og félagslíf, leikskóli, tónlistarskóli og sundhöll er á staðnum, auk öflugrar heilsugæslu. Umsóknarfrestur er til 23. júní 1996. Nánari upplýsingar veitir formaður skóla- nefndar í símum 472 1260 og 472 1301. Skólastjóri. Hafnarfjörður Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Sérfræðiþjónusta Laus er til umsóknar staða sérfræðings við þjónustudeild Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar. Um nýja stöðu er að ræða vegna yfirtöku grunnskólans. Helst er leitað eftir sálfræðingi, en einnig koma til greina sérkennslufræðingur, félags- ráðgjafi eða samsvarandi. Reynsla og þekking á skólastarfi (leik- og grunnskóla) æskileg. Ráðning miðast við 1. ágúst nk. og um kaup og kjör fer skv. kjara- samningi Hafnarfjarðarbæjar og Starfs- mannafélags Hafnarfjarðar. Umsóknir berist Skólaskrifstofu Hafnarfjarð- ar, Strandgötu 4, fyrir 20. júní nk. Nánari upplýsingar veita skólafulltrúi (Magn- ús Baldursson) í síma 555 3444 og deildar- stjóri þjónustudeildar (Guðjón Ólafsson) í síma 565 8011. Skólafulltrúirm íHafnarfirði. Fiskverkun - meðeigandi Saltfiskverkun á Stór-Reykjavíkursvæðinu leitar að traustum meðeiganda, sem hefur þekkingu og reynslu til að stjórna og vinna við verkun á saltfiskafurðum. Þarf að geta lagt fram eitthvað í hlutafé (samkomulag). Skuldlaust fyrirtæki. Meðeigandi, sem ekki vinnur við fyrirtækið, kemur til greina. Uppl. um nafn, síma og starfsferil sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 15/6, merktar: „F - 1104“. Grunnskólinn í Sandgerði Kennara vantar til starfa næsta vetur. Kennslugreinar: Almenn kennsla, sérkennsla, raungreinar, tungumál og tónmennt. Upplýsingar veita Guðjón Þ. Kristjánsson í símum 423 7439 og 423 7436 og Þórunn B. Tryggvadóttir í símum 423 7439 og 423 7730. Skín við sólu Skagafjörður Einholtsskóli óskar að ráða tvo kennara til starfa að meðferðarheimilinu Bakkaflöt í Skagafirði næsta skólaár. Á Bakkaflöt er rekið meðferðarheimili fyrir unglinga á aldrinum 14-16 ára. í skólanum verða 7-8 nemendur. Störfin krefjast áhuga og reynslu í vinnu með unglingum. Á Bakkaflöt verður rekið sveigj- anlegt skólastarf þar sem lögð er áhersla á einstaklingsþarfir undir stjórn Einholtsskóla og í samstarfi við kennara þar. Umsóknarfrestur er til 17. júní nk. Umsóknir skulu sendar til Einholtsskóla, Einholti 2, 105 Reykjavík. Nánari upplýsingar veita undirritaðar: Guðlaug Teitsdóttir skólastjóri í símum 562 3711 og 552 9647, Anna Hlín Bjarna- dóttir, deildarstjóri, í símum 453 6494 og 453 8890, Bryndís Guðmundsdóttir, með- ferðarstjóri, í símum 453 6494 og 453 8044. vismmm-YM. Bæjarveitur Vestmannaeyja vilja ráða tækni/ verkfræðing á tæknideild fyrirtækisins. Starfssvið: • Veita tæknideild veitnanna forstöðu. • Sjá um hönnun og eftirlit veitukerfa. • Vinna að gæðamálum og koma á innra eftirliti. Hæfniskröfur: • Véla-/rekstrar tæknifr./verkfr. eða sam- bærileg menntun. • Vélstjóra- eða vélvirkjamenntun. Æskilegt er að umsækjandi hafi einnig góða verkþekkingu. • Góð tölvu- og forritunarkunnátta. • Þekking á gæðastjórnun. Umsóknir sendist B.V. fyrir 1. júlí. Allar nánari upplýsingar veitir Friðrik Friðriks- son, veitustjóri. RÁÐNINGARÞJÖIMUSTAN auglýsir eftir: Skrifstofustjóra fyrir opinbera stofnun úti á landi. Viðskiptafræði eða sambærileg menntun og reynsla áskilin. Sölu- og markaðsstjóra fyrir kröftuga heildverslun. Menntun og reynsla af sölu- og markaðsmálum áskilin. Sölustjóra — sölurnanni fyrir fasteigna- sölu. Aðeins kraftmikill aðili með reynslu kemur til greina. Iðnaðarmanni 25-35 ára með framhalds- skólamenntun fyrir sérhæft iðnaðarfyrirtæki. Reynsla af vélavinnu æskileg. Grafískum hönnuði fyrir hugbúnaðar- fyrirtæki. Kappkostum að veita persónulega og góða þjónustu. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar fást hjá Ráðningarþjónustunni. RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN Jón Baldvinsson, Háaleitisbraut 58-60 Sími 588 3309, fax 588 3659 Póstur og sími Þjónustudeild samkeppnissviðs óskar að ráða í tvær stöður rafeindavirkja Starfssvið: • Þjónusta farsímakerfis. • Umsjón símatæknibúnaðar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Próf í rafeindavirkjun. • Reynsla af vinnu við símkerfi æskileg. Umsóknir: Umsóknarfrestur er til og með 18. júní 1996. Nánari upplýsingar gefur Þorsteinn Óskars- son í síma 550 6801. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu starfs- mannadeildar á 1. hæð Landssímahússins við Austurvöll, sem opin er frá kl. 8-16. Póstur og sími er þjónustufyrirtæki og viðskiptavinir þess eru allir lands- menn. Hjá fyrirtækinu vinna um 2.400 starfsmenn, sem sinna bæði síma- og póstþjónustu. FLUGLEIÐIR Starfsmaður ítölvudeild óskast Tölvudeild Flugleiða óskar eftir starfsmanni menntuðum á tölvusviði, til að vinna við uppsetningu og reksturtölvunetsfélagsins. Tölvunetið nær til margra landa með víðnets- tengdum 3Com og Cisco beinum um leigulín- ur og háhraðanet. Netstjórar eru Novell Netware 3.x og 4.x, Microsoft NT og AIX. Algengasti samskiptamáti erTCP/IP, IPX og SNA. Auk joessa eru tengingar við IBM stór- tölvu, Internetið og fleira. Hér er um krefjandi og áhugavert framtíðar- starf að ræða þar sem gerðar eru kröfur um þekkingu á Windows 3.11, Windows 95, Windows NT, Novell Netware og AIX. Skriflegar umsóknir óskast sendar til starfs- mannaþjónustu félagsins, aðalskrifstofu, Reykjavíkurflugvelli, eigi síðar en 18. júní nk. Starfsmannaþjónusta Flugleiða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.