Morgunblaðið - 14.07.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.07.1996, Blaðsíða 10
10 B SUNNUDAGUR Í4. JÚLÍ 1996 MORÚUNBLAÐIÐ ATVIN N MMAUGL YSINGA R Hjúkrunarfræðingar Við heilsugæslustöð Selfoss er laust 50% starf hjúkrunarfræðings við forvarnir í grunnskólum Selfoss. Starfið er nýtt og verður mótað af viðkom- andi hjúkrunarfræðingi. Hefst 1. sepetember 1996 og er til tveggja ára. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 482 1300. F.h. heislugæslustöðvar Selfoss. Hjúkrunarforstjóri. Kennarar athugið! Kennara vantar við Grunnskólann á Tálkna- firði. Mikil og góð hlunnindi í boði, þ.m.t. flutningsstyrkur. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 456 2538, formaður skólanefndar í síma 456 2623 og skrifstofa Tálknafjarðarhrepps í síma 456 2539. Tálknafjöröur er mitt á milli Patreksfjaröar og Bíldudals, í um 17 km fjarlægð frá hvorum staö. l'búar eru um 340 og nemendur um 70 í 1.-10. bekk. Við skólann er nýtt og glæsilegt íbróttahús ásamt nýrri útisundlaug. Tálknafjörður byggir afkomu sína að mestu á sjávar- fangi og er atvinna yfirleitt næg. Veðursæld er mikil á Tálknafirði og fremur snjólétt, þegar og ef það snjóar. Sölumaður Ein elsta og virtasta heildsala landsins óskar eftir sölumanni til starfa. Starfið felst í sölu- mennsku á heimsþekktum vörumerkjum á hreinlætis-, sápu-, snyrti- og matvörum. Við- komandi þarf að vera snyrtilegur og dugmik- ill sem hefur gaman af því að vinna með fólki. Starfið snýrt fyrst og fremst að því að vinna með og þjónusta mikilvæga viðskipta- vini þæði í Reykjavík sem og úti á landi. Æskilegt er að mynd fylgi umsókninni. Áhugasamir sendi umsókn sína á afgreiðslu Mbl. merkta: „AS - 18111“. Skólastjóri Laust er til umsóknar starf skólastjóra við Stóru-Vogaskóla í Vogum á Vatnsleysu- strönd. Nemendur eru u.þ.b. 140 og er kennt í öllum bekkjadeildum. Skólahúsnæði er þröngt, en á næsta ári verður skólinn stækkaður um 600 fm. Einbýlishús er til reiðu fyrir skólastjóra. Umsóknarfrestur er til 31. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 424 6541. Sveitarstjóri Vatnsleysustrandarhrepps. T annlæknastofa Ég er að leita að traustum og jákvæðum starfskrafti í 50-60% stöðu. Um framtíðarstarf er að ræða. Vinsamlegast sendið umsóknir í pósthólf 3283, 103 Reykjavík. Móttökuritari læknis Fjölbreytt starf, sem krefst sjálfstæðis, góðrar tölvukunnáttu, aðlaðandi framkomu og þjón- ustulundar. 50% fyrir hádegi. Aldur 25-40 ára. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „M - 4019, fyrir 22. júlí. Bifvélavirki Bifvélavirki og bifreiðasmiðir eða menn, van- ir viðgerðum á stórum bílum, óskast. Upplýsingar veitir Þórður Pálsson í síma 565 4566. Hagvagnar hf., Melabraut 18, Hafnarfirði. Stálsmiðir og rafsuðumenn Skipasmíðastöðin Skipavík hf. Stykkishólmi óskar að ráða stálsmiði og rafsuðumenn. Upplýsingar í síma 438 1400. Skipavík hf. Nesvegi 20, 340 Stykkishólmur. „Au pair“ í Svíþjóð Dönsk-sænskfjölskylda með 2 börn, fjögurra og eins og hálfs árs, óskar eftir „au pair“ frá og með 19. ágúst 1996. Starfið felst í barnagæslu og léttari heimilis- störfum. Eldra barnið er á dagheimili 24 tíma á viku. Umsóknir/fyrirspurnir sendist til afgreiðslu Morgunblaðsins, merktar: „Sverige 96“. Kennarar Áhugasama kennara vantar að Grunnskólanum Hellu fyrir næsta skólaár. Um er að ræða almenna kennslu og umsjón með tölvukennslu. Upplýsingar veita: Sigurgeir Guðmundsson, skólastjóri, í síma 487 5943 og Helga Garðarsdóttir, aðstoðarskólastjóri, í síma 487 5027. „Au pair“ - Noregur Okkur vantar „au pair“ frá enda ágúst ’96 til ca. júní ’97. Verður að hafa bílpróf, vera reyklaus, barngóð og geta hjálpað til við heimilsstörf. Við búum í Asker, sem er rétt utan við Ósló. Upplýsingar gefur Dóra í síma 0047-66783604. IGrunnskólar Hafnarfjarðar Sérkennari Sérkennari óskast í heila stöðu við Setbergs- skóla í Hafnarfirði. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum 565 1011 og 555 2915. Skólafulltrúinn íHafnarfirði. Laus staða sparisjóðsstjóra Staða sparisjóðsstjóra við Sparisjóð Önund- arfjarðar, Flateyri, er laus til umsóknar. Laun og kjör eru samkvæmt kjarasamningi SÍB og bankanna. íbúðarhúsnæði fylgir. Frekari upplýsingar veitir sparisjóðsstjóri, Ægir E. Hafberg, í síma 456 7676 og skal skila umsóknum til hans fyrri 26. júlí nk. Staða hjúkrunarforstjóra Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina á Dalvík er laus frá og með 1. október 1996. Um er að ræða 100% stöðu. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri í vs. 466 1500 eða hs. 466 1037. Umsóknum skal skilað fyrir 1. ágúst 1996 til Heilsugæslustöðvarinnar á Dalvík. Hjúkrunarforstjóri. Leikskólastjóri Breiðdalshreppur auglýsir eftir leikskóla- stjóra við leikskólann á Breiðdalsvík frá og með 19. ágúst nk. Áhugavert starf fyrir leikskólakennara, sem vill taka þátt í að byggja upp starf skólans í nýju húsnæði. Umsóknarfrestur er til 26. júlí nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 475 6660 eða 475 6716. Sveitarstjóri Breiðdalshrepps SJÚKRAHUS REYKJAVÍ KU R Geðsvið Héraðsdómur Vestfjarða Laus staða Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði Sálfræðingur Staða deildarsálfræðings við meðferðar- heimili fyrir börn á Kleifarvegi 15 er laus til umsóknar. Starfið er spennandi og krefjandi. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir Hulda Guðmundsdóttir, forstöðumaður, í síma 525 1427 eða 525 1000. Umsóknir sendist forstöðulækni geðsviðs í Sjúkrahúsi Reykjavíkur í Fossvogi. dómritara hjá embætti Héraðsdóms Vest- fjarða er hér með auglýst til umsóknar. Æskilegt er að viðkomandi búi yfir tölvukunn- áttu og hafi reynslu í ritvinnslu og bókhaldi. Um er að ræða lifandi og fjölbreytt starf á líflegum vinnustað. Laun samkvæmt kjara- samningum opinberra starfsmanna. Staðan veitist frá 1. september 1996. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst nk. Nánari upplýsingar um starfið verða veittar á skrifstofu dómsins í Hafnarstræti 1, ísafirði, eða í síma 456 3112. Sjúkraliðar Sjúkraliði óskast í afleysingar nú þegar í 1-2 máriuði. Nánari upplýsingar gefur Gunnhildur Valdimarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 483 0300. SJÁ BLS. 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.