Morgunblaðið - 14.07.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.07.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1996 B 15 J^W^IMNUA/ JC^I Y^II\I(^AR Skurðhjúkrunar- fræðingur Læknahúsið óskar að ráða skurðhjúkrunar- fræðing frá 1. október 1996. Vinnutími frá kl. 13-19 alla virka daga. Góð laun í boði. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 6. ágúst, merktar: „L - 1049“. Barngóð Óskum að ráða konu í hlutastarf á einkaheimili í Reykjavík. Starfið felst í umsjón með einu barni, léttum heimilisþrifum o.fl. Við leitum að áreiðanlegri og elskulegri konu á aldrinum 45-55 ára. Reyklaust heimili. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar "Barngóð 362" fyrir 20. júlí n.k. Hagvangurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Róðningarþjónusta Rekstrarróðgjöf Skoðanakannanir Ráðgarður hf. er framsækið og leiðandi fyrirtæki sem hefur kynnt nýjungar í stjórnun og þróað aðferðir sem henta vel islensku viðskiptaumhverfi. Ráðgarður hf. hefurm.a. haslað sér völl á sviði gæðastjórnunar, stefnumótunar, þjónusturáðgjafar og starfsmannamáia. Ráðgjafar Ráðgarðs hf. búa yfir víðtækri reynslu og hafa unnið með fyrirtækjum úr öllum greinum atvinnulífsins. Vegna aukinna umsvifa viljum við bæta við okkur starfsmanni. VERKEFNASTJÓRI HJÁ RÁDGARÐI Á SVIDI RiKSTRAR- 0G GÆDAMÁLA Starfið • Uppbygging gæðakerfa. • Vörustjómun. • Verkefriastjómun. • Stefnumótun. • Úttektir og greiningar. Menntunar- og hæfniskröfur • Rekstrar-, véla-, iðnaðarverkfræði eða tæknifræði. Framhaldsmenntun æskileg. • Frumkvæði og leiðbeinandahæfileikar. • Þekking á gæðakerfum. • Samskiptahæfileikar og metnaður til að beita vönduðum vinnubrögöum. í boði eru faglega áhugaverð verkefni ágóðum vinnustað með símenntun í starfi, þarsem frumkvæði og sjáKstæði fá að njóta sín. Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon og Jón Birgir Guðmundsson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: “Ráðgarður - Verkefnastjóri” fyrir 26. júlí n.k. RÁÐGARÐURhf SljÚ^UNARCXIREKSIRARRÁÐGjC^ FurugsrM 5 108 Rtyk|l«ik Siml 833 1800 P»i 693 1808 N«tfana< rflmldlunOtr*kn«t.l« NDlmiiIAn httpi//www.tr«knnl.U/r«dflnrdur T reystir þú þér til að takast á við krefjandi sölustarf? Þetta er starf fyrir þá, sem vilja setja sér takmark í lífinu. Þetta er starf með mikla framtíðarmöguleika og býður upp á ferðalög erlendis. Bíll nauðsynlegur. Pantaðu viðtal í síma 555 0350. Skrifstofustarf á ísafirði Starfsmaður óskast í 1/2 dags starf (vinnu- tími frá 13-17). Aðeins starfsmaður vanur tölvubókhaldi kemur til greina. Upplýsingar í síma 456 3155. H.F. Djúpbáturinn, Aðalstræti 1, ísafirði. Saltf iskmatsmaðu r Saltfiskmatsmaður og menn, vanir söltun, óskast á togara, sem mun stunda veiðar í Barentshafi í sumar og salta aflann um borð. Nánari upplýsingar veitir Torfi Þ. Þorsteins- son í vinnusímum 550 1000 og 550 1082 eða heimasíma 551 17954. GkwNDI Markaðsrannsóknir Eitt stærsta og öflugasta fyrirtæki iandsins óskar eftir að ráða mann til að starfa við markaðsrannsóknir. Starfssvið: 1. Almennar markaðsrannsóknir. 2. Tölfræðileg greining og gagnavinnsla markaðsupplýsinga. 3. Innri markaðsráðgjöf. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á viðskiptasviði. • Reynsla eða sérmenntun í markaðsfræðum _ eða markaðsrannsóknum. • MBA menntun æskileg, en ekki nauðsynieg. • Skipulagshæfíleikar og frumkvæði. • Göður í mannlegum samskiptum. • Góð enskukunnátta. • Mjög góð tölvuþekking. Nánari upplýsingar um þetta starf veita Þórir Þorvarðarson og Gylfi Dalmann í síma 581- 3666. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar "Markaðsrannsóknir 354" fyrir 1. ágúst n.k. Skólastjóri - Selfoss Skólastjóri óskast að Sandvíkurskóla, Sel- ossi. Um er að ræða grunnskóla með rúm- ega 300 nemendur á aldrinum 6 til 14 ára. Sérdeild Suðurlands með 10 nemendur er rekin í tengslum við skólann. Ahugasamir fái nánari upplýsingar hjá for- manni skólanefndar, Ingunni Guðmundsdótt- ur, í síma 482 1378, og varaformanni, Sigríði Matthíasdóttur, í síma 482 2409. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og starfsferil, skulu sendar Bæjarskrifstofum Selfoss, merktar: Skólanefnd, Austurvegi 10, Selfossi. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 19. júlí nk. Skólanefnd. Staða forstjóra Laus er til umsóknar staða forstjóra Land- mæiinga íslands skv. 2. gr. laga nr. 31/1985. Staðan er veitt til 5 ára frá og með 1. septem- ber nk. Aðsetur stofnunarinnar er nú í Reykjavík, en frá og með 1. janúar 1999 mun aðsetur stofn- unarinnar verða á Akranesi. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og störf sendist ráðuneytinu eigi síðar en 9. ágúst nk. Nánari upplýsingar um stöðuna eru veittar í ráðuneytinu. Umhverfisráðuneytið 12.júlí 1996. Sigurboginn Snyrtivöruverslun óskar að ráða sölumann til starfa Um er að ræða fullt starf. Við leitum að já- kvæðri, glaðlegri manneskju með ríka þjón- ustulund. Mikilvægt er að viðkomandi hafi reynslu og þekkingu í sölu á snyrtivörum. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 19. júlí nk. á auglýsingadeild Mbl. eða beint í verslunina, merktar: „Sölustarf - 1112“. SNYRTl- OG GJAFAVÖRUVERSLUN LAUGAVEGI 80 • SÍMI 561 -1330 fl fl Samtök áhugafólks ™ um áfengis- og vímuefnavandann Ritarar og símavarsla Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann auglýsa lausar eftirtaldar stöður við Sjúkrahúsið Vog: 1. Læknaritari 100% staða. 2. Læknaritari 50% staða. 3. Símavörður 57% staða - vinnutími eftir hádegi. Skriflegar umsóknir, með helstu upplýsing- um, berist skrifstofu SÁÁ, Ármúla 20, 108 Reykjavík, fyrir 31. júlí nk., merktar: „Vogur“ - 1508.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.