Morgunblaðið - 28.08.1996, Side 44
44 MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1996
MORGUNBLAÐIÐ
/DD/
ÞU HEYRIR MUNlfJH
Þær eru ungar,
sexí og kyngi-
magnaðar
Þær eru vægast
sagt göldróttar.
Það borgar sig ekki
að fikta við ókunn
öfll. Yfirnáttúrleg,
ögrandi og tryll-
ingsleg spennumynd
eftir leikstjóra Three-
ome" The Craft" var
NORN AKLIKAN
AÐ SJÁ NORNAKLÍKUN/
UJVl HANA. ALLIR VIUA
LIKAR VEL VIÐ HAN/
Sýnd í kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd vegna fjölda áskorana í A-sal
kl. 7 til 29. ágúst
Sýnd kl. 5 og 11. B. i. 12. ára.
Sýnd kl. 9
Sýnd kl. 6.45 Miðaverð kr.300.
Þrjár hetju-
dáðir Cruises
► BANDA-
RÍSKI leikar-
inn Tom Cruise
er jafnhugaður
í daglega lífinu
og þegar hann
berst við ill-
menni á hvíta
tjaldinu. Ný-
lega sögðum
við frá því þeg-
ar hann og
kona hans Nic-
ole björguðu
fólki úr sjávar-
háska. Fjölm-
iðlafulltrúi
Cruise sagði að
leikarinn hefði
brugðist hár-
rétt við á neyð-
arstundu og
sent skipsbát
til að bjarga
fólki sem busl-
aði í gúmmibát
á meðan segl-
skúta þeirra brann til kaldra
kola. Cruise náði auk þess öllu á
myndband sem hann sýndi fólk-
inu þegar hann tók á móti því í
báti sínum. „Ef ég lendi ein-
hverntíma í vandræðum þá vona
ég að Tom verði nærri,“ sagði
kynningarfulltrúi leikarans him-
inlifandi yfir hetjudáðinni sem
var sú þriðja á stuttum tíma.
Fyrstu dáðina drýgði hann í
mars síðastliðnum þegar hann
kom að ungri konu sem hafði
orðið fyrir bíl en bílstjórinn hafði
síðan stungið af. Cruise nam
staðar hjá konunni og bað nær-
stadda um að hringja í sjúkrabíl
og síðan fylgdi
hann konunni á
sjúkrahúsið og
borgaði fyrir
hana sjúkrahús-
reikninginn sem
var 350.000 kr.
Hægri fótur
hennar brotnaði
og rif brákuð-
ust. „Ef hann er
ekki Ofurmenn-
ið þá getur hann
verið Batman
fyrir mér þar
sem Batman býr
ekki yfir yfirn-
áttúrulegum
kröftum,“ sagði
Heloisa Vinhas,
þakklát Cruise.
Enn er ótalin
hetjudáð sem
leikarinn vann
þegar hann
mætti á frum-
sýningu myndar
sinnar „Mission Impossible" í
London í júní siðastliðnum þegar
10.000 manna hópur var saman-
kominn til að líta kvikmynda-
stjörnur augum. Þegar Cruise
og kona hans ákváðu að ganga
í gegnum hóp aðdáenda og gefa
eiginhandaráritanir og heilsa
fólki, í stað þessa að fara sér-
stakan stjörnuinngang, sá Cruise
skyndilega til Laurence Sadler
sjö ára þar sem hann þrýstist upp
að stálgrind sem ætluð var til
að halda mannfjöldánum í hæfi-
legri fjarlægð. Cruise rauk til
og þreif í drenginn og bjargaði
honum frá alvarlegum meiðslum.
CRUISE bjargar Laurence
Sadler frá því að kremjast
upp að stálgrind.
HELOISA Vinhíis á hækjum.
Tom fylgdi henni á sjúkrahús-
ið og borgaði reikninginn.
Þennan leik endurtók hann þeg-
ar Christos Tzanetis, 13 ára, lenti
í sömu aðstæðum. „Þetta hefði
getað endað með harmleik. Við
erum mjög þakklát Tom,“ sagði
móðir Tzanetis, Anna. „Hann er
hetjan mín,“ sagði Sadler sem
býr með fráskildri móður sinni,
Kim, í úthverfi Lundúnarborgar.
„Eg óska honum góðrar nætur á
hverju kvöldi þegar ég ligg í
rúminu mínu og lít á plakat af
honum sem hangir fyrir ofan
rúmið.“
Einfalt
popp
TONLIST
Gcisladiskur
KLÁM
Klám, stuttdiskur hjjómsveitarinnar
Sóldaggar. Ekkert kemur fram á
umsiagi hveijir skipa sveitina, semja
lög eða leika á hljóðfæri, en þó get-
ið að útsetningar og upptökur séu í
höndum Sóldaggar. Hljómsveitin
gefur sjálf út, Skífan dreifir. 18,25
min.
HIJÓMSVEITIN Sóldögg er í
þunnskipuðu liði íslenskra poppara
sem leggja rækt við íslenska texta
og frumsamda tónlist. Gott er að
ÓNEFNDIR liðsmenn hljóm-
sveitarinnar Sóldaggar.
einhveijir taka upp þráðinn því end-
urnýjun í þeim hópi hefur verið hæg
og tilviljanaken,nd. Tónlist Sóldagg-
ar er aftur á móti lítt til þess fallin
að glæða vonir um íslenska endur-
reisn, en ekki vert að örvænta yfir
frumsmíð sem að auki er rúmur
fjórðungur að lengd. Á Klámi eru
nefnilega ágætis lög og margt vel
gert sé litið framhjá ungæðishætt-
inum sem spillir til að mynda lagi
eins Slími; prýðilegt lag sem hefði
orðið enn betra með markvissari
útsetningu. Fleira er þokkalega
gert á plötunni og söngvari sveitar-
innar hefur prýðilega rödd og beitir
henni vel. Hljóðfæraleikur er og
ágætlega heppnaður og ýmislegt
leyst vel af hendi þó ekki sé það
allt frumlegt.
Textar sveitarinnar, en ekki kem-
ur fram hver semur, eru sumir ótta-
legt bull, til að mynda textinn við
upphafslagið, Slím, en vel brúklegir
í einfaldri popptónlist eins og þeirri
sem Sóldögg leikur. Besti textinn
er hæfílega væminn í væmnu lagi,
„Tusa“, sem er nokkuð spillt með
útsetningunni. Það er aftur á móti
vel sungið, og bendir til þess að
Sóldögg eigi eftir að gera betur.
Árni Matthíasson
BICBCE
0^-0
SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384
^trnpld;
Bönnuð innan 16ára
Sýnd kl. 4.55,7,9 og 11.10
ITHX
SAMUtO
DIGITAL
Arnold Schwarzenegger er John Kruger, sérhæfður
málaliði í vitnaverndinni. Vanessa Williams er sjóðheitt
vitni og fjölmargir í æðstu stöðum vilja koma henni frá.
Eraser fór beint á toppinn í Bandaríkjunum og er ein
stærsta mynd sumarsins fyrir vestan. hrikaleg átök og
brellur í sannkölluðum sumarsmelli
HLJÓMSVEITIN REM. Bill Berry trommuleikari, Peter Buck,
gítarleikari, Michael Stipe, söngvari, og Mike Mills, bassaleikari.
REM undirritar sögulegan
hljómplötusamning
BANDARISKA rokkhijómsveitin
REM er búin að skrifa undir nýjan
plötusamning við hljómplötufýrir-
tækið Warner Bros. Samningurinn,
sem er sá stærsti sinnar tegundar
sem gerður hefur verið, hljóðar upp
á fimm stórar hljómplötur og er
verðmæti hans um 5,3 milljarðar
íslenskra króna. „Þetta eru vatna-
skil fyrir Warner Bros og þýðingar-
mikið fyrir nýja byijun fyrirtækis-
ins,“ sagði forseti fyrirtækisins,
Steven Baker, en Wamer hefur af
mörgum verið talið vera að missa
orðstír sinn sem gróskumikið út-
gáfufyrirtæki. „Hljómsveitin er
geysilega dugleg, nýtur mikilla vin-
sælda, og hefur háleit markmið.
Ég get ekki lýst því hve stoltur ég
er yfír því að hljómsveitin leyfir
okkur að halda samstarfi við þá
áfram.“ Með samningnum lauk slag
nokkurra útgáfurisa um að fá
samning við hljómsveitina. Þrátt
fyrir að samningurinn hafi ekki enn
verið kynntur í smáatriðum fyrir
fjölmiðlum þá segja heimildir að
hljómsveitin fái 660 milljónir króna
við undirskrift plús 1,320 milljónir
fyrirfram fyrir væntanlega sölu
næstu sex hljómplatna. Auk þessa
fá þeir 660 milljóna króna trygg-
ingu fyrir hveija plötu og 24 pró-
senta hlut af sölu hverrar einstakr-
ar hljómplötu. Samningurinn kveð-
ur einnig á um að hljómsveitin eign-
ist frumupptökur væntanlegra
platna sjö árum eftir að samningn-
um lýkur. Ný plata hljómsveitarinn-
ar „New Adventures in Hi-Fi“ er
væntanleg á markað innan tveggja
vikna.