Morgunblaðið - 29.09.1996, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 29.09.1996, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1996 E 5 TOSHIBA Verð frá 160.000 kr með litaskjá Engan þarf að undra hve hratt eigendum fartölva fjölgar. Það fylgir því nefnilega mikið frelsi á ferðalögum að geta haft tölvuna í handfarangrinum og unniö á hana nánast hvar sem er. Síðan má setja hana í samband og senda og taka á móti faxi og tölvupósti. Á þessum markaði ber merki TOSHIBA hæst. Hún hefur unnið til fjölda viðurkenninga og er söluhæsta fartölvan í heisni. Hér fara saman tæknileg þægindi, svo sem 11,3" litaskjár með „alvöru“ gæðum, og einstaklega góð þjónusta sem TOSHIBA eigendur geta notið hvar sem er í heiminum, hvaðan sem þeir koma. Nú er TOSHIBA fartölvan loksins fáanleg á íslandi og ef aö líkum lætur mun hún slá í gegn TOSHIBA fartölvan er til í mismunandi gerðum, allt frá einfaldri útfærslu til margmiðlunartölvu með öllum þeim búnaði sem fullkomna tölvu má prýða. Ertu með? Verðlaunatölvan Satellite Pro 42ocdt Fullkominn margmiölunarbúnaöur Intel Pentium lOOMhz örgjörvi 8 Mb Ram stækkanlegt í 40 Mb 777 Mb harödiskur 6 hraöa geisladrif 11,3" TFT litaskjár, 16,7 milljónir lita Innbyggöur straumbreytir Rafhlaöa endist 14 klst., fullhlaöin á 2-3 klst. Verð: 366.000 kr. staögreitt m/vsk. Tæknival Skeifunni 17 105 Reykjavík Sími 550 4000 Fax 550 4001 Netfang: mottaka@taeknival.is Fartölvur á fljúgandi ferð! SJÖundl hlmlnn 1896

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.