Morgunblaðið - 29.09.1996, Síða 12
12 E SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1996 -
MORGUNBLAÐIÐ
IPi
TOLLMJR 06 STVRIKERFI
Hugver hefur SérStððU á tölvumarkaðnum
Morgunblaðið/Golli
Jón Ragnarsson, starfsmaður Hringiðunnar við BeBox-tölvu.
Enn eitt nútíma
stýrikerfið
Geisladrif
hljóðkort og
geisladiskar.
Viðskiptavinir okkareru að stærstum hluta
fyrirtæki og einstaklingar með sérþekkingu á
tölvum. Stöðugt vaxandi viðskipti segja okkur að
við séumá réttri braut.Við bjóðum:
• PC-tölvur með bestu fáanlegu íhlutum, í
öllumstærðummeð2 til 3ja daga fyrirvara.
• Lageraf helstu tölvuhlutum.
• Uppfærslu á eldri tölvum. Föst tilboð.
• Uppsetningu á netum.
• Ráðgjöf, öryggi, þj ónustu.
Góð viðskiptasambönd gera okkur kleyft aðbjóða
nýjustu og bestu tækni á frábæru verði.
Móðurborð, harðir diskar,
diskstýringar, skjáir,
skjástýringar,
netspjöld,
o.fl. af lager á góðu verði.
Fáið verðlista.
Hugver
Laugavegi 168
105 Reykjavík
sími 562-0707
fax 562-0706
UNISYS sækir inn
á íslandsmarkað
þessi áform, því þó BeOs hljómi
afskaplega vel og keyri mun hrað-
ar en MacOS, er það fráleitt full-
búið stýrikerfi og reyndar leggja
Be-menn áherslu á að þeir séu enn
að þróa það. í nýjustu útgáfu þess,
sem er þróunarútgáfa 8, gefst til
að mynda fyrst kostur á útprentun
og stuðningur fyrir 24 bita lit.
Ymislegt fleira er óleyst og Gasse
lét þau orð falla í viðtali fyrir
skemmstu að endurskrifa ætti
skráavistunarkerfi BeOS. Þrátt
fyrir það segja menn að ekki muni
taka nema hálft ár eða svo að full-
gera stýrikerfið og þó lítið sé enn
til af hugbúnaði fyrir BeOS segja
fróðir að hægðarleikur sé að skrifa
á skömmum tíma millilag sem
gerði kleift að keyra Macintosh-
hugbúnað ofan á BeOS-stýrikerf-
inu í „sýndarvél" á svipaðan hátt
og Windows NT og OS/2 keyra
DOS-forrit, og því engin ástæða
til að bíða eftir Copland, sem á
ár eftir þróun að minnsta kosti.
BeBox til íslands
Umboðsaðili fyrir BeBox hér á
landi er Hringiðan, sem hefur flútt
til landsins eina tölvu til reynslu.
Hjá Hringiðunni varð Pétur Ein-
arsson fyrir svörum, en hann segir
að BeBox tölvan noti tvo PowerPC
603 örgjörva og er fáanleg í 2
útgáfum: 66Mhz og 133 Mhz.
„Hún er með 3 PCI tengingum og
5 ISA tengingum. Einnig er inn-
byggt SCSI, IDE, 4 serial, 2 MIDI
rásir og 3 innrauðar rásir. Einnig
er sérbyggt tengi, „GeekPort“ sem
er bæði hliðrænt/stafrænt (analog/
digital) fyrir allt mögulegt. Að öðru
leyti notar hún „standard“ PC vél-
búnað (lyklaborð, mýs, oþh.) Ef þú
átt PC tölvu ættirðu að geta notað
flest allt sem þú notar við hana,
skjá, mýs, lyklaborð og diska.“
Pétur segir að í raun snúist allt
um BeOs stýrikerfið. „Þetta er
nútíma stýrikerfi, hannað frá
grunni til að vinna með mikið
magn af gögnum, margmiðlun og
álíka. Það er mjög létt í keyrslu
og allt kerfið tekur um 15-20 MB
af diskplássi. Ahersla er lögð á að
kerfið sé snöggt að svara notand-
anum. Maður verður sjaldan var
við að tölvan hægi á sér þó svo
að mælirinn sýni 70-80% álag á
örgjörvunum. í núverandi útgáfu
getur stýrikerfið nýtt allt að átta
örgjörva. Einnig er innbyggður
stuðningur við þrívídd og tvívíddar-
grafík og jafnvel myndband."
Pétur segir að í janúar komi út
„BeOs Preview", sem er einskonar
„loka verkefnis“-útgáfa fyrir BeOs
1.0. „Þessi útgáfa verður sú fyrsta
sem fáanleg verður fyrir almenn-
ing. Be stefnir að því að gefa út
u.þ.b. 3 útgáfur á ári og hefur
reyndar gert það hingað til. Einnig
eru/verða fáanlegar útgáfur fyrir
PowerMac,“ segir Pétur og bætir
við að sumir kalli BeOs reyndar
MacOs NT.
markað með hug- og vélbúnaði fyrir fjórmálastofnanir.
LÍTIÐ hefur borið á bandaríska
stórfyrirtækinu UNISYS á ís-
lenskum tölvumarkaði til þessa,
en í liðinni viku bárust fregnir af
því að fyrirtækið hefði hafið sókn
inn á íslenskan tölvumarkað. Það
hlýtur að teljast til tíðinda þegar
nýtt stórfyrirtæki haslar sér völl
á, tölvumarkaði hér og því meiri
fréttir þegar eitt af helstu tölvu-
fyrirtækjum heims á í hlut, en
UNISYS gerði samning við Bún-
aðarbanka íslands í liðinni viku,
um að sjá bankanum fyrir heildar-
láusn á afgreiðslu- og sölukerfi
bankans og útibúa hans.
UNISYS varð til við kaup
Burroughs á Sperry Univac 1986.
Samruninn kom í kjölfar erfiðar
samkeppni á móðurtölvumarkaði,
og urðu þær skuldir sem þá urðu
til fyrirtækinu þungur baggi fram-
an af. Nýr stjórnarformaður og
framkvæmdastjóri, Jim Unruh,
tók við 1990 og undir hans stjórn
var fyrirtækið endurskipulagt með
góðum árangri. Síðasti áfangi í
þeirri endurskipulagningu var
þegar því var skipt upp í þijú
meginsvið; ráðgjafasvið, tölvusvið,
og alþjóðlegt þjónustusvið, en það
síðastnefnda hefur reynst dijúgt
vppn í baráttunni um markaðs-
h|utdeild.
Höfuð áhersla
á tilbúnar lausnir
| Síðustu árin hefir UNISYS lagt
hpfuðáherslu á fullbúnar lausnir
fýrir fjármálastofnanir, flugfélög
og símafélög, ásamt upplýsinga-
kferfum fyrir stærri fyrirtæki og
opinberan rekstur. Þannig er 41
banki af 50 stærstu bönkum heims
viðskiptavinur UNISYS, 18 af 25
helstu flugfélögum, 50 af helstu
símafyrirtækjum heims og hátt í
tvö þúsund opinberra stofnana um
heim allan. UNISYS vinnur mjög
náið með öðrum tölvufyrirtækjum,
svo sem Microsoft, Oracle, Cisco
og Intel, til að ná fram lausnum
sem falla að opnu umhverfi.
ACO hf. hefur verið umboðsað-
ili UNISYS á íslandi undanfarin
20 ár, og þeirra helsti viðskiptavin-
ur á þessu sviði hefur verið Póst-
gíróstofan, með tengingar á öll
pósthús landsins. Það var þó ekki
fyrr en með breyttu skipulagi hjá
UNISYS að möguleikar sköpuðust
á því að UNISYS kæmi beint að
stórum verkefnum hérlendis og
valdi þá ACO hf úr þau sérsvið
hjá UNISYS sem augljóslega hent-
uðu á íslenskum markaði, þar
með talinm banka- og upplýs-
ingakerfi.
íslenska bankakerfið
Komið er að því í ís
lenska bankakerfinu að
víða er þörf endurnýjun-
ar, bæði á sviði vél- og
hugbúnaðar, og ekki
er síður nauðsyn á
endurnýjun verk- og
vinnuferla í ljósi stöð-
ugra tækniframfara
og síaukinnar sam-
keppni á öllum sviðum.
Þegar menn fara að hug
leiða hvemig þessu verður
mætt, þ.e. hvort skrifa eigi ny
hugbúnað- arkerfi eða finna til-
búnar lausnir, sem hentað geta
mjög breyttum aðstæðum kom-
andi ára, segja UNISYS-menn
næsta augljóst að hagkvæmasta
leiðin sé ekki sú að fara að finna
upp hjólið enn og aftur, því það
starfsumhverfi sem hér er að skap-
ast sé löngu þekkt erlendis. Þeir
segja að UNISYS bjóði fram á
þessu sviði háþróað hugbúnaðar-
kerfi, sem byggi á hlutbundinni
hönnun, en við gerð þess séu nú
komin langt í tvö hundruð mann-
ár. Að sögn má líkja einingunum
sem í því eru við kassa fullum af
Lego-kubbum, þar sem hægt að
byggja úr þeim sértæka lausn fyr-
ir hvern og einn. Þessa lausn hef-
ir UNISYS sett upp í yfir 40 lönd-
um.
Síma- og samskipta-
þjónusta
Símafyrirtæki heims hafa staðið
og standa frammi fyrir verulegum
breytingum vegna nýrrar tækni
og óheftrar samkeppni. Hér á landi
eins og annarstaðar telur UNISYS
þörf á fyrirtæki sem hefir sérþekk-
ingu og reynslu á þessu sviði, og
þess vegna hefur Póstur og sími
á íslandi undanfarið haft samstarf
við UNISYS.
U pplýsingakerfi
Eitt af þeim upplýsingakerfum
sem UNISYS markaðssetur er
Oracle Applications, sem er safn
af sjálfstæðum kerfum fyrir hvert
viðfangsefni, sem síðan geta
myndað heildarupplýsingakerfi
hvers fyrirtækis eða stofnunar.
Oracle Applications kerfin ná stöð-
ugt meiri útbreiðslu víða um lönd,
og hafa nú verið sett upp hjá um
SLAGURINN á milli PC-
samhæfðra tölva og Mac-
intosh stendur enn sem
hæst og þó PC-tölvan
sé með mikla yfirburði
sem stendur er langt
í land að Makkinn
leggi upp laupana.
I þeirri stöðu ættu
víst fáir von á að
ný gerð af tölv-
um með enn
einu stýrikerf-
inu ætti eftir
að ná nokkr-
um árangri.
Þrátt fyrir
það setti
tölvufyrirtækið
Be nýja tölvu á
markað í haust, svo-
kallað BeBox.
Stofnandi Be tölvufyrir-
tækisins og hugmyndasmiður
er Jean-Louis Gosse, sem áður
starfaði hjá Apple fyrirtækinu.
Hann var ráðinn til Apple til að
stýra þróunarsvið Apple þar til
John Scully, stjórnarformaður
Apple, rak hann fyrir nokkrum
árum. Gasse var þó ekki af baki
dottinn, hann hafði ákveðna skoð-
un á því hvernig tölva framtíðar-
innar ætti að líta út og setti á stofn
eigið fyrirtæki til að smíða slíka
tölvu fyrir sárabæturnar frá Apple.
Fimm árum síðar kynnti hann
fyrstu BeBox tölvuna, sýndi á
henni fimm vefsíður samtís, spilaði
MIDI-skrá, sýndi þijú myndbönd
á sama tíma og leitaði í gagna-
grunni á meðan tölvan spilaði Let
it Be Bítlanna.
Fullkomið fjölvinnslukerfi
og mjörg hraðvirkt
Gosse segist hafa hannað nýtt
stýrikerfi vegna þess að Windows
og MacOS séu einfaldlega ekki
nógu góð stýrikerfi. Það hafi safn-
ast upp í þeim allskyns óþarfi sem
framleiðendur hafi skirrst við að
hreinsa úr eða ekki haft tíma til í
hörðum slag hvorir við aðra.
BeBox-stýrikerfið, sem kallast
BeOS, er fullkomið fjölvinnslukerfi
og mjög hraðvirkt eins og sannað-
ist þegar Gasse setti það inn á
Macintosh-klóna og sýndi muninn
á System 7.x og BeOs. Með því
sannaði Gasse að stýrikerfið er
ekki aðeins töluvert hraðvirkara
heldur einnig mun stöðugra en
Macintosh-stýrkerfið, enda hyggst
Gasse kynna BeOS fyrir Macintosh
í janúar og setja það á almennan
markað fyrir vorið. Þetta hefur
ekki farið fram hjá Apple, sem á
í miklum vanda með eigið stýri-
kerfi. Þannig gengur illa að standa
við stóru orðin um Copland sem
átti að leysa allra vanda, enda
herma síðustu fregnir að viðræður
séu hafnar á milli Apple og Be um
að Apple annaðhvort kaupi fyrir-
tækið eða stýrikerfið.
Makkavinum líst misjafnlega á
Lítið hefur borið á bandaríska stórfyrirtækinu UINIISYS
ó íslenskum tölvumarkaði. í liðinni viku bárust þó fregnir
af því að fyrirtækið hefói hafið sókn inn á íslenskan tölvu-
3.000 notendum í 59 löndum. í
krafti sinnar ráðgjafa- og há-
tækniþjónustu er UNISYS í dag
stærsti seljandi þessara kerfa í
Evrópu og hélt nýverið fyrir
nokkra af stærstu rekstraraðilum
hér á landi kynningu á Oracle Fin-
ancials og Oracle Human Resource
kerfunum.
Upplýsingakerfi
Þó bjartari tíð virðist framund-
an hjá UNISYS, stendur talsverð-
ur styrr um Unruh. Aðgerðir þær
sem hann greip til í upphafi báru
skjótan árangur og réttu við fjár-
hag UNISYS fjárfestum til mikill-
ar gleði, en þegar hann tók við
var mál manna að UNISYS væri
nánast gjaldþrota. Á síðustu miss-
erum hefur þó nætt um Unruh og
það þó nýjar tölvur frá UNISYS
hafi fengið góðar viðtökur. Þannig
hefur brostið flótti í stjórnarliða
suma, enUnruth svarað því til að
þeir sem óttist breytingar eigi
ekki að starfa í tölvuiðnaði. Það
er því ljóst að hann telur sig enn
hafa kúrsinn og hyggst halda
stefnunni.