Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1996 D 21 GIMLIGIMLI |f FASTEIGNASALA ÞÓRSGÖTU 26 RVK FAX 552 0421 OPIÐ VIRKA DAGA 9-18 SÍMI 552 5099 f © 552 5099 Ólafur B. Blöndal sölustjóri Sveinbjöm Halldórsson sölumaður Steingrímur Ármannsson sölumaður Ema Margrét ritari. Hafsteinn S. Hafteinsson lögfrteðingur Ámi Stefánsson, viðsk.jræðingur, löggiltur fateignasali. HEIÐARGERÐI Vorum að fá í sölu fallegt 135 fm einbýli á einni hæð, ásamt 31 fm bílsk. Verð 14,5 millj. 5324 HLEGERÐI Mjög vel viðhaldið 186 fm einbýli með sér 2ja herb. íbúð í kjallara. Hellulagt bílastæði með hita, suðurverönd og sólskála. Eign í topp- standi. Verð 13,5 millj. 5084 HOFGARÐAR - SELTJARN- ARNES Glæsilegt 211 fm einbýli á einni hæð með tvöföldum bflskúr. Mjög góð staðsetning. Góð aðkoma. 5 svefnherb. Skipti á ódýrari eign. 5230 FÍFUHVAMMUR Reisulegt 212 fm einbýli með sér íbúð í kj. Húsið er töluvert endurnýjað og mjög vel skipu- lagt. 4-5 svefnherb. á aðalhæðum. Frá- bær staðsetnlng. Góður suðurgarður. 5302 GRETTISGATA Erum með i sölu lít- ið fallegt einbýli með aukaibúð í kjallara í miðbænum. Kjallari, hæð og ris alls 94 fm Falleg eign á góðum stað. Vel þess virði að líta á ef þú ert að leita að eign í mið- bænum. Verð 7,6-7,7 millj. SKIPTI Á MINNA 3706 RJÚPUFELL Fallegt 133 fm endaraðhús, ásamt bílskúr. Parket og flís- ar á gólfum. Fallegur og skjólgóður suður- garður. Eign sem er vel þess virði að líta á. SKIPTI A MINNA KOMA TIL GREINA. 5249 STARENGI Erum með nýtt, fallegt og rúmgott Permaf. raðhús á fallegum og skjólsælum stað. Nýtt hús, skemmtileg hönnun. Rúmgóðar stofur, stórt eldhús og rúmgóður bílskúr með geymslu. SKIPTI Á MINNA. Áhv. 2,7 millj. Verð 11,8 millj. 4896 TUNGUVEGUR Gott m fm raðhús nýlega viðgert að utan. Stutt í þjónustu t.d. verslanir, skóla ofl. Útsýni. Góður suðurgarður. Laus fljótlega. Verð aðeins 7,4 millj. 5336 LAUGALÆKUR - GOTT HUS Hér er það. Gott raðhús á þess- um fallega stað 174 fm Húsið er nýl. tekið í gegn að utan. Stór herb. Falleg stofa. Tvennar svalir. Fallegur suður og norðurgarður. Líttu við og sjáðu, þetta er allt satt. 5323 TJARNARMÝRI Glæsilegt 252 fm endaraðhús með innb. bilskúr. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar. Fallegur suð- urgarður. Hiti I stétt. Falleg eign sem vert er aö skoða. Áhv. 6,0 millj. 4994 ÁSBÚÐ Gott 166 fm raðhús á þessum eftlrsótta stað. Húsið er á tveimur hæðum. Parket og flisar. Eigninni er vel við haldið. Fallegur suðurgarður. SKIPTI MÖGULEG. 3453 SELASBRAUT Glæsilegt nýtt rað- hús 173 fm á tveimur hæðum ásamt 22 fm bílsk. Húsið er fullbúið að undanskildum gólfefnum. Frág. lóð og bílastæði, glæsi- legt útsýni yfir borgina. Áhv. húsbr. 6.250 þús. Verð 12,8 millj. 280 KJARRMÓAR - ENDARAÐ- HUS Laglegt 111 fm endaraðhús ásamt 28 fm bílskúr. 3 svefnherb. og 2 stofur. Góð staðsetning. ATH. SKIPTI. Verð 11,3 millj. 3968 ÁSGARÐUR Mikið endurnýjað rað- hús tvær hæðir og kjallari, alls 130 fm. Ný- legt vandað eldhús og bæði baðherb. standsett, 4 góð herbergi. Suðurgarður. Áhv. ca. 4,5 millj. Verð 8,7 millj. 5222 NYTT - LÆKJASMARI - NÝTT Vorum að fá í sölu 95,5 fm neðri hæð ásamt bílskúr með sérinn- gangi og þrjár 4ra herb. íbúðir í nýju fjölbýli sem afhendast munu eftir ára- mót. Hús fullbúið að utan og íbúðir full- búnar án gólfefna. Teikningar hjá Gimli. 5327 GNOÐARVOGUR Mjog góð 139 fm neðri hæð í þríbýli ásamt 35 fm bílskúr. 4 svefnherb. stórar stofur, suð- ursvalir og gott skipulag. Húsið stand- sett utan. Ahv. byggsj. rík. 2,5 millj. Verð 11,3 millj. 5292 FISKAKVISL Glæsileg 5-6 herb. íbúð á 1. hæð ásamt rými á jarðhæð og innb. bílskúr alls 183 fm Vandaðar innr. parket, arinn og suðursvalir. Ath. skipti á stærri eign í hverfinu. Verð 12,3 millj. 4865 VESTURGATA Góð 5-6 herb. ibúð á 2 hæðum, hæð og ris I fallegu fjölbýli. Hreint ótrúlegt útsýni. Góðar innr. Risið allt innr. Stór herb. Falleg sameign. Ibúð sem enginn ætti að missa af. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Söluverð aðeins 10,1 millj. 4788 SKÓGARÁS Falleg og rúmgóð 180 fm íbúð á efstu hæð ásamt risi og bílskúr á góðum stað. Glæsilegt útsýni. Möguleiki á 2-3 herb. í viðbót. Eign sem gefur mikla möguleika. Sjón er sögu ríkari. 5172 BÓLSTAÐARHLÍÐ Faiieg 5 herb 120 fm mikið endurn. íbúð á efstu hæð i fjölb. ásamt bílskúr. Fjögur svefnherb. Parket á gólfi. Suðursvalir með fallegu út- sýni. Áhv. 4,7 millj. Verð 8,3 millj. SKIPTI Á ÓDÝRARI EIGN KOMA STERKLEGA TIL GREINA 5271 BERGÞÓRUGATA Glæsileg 110 fm neöri sérhæð ásamt kjallara í mjög fallegu húsi. Eignin er mikið end- urn. m.a. eldhús, baðherb. ofl. Áhv. ca 4 milij. Verð 8,3 millj. 4882 LAUGARNESVEGUR Mjög góð 3ja herb. 73 fm íbúð ásamt aukaherb. í kjallara. íbúðin töluvert standsett svo og húsið utan. Áhv. 3,3 millj. Verð 6,7 millj. 5293 ÞVERHOLT Skemmtileg125fmíbúð á efstu hæð í nýju lyftuhúsi ásamt suðvest- ur svölum og glæsilegu útsýni. Stæði í bíl- skýli fylgir. Til afhendingar strax tilbúin til innréttinga. Verð aðeins 7,9 millj. 5296 SUÐURHVAMMUR Vorum að fá í sölu gullfallega 4ra herb. 100 fm (búð á frábærum stað í Hafnarfiröi. Gott útsýni. Parket og fiísar. Fallegar innrétt- ingar. Sameign glæsileg. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verð. 8,6 millj. 5306 RAUÐARÁRSTÍGUR Glæsil. 104 fm íbúð á tveim hæðum í nýlegu fjölbýli, ásamt stæði í bílskýli. Vandaðar innr. Ahv. 5,6 millj. byggsj. Verð. 8,9 millj. 5308 IRABAKKI - LITTU A Góð 4ra herb. 88 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Eik- arparket. Þvottahús í íbúð. Tvennar svalir vestur og austur. Sameign nýlega tekin í gegn. Eign [ toppstandi Áhv. 3,5 millj. Verð aðeins 6,3 millj. 5305 STÓRAGERÐI Góð 4ra herb. 96 fm íbúð á 4. hæð. Gott skipulag, suður- og norðursvalir, fallegt útsýni. Ahv. húsbréf 2,2 millj. Verð 6,8 millj. 5153 RAUÐALÆKUR Mjög rúmgóð og vel skipul. 109 fm rishæð í góðu húsi á ról. stað. 3 góð svefnherb. og 2 stofur, suður- svalir. Sérbílastæði. Áhv. Byggsj. rík. og húsbr. 4,7 millj. Verð 8,7 millj. 4743 LAUGAVEGUR 3ja - 4ra herb. 78 fm íbúð + ris í góðu bakhúsi í mið- bænum. Mikið endurnýjaö. Góðar innr. og falleg gólfefni. Risloft fallega innr. Mögul. á tveimur herb. í risi. Eign í hjar- ta bæjarins. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 6,9 millj. 5267 HRAUNBÆR Stórglæsileg 4ra herb. 107 fm ibúð á fyrstu hæð í fallegu fjölbýli. Parket og flísar á gólfum. Mjög góð stað- setning. Stutt í alla þjónustu. EIGN SEM ER VEL þESS VIRÐI AÐ SKOÐA. Verð 7,9 millj. Áhv. 4,1 millj. 4762 VEGHÚS Mjög falleg og vel innréttuð 120 fm 6 herb. íbúð á 2 hæðum. 5 svefn- herb. Stórar suðursvalir. Fallegar innrétt- ingar. Áhv. 4,4 millj. Verð 9,8 millj. Skipti á dýrara koma til greina. 4886 SKÓGARÁS - SKIPTI Skógarás falleg 5-6 herbergja íbúö á 2 hæðum með bílskúr. 4 rúmgóð svefnherb. Parket, skip- ti möguleg á 4ra herb t.d.í Hraunbæ. Áhv. 4,6 millj. Verð 9,95 millj. SKIPTI Á AKUREYRI KOMA TIL GREINA. 5299 HRISRIMI Gullfalleg 4ra herb. 96 fm íbúð í nýl. fjölbýli. Parket og fllsar. Suðursvalir. Stæði i bílskýli. Stutt f skóla. Eign sem þú ættir að skoða. Áhv. 5,5 milij. Verð 7,9 millj. 4168 FELLSMULI Góð 4-5 herb. 97 fm íbúð á jarðhæð í nýviðgerðu fjölb. Endurn. ofnar og gler. Eign í mjög góðu standi. Áhv. lífsj. 1,8 millj. Verð 7,2 millj. 4846 SEILUGRANDI Falleg 86 fm ibúð á tveimur hæðum. Parket. Stórar suðursvalir. Stæði í upph. bílskýli. Góð staðsetning, enda stutt í alla þjónustu. Fallegt útsýni. Verð 7,9 millj. Áhv. 4,2 millj. SKIPTI Á MINNI EIGN ( MIÐBÆN- UM 5094 ÞINGHOLTSSTRÆTI Ágæt 4ra herb. íbúð á fyrstu hæð, ásamt 33 fm úti- húsi. Eign sem gefur mikla möguleika. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. 5086 DALBRAUT Góð 4-5 herb. íbúð í 6 íbúða fjölb. á 2. hæð með bílsk. Tvennar svalir austur og vestur. Eikarinnréttlngar í eldhúsi. Áhv. 611 þús. í lífsj. Verð 8,8 millj. 4841 HRÍSRIMI Skemmtileg 4ra herb. ibúð á efstu hæð í nýlegu fjölbýli. Hátt til lofts. íbúðin er ekki fullfrágengin, en gefur mikla möguleika. Innan íbúðar er þvottahús. Verð 7,8 millj. 4875 HRAUNBÆR Falleg og vel skipu- lögð 4ra herb. 100 fm íbúð á 2. hæð i góðu fjölbýli. 3 góð svefnherbergi, geym- sla og þvottahús i íbúð. Hús og sameign tekin í gegn fyrir 2 árum og líta mjög vel út. Verð 7,5 millj. 4769 ARAGATA - VIÐ HASKOL- ANN Vorum að fá í einkasölu 91 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í fallegu húsi. Sérinngangur, parket, endurn. bað- herb. eldhús ofl. Húsið er standsett að utan. Hiti í stéttum. Frábær staðsetn. Áhv. húsbr. 4.650 þús. Verð 7,7 5291 FORNHAGI I nágrenni Háskólans, góð 4ra herb. ibúð á 4. hæð í nýl. gegnum- teknu fjölbýli. Góð herb. rúmgóð stofa. Suðursvalir. Sameign vel við haldið. Kæli og frystigeymsla í sameign. Hafðu sam- band, líttu á. 5248 KLEPPSVEGUR Góð 4ra herb. 97 fm íbúð i góðu bakhúsi. Sameignin er nýl. gegnumtekin. 3 herb. 2 stofur. Parket og flísar. Eign í góðu standi. Áhv. 4,8 millj. Verð TILBOÐ. ATH. EKKI þARF GREIÐSLUMAT. SKIPTI Á MINNI EIGN. 5244 HÁTÚN - í ALFARALEIÐ Góð 4ra herb. íbúð í fallegu lyftuhúsi. Baðherb. nýl. endurnýjað. Suðursvalir. Sameignin er vel við haldið. LAUS STRAX. LYKLAR Á GIMLI. 5263 ENGJASEL Falleg 4ra herb. 97 fm ibúð á 1. hæð í fjölbýli sem búið er taka allt í gegn. Fallegt parket. Suðursvalir. Mjög björt og góð ibúð. 25 fm stæði í bílskýli. Rúmgóð geymsla. Nýl. leiktæki fyrir börn- in á lóðinni. Áhv. 4,3 millj. Verð 7,5 m. 5026 VESTURGATA Mjög góð 4ra herb. 96 fm íbúð í fallegu húsi í Vesturbænum. Nýl. rafmagn. Sameign öll nýl. tekin í gegn. Suðursvalir. fbúð sem gefur mikla mögu- leika, eign sem þú ættir að kíkja á. Áhv. 1 millj. Verð aðeins 6,8 millj. 4925 ÞÓRSGATA Vorum aö fá I einka- j sölu fallega 3ja herb. 77 fm íbúð á 2. hæð í reisulegu steinhúsi. Viðargólf og hátt til lofts. Nýir gluggar, gler, þak og fl. endurnýjað. ÁHV. 3,8 MILU. VERÐ 6,7 MILU. 5315 ÞJÓNUSTUÍBÚÐ - ALDR- AÐRA Mjög falleg og björt 3ja herb. 100 fm íbúð i lyftuhúsi, fyrir eldri borg- ara. Húsvörður, bilgeymsla og fullkom- ið öryggiskerfi. Áhv. 7,1 millj. húsbréf. 5158 KÓNGSBAKKI Sérlega góð og vel skípulögö 3ja herb. 82 fm íbúð á fyrstu hæð i nýstandsettu húsi. Innan ibúðar er þvottahús. Sérgarður. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,4 millj. 4747 HRAUNBÆR Mjög góð 90 fm 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Gott skipulag, vestur svalir, þvottahús og geymsla við hlið íbúð- ar. Áhv. byggsj. rík. 3,7 millj. Verð 6,6 millj. 5125 TUNGUVEGUR 17 RIS Góð3ja herb. ris íbúð 58 fm (búðin er mikið undir súð og því mun stærri en fermetrar segja til um. Góð eign á góðum stað. Áhv. 2,3 millj. 5322 HÁTÚN - LYFTUBLOKK Áfrið- sælum stað í hjarta borgarinnar höfum við góða 3ja herb. 78 fm íb. Nýl. parket. Rúm- góð stofa. Stutt í alla þjónustu. Nýl. búið að laga bilaplan ofl. Áhv. 3,7 millj. Sölu- verð 6,4 miilj. 4561 SÖRLASKJÓL Hér er hún. 63 fm íbúð i kjallara á þessum eftirsótta stað. Sér inngangur. Baðherb. nýl. endurnýjað. Rúmg. stofa og borðstofa. 2 rúmgóð herb. Útsýni yfir Skerjafjörðinn. Og ekki nóg með það Verð 5,6 millj. Áhv. 3,6 millj. 4250 HRAFNHÓLAR Góð og björt 3ja herb. 70 fm íbúð í lyftuhúsi. Flisalagt bað- herb. Gott útsýni. Stutt í versl. Nýl. teppi og nýl. máluð. Lokað leiksvæði. Gervi- hnattadiskur. Áhv. 3 millj. ATH. Verð að- eins 5,5 millj. 4828 FURUGRUND Falleg og rúmgóð 74 fm 3ja herb. íbúð á þriðju hæð i lyftuhúsi ásamt stæði í bllskýli. Parket á gólfum. Suðursvalir. Verð 6,9 millj. 5321 BALDURSGATA Faiieg 76 fm ibúð á fyrstu hæð. fbúðin var öll standsett 1996 og er í toppstandi. Spónaparket á gólfi. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,5 millj. 5239 HRINGBRAUT Góð 3ja herb. 57 fm íbúð á fyrstu hæð i góðu húsi. Lokaður garður. Möguleiki á aukaherb. í kjallara. TIL GREINA KEMUR AÐ TAKA BÍL UPP í. Áhv. 2,0 millj. Verð 4,9 millj. 5151 ESKIHLÍÐ Gullfalleg 3ja herb. ibúð ( góðu fjölbýli með aukaherb í risi. Nýl. parket og flísar. Allar innr. nýl og sérsmíð- aðar. ibúðin er öli hönnuð af innanhúsarki- tekt. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 4,8 millj. Verð 7,9 millj. 4838 ALFTAMYRI - GLÆSIEIGN Stórglæsileg mikið endurn. ca 60 fm ib. á 2. hæð í mjög góðu fjölb. Suðursv. Parket og flísar. Verð 5,8 millj. 4777 HRAUNBÆR Falleg og stórglæsileg 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Nýlegt parket. Endurnýjað baöherb. Stórar suðursvalir. Góð aðstaða fyrir börn. Áhv. 2,9 millj. Verð 5,6 millj. 4774 NÝBÝLAVEGUR - BÍLSKÚR Góð 2ja herb. 50 fm íbúð ásamt 24 fm bíl- skúr, i góðu fjórbýli. Parket og flísar. Sam- eign vel við haldið. Áhv. 2,5 millj. Verð 5,8 millj. 2642 KAMBASEL - STÓR OG GÓD ullfalleg 2ja herb 86 fm íbúð á jarðhæð í fallegu fjölbýli. Sérinngangur. Fallegur suðvestur sérgarður. Nýmálað. Þvottahús i ibúð. Áhv. Byggsj. rík. 2,8 millj. Verð 6,2 millj. 4893 HRAUNBÆR - GÓÐ góö 2ja herb. 44 fm íbúð á jarðhæð í mikið end- urn. fjölbýli. Parket, Alnó eldh. innr. Sérbílastæði. Laus. Lykiar á skrifst. Verð aðeins 3,2 millj. 5320 HVERAFOLD Glæsileg 2ja herb. 80 fm fb. á 1. hæð með fallegu útsýni. Glæsil. innr. Merbau-parket. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 4,8 millj. Verð 7,2 millj. SKIPTI Á STÆRRA KOMA TIL GREINA. 4807 SKÓGARÁS Sérlega skemmtileg 65 fm 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð. Parket. Geymsla í ibúð. Sérlega gott hverfi fyrir börn. Suðurverönd. Áhv. 3,7 millj. Verð 5,8 millj. 5012 KLAPPARSTÍGURMjög skemmti- leg 2ja herb. ibúð á fyrstu hæð í hjarta borgarinnar. Hátt til lofts, slípuð viðargólf. Góð staðsetning. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,5 millj. 5015 SLÉTTAHRAUN Falleg og björt 2ja herb. 52 fm ibúð á fyrstu hæð I góðu fjöl- býli. Parket á gólfi. Góð eign sem er vel þess virði að líta á. Áhv. 3,2 millj. í hús- bréf. Verð 5,5 millj. 5113 HRAFNHÓLAR Góð 2ja herb. 65 fm ibúð á 8. hæð í góðu lyftuhúsi. Suður- svalir með glæsilegu útsýni. LAUS FLJÖTLEGA. Áhv. húsbréf 3,0 millj. Verð 4,7 millj. 5229 kjartansgataT Mjög falleg og björt 2ja herb. ca 58 fm íbúð i kj. i góðu húsi á ról. stað. Parket á gólfum og endurn. innr. Áhv. byggsj. 2,9 millj. Verð 5,3 millj. 4754 - — - massmBas Frakkland Frægur staður á barmi gjaldþrots ío TnlnnrronK París. Telegraph. FOUQUET’S, hið kunna veitingahús á Champs Elysée í París, sem lengi hefur verið samkomustaður kunnra stjórnmálamanna og rithöfunda, kann að verða selt, en lánardrottnar hafa ákveðið að gjaldfella lán að upphæð 14 milljónir punda vegna vanskila. Veitingahúsið hefur verið miðstöð slúðurs og leynimakks í tæpa öld. Fyrir alllöngu var opinberlega ákveðið að staðurinn skyldi varð- veitttur vegna sögulegs gildis hans, en leikarinn Jean-Paul Belmondo fékk hundruð þekktra viðskiptavina til að undirrita bænarskjal í því skyni til Jack Lang, þáverandi menningar- ráðherra. Vegna hefðarinnar var komið í veg fyrir að þáverandi eigendur veitinga- hússins, sem voru frá Kúveit, breyttu útliti þess og stíl. Nú er staðurinn aftur í hættu vegna þess að núver- andi eigandi, Charles Casanova, varð að taka mikil lán 1992 til að bjarga rekstrinum. Casanova er skuldum vafinn og nýlega gat hann ekki greitt lánardrottnum sínum 175 milljóna króna skuld. Casanova kveðst fremur leita að fjárfestum en kaupendum og ekki hafa í hyggju að selja. Hann segist vilja vinsamlegar viðræður við lán- ardrottna sína og gerir sér vonir um skuldbreytingu og vaxtalækkun. Ein skýringin á vandanum er sú að færri ferðamenn hafa komið til Parísar í seinni tíð en á árum áður. Bretar hafa verið tíðir gestir veit- ingahúsins síðan Louis Fouquet keypti það 1901 og setti úrfellingar- merki í nafnið til að gera það ensku- legra. Stríðsleiðtogarnir Lloyd George og Churchill voru þar fasta- gestir í eina tíð. Fouquet. Staðurinn hefur lengi verið samastaður rithöfunda og stjórnmálamanna. Margir Bretar hafa lagt. þangað komu sína. I eina tíð voru þeir Lloyd George og Churchill þar fastagestir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.