Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 26
26 D ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Opið virka daga / ■ ^ S. 511 3030 kl. 9.00-18.00 iF FRAM TIÐIN Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafræðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hrl. Félag Fasteignasala " FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI • EYMUNDSSON HÚSINU FAX 511 3535 SENDUM SÖLUSKRÁ ÞETTA ER AÐEINS SÝNISHORN AF EIGNUM í SÖLU HJÁ OKKUR. HRINGDU OG VIÐ SENDUM ÞÉR SÖLUSKRÁNA UM HÆL! EINBÝLI Á EINNI HÆÐ M/BILSK. Vorum að fá í sölu gott 135 fm einb. m. 45 fm bílskúr. 4 svh., endurnýjað bað- herbergi o.fl. Verð aðeins 11,9 m. MIÐBORGIN - LÍTIÐ EINB. Vorum að fá í sölu eitt af þessu vinsælu litlu, bárujárnsklæddu húsum við Grettisgötu. Kj., hæð og ris. Verð aðeins 7,6 millj. KAMBASEL - ENDARH. Fai- legt endaraðhús á 2 hæðum m. innb. bíl- skúr. 4 svh., stórar stofur og suðursvalir. Hiti f plani. Verð aðeins 11,9 m. BÆJARGIL - GBÆ Fallegt einbýli á tveimur hæðum ásamt 32 fm bílskúr. Nýl. eld- húsinnr. úr aski. S-sólskáli. Áhv. um 6,8 millj. húsbréf. Hæóir GRASARIMI Vorum að fá í sölu 2 íbúð- ir m. sórinngangi. Hvor íb. er um 196 fm á tveim hæðum auk 24 fm bílskúrs. Til afhendingar strax. Verð frá 8,9 miilj. FYRIR 2 FJÖLSKYLDUR Vorum að fá í einkasölu efri og neðri hæð í þríbýli í Kópavogi. Hvor hæð er stofa, borð- stofa og 2 svefnherbergi. Hentugt f. 2 fjöl- skyldur. Verö aðeins 6,7 millj. f. hvora hæð. HAMRAHLÍÐ Falleg, mikið endurnýjuð hæö á þessum vinsæla staö. Stofa og borðstofa í suður, 3 herbergi. Geymsluris er yfir íb. m. mögul. á stækkun. Áhv. 5 millj. húsbréf. Verð 9,6 millj. 4-6 herb.íbúðir SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Mjðg góð 4ra herb. íb. á 2. hæð. í góðu steinhúsi. Parket. Suðvestursvalir. Þvottaherb. í íb. Ákv. sala. AUSTURBERG Sérstaklega falleg 4ra herb. íb. á efstu hæð í fjölbýli. Þvottaherb. í íb. Parket. Stórar s-svalir. Stutt í fjölbraut. Lækkað verð 6,8 millj. HLÍÐAR - LAUS Góð 5-6 herb. endaíbúð á jarðh./kj. í fjölbýli sem er nýl. viðgert og málað. Möguleiki á 5 svefnherb. Áhv. húsbr. 4,7 millj. Laus strax, lyklar hjá Framtíðinni. Verð 7,4 millj. HAFNARFJ. - BÍLSKÚR stór, 132 fm, 5 herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli ásamt bíl- skúr. Góð suðurverönd. íb. er nýmáluð og með nýju gleri. Laus strax, lyklar hjá Framtíðinni. Verð 7,9 millj. ENGIHJALLI Falleg 4ra herb. íbúð ofar- lega í lyftuhúsi. Stórar suðursvalir. Útsýni. Hús nýlega málað. Verð 6,9 millj. 3ja herb. íbúðir REYKÁS - SÓLRÍKAR SUÐ- URSVALIR Vorum að fá í sölu snyrtilega íb. á 2. h. íb. snýr til öll til suöurs og vesturs með ágætu útsýni. Þvh. í íb. Hús nýl. málað utan. Hagst. lán 2,6 m, Verð aöeins 6,4 millj. KARFAVOGUR Falleg 3ja herb. kjallaraíb. í tvíbýlishúsi. Sérinngangur. Áhv. 2,8 millj. húsbréf. Verð 5,8 millj. MOSFELLSBÆR - BYGGSJ. Vorum að fá í sölu fallega nýlega 114 fm íb. á 3ju hæð í fjölb. Mikið útsýni. Áhv. byggsj. um 5,2 millj. m. greiðslubyrði um 26 þ. á mán. LAUS STRAX. Verð 8,4 millj. GRENSÁSVEGUR - LAUS vor- um að fá í sölu rúmgóða 3ja herb. íb. á 3. hæð. Hús og sameign í góðu ástandi. V-svalir, útsýni. Hagstætt verð aðeins 5,9 millj. LAUS STRAX. LUNDARBREKKA - KÓP. Faiieg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursvalir. Þvottah. á hæðinni. Verð 6,5 millj. VIÐ HÓLAVALLAGÖTU Á þess- um vinsæla stað, tæpl. 90 fm 3ja herb. íb. í kj. í góðu fjórbýli. Sérinng. Endurn. rafm. Góð greiðslukjör. Verð 7,4 millj. HAFNARFJ. - LAUS 65 fm íbúð á jarðh. með sérinng. í góðu steinh. við Suður- götu. Endurnýjað baðherb. Parket. Góður garð- ur. Laus strax. Verð 5,3 millj. 2ja herb. ibúðir ÁSGARÐUR GLÆSILEG Vorum að fá í sölu 2-3ja herb. með suðursvölum. Vand- aðar innréttingar (Gásar), parket og flísar á gólf- um. Hagstæð lán 3,3 millj. (greiðslub. 20 þ. pr. mán.) Verð 5,4 millj. LAUGARNES - LAUS G6ð2jaher bergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli sem er nýtekið í gegn að utan og málað. Fallegt útsýni yfir sund- in. Laus strax. Verð 5,6 millj. AUSTURSTRÖND - BÍL- SKYLI Snyrtiieg 2ja herb. á 3.h. Inng. slétt inn frá Nesvegi. Gott útsýni. Stæði í bílsk. Áhv. 2,3 byggsj. Verð 5,6 m. REYKÁS - ÚTSÝNI Falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Parket á stofu, góðar innrótting- ar, þvh. f íbúð. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,9 millj. FROSTAFOLD - 5,2 M BYGG- SJ. Falleg 2ja herb. íb. í lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar og þvh. í íb. Áhv. 5,1 m. Byggsj. rfk. 40 ára m. greiðslub. um 25 þ. á mánuði. Aðeins 1,7 m. vaxtalaust á árinu ! HRÍSRIMI Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í nýl. litlu fjölbýli. Þvottaherb. í búðinni. V-svalir. Verð 5,8 millj. KARLAGATA - LÍTIL ÚTB. Snyrtileg einstaklingsíbúð í kjallara. íbúðin er öll nýlega gegnumtekin m.a. nýtt gler og gluggar. Áhv. 2,2 millj. lífsj. Ath. skipti á stærra. Verð 3,4 millj. VESTURBERG Falleg 2ja herb. íbúð, 64 fm, á 1. hæð í lyftuhúsi. Nýl. eldhúsinnrétt- ing, parket. Hús nýl. tekið í gegn'að utan. Áhv. 2,3 millj. SVEIGJANLEG GREIÐSLUKJÖR Verð 4.950 þ. ÞINGHOLTIN - LÆKKAÐ VERÐ! Snyrtileg íbúð á jarðhæð í steinhúsi á þessum rólega og eftirsótta stað. Talsvert endurnýjuð. Áhv. 2,4 millj. Verð aðeins 4,1 millj. BAKKASEL - SÉRINNG. Gullfal- leg 64 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í raðhúsi. Sér- inng. Allt nýtt á baði. Útsýni. Suðv-lóð. Áhv. hús- br. 2,8 millj. HRAFNHÓLAR - GÓÐ KJÖR Góð 2ja herb. íb. á efstu hæð í lyftuh. Fráb. út- sýni. Suðaustursv. íbúðin er nýl. standsett. Góð greiðslukjör. Verð 4,2 millj. I smíðum FJALLALIND - EINB. STÓR BILSK. Glæsilegt einbýli með 4 svh., stór- um stofum og möguleika á garðstofu. 45 fm bíl- sk. með háum innk.dyrum. Húsið er boðið fullb. utan, fokh. innan. Áhv. 6,4 m. Verð 10,6 m. DOFRABORGIR - ÚTSÝNI Vönduð raðhús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr. Afh. strax fokh. eöa tilb. til innrétt- inga. Teikningar hjá Framtíðinni. Skipti ath. Verð 8,5 millj. Atvinnuhúsnæði VIÐ MIÐBORGINA Til leigu 2 góðar og nýuppgerðar skrifstofuhæðir í sama húsi. Hvor hæðin er um 90 fm, auk þess er um 20 fm pallur yfir efri hæðinni. LAUSAR STRAX. Nánari uppl. á skrifst. Bókabúð um bygg- ingamál á Netinu BY GGING ARMIÐSTÖÐV ARNAR á Norðurlöndum hafa nú sett upp sameiginlega bókabúð á Netinu (Internetinu), þar sem hægt verður að panta ýmis rit um byggingar- mál, arkitektúr, lög, reglugerðir og staðla í byggingariðnaði og skipulagsmálum. Er frá þessu skýrt í fréttatilkynningu frá Bygg- ingarþjónustunni. Hér er kominn vettvangur til að bjóða fram og kynna norrænar, þar með talið íslenzkar byggingar- rannsóknir, um allan heim, segir í fréttatilkynningunni. Kjörið er fyr- ir stofnanir og höfunda, sem gefíð hafa út rit um byggingarmál, að koma þeim á framfæri á þennan hátt. Með það í huga, að sem flest- ir geti lesið ritin, er æskilegt, að þau séu á ensku eða öðru erlendu máli. Af bókartitlum, sem þegar eru komnir á skrá, má t. d. nefna Byggteknisk ordbok, Woodframed bouses for earthquake zones, Finn- ish Sauna Design, construction and maintenance og Icelandic Archit- ecture. Bókabúðin verður opnuð form- lega innan skamms, en hægt er að fá forskot á sæluna og líta á það, sem komið er í „hillurnar." Slóðin er: http://buildnet.vtt.fi/nbb/ Þetta verkefni hefur hlotið mikilvægan stuðning Húsnæðis- stofnunar ríkisins og iðnaðarráðu- neytisins. if Símar 551-9540 & 551-9191 - fax 551-8585 f EIGNASALAN INGÓLFSSTRÆT112-101 REYKJAVÍK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert Elíass., hs. 557-7789. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI hasteinnásaLi iiii ■1115 Opið á laugardögum frákl. 11-14. Einbýli/raðhús BRATTHOLT MOS. 144 fm einb. á einni hæö. 3 svefnherb. og stofur m.m. 40 fm bílskúr. Falleg ræktuð lóð. Til afh. fljótlega. 4-6 herbergja HLÍÐAR - HÆÐ OG RIS Efri hæð og ris við Barmahlíð. Á hæðinni eru rúmg. stofur, 2 svefnherb., eldh. og bað. i risi eru 2 herb. og sjónvhol. Auka- herb. í kj. Sér inng. Stór bilskúr. LINDARBRAUT - SELTJ- NES Um 130 fm 5 herb. íb. á 1. hæð í þríbýl- ishúsi. Sérinng. Sérhiti. Sérþvhús á hæðinni. Suðursv. Bílskúrsréttur. 5 HERB. M. BÍLSKÚR LÆKKAÐ VERÐ 5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi á góðum stað í Efra Breiðh. 4 svefnherb. Sér þvherb. í ibúðinni. Stórar suður svalir. Útsýni. Stutt i alla þjónustu, skóla, verslanir og sund. (búðin er í góðu ástandi. MJÖG HAGSTÆTT VERÐ AÐEINS 7,3 MILLJ. Áhv. tæpl. 5 millj. i langtlánum. SELJABRAUT - LAUS Góð rúml. 100 fm endaibúð á 2. hæð í fjölb. Sér þvherb. í íbúðinni. Stæði í bíl- skýli. Glæsilegt útsýni. (búðin er laus. 3ja herbergja BAUGHÚS 3ja herb. skemmtil. íbúð á 1. hæð i tvib. á frábærum útsýnisstað. Sér þvhús í ibúð. Áhv. um 2,7 millj. í langtímalánum. Laus I. febr. n.k. SÓLVALLAGATA - RIS 3ja herb. snyrtil. og góð risibúð i eldra steinh. sem hefur verið mikið endurn. 2 svefnherb. og stofa m.m. Góð sameign. KEILUGRANDI Mjög góð 3ja herb. íb. á hæð í fjölbhúsi. Parket á öilum gólfum. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Bílskýli. Laus fljótl. LEIRUBAKKI - LAUS 3ja herb. íbúð í fjölb. á góðum stað. Ib. fylgir herb. í kj. Sér þvottah. innaf eldh. Til afn. strax. Hagst. verð 5,9 millj. ARNARHRAUN - M. BÍL- SKÚR 3ja herb. rúml. 80 fm íbúð á góðum stað i Hf. Sér þvhús i íbúðinni. Góðar suður- sv. Bílskúr. 2ja herbergja ÓDÝR ÍBÚÐ - HLÍÐAR Lítil 2ja herb. íbúð við Miklubraut. íbúðin laus fljótlega. Ásett verð 2.100 þús. ÁSGARÐUR - LAUS 2ja herb. mjög góð tæpl. 60 fm íbúð í nýlegu húsi. Parket á öllum gólfum. Stórar suður svalir. Gott útsýni. Sér inng. Áhv. hagst. langtímalán frá veð- deild 3,6 millj. Til afh. strax. Við sýnum. HRAUNBÆR LAUS 2ja herb. ib. á 1. hæð í fjölb. (búðin er til afh. strax. HAGAMELUR-LAUS Til sölu og afh. strax góð 2ja herb. jarðh. í fjórbýlish. á besta stað i vesturb. Sérinng. Til afh. strax. Við sýnum. GÓÐ 2JA HERB. - LAUS 2ja herb. ibúð á 2. hæð í steinhúsi rétt v. Hlemmtorg. Snyrtileg íbúð sem er til afh. strax. Verð 4 millj. Atvinnuhúsnæði STOKKSEYRI ATV. OG ÍBÚÐARHÚSNÆÐI Tæpl. 200 fm húsnæði þ.e. 150 fm vinnusalur m. mikill lofthæð auk 2ja herb. fallegrar íbúðar. Hentugt til ýmissa nota. Vel staðsett mjög sérstök eign. SANDBAKKI. Þetta byggingarsvæði er dæmigert fyrir Höfn. Gerðar eru fyllingar út í sjó og svæð- ið látið síga í nokkurn tíma áður en byggt er. Framkvæmdir á þessu svæði hófust árið 1989 og er það nú fullbyggt, en þar eru alls 52 íbúðir. Sala fasteigna lífleg á Höfn UNDANFARIN tvö ár hafa við- skipti með fasteignir verið lífleg á Höfn í Hornafirði. Hraun sf. er eina fasteignasalan á staðnum og sá hún um sölu á 32 íbúðum árið 1995 og níu fyrstu mánuði þessa árs hafa verið seldar 42 íbúðir. Inn í þessum tölum um seldar íbúðir eru ekki þau hús sem einstaklingar byggja sjálf- ir sem enn er algengt. Stærsti hluti sölunnar felst í íbúðaskiptum þar sem eldra fólk er að minnka við sig en það yngra að stækka. Fyrir fimmtán árum hefðu slík viðskipti þótt tíðindum sæta því fiestir byggðu þá yfir sig sjálfir og hreyfðu sig lítið eftir það. Töluvert er einnig um að fólk, sem flytur á staðinn, vilji fremur kaupa en leigja. Mikil gróska í at- vinnulífi á Höfn hefur kallað á sér- menntað fólk í auknum mæli. Þessu fólki eru greidd liærri laun hér eystra en á höfuðborgarsvæðinu og virðist margur því vilja fjárfesta á staðnum. Er það breyting frá fyrri tíð þegar menn leigðu árum saman, oft í ódýru húsnæði sem atvinnurek- andinn útvegaði. Mest framboð er á litlum einbýl- ishúsum, sm eru 130-140 ferm. auk bílskúrs. Framboð á þriggja herbergja ibúðum í blokkum er hins vegar mjög lítið. Er reyndar skortur á slíkum íbúðum á fijálsum mark- aði. Nú er svo komið að ekkert nýbyggt hús er til sölu hjá fast- eignasölunni og verður líklega ekki fyrr en á næsta ári en fleiri en einn verktaki íhugar að hefja byggingu á sambýlishúsum. Verð á fasteignum nokkuð hátt Verð á fasteignum verður að telj- ast nokkuð hátt. Algengt verð á 15-20 ára einbýlishúsum um 130-140 ferm. auk bílskúrs, er 8-10 millj. kr. Nýtt hús af þeirri stærð seist á um 11 millj. kr.. Fjög- urra herbergja 100-110 fermetra íbúðir í blokk seljast á 6,5-8 millj. kr. Samkvæmt upplýsingum frá byggingarfulltrúa hafa einstakling- ar sem reisa hús sín sjálfir og verk- takar, sem selja á almennum mark- aði, byggt yfir 60 íbúðir á tímabil- inu 1989-1996. Auk þess hafa ver- ið byggðar um 40 íbúðir í félags- lega íbúðakerfinu á sama tíma og 13 íbúðir fyrir aldraða en flutt var í þær í árslok 1994. Allar þessar íbúðarbyggingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.