Morgunblaðið - 29.12.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.12.1996, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ AUGLYSINGAR B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: ögn til sölu á kr. 20.000. Umsækjendur skulu með umsókn greiða kr. ★ Nýtt í auglýsingu 10713 Skannar fyrir skattakerfið. Opnun 6. janúar kl. 14.00. 10692 Smurþjónusta bifreiða - Rammasamningur. Opnun 7. janúar 1997 kl. 11.00. 10719 Héraðssjúkrahúsið Blönduósi - Nýbygging - Innréttingar 3. hæðar. Opnun 7. janúar 1997 kl. 14.00. Gögn til sölu á kr. 6.225,-. Bjóðendum er boðið að kynna sér aðstæður á verk- stað mánudaginn 30. dese- mber kl. 13.00 í fylgd fulltrúa verkkaupa. 10706 Sjóflutningur á símaskrár- pappír. Opnun 8. janúar 1997 kl. 11.00. 10725 Stálbitar vegna brúargerðar fyrir Vegagerðina. Opnun 8. janúár 1997 kl. 14.00. 10666 Hnífapör - Rammasamning- ur. Opnun 9. janúar 1997 kl. 11.00. 10726 Stálplötur vegna brúargerðar fyrir Vegagerðina. Opnun 9. janúar 1977 kl. 14.00. 10701 Ræsarör fyrir Vegagerðina. Opnun 14. janúar 1997 kl. 11.00. 10709 Nærföt fyrir þvottahús Rík- isspítala. Opnun 14. janúar 1997 kl. 14.00. 10698 Viðloðunarefni fyrir malbik (Amin) fyrir Vegagerðina. Opn- un 15. janúar 1997 kl. 11.00. 10721 Sjúkrarúm og fylgihlutir fyrir Tryggingastofnun ríkisins. Opnun 27. janúar 1997 kl. 11.00. 10711 Myndavélar, Ijósmyndavörur, Ijósmyndaþjónusta og mynd- bandsspólur - Rammasamn- ingur. Opnun 30. janúar 1997 kl. 11.00. UMSÓKN 10681 Ríkiskaup, f.h. samgöngu- ráðuneytisins, óska eftir um- sóknum aðila um uppsetn- ingu og rekstur GSM-far- símakerfis, sem verður eitt af tveimur starfræktum GSM- farsímakerfum á íslandi. Umsóknargögn til sölu á kr. 20.000. Umsækjendur skulu með umsókn greiða kr. 180.000 sem þóknun fyrir yfirferð umsóknar. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema annað sé tekið fram. Vegna breytinga hefur verið opnaður nýr inngangur í skrifstofur okkar á 1. hæð í Borgartúni 7. Aríkiskaup 0 t b o ö s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, J 05 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é f a s I m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is TIL S0LU«< Húseignir Héraðsskólans Reykjanesi við ísafjarðardjúp og jörðin Svínhóll í Dalabyggð, Dalasýslu Tilboð óskast í eftirtaldar eignir: 10715 Kaup- eða leigutilboð óskast í húseign Héraðsskólans Reykjanesi við ísafjarðardjúp sem samanstendur m.a. af 6 íbúðum, heimavistarhúsnæði, kennslustofum, mötuneyti, sundlaug o.fl. Eignin er til sýnis í samráði við Kristján Pétursson, Reykjanesi, s: 456 4844 (vs) og 456 4885 (hs). 10714 Kauptilboð óskast í jörðina Svín- hól í Dalabyggð, Dalasýslu (án greiðslu- marks) sem samanstendur m.a. af íbúð- arhúsi sem er 195m2 (538 m3 ), fjósi með áburðarkjallara, fjárhúsi með áburð- arkjallara, hlöðu og votheysturni. Ræktun er talin 33 ha. Eignin er til sýnis í sam- ráði við Ríkiskaup. Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir eru gefnar hjá Ríkiskaupum, Borg- artúni 7, Reykjavík, og hjá ofangreindum aðila. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sömu stöðum. Tilboð skulu berast Ríkis- kaupum fyrir kl. 14.00 þann 16. janúar 1997, þar sem þau verða opnuð í viður- vist bjóðenda er þess óska. ‘fl/ RÍKISKAUP U t b o ö 5 k i I a árangril BORGAR TÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is Kirkjugarðar Lágafellssóknar Útboð Kirkjugarðar Lágafellssóknar óska eftir til- boðum í jarðvinnu við 1. áfanga kirkjugarðs við Mosfell, Mosfellsbæ. Helstu magntölur eru: Gröftur Fyllingar Landmótun Ræsi O 1200 Ræsi O 500 6.800 m3 8.000 m3 8.000 m2 24 m 23 m Útboðsgögn verða afhent frá og með 30. desember 1996 á skrifstofu Lágafellssóknar, Þverholti 3, Mosfellsbæ gegn 5.000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 11.00 þriðjudaginn 14. janúar 1997. Kirkjugarðar Lágafellssóknar. Útboð Hvaleyrarskóli 3. áfangi Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í bygg- ingu 3. áfanga Hvaleyrarskóia. Verkið miðast við uppsteypu viðbyggingar, fullnaðarfrá- gang hennar að utan sem innan ásamt frá- gangi lóðar. Viðbyggingin er á tveimur hæð- um, samtals um 870 fm. Verktaki tekur við lóð þannig að búið verður að grafa fyrir undir- stöðum og fylla í plön sunnan við viðbygg- ingu. Verkinu skal að fullu lokið 1. ágúst 1997. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu bæjar- verkfræðings í Hafnarfirði, Strandgötu 6, á kr. 10.000. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 15. janúar 1997 kl. 11.00. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. S0LU<« Flugvél til sölu, TF-TUN landgræðsluflugvél Kauptilboð óskast í: 10695 Landgræðsluflugvélina TF-TUN, sem er af Air Tractor gerð, árgerð 1984. Vélin er sérhönnuð til dreifingar áburðar og/eða skordýraeiturs. Vélin verður til sýnis í samráði við Stefán H. Sigfússon, sími 552 9711 (fyrir hádegi). Tilboðseyðublöð og nánari upplýsingar hjá ofangreindum aðila og á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 14.00 þann 15. janúar 1997 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. '&'RÍKISKAUP Ú t b o ö s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é f a s i m i 562-6739-Netfang: rikiskoup@rikiskaup.is Útboð Breytingar á innra skipulagi og smíði á loftræstikerfi Sparisjóður Þórshafnar og nágrennis Sparisjóður Þórshafnar og nágrennis óskar eftir tilboðum í breytingar á innra skipulagi auk tilboðs í smíði, uppsetningu og frágang á loftræstikerfi. Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Útboðsgögn verða afhent hjá Sparisjóði Þórshafnar á skrifstofutíma eða send þeim hönnuðum og verktökum er óska þess. Upp- lýsingar í síma 468 1477 eða 468 1300. Tilboð skulu hafa borist Sparisjóði Þórshafn- ar og nágrennis, Fjarðarvegi 5, 680 Þórs- höfn, eigi síðar en 15.1. 1997 kl. 17.00 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóð- enda sem viðstaddir kunna að verða. Sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Þórshafnar og nágrennis. Útboð nr. 1185/96 Skipatækni ehf. óskar eftir smíði og uppsetn- ingu á nýrri fiskvinnslu í bv. Sturlaug H. Böðvarsson. Smíði getur hafist í janúar en uppsetning í byrjun mars 1997. Útboðsgögn liggja frammi á skrifstofu okkar og eru seld á kr. 3.000. Tilboðin verða opnuð á sama stað 9. janúar 1997 kl. 11.00. Skipatækni ehf., Grensásvegi 13, 108 Reykjavík. Er rafmagnið í lagi? Tímavinna eða tilboð. Vinna á stór-Reykjavík- ursvæðinu og uppsveitum. Enginn aksturs- kostnaður í janúar. S: 893 1986/587 2442. Btæki: 846 1212. Geymið auglýsinguna. Rafmagnsverkstæði Birgis,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.