Morgunblaðið - 29.12.1996, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.12.1996, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Skipstjóra- og stýri- mannafélagið Aldan Félagsfundur verður haldinn í Borgartúni 18, 3. hæð, mánudaginn 30. desember 1996 kl. 14.00. Stjórnin. Fjárfestar ath.! Getum boðið mjög góðan fjárfestingarkost fyrir fjársterkan aðila. Nauðsynlegt lágmarks eigið fé a.m.k. 35 milljónir kr. Nánari upplýsingar einungis veittar á skrif- stofu okkar. hÓLl Skipholti 50B, 2. hæð t.v. Sími 511 1600. Ferðamiðstöð Til sölu hluti eða öll eignaraðild að ferða- mannaþorpi fyrir austan fjall. Að stofni til nýjar byggingar, glæsilegt umhverfi, enda- lausir ferðamannamöguleikar. Gisting fyrir 50 manns, veitingar fyrir 60 manns. Feikilega vaxandi eftirspurn og ánægja með staðinn. Hús og rekstur til sölu að hluta til eða öllu leyti. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Fasteignasalan Suðurveri, Stigahlíð 45-47, sími 581 2040, fax 581 4755. Styrkir Atvinnuleysistrygg- ingasjóðs til námskeiða- halds fyrir atvinnulausa Starfsmenntaráð félagsmálaráðuneytisins auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki til námskeiðahalds fyrir atvinnulausa til skerðingar á biðtíma að afloknu bótatíma- bili, sbr. reglur nr. 705/1995 um úthlutun styrkja úr Atvinnuleysistryggingasjóði til end- urmenntunar- og starfsþjálfunarnámskeiða fyrir atvinnulausa. Þau námskeið eru styrkhæf, sem skipulögð eru með þarfir atvinnulausra í huga, annað hvort atvinnulausra almennt eða ákveðinna hópa þeirra, og hafa að markmiði að auð- velda atvinnulausum að fá vinnu. Miðað er við að styrkir séu veittir vegna námskeiða á tímabilinu 1. janúar-30. júní 1997. Umsóknir berist Vinnumálaskrifstofu félags- málaráðuneytisins, Hafnarhúsinu v/Tryggva- götu, 150 Reykjavík, á sérstökum eyðublöð- um sem þar fást. Skilafrestur umsókna er 20. janúar 1997. Félagsmálaráðuneytið, 20. desember 1996. Sumarhúseigendur í Lóni eða næsta nágrenni: íbúðareigendur á Akureyri: Tjaldsvæðaeigendur um land allt: Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga óskar að taka á leigu: 1. Sumarhús í Lóni eða næsta nágrenni sumarið 1997 með möguleika á áfram- haldandi leigu. 2. íbúð á Akureyri sem fyrst. Óskað er eftir a.m.k. 3ja herbergja íbúð til reynslu í 6-12 mánuði með möguleika á framlengingu. Einnig óskar Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga eftir tilboðum í gistingu á tjaldsvæðum vítt og breytt um landið fyrir félagsmenn sína sem eru um 2.700. Skriflegt svar óskast sent fyrir 10. janúar 1997 til Orlofssjóðs Félags íslenskra hjúkrun- arfræðinga, Suðurlandsbraut 22,108 Reykja- vík. Fax 568 0727. Nánari upplýsingar veitir Soffía Sigurðardóttir í síma 568 7575 eða Hanna Ingibjörg Birgisdóttir í síma 588 9696. Laxveiði í Fáskrúð í Dölum Sala veiðileyfa fyrir sumarið 1997 er hafin. Veitt er með 2-3 stöngum, sem seldar eru saman, og er verð veiðileyfa óbreytt frá því í fyrra eða frá 10-20 þús. kr. fyrir stöngina. Mjög góða aðstaða fyrir veiðimenn. Nánari upplýsingar í símum 566 7288, 562 1224 og 553 6167. Stangaveiðifélagið Stekkur. KENNSiA Yoga - yoga Byrjendanámskeið í yoga hefst 3. janúar 1997 í Drafnarfelli 2. Innritun í síma 581 1953. Júlíana Magnúsdóttir, Kripalu-yogakennari. FÉÍAGSÚF fomhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Fjölbreyttur söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Barnagaesla. Samhjálparvinir vitna um reynsiu sína. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Gamlaársdagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.00. Samhjálp. Rauðarárstíg 26, Reykjavík, símar 561 6400, 897 4608. Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altaris- ganga öll sunnudagskvöld. Prestur: Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. Kl. 16.30: Samkoma, Bæjar- hrauni 2, Hafnarfirði. Prédikun: Jón Þór Eyjólfsson. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Barnastarf meðan á samkomu stendur. Allir velkomnir! Nýja postulakirkjan, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónustur sunnudag kl. 11.00, gamlaárs- dag kl. 16 og nýársdag kl. 11. Peter Tege safnaðarprestur og Hákon Jóhannesson prestur þjóna. Verið hjartanlega velkomin í hús Ðrottins. KFUM V Aðalstöðvar KFUMogKFUK, Holtavegi 28 Hátíðarsamkoma í kvöld kl. 20. Gunnar J. Gunnarsson talar. Ragnheiður Hafstein syngur ein- söng. Kór KFUM og K syngur. Allir velkomnir. lii|K nDj tD DH fríil »1. injf Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sjónvarpssamkoma með Billy Graham á RÚV í dag kl. 10.30. Brauðsbrotning kl. 14. Raeöumaður Hafliði Kristinsson. Þetta er eina samkoma dags- ins. Athugið breyttan sam- komuti'ma. VEGURINN P Krístiö samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Kvöldsamkoma kl. 20.00 Ungt fólk sér um samkomuna. Einar Jónsson predikar. Sunnudagur 5. janúar: Margunsamkoma kl. 11.00. Brotning brauðsins. Hlaðborð, all- ir koma með mat að heiman og borða saman eftir samkomuna. Kvöldsamkoma kl. 20.00 Samúel Ingimarsson predikar hugsjón fyrir árið 1997. Orð lífsins, Grensásvegi8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11.00. Ásmundur Magnússon prédikar. „Fyrstu skrefin" - um lækningu - í kvöld kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir! KROSSINN Sunnudagur: Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Barnagaesla er meðan á samkomunni stendur. Gamlársdagur: Brauðsbrotning kl. 14.00. Nýársnótt: Áramótafagnaður kl. 01.00. Nýársdagur: Hátíðarsamkoma kl. 20.00. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. FERÐAFÉIAG % ÍSLANDS MÖRKiNNt 6 - SlMI 568-2533 Blysför - í dag kl. 17 Sunnudaginn 29. des. verður hin árlega blysför Ferðafélagsins um Elliðaárdal. Brottför kl. 17. frá Mörkinni 6. Ekkert þátttöku- gjald en blys seld á kr. 300. Hjálparsveit skáta verður með flugeldasýningu í Elliðaárhólma í lok göngu. Komið með í skemmtilega gönguferð göngustígar alla leið (um 1 klst) og takið börnin með. Ferðafélag íslands. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Hverfisgötu 105,1. hæð, sími 562 8866 Sun. 29. des. Samkoma í kvöld kl. 20. „Lóðlínan 97.“ Hilmar Kristins- son predikar. Fös. 3. jan. Gen-X kvöld fyrir unga fólkið kl. 21.00. Mánud. 6. jan. og þrijud. 7. jan kemur Richard Perinchief frá Flórída með orð inn í árið ’97. Allir velkomnir. Nýbýlavegi 30, Kópavogi, gengið inn Dalbrekkumegin. Síðasta hugleiðslukvöld ársins Kristín Þorsteinsdóttir. Hugleiðslukvöld í kvöld kl. 20.30. Kristin Þorsteinsdóttir leiðir. Enn hugleiðum við á jólaorkuna, en núna bætist við orka komandi árs. Hvað vill það segja við þig? Allir velkomnir. Dagsferð 29. desember Siðasta Útivistarganga ársins. Gengið frá Selfjalli niður í Hljóm- skálagarð. Gangan endar síðan við skrifstofu Útivistar, þar sem boðið verður upp á léttar veiting: ar. Lagt verður af stað frá BSl kl. 10.30 og farið að Selfjalli. Önnur brottför verður kl. 13 og mun sá hópur sameinast hinum fyrri við Árbæjarsafn. Hægt er að koma inn í gönguna við göngubrúnna yfir Kringlumýrar- braut kl. 14.30. Allir velkomnir. Ekkert þátttökugjald. Helgarferð 4.-5. janúar kl. 10: Þrettándaferð Jeppa- deildar í Bása. Jólin kvödd í Básum. Lagt verður af stað frá Hvolsvelli á laugardagsmorgun. Útivist óskar félögum sínum far- sæls nýs árs með þökk fyrir sam- veruna á liðnu ári. Netslóð: http://www.centrum.is/utivist Engin fjölskyldusamkoma í dag. Minnum á dagskrá frá Billy Gra- ham í Sjónvarpinu kl. 10.30. Almenn samkoma í Breiðholts- kirkju kl. 20.00. Ragnar Snær Karlsson predikar. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.