Morgunblaðið - 29.12.1996, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.12.1996, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ : A M'HCtcí Fréttatengd áramótagetraun Morgunblaðsins birtist í blaðinu 31. desember nk. og verður hún þrískipt: barnagetraun, unglingagetraun og fullorðinsgetraun. Veitt verða þrenn verðlaun fyrir hvern flokk. 1 J (ætluÖ öllum á aldrinum 5-11 ára) 1. Vöruúttekt frá Nike-búðinni Frísport á Laugavegi 6 að andvirði 20.000 kr. 2. Vöruúttekt frá versluninni Genus í Kringlunni að andvirði 10.000 kr. 3. Bækur að eigin vali frá Vöku-Helgafelli að andvirði 5.000 kr. UíJíjJliJíjSiíJ 2 iTd UÍJ ^ (œtluð öllum á aldrinum 12-17 ára) ^ 1. Fataúttekt að eigin vali frá versluninni Deres að andvirði 20.000 kr. 2. Geislaplötur að eigin vali frá Skífunni að andvirði 10.000 kr. 3. Bækur að eigin vali frá Vöku-Helgafelli að andvirði 5.000 kr. Fuli l)ns (œtluð öllum á aldrinum 18 ára og eldri) s1 1. Vöruúttekt að eigin vali frá versluninni Habitat að andvirði 20.000 kr. 2. Bækur að eigin vali frá Vöku-Helgafelli að andvirði 10.000 kr. 3. Geislaplötur að eigin vali frá Skífunni að andvirði 5.000 kr. k\. 16.00 manudagm Lausnir á jóla- skákþrautum SKAK Ums jón Margcir Pctursson FYRSTA þrautin var aldrei þessu vant úr tefldri skák. ísfírðingurinn Guðmundur Gíslason tefldi mjög skemmtilega á alþjóðlega Guðmund- ar Arasonar mótinu fyrir jólin. Er- lendu keppendumir voru mjög hrifnir af skákstíl hans og töldu hann óvenju- lega hæfíleikamikinn. Hann vann fimm skákir á mótinu, en tapaði fjór- um. Jafntefli gerði hann ekkert. Guð- mundur teflir mun djarfar en flestir aðrir og það tekur sinn toll. En þeg- ar allt gengur upp verða sigrarnir afar glæsilegir. I þessari skák við Hollendinginn Bruno Carlier fórnar hann drottningunni fyrir tvo menn strax í ijórtánda leik. í framhaldinu á svartur afar erfítt með að losa um sig og það eru vissulega sterk rök fyrir fórninni. Carlier sagði áður en hann fór af landi brott að hann teldi leikinn 13. - f4 vera rangan. Hann náði ekki að skapa sér nein færi og eftir 18. Rf7! er hvíta sóknin orðin mjög hættuleg. Hollendingur- inn fórnaði svo peði í 23. leik til að létta á stöðunni, en eftir það er hvít- ur greinilega með yfirhöndina. Lokin eru síðan sérlega glæsileg. Skák sem á vissulega erindi í árbækur, minnir helst á fræga skák Tals við Jón Krist- insson á fyrsta Reykjavíkurskákmót- inu 1964 þegar heimsmeistarinn fyrr- verandi fórnaði drottningunni fyrir tvo menn til að komast hjá jafntefli. Hvítt: Guðmundur Gíslason Svart: Carlier, Hollandi Pirc-vörn 1. d4 - g6 2. e4 - Bg7 3. Rf3 - d6 4. Bc4 - Rf6 5. De2 - 0-0 6. 0-0 - Bg4 7. e5 - dxe5 8. dxe5 - Rd5 9. Rbd2 - Rb6 10. e6 - f5 11. Bb3 - Rc6 12. c3 - Re5 13. De3 - f4 14. Dxe5!? - Be5 15. Rxe5 - Bf5 16. Rdf3 - c5 17. Bxf4 - c4 18. Rf7! - Dc8 19. Be5 - Hxf7 20. exf7+ - Kxf7 21. Bdl - Rd7 22. Bd4! - Dc7 23. Hel - e5?! 24. Rxe5+ - Rxe5 25. Hxe5 - He8 26. Hxe8 - Kxe8 27. Bf3 - Be6 28. Hel - Kf7 29. He5 - b6 30. h4 - Dd7 31. Bdl - Bg4 32. f3 - Bf5 33. a4 - Bd3 34. Kf2 - Dd8 35. g3 - Dd7 36. g4 - Dd8 37. Kg3 - Dd6 38. f4 - Dc6 39. Bf3 - Dxa4 40. f5 - Dd7 41. f6 - Dd6 42. g5 - Kf8 43. Bd5 - Dc7 44. Kf2 - Bf5 45. f7 - Bd7 Hér er komin lausnin á fyrstu jóla- skákþrautinni: 46. He8+!! og hollenski alþjóðameist- arinn gafst upp, því hann sá fram á lokin 46. - Bxe8 47. Bg7+! - Kxg7 48. fxe8=R+ og gafflar svörtu hjóna- kornin. 2. E. Pogosjantz, Leninentz 1971 SJÁ STÖÐUMYND III Hvítur leikur og vinnur 1. Be6+! - Rxe6 (1. - Kxe6 2. hxg8=D+ er auðvitað auðunnið á hvítt) 2. h8=R+ (Eins og í fyrsta dæminu vinnur hvítur með því að Stöðumynd III í skemmtilega hringferð:) 2. - Kf8 3. Rg6+ - Kf7 3. Re5+ - Kf8 4. Rd7+ - Kf7 5. g6 mát! 3. R. Kofman, Revista de sah 1927 1. Rc5! - Kxb4 (Eða 1. - Rxa6 2. Rb3 mát, 1. - Bxb4 2. Dc7 mát og 1. - Dxe7 2. Hb5 mát) 2. Del mát. 4. H. Rinck, E1 echacs a Katalunia 1935 1. Bd7+ - Kg3 2. Bd6+ - Kh4 3. Kf4 - Bdl (Eða 3. - Bf7 4. Bg4 - gl=D 5. Be7 mát) 4. Be7+ - Kh5 5. Be8+ - Kh6 6. Bf8 mát. 5. A.A. Troitzky, Shakhmatni 1924 Hvítur leikur og vinnur. 1. Rc5+! - dxc5 2. Dxh3+ - Ke7 3. Dh4+ - Ke6 4. Df6+ - Kd5 5. Df3+! (Erflðasti leikur lausnarinnar) 5. - Ke6 6. Df5+ - Ke7 7. Df6+ - Ke8 8. Dh8+ og vinnur svörtu drottninguna. 6. Eyjólfur Ó. Eyjólfsson, Thema Danicum, 1. viðurkenning 1984 Hvítur mátar í 3. leik. 1. Del! - Hxel 2. Rf3+ - gxf3 3. Bg5 mát!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.