Morgunblaðið - 29.12.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.12.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 1996 B 21 HAWÞAUGL YSINGAR KENNARA- HÁSKÓU ÍSLANDS Nám í uppeldis- og kennslufræði fyrir framhaldsskólakennara Fyrirhugað er að Kennaraháskóli íslands bjóði upp á nám í uppeldis- og kennslufræði fyrir framhaldsskólakennara. Námið er einkum ætlað list- og verkmennta- kennurum í Vestmannaeyjum og skulu um- sækjendur hafa lokið tilskildu námi í sérgrein sinni. Námið fullnægir ákvæðum laga nr. 48/1986 um embættisgengi kennara og skólastjóra, og samsvarar eins árs námi eða 30 námseiningum. Náminu verður skipt á 2 ár til að auðvelda þátttakendum að stunda það með starfi. Að þessu sinni er áætlað að námið fari að nokkru fram með fjarkennslusniði, þannig að kennt verður í stuttum lotum en unnið með fjarkennsluleiðsögn á milli lota. Námið hefst með samfelldri kennslu 21.-26. mars 1997 og lýkur í júní 1999. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1997. Umsóknareyðublöð fást í Kennaraháskóla íslands og í Framhaldsskólanum í Vest- mannaeyjum. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Kennaraháskóla íslands. 1. Sjúkrahjálp fyrir sjómenn. Lyfjakistan skv. nýrri alþjóðlegri reglugerð. Bráðafrágangur slasaðra á slysavarðstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur, o.fl. Kynning á þyrludeild LHG. Námskeiðið hefst 6. janúar kl. 9.00 í Stýrimannaskólanum. Umsjón: Kristinn Sigvaldason, læknir. 2. Fjarskiptanámskeið - GMDSS hefst 6. janúar kl. 16.15. Umsjón: Þórður Þórðarson, Siglingastofnun íslands. 3. ARPA - ratsjárnámskeið í beinu framhaldi af GMDSS. Umsjón: Vilmundur Víðir Sigurðsson. 4.30 rúmlesta réttindanám hefst 13. janúar. Innritun í síma 551 3194, bréfsíma (fax) 562 2750. Skólameistari. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Upphaf skólastarfs á vorönn 1997 Stöðupróf verða haldin í skólanum sem hér segir: Enska mánudaginn 6. janúar kl. 18.00. Spænska og þýska þriðjud. 7. jan. kl. 18.00. Franska, ítalska og stærðfræði miðvikudag- inn 8. janúar kl. 18.00. Danska, norska, sænska og tölvufræði fimmtudaginn 9. janúar kl. 18.00. 1. kennarafundur haustannar verður þriðju- daginn 7. janúar kl. 10.00. Dagskóli: Nýnemar á vorönn 1997 eru boðaðir í skól- ann fimmtudaginn 9. jan. kl. 12.30. Aðrir nemendur eru boðaðir sama dag kl. 14.00. Þá verða stundatöflur afhentar og nemendur hitta umsjónarkennara sína. Kennsla sam- kvæmt stundaskrá hefst föstudaginn 10. jan- úar (tvöfaidur dagur). Minnt er á að aðeins þeir nemendur sem greitt hafa skólagjöld vorannar 1997 fá af- hentar stundatöflur. Öldungadeild Innritun fer fram frá kl. 16.00-19.00 þriðjud. 7. og miðvikud. 8. jan. og frá kl. 13.00-19.00 fimmtud. 9. jan. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 13. janúar. Rektor. IÐNSKÓUNN f REYKJAVfK Innritun íkvöldnám Innritað verður í eftirtalið nám 3. janúar kl. 16.00-18.00 og 6. og 7. janúar kl. 16.00- 19.00 á skrifstofu skólans. I. Meistaranám: Boðið er upp á meistara- nám í öllum löggiltum iðngreinum. Stað- fest afrit af sveinsbréfi fylgi umsókn. II. Öldungadeild: 1. Almennt nám: Bókfærsla Danska Enska Eðlisfræði Efnafræði Félagsfræði Fríhendisteikning Grunnteikning íslenska Ritvinnsla BOK102 DAN102/202 ENS102/202/212/303 EÐL103/203 EFN103/203 FÉL102 FHT102/202 GRT103/203(106) ÍSL102/202/212/313/242/252 VÉL102/103 Stærðfræði STÆ102/112/122/202/243/303/323 Tölvufræði TÖL102/103 Þýska ÞÝS103 2. Rekstrar- og stjórnunargreinar: Áætlanagerð og stefnumótun. Afkastahvetjandi launakerfi. Bókhald og skjalavarsla. Fjármál fyrirtækja og lánastofnanir. Kennsla og þjálfun. Markaðsmál. Reikningsskil. Rekstrarumhverfi. Sölutækni og samskipti við viðskiptamenn. Starfsmannafundir - verkfundir. Stjórnun. 3. Grunndeild rafiðna 2. önn. 4. Grunndeild tréiðna. 5. Húsasmíði. 6. Hönnun. 7. Rafeindavirkjun. 8. Tölvufræðibraut. Innritað er gegn gjaldi sem er kr. 3.000 á hverja námseiningu, þó aldrei hærri upphæð en kr. 25.000. FtlfiLBRAUTASXÓUNN BREtÐHOLTI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Upphaf vorannar 1997 6. janúar, mánudagur: Töfluafhending nýnema og námskynning kl. 9.00. Töfluafhending eldri nema kl. 10.00. Kennarafundur kl. 13.00. 7. janúar, þriðjudagur: Deildarstjórafundur kl. 10.00. 8. janúar, miðvikudagur: Deildafundir. 10. janúar, föstudagur: Kennsla hefst skv. auglýsingu sem fylgir stundaskrám. Innritun í Kvöldskóla F.B.: 4. janúar kl. 10.30-13.30. 7. janúar kl. 16.30-19.30. 9. janúar kl. 16.30-19.30. Skólameistari. Breskir námsstyrkir Breska sendiráðið býður íslenskum náms- mönnum sem uppfylla eftirfarandi skilyrði að sækja um nokkra styrki til náms við breska háskóla, skólaárið 1997/98. Umsækjendur þurfa annað hvort að hafa tryggt sér skólavist eða hyggja á nám við breska háskóla. Venjulega koma þeir einir til greina sem eru í framhaldsnámi. Styrkirn- ir eru til greiðslu á skólagjöldum, annar kostnaður er ekki innifalinn í þeim. Umsóknareyðublöð fást aðeins í Breska sendiráðinu, Laufásvegi 31, 101 Reykjavík (sími 550 5100) virka daga frá kl. 9-12. Einn- ig er hægt að fá þau send. Umsóknum ber að skila fyrir 31. janúar 1997, fullfrágengnum. Umsóknir sem berast eftir það koma ekki til greina við úthlutun. Rektor. HEILSUSETUR ÞÓRGUNNU Nám í svæðameðferð viðurkennd af F.S.M. Kynningarnámskeið byrjar 8. janúar 1997. Svæðameðferðarskóli Þórgunnu, símar 5624745 og 552 1850. HEILSUSETUR ÞÓRGUNNU Ungbarnanudd 4ra vikna námskeið fyrir foreldra með börn á aldrinum 1-10 mánaða byrjar fimmtudag- inn 9. janúar. Gott fyrir öll börn, m.a. við magakveisu, lofti í þörmum og órólegum svefni. Upplýsingar og innritun á Heilsusetri Þórgunnu í síma 562 4745 milli kl. 12.00 og 14.00 á virkum dögum. Lögfræðingar - lögmenn Til leigu aðstaða fyrir lögfræðing/lögmann á lögmannastofu í Reykjavík. Um er að ræða skrifstofu þar sem allir lögmenn vinna sjálf- stætt en með sameiginlegan skrifstofurekst- ur (ritarar, húsaleiga, ræsting og rekstrar- kostnaður). Skrifstofan er vel tækjum búin og með góðri fundaraðstöðu. Áhugasamir leggi inn umsóknir eða fyrir- spurnir á afgreiðslu Mbl. fyrir 10. janúar nk., merktar: „M - 1000". Farið verður með allar umsóknir/fyrirspurnir sem trúnaðarmál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.