Morgunblaðið - 09.01.1997, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.01.1997, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1997 NEYTENDUR MORGUNBLA.ÐIÐ Mikil ásókn í hrogn og lifur HROGN og lifur eru nú farin að sjást í miklu magni í fiskbúðum landsins, eins og venja er á þessum árstíma. Steingrímur Ólason fisk- sali hjá Fiskbúðinni við Sundlaug- arveg í Reykjavík, sem hér sést handfjatla hrognasekki, segir að salan á þessum afurðum hafi gengið mjög vel undanfarna daga og svo verði örugglega áfram út janúar og febrúar eða á meðan hrognatíminn stendur yfir. Blaðið hafði samband við nokkra fisksala í Reykjavík, þar sem kom fram að kílóverðið á lifur væri á bilinu 70 til 180 krónur og kílóverð á hrognum 500 til 550 krónur. Morgunblaðið/Kristinn DEMANTS' hálsmen og hringut Verð áður 2990,' Tiiboðsverð á meðan birgðir endast 999,- Quelie VERSUINMtHÚSID Dalveai 2 í Kópavogi Sími 564 2000 299 490 ... ... kr. 1.290 Peysur,ótaigerðirm.a.úruUtrá. £ 1.950 ■■■■■■-. kr. 1.390 Leðurjakkar, síðir og stuttir íra. ■ • ....... g0 Úlpur og yfirhafnir m.a. si i og u . ^ stá|föt (3 stk.).' , ' " /' 7 900 Síðar ullarkápurtra 3 450 Pottasett(8hlutir) með glerlokum k. ■ Jakkar úr ull eða blandað.r fra... kr. 3.45^ . kr. 1.899 Draktir, ýmsar gerðir fra .. • ■ • • • Blýkristall (4 gerðir), stk r- Vesti,margargerðirogefm ra ^ 4g5 ReMölvuríhulstrim.penna&blokkk^. Buxur og pils .. ' __— SJStf***"*"* .tanQbesta verðtð Lesendur spyrja Eru til skaðlaus þvottaefni í vélar? GUÐRÚN Ólafsdóttir hringdi og sagði að eftir lestur greinar hér á neytendasíðu um skaðsemi þvotta- efna fyrir uppþvottavélar væri hún að velta fyrir sér hvort til væru önnur hættuminni efni sem hægt væri að nota í vélamar? Svar: „Uppþvottavélaefni em sterkari en önnur þvottaefni því vélamar geta lítið notað vélrænan þátt við þvottinn, þ.e. nudd og núning. Að auki innihalda þau í litlu magni hjálparefni sem vernda vélina sjálfa,“ segir Bryndís Skúla- dóttir efnaverkfræðingur hjá eitur- efnasviði Hollustuvemdar ríkisins. „Það eru til þvottaefni í uppþvotta- vélar sem em ekki flokkuð sem skaðleg heilsu manna og em ein- hver slík á markaði hérlendis. Mörg þeirra hafa þó þann ókost að inni- halda mun meira af yfirborðsvirk- um efnum sem em oft flokkuð sem skaðleg fyrir umhverfið." Bryndís segir að ekkert bendi til að fólk þurfi að hafa áhyggjur af að þvottaefnin skaði fólk ef þau skolist illa af diskum og fari í matvæli. „Þvottaefnin era fyrst og fremst hættuleg ef slys verður og þau berast í augu eða munn. Auk þess geta þau valdið húðertingu. Basísku efnin sem em ætandi em vel vatnsleysanleg og skolast því auðveldlega af í vélunum. Önnur innihaldsefni, t.d. yfirborðsvirk efni, eru ekki flokkuð sem hættuleg heilsu manna. Þau geta samt verið umhverfisskaðleg. Þróun síðari ára hefur verið í þá átt að velja efni sem brotna auðveldlega niður í vatni. Þessi efni valda síður skaða á umhverfinu en þau sem safnast fyrir. Morgunblaðið/Árni Sæberg Borgaraftindur um aðalskipuiag Bæjarstjóm Garðabæjar boðar til borgarafundar með íbúum bæjarins um fyrirhugaðar breytingar á aðalskipulagi Garðabæjar. Á fundinum verða kynntar hugmyndir um breytingar á núgildandi aðalskipulagi og gefst fundarmönnum kostur á að bera fram fyrirspumir og koma á framfæri athugasemdum, eftir því sem tilefni er til. Fundurinn verður haldinn í Safnaðarheimihnu Kirkjuhvoli, fimmtudaginn 9- janúar nk., og hefst hann kl. 20:30. Þeir sem áhuga hafa og/eða telja sig eiga hagsmuna að gæta, em eindregið hvattir til að mæta. GARÐABÆR Bæjarstjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.