Morgunblaðið - 09.01.1997, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.01.1997, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR KJARVAL, SELFOSS + HELLA GILDIR 9.-15. JANÚAR Verð VerA núkr. áAurkr. Tilbv. á mælie. Musli brauð 98 159 98 St. Frigodan farfalle, 600 g 309 nýtt 515 st. Malakoff álegg 769 1089 769 kg Saltkjötfars 389 494 389 kg Sunquick orange, 840 ml 238 295 283 Itr Sunquick sólberja, 840 ml 238 295 283 Itr Wasa frukost hrökkbr., 500 g 189 239 378 kg SAMKAUP Miðvangi og Njarðvík GILDIR 9.-12. JANÚAR Ysaísinnepsósu 398 595 398 kg Gulrætur 199 478 199 kg Blómkál 199 228 199 kg Blaðlaukur 199 215 199 kg Sellerí 398 594 398 kg Bóndabrauð 99 186 99 st. McCain fr. kartöflur 2,49 kg 179 nýtt 179 kg Heimakex, 200 g 75 79 375 kg NÓATÚNS-verslanir GILDIR 9. -14. JANÚAR Roð- og beinlaus ýsa, frosin 379 578 379 kg ABT mjólk ’/z lítri 86 98 98 172 I Blómkál 169 228 169 kg Gulrætur 169 478 169 kg Blaðlaukur 160 215 169 kg Sellery búnt 169 297 169 kg ShopRite örb.-popp 99 nýtt BÓNUS QILDIR 9.-15. JANÚAR Heilt kíló kjötfars 225 274 225 kg Kolsýrt vatn m/sítrónubr. Pampers bleiur, 4 pakkar 59 2998 79 3079 59 Itr 750 pk. Frískamín, 250 ml 149 179 596 Itr Greipaldin 49 119 49 kg Gul epli 69 109 69 kg Hunangs Cheerios, 1300 g 599 649 461 kg Lasagna, 750 g 299 nýtt 399 kg Sérvara í Holtagörðum Karlaskyrta 499 Kuldagalli barna 2397 Barnabolur 299 Barnaskyrta 499 Brauðrist m/beiglugrilli 1199 Lesgleraugu 199 Bumbubani 1497 Bómullarsokkar, 3 pör 199 10-11 BÚÐIRNAR QILDIR 9.-15. JANÚAR Heilhveitibrauð 100% 98 177 136 kg Fjörmjólk 68 75 68 Itr Tekex, 200 g 32 39 160 kg Ný hreinsuð svið 298 455 298 kg Kornflögur, 500 g 125 155 250 kg Honig spagetti, 500 g 45 55 90 kg Batchelors núðlur ~T» - 85 FJARÐARKAUP GILDIR 9., 10. OG 11. JANÚAR Frosin ýsuflök 298 298 kg Franskar kartöflur, 700 g 99 145 140 kg Barnapizza 99 99 st. Kindabjúgu 298 498 298 kg Frosið kjötfars 259 352 259 kg Skinkusalat, 180 g 99 159 550 kg Kelloggs kornflögur 299 378 299 kg Hunts tómatar 39 39 ds. HAGKAUP VIKUBOÐ 200 mílurýsuflök (frosin) 229 299 229 kg 200mílurýsaíraspi 399 nýtt 399 kg Asía kínv. kjúklingar. 139 225 GK nautahakk, ca 600 g 589 727 589 kg Góður kostur sparnaðarkjötf. 259 369 259 kg Blue dr. núðlusúpur, 3 teg. 29 36 Kiwi 169 265 169 kg AB mjólk 89 111 89 Itr VÖRUHÚS KB, Borgarnesl VIKUTILBOÐ Kjötfars 299 469 299 kg Borgarnes Pizza, 480 g 290 380 604 kg Unghænur 85 85 kg Kókókúlur, 540 g 235 288 435 kg KB bóndabrauð, 550 g 116 166 211 kg WC pappír, 20 rl. 329 nýtt 16 rl. Mr. Propre hr.lögur, 1250 ml 155 nýtt 124 Itr Mr Propre eldhúshr., 1000 ml 125 nýtt 125 Itr KAUPGARÐUR í Mjódd QILDIR TIL 12. JANÚAR Ferskur kryddaður kjúki., heill 695 767 695 kg Kjúklingalæri rauðvínsl., fersk 698 nýtt 698 kg Kjúklingalæri og leggir, fersk 769 nýtt 769 kg Nautagúllas - pottréttur 698 nýtt 698 kg Kalkúnaleggir 298 nýtt 298 kg Federici spaghetti, 500 g 53 62 106 kg Federici Farfalle, 500 g 65 77 130 kg Hunt's tómatteningar, 411 g 59 nýtt 143 kg ÞÍN VERSLUN ehf. Keðja átján matvöruverslana GILDIR 9.-15. JANÚAR Verð Verö Tilbv. á nú kr. ððurkr. mœlie. Nissin bollan., Chicken/musr. 69 nýtt 69 pk. Nissin bollan., Spicy Chicken 69 nýtt 69 pk. Nissin bollan., Beef Onion 69 nýtt 69 pk. Newman’s spagettis., 737 g 189 254 256 kg Honig spagetti, 500 g 55 61 110 kg Honig Farfalle, 500 g 65 89 130 kg Honig Fusilli, 500 g 59 65 118 kg Honig Tricolore, 500 g 75 85 150 kg MM-verslanir GILDIR 9.-16. JANÚAR Vínarpylsur 608 676 608 kg Taðreyktir lambasperðiar 545 606 545 kg Reykt medesterpylsa 460 511 460 kg Baconbúðingur 460 511 460 kg Nýtt meistarakjötfars 360 440 360 kg Blandað meistarasaltkjöt 485 560 485 kg Rækjusalat, (200 g box) 174 193 870 kg Túnfisksalaí, (200 g box) 152 169 760 kg 11-11 verslun GILDIR 9.- ■15. JANÚAR Lausfryst ýsuflök 299 nýtt 299 kg Ýsa í raspi 439 nýtt 439 kg Grape 69 135 69 kg Kiwi 199 265 698 kg Maarud-flögur, 250 g 238 298 952 kg Colgate tannkrem frá 168 Hreinol ultra, 500 ml 139 nýtt Hraðbúðir ESSO GILDIR 9.-16. JANÚAR Léttmjólk og nýmjólk 63 68 63 Itr Pastaréttur frá Sóma 129 220 129 ein. Cheerios, 425 g 189 285 445 kg Trópí frá Sól hf. 'Altr 49 75 196 Itr Bakarabrauð gróft MS 99 173 310 kg KÁ 11 verslanir á Suðurlandi GILDIR TIL 9.-15. JANÚAR KA sparskinka 738 998 738 kg KÁ svínagúllash 998 1198 998 kg AB mjólk, 1 Itr 99 117 99 Itr AB mjólk 'Aitr 54 63 108 Itr Létt og laggott, 400 g 116 124 290 kg Klípa, 300 g 90 100 300 kg Myllu bóndabrauð, 650 g 119 186 183 kg Grape hvítt 69 89 69 kg SKAGAVER VIKUTILBOÐ Marmelaði, 650 g 100 nýtt 153 kg Tómatsósa 100 nýtt 100 kg Musli, 400 g 100 nýtt 250 kg Kornflögur, 500 g 100 nýtt 200 kg Örbylgjupopp 100 nýtt 100 st. Súpur, 2 saman 100 nýtt 50 st. Sósur, 2 saman 100 nýtt 50 st.: Mandarínur, 312 g 100 nýtt 320 kg Nýtt Mottur fyrir vinnustaði GULLVÍÐIR hf. er með innflutn- ing á mottum sem ætlaðar eru fyrir vinnustaði þar sem starfsfólk stendur mikið við störf. í fréttatil- kynningu frá fyrirtækinu segir að motturnar eigi að minnka álag á allan líkamann við langvarandi stöður og koma í veg fyrir svoköll- uð stöðuálagsmeiðsli, s.s. krampa í fótum, eymsli í baki eða mjöðm- um. Motturnar sem kallast „er- gomottur" eru til í mörgum útgáf- um. Bensíneyðslu- spjald OLÍUFÉLAGIÐ hf. Esso hefur látið útbúa sérstakt bensíneyðslu- spjald, en með því geta viðskiptavinir Olíu- félagsins hf. reiknað út eyðslu bílsins hveiju sinni. Leiðbein- ingar á spjaldinu eiga að gera fólki kleift að finna út á skammri stund hve miklu bíllinn eyðir. Á spjaldinu er einnig að finna ýmis ráð um hvernig hægt er að draga úr eyðslu bílsins. fjM sillcolskin mm apiR , * siiicol skin Varnarkrem KOMIÐ er á markað efnið Silicol Skin sem á að hreinsa húðina. Efn- ið inniheldur náttúrulega kísilsýru sem á að fjarlægja óæskilega fitu og bakteríur. í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu Ýmusi hf. segir að kremið henti sérstaklega vel fyrir unglinga og þá sem eiga í vanda með fílapensla og bólur. Silicol Skin fæst í mörgum apótekum og ís- lenskar leiðbeiningar fylgja. • HUNANG gefur brauði og kök- um sérstakt bragð, en gerir bakstur einnig þéttan og rakan, svo hann geymist lengur. Þumalfingursregla er að dökkt hunang er bragðmeira en hið ljósa. • EF súkkulaði, sem verið er að bræða, verður að grófum og þykk- um klumpi eru allar líkur á að vatn eða gufa hafi komist í súkkulaðið. Bæta má úr þessu með því að hræra saman við kakósmjöri eða græn- metisfeiti. Einnig má hræra skírðu ósöltuðu smjöri eða grænmetisolíu saman við, en aðeins einni teskeið í einu. • ÞEGAR bræddu súkkulaði er blandað saman við deig eða önnur hráefni er best að það sé enn heitt og fljótandi. Ef því er blandað við annan vökva er gott að hita hann líka að svipuðu hitastigi og súkkul- aðið, því það auðveldar samlögun. Ef vökvinn er heitari en súkkulaðið getur hið síðarnefnda skilið sig og sé vökvinn kaldari getur súkkulaðið orðið kekkjótt. • SÚKKULAÐILAUF eru mjög falleg skreyting og alls ekki erfítt að gera þau. Tínið stinn og falleg laufblöð, skolið þau og þerrið. Haf- ið stilk á blöðunum og haldið um Gott að vita hann meðan þau eru hjúpuð. Auð- veldast er að nota hjúpsúkkulaði og er það brætt yfir vatnsbaði. Berið bráðið súkkulaði á laufblaðið, t.d. með pensli. Leggið hjúpuð blöð á disk og látið kólna í kaldri geymslu eða ísskáp um stund. Þeg- ar súkkulaðið storknar eru blöðin fjarlægð varlega undan súkkulað- inu. Súkkulaðilaufin geymast nokk- uð vel I lokuðu íláti á köldum stað og ef laufin eru mörg er gott að setja smjörpappír milli laga. • EGGJASKURN er auðvelt að taka af harðsoðnu eggi, sé það gert ofan í skál með köldu vatni. • HÆGT er að aldursgreina egg með því að leggja þau í vatn. Glæný egg sökkva til botns, 3-4 daga göm- ul egg falla að hálfu leyti til botns, en þegar egg eru orðin eldri en 8 daga fljóta þau á vatninu. • CHILEPIPAR er yfirleitt sterkari eftir því sem hann er smærri, en þetta er þó ekki algilt. Ef nota á ferskan chilepipar í mat borgar sig að skera örlítinn bita og smakka áður en magnið er ákveðið. Fræ og strengir chilepipars eru bragð- sterkust og því má fjarlægja þá hluta til að draga úr styrkleika pip- arsins. • PIPAR er best að nota nýmalað- an, en í pottrétti eða rétti sem soðn- ir eru lengur en tvær klukkustund- ir, borgar sig að nota heil pipar- korn, því malaður pipar glatar ekki aðeins áhrifum sínum með geymslu heldur einnig ef hann er soðinn lengi. • RJÓMA er best að þeyta beint úr ísskáp. Léttþeyttur ijómi er gjaman notaður ferskur með kök- um eða ávöxtum og ef mjúkir topp- ar myndast í ijómann þegar þeyt- ara er lyft er hann léttþeyttur. Stíf- þeyttur ijómi er frekar notaður til að blanda saman við önnur hrá- efni. Gæta þarf að því að þeyta ijómann ekki of lengi því þá skilur hann sig og verður að smjöri. • OSTAR geta gefið mjög skemmtilegan keim í matreiðslu, en þeir eru saltir og því þarf að fara varlega með salt ef notaðir em ostar. Ennfremur hafa þeir tilhneig- ingu til að mynda strengi séu þeir hitaðir um of. Sé ostur t.d. notaður í sósu ætti aðeins að hita hana að suðumarki eftir að osti hefur verið bætt í hana. Þetta á sérstaklega við um mjúka og feita osta, en síð- ur harða osta eins og Parmesan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.