Morgunblaðið - 09.01.1997, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.01.1997, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1997 29 HLIÐARMYND af konu, Marie Thérese Walter,! 931. Brons, 68,5x59x8 sm. París. VASI: Kona með höf- uðdúk, mantille. Keramik, 47x12,5,x9,5 sm. Pic- asso safnið, París. MYNDSKREYTTIR hvítir „lechyter" vas- ar. Aþena 5. öld f. Kr. Carlsberg Glyptotek- ið, Kaupmannahöfn. Úr MYNDARÖÐINNI Suite Vollard: Bakkusargleði með minotaur. Æting, 1933. Borgarlistasafnið, París. þeir koma mér fyrir sjónir." Þannig verður hin innri sýn út- hverf og innsæið um leið. Menn gerðu sér þó ekki fulla grein fyr- ir umfangi og dýpt rökræðunnar fyrr en eftir andlát hans er eftir- látnar dagbækur urðu aðgengi- legar, ásamt gagnorðum skrifum um list, en mörg spakmæli hans eru nú sígild og hafa verið gefin út í bókarformi. Hinn grískættaði listsögufræðing- ur og útgefandi Christian Zervos, hollvinur og stuðningsmaður Picass- os, hóf að gefa út tímarit sitt „Cahi- ers d’Art“ ásamt landa sínum Tér- iade 1925. Hann samdi einnig skrá yfir lífsverk Picassos, catalogue rai- sonné, í 33 bindum á árunum 1933- 1978. Ritið Cahiers d’Art varð eins konar biblía nútímalistamanna um árabii eða þar til útgáfunni var hætt 1960, og er því haldið fram að varla hafi komið út hefti án þess að Picasso færi yfir efni þess og hans væri að einhveiju getið. Tíma- ritið kynnti meginstraumana og vaxtarbroddinn í list samtíðarinnar um leið og það fjallaði um uppgröft fornminja við Miðjarðarhafið, sem jók mjög á þekkingu manna á ar- fleifðinni. Menn fengu nýja og ferska sýn til fortíðar og málarinn Fernand Léger, sem ferðaðist með arkitektinum Le Corbusier til Aþenu 1932 eða 33, hikaði ekki við að fullyrða við heim- komuna, að Grikkir yrðu alltaf meist- arar morgundagsins. Picasso á svo að hafa sagt „Rafael var mikill meist- ari, Velasques var mikiil meistari, E1 Greco var mikill meistari, en leynd- ardómurinn um form fegurðarinnar er falinn langt aftur í fortíðinni; hjá Grikkjum á iímum Perkilesar." Viðkynningin við list fornaldar leysti þannig úr læðingi þróttmikið sköpunarferli hjá núlistamönnum á fyrstu tugum aldarinnar. Skyldi sag- an ekki endurtaka sig, er hátæknin afhjúpar á hveijum degi ný sannindi um himingeiminn, jarðsöguna og framþróun lífsins? Nektin sem feg- urðarímynd fornaldar, varð aftur meginkjarninn í myndlistinni, girnd- irnar, lífsnautnirnar og ástríðurnar eldsneytið. Frumaflið sem knúði sköpunarferlið áfram og er kím lífs- ins ásamt ástþrungnum samskiptum kynjanna. Picasso ferðaðist aðeins einu sinni til Ítalíu og kom aldrei til Grikklands, þurfti ekki að ieita fort- íðarinnar, hafði hana í sér og drakk af brunni hennar. Hún, ásamt hinni ríku íberísku arfleifð, var honum í blóðið borin. •Leiðréttingar: Ýmsar smávillur slæddust inn í grein mína, Perla lista- saftia, á leið á síður blaðsins, einkum fyrir þá sök að ég náði ekki að lesa próförk. A einum stað varð t.d. róða (sbr. hofróða) að rólu! Tímahrak og pressa vegna utanlandsfarar gerðu það að verkum að mér láðist að geta þess, að launsonur Richards fjórða mark- greifa af Hertford, Sir Richard Wallace, lést á undan móður sinni og þá kom upp sú staða er leiddi til þess að hún ánafnaði safnið bresku þjóðinni. Varðandi greinina, Frúrnar tvær úr norðri, féll lokakaflinn út: „Sýning- in í danska Þjóðminjasafninu mun standa til 1. apríl, heldur svo til hallar- innar í Kalmar þar sem hún verður opnuð 2. maí og stendur til 2. júlí. Þar næst verður hún opnuð í Hamen linna/Tavastehushöll, Finnlandi 20. ágúst og stendur til 2. nóvember og loks verður hún í Vamarsafninu, Akershus, Ósló frá 1. desember til 31. mars 1998. Framkvæmdin er studd af ráðherranefnd Norðurlanda og allir þjóðhöfðingjar Norðurlanda eru vernd- arar sýningarinnar, þar á meðal Ólaf- ur Ragnar Grímsson, forseti ísiands." Bragi Ásgeirsson HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ ffl Viltu auka aflcöst í starfi um alla framtíð? 03 Viltu margfalda aflcöst í námi? EQ Viltu lesa góðar bækur með meiri ánægju? Ef svar þitt er jákvætt, skaltu skrá þig strax á næsta hrað- lestramámskeið sem hefst fimmtudaginn 23. janúar n.k. Skráning er í síma 564-2100. IIRAJEH JESmRAFíSKÓI .JNN Skrifstofutækni j Markmið námsins er að þjálfa nemendur til starfa á skrif- stofum og er áhersla lögð á tölvugreinar og bókfærslu. Námið er mjög hagnýtt og byggist að verulegu leyti á verklegum æfingum. Námið eykur samkeppnishæfni nemenda og býr þá undir krefjandi störf á vinnumarkaði. Helstu námsgreinar eru: Handfært bókhald Tölvugrunnur Ritvinnsla Töflureiknir Verslunarreikningur Gagnagrunnur Mannleg samskipti Tölvubókhald Lokaverkefni STARFSMENNTUN fjárfesting til framtíBar „Ég hafði samband við Töivuskóia Islands og ætlaði að fá undirstöðu í bókhaldi og var mér bent á skrif- stofutækninámið. Eftiraðhafa setið þetta nám þá tel ég mig mun hæfari starfskraft en áður og nú get ég nýtt mér þá kosti, sem töivuvinnsian hefur upp á að bjóða. Ég mæli eindregið með þessu námi.“ Oll nómsgögn innifalin Tölvuskóli íslands Höfðabakka 9 • Sími 567 14 66 Ólafur Benediktsson, starfsmaður Glófaxa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.