Morgunblaðið - 09.01.1997, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1997 61
BRÉF TIL BLAÐSINS
Flauelssmekkbuxur
Peysur
Blússur
Gallabuxur
Kjólar
We-
3t496
nú 990
nú 990
nú 1.290
nú 1.690
nú 1.990
Bamakot
Kringlunni 4-6*1™ 588 1340
Losum okkur
við óþverrann
Frá Ásmundi Brekkan:
ÞESSI ljómandi fallega mynd af
tjarnarbakkanum tekin skömmu
eftir síðustu aldamót er úr stór-
kostlegu Ijósmyndasafni Reykja-
víkurborgar. Hér sést vel ákaf-
lega stílhrein upprunaleg fram-
hlið Iðnós, eins og flestir höfðu
vonað og búist við að hún yrði á
ný eftir umfangsmikla og dýra
viðgerð hússins. Af einhveijum
ástæðum reis þarna í staðinn for-
ljótur og algjörlega stílfjandsam-
legur glerskáli. Ég man ekki bet-
ur en að síðar hafi verið sam-
þykkt að fjarlægja hann, en hefur
dregist úr hömlu.
A þessum sömu slóðum getum
við borgarbúar orðið vitni að ann-
arri ekki síður sóðalegri og hvim-
leiðri mengun, en það er það sí-
stækkandi kraðak svonefndra
villigæsa sem eru í þann mund
að útrýma öðru fuglalífi við tjörn-
ina og víðar í borginni. Þessum
ófögnuði fylgir ómælt magn af
gæsaskít og fyllir allar gangstétt-
ir þar við norðurhorn tjarnarinnar
og víðar. Þætti saga til næsta
bæjar, ef smábörn yrðu að vaða
slíkt magn af hundaskít og þeir
sakleysingjar, sem velmeinandi
foreldrar draga með sér að tjarn-
arbakkanum til að fóðra fuglana!
Sjálfur kem eg helst ekki leng-
ur nálægt þessu annars hugljúfa
svæði; það gerir gæsaskíturinn
og fyrstnefnd sjónmengun. Nú
skora eg á okkar prúða borgar-
stjóra að losa okkur nú þegar við
þennan óþverra, bæði glerskálann
og gæsirnar!
ÁSMUNDUR BREKKAN,
prófessor,
Þorragötu 7, Reykjavík.
Bréf úr vígi danskra and-
spyrnumanna sem „drápu“
Guðmund Kamban
Frá Magnúsi Hlynssyni:
NÚ FINNST mér steininn taka
úr þar sem fáviskan ræður ríkjum
' höfði mörlandans. Er það að
leggja blessun sína yfir gyðinga-
dráp Þjóðveija að leggja blóm-
sveig að minnisvarða um hinn
óþekkta hermann? Er það að
leggja blessun sína yfir þýskan
kafbátahernað að votta drukkn-
uðum sjómönnum virðingu? Er
það að leggja blessun sína yfir
öll þau voðaverk sem bandarískir
hermenn frömdu t.d. í Víetnam
að votta bandarískum hermönn-
Guðmund Kamban, og Þórður E.
Halldórsson eru um margt líkir.
Því Þórður gerir nákvæmlega það
sama og þeir, að skjóta í algjöru
hugsunarleysi.
P.S. Þakkir til Ólafs Ragnars
Grímssonar, forseta, fyrir að við-
halda hefðinni og heimsækja
Danaveldi fyrst erlendra ríkja.
MAGNÚS HLYNSSON,
Forchhammersvej 23a,
1920 Frederiksberg C,
Danmörku.
20-40% afsláttur
af nýjum og fallegum
herrafatnaði frá 4-you
Dæmi:
VERÐLÆKKUII —VERÐLÆKKUN -VERÐLÆKKUN
Jakkaföt
frá 7.900
Stakir jakkar
frá 4.900
Buxur
frá 2.900
Skyrtur
frá 1.600
Peysur
frá 2.900
UllaKrakkar
frá 13.900
um virðingu?
Danska andspyrnuhreyfingin
samanstóð af þúsundum manna
og kvenna og það var einn af öllu
þessa hugrakka fólki sem stóðst
ekki pressuna og skaut þegar
Guðmundur Kamban á að hafa
sagt „sá skyd sá bare“.
Ég get ekki orða bundist þegar
svona óvirðing er höfð í frammi,
t-d. gegn forseta vorum, sem ég
held að enginn trúi að leggi bless-
un sína yfir dráp, „morð“, hvort
sem það eru íslendingar eða ann-
arrar þjóðar fólk sem var drepið.
Og í öðru lagi vanvirðingin við
það fólk sem af þrautseigju og
hugrekki barðist gegn hinu þýska
hernámi hér í litlu Danmörku án
þess að fá nokkra hjálp svo orð
sé á hafandi. Þetta fólk á alla
yirðingu og þökk skilið. Svona
óhróður um forseta íslensku þjóð-
arinnar ætti ekki að fást birtur á
prenti. En þá væri íslenska þjóðin
auðvitað ekki sú sem hún er í dag.
Það er greinilegt að sá, eða
þeir, andspyrnumenn sem drápu
MÁ BJÓÐA ÞÉR í DANS ?
Kennslustaðir: Kennsla hefst sunnud. 12. jan.
Gjaldskrá óbreytt
frá liðnum vetri.
• Reykjavík
• Mosfellsbær
• Kennum alla dansa:
samkvœmisdansa, gömlu dansana,
rock'n roll, tjútt, diskódansa og kántrý.
• Grindavík
• Keflavík
• Aukatímar fyrirþá sem vilja taka
þáít í Islandsmeistarakeppni.
Systkinaafsláttur- fyrsta
barn fullt gjald, annað
barn hálft gjald, þriðja
barn og þar yfir friít.
Aukaafsláttur efforeldr-
ar eru einnig í dans-
nárni.
• Garður
• Sandgerði
Innritun daglega til 11. jan. í
síma 552 0345 kl. 16-20
• Einkatimarfyrir "prívathópa
• Böm 3-4 ára
Léttar hreyfingar og leikir
sem örva hreyfiþroska.
• Barnahópar - unglingar - fullorðnir - hjón - pör
Upprifjunarnámskeið - 6 skipti fyrir þá sem lært hafa áður
i
i
í