Morgunblaðið - 09.01.1997, Síða 65

Morgunblaðið - 09.01.1997, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1997 65 <Beck 1:6) Breskur spennuþáttur frá BBC um einka- spæjarann Beck sem sérhæfir sig í að leita uppi fólk sem er saknað. Krakkar sem hafa hlaupist að heiman, miðaldra karlmenn sem eiga viö fjárhagsvanda að stríða eða eigin- konur sem hafa fengið nóg af eiginmönnunum Gestir hjá Letterman að þessu sinni eru leikaramir Ray Liotta, Norm Macdonald og danshópurinn Sun City Poms. ÁSKRIFTARSÍMf 533 5633 David Letterman kl 19:55 Skyggnst yfir sviðið (News Week in Review) Hvað er helst að frétta úr skemmtana- iðnaðinum vestanhafs? Allt nýjasta slúðrið áeinum stað áeinum tíma. ro jfélíwur kl. 20:1 Mannshvörfí* ^ »r1 RINGJARINN í AfeimjjDAM SAMBÍO SAMBÍO .1 * 1 « -felMfílWl f SPENNUMYND ÁRSINS ER KOMIN!!! Nýr, hörkuspennandi tryllir frá leikstjóranum Ron Howard (Backdraft, Appollo 13). Stórleikararnir Mel Gibson (Bravehaert), Rene Russo (Get Shorty), Gary Sinse (Forrest Gump) og Lily Taylor (Cold Fever) fara á kostum og gera „Ransom" að einhverri eftirminnlegustu kvikmynd sem komið hefur í langan tíma ÞESSARI MÁTTU ALLS EKKI MISSA AF!!! Sýnd kl. 2.50, 5, 7.15 og 9.30. B.I.16ÁRA FobíN LJAMS !• I Komdu og sjáðu Röbin Williams fara á kostum sem stærsti 6. bekkingur í hpimi. Ótrúlegt grín og gaman í frábærri mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd . kl. 2.55, 5, 7.05, 9.10 og 11.15. UIDIGITAL Sýnd kl. 9 og 11.20. B.l. 16ÁRA Sýnd kl. 3, 5 og 7. ÍSLENSKT TAL Kringlunni 4-6 sími 588 0800 - NETFANG: http://www.sambioin.com/ Uppskeruhátíð Ungmennafé- lags Jökuldæla Vaðbrekku, Jökuldal. Morgunblaðið. ÁRLEG uppskeruhátíð Ung- mennafélags Jökuldæla var haldin með rísandi sól á Skjöld- ólfsstöðum. Nokkur hefð er komin fyrir skemmtun þessari en þar er að jafnaði spiluð fé- lagsvist og útnefnur íþróttamað- ur ársins hjá félaginu, auk þess sem viðurkenningar eru veittar fyrir vasklega frámgöngu félag- anna í íþróttum. Félagsvistina spila allir sam- an, ungir jafnt sem aldnir, og eru veitt sérstök verðlaun til krakka fjórtán ára og yngri. Þeir fullorðnu fá líka verðlaun en oft hafa krakkar undir fimmtán ára slegið þeim eldri við og fengið fleiri slagi. Alltaf er þess beðið með nokk- urri eftirvæntingu hver er út- nefndur íþróttamaður ársins hjá félaginu. Utnefningu að þessu sinni hlaut Elsa Guðný Björgvin- sóttir annað árið í röð, fyrir góða ástundun og árangur í frjálsum íþróttum á síðasta ári. UNGIR og aldnir hjálpast að við spilamennskuna og oft má var milli sjá hvor hjálpar hinum meira, sá eldri eða sá yngri. Á mynd inni má þekkja (f.v.) Dagmar Ýr Stefánsóttur, Elínborgu Pálsdótl ur og feðgana Hauk Guðmundsson og Guðmund Ólason. ÞAU hlutu viðurkenningu fyrir góðan árangur í íþróttum á síð- asta ári. Elsa Guðný Björgvinsdóttir er útnefnd var íþróttamaður ársins þjá Ungmennafélagi Jökuldæla árið 1996, Aðalsteinn Sig- urðarson og Jón Björgvin Vernharðsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.