Morgunblaðið - 09.01.1997, Blaðsíða 66
66 FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Jonathan
ivThomas
Martiii
Fa-Hífé,
HASKOLABIO
Háskólabíó
DENNIS
QU
DRAG
hear:
BRAD PITT
DUSTIN HOFFMAN
ROBERT DENIRO
KEVIN BACON
JASON PATRIC
Umtöluö stórmynd með heitustu stjörnunum dagsins í dag í
aðalhlutverkum. Þetta er mögnuð mynd sem þú gleymir
seint. Leikstjóri er Óskarsverðlaunahafinn Barry Levinson
(Rain Man, Good Morning Vietnam).
Fjórir vinir lenda á upptökuheimili eftir að hafa, fyrir slysni,
orðið manni að bana. Á upptökuheimilinu eru þeir ofsóttir
af fangavörðum og beittir miklu ofbeldi.
Mörgum árum síðar rennur stund hefndarinnar upp.
Myndin er sögð byggja á sönnum atburðum.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
MIÐAVERÐ KR. 600. B.l. 16 ÁRA.
ATH. BORN FJOGURRA ARA
OG YNGRI FÁ FRÍTT INN.
Dragonheart er bráðfyndin ævintýramynd með
toppleikurum um sígilda baráttu góðs og ills.
Spenna og frábærar tæknibrellur.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B. i. 12 ára
I EKKI MISSA AF PESSARI |
BRIMBROT
„Brimbrot er ómissandi
★ GBDV
★ ★★VjSVMBL
AÞ Dagsljós
AS Bylgjan
SYND KL. 9.
Gosi talar
íslensku
éVynsjálfs
horfandan
sem
Stórkostlegt kvikmyndaverk um einn merkasta rithofund sogunnar
Viö innrás Þjóðverja í Noreg hvatti Knut Hamsun landa sína til aö
leggja niður vopn og síðar hélt hann á fund Hitlers. Miklifengleg
sviðssetning eins umdeildasta tímabils í lífi Hamsuns.Aðalhlutverk
Max von Sydow og Ghita Norby
Sýnd kl. 6 og 9.
T-VERTIGO leikur á The Dubliners föstudags- og laugardags- STEFÁN P. og Pétur leika á Fógetanum um helgina.
kvöld. F.v. Tóti Frans, Hlynur Guðjóns og Sváfnir Sigurðarson.
Skemmtanir
■ TUNGLIÐ Á laugardagskvöld mun tón-
listarmaðurinn og plötusnúðurinn Erick
„More“ Morillo koma fram en hann er bet-
ur þekktur undir nafninu Reel 2 Real en
undir því nafni hefur hann gert mörg vinsæl
lög eins og „Djass it up“, „I like to move it“
og „Toety“ en öll þessi lög fðru hátt á íslensk-
um vinsældalistum jafnt sem erlendum, seg-
ir í tilkynningu. Plötusnúðurinn Margeir
mun hita upp fyrir Erick og dj Robbi
Chronic mun vera með hip hop á efri hæð-
inni. Kvöldið verður jafnframt í tengsium við
árslistakvöld Chronic og Party Zone. Að-
gangseyrir er 800 kr. í forsölu en 1.000 kr.
við innganginn. Forsala er [ Smash, Japis,
Þrumunni og Noi.
■ CAFÉ AMSTERDAM Trúbadorinn Siggi
Björns leikur fimmtudags-, föstudags- og
laugardagskvöld.
■ SIR OLIVER Á föstudags- og laugar-
dagskvöld skemmta þeir Björgvin Franz og
Laddi. Ath. breyttan opnunartíma. Opið frá
kl. 16-1 alla virka daga auk sunnudaga og
kl. 16-3 föstudags- og laugardagskvöld.
■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar er opið
fimmtudags- og sunnudagskvöld frá kl. 19-1
og frá kl. 19-3 föstudags- og laugardags-
kvöld en þá koma fram þeir Stefán Jökuls-
son og Ragnar Bjarnason. f Súlnasal laug-
ardagskvöld verður haldið sveitasöngvaball
frá kl. 21-3. Kántrý hljómsveitin The Farm-
als leikur, danssýning og hinar óviðjafnan-
legu Snörur (Eva Ásrún, Guðrún Gunnars
og Erna Þórarins) fara á kostum.
■ ÓPERUKJALLARINN Á föstudags-
kvöld er Gulli Helga á neðri hæð og á laugar-
dagskvöld leikur hijómsveit hússins Óperu-
bandið á neðri hæðinni og Gulli Helga verð-
ur með í diskótekinu. Snyrtilegur klæðnaður.
■ NAUSTKRÁIN Hljómsveit Önnu Vil-
hjálms leikur á fimmtudags-, föstudags-,
laugardags- og sunnudagskvöid.
■ CATALÍNA Hamraborg 11. Á föstu-
dags- og laugardagkvöld leikur Viðar Jóns-
son til ki. 3.
■ HANA-STÉL, Nýbýlavegi 22. Opið aila
virka daga ti) kl. 1 og til kl. 3 á föstudags-
og laugardagskvöld. Lifandi tónlist á laugar-
dagskvöidum.
TRÚBADORINN Sigurður Björnsson
leikur á Café Amsterdam um helgina.
■ CAFÉ ROMANCE Ástralski píanóleikar-
inn Alex Tucker leikur og syngur fyrir gesti
staðarins alla daga vikunnar nema mánu-
daga. Einig mun hann leika fyrir matargesti
veitingahússins Café Óperu.
■ SJÖ RÓSIR (Grand Hótel v/Sigrún). Á
fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og
sunnudagskvöldum leikur og syngur Gunnar
Páll Ingólfsson fyrir matargesti frá kl.
19-23 og er rómantíkin ( hávegum höfð.
■ FEITI DVERGURINN Hljómsveitin
Tvennir tímar leikur föstudags- og laugar-
dagskvöld. Veitingahúsið er opið frá kl. 13.30
föstudag, laugardag og sunnudag. Snyrtileg-
ur klæðnaður.
■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöldum í jan-
úar mun Halli Reynis spila fyrir gesti Fóget-
ans. Byijar hann að leika kl. 22-1. Um helg-
ina leika svo þeir Stefán P. og Pétur.
■ GULLÖLDIN Hljómsveitin Sælusveitin
leikur föstudags- og laugardagskvöld.
■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudags- og laug-
ardagskvöld leikur söngkvartettinn The
Platters bæði kvöldin. Aðeins þessa einu
helgi á íslandi. Auk tónleika eftir mat á 2.200
kr. er dansleikur til kl. 3. Hljómsveit Geir-
mundar Valtýssonar leikur ba?ði kvöldin. Á
sunnudagskvöld verður haldinn Nýársfagn-
aður kristinna manna. Fjöldi skemmtiat-
riða, einsöngur, léttsveit, sópransöngur, eftir-
hermur, vísnasöngur, Gospelband, danssýn-
ing o.fl. Veislustjóri er sr. Pálmi Matthías-
son.
■ RÚNAR ÞÓR leikur föstudags- og laug-
ardagskvöld á Blúsbarnum.
■ THE DUBLINER Á föstudagskvöld ieik-
ur The Vertigo frá kl. 18 og kl. 23.30 tek-
ur við þjóðlaga- og popptríóið The Mean
Fiddlers. Á laugardagskvöld leikur svo
T-Vertigo.
■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags-,
föstudags- og laugardagskvöld leikur hljóm-
sveitin Hálft í hvoru. Á sunnudagskvöld
leikur svo Sigrún Eva og h(jómsveit og á
þriðjudags- og miðvikudagskvöld leikur Sig-
rún Eva aftur og þá ásamt Stefáni.
■ GLÆSIBÆR Á föstudags- og laugar-
dagskvöld leikur Hljómsveit Birgis Gunn-
laugssonar. Danshúsið er opið öll fóstudags-
og laugardagskvöld frá kl. 22-3.
■ NÆTURGALINN Um helgina 10. og 11.
janúar sjá Garðar Karlsson og Didda um
fjörið.
■ KIRSUBER leikur á Gauki á Stöng
fimmtudagskvöld og í Gjánni, Selfossi, laug-
ardagskvöld.
■ BRIM verður á síðdegistónleikum i Hinu
húsinu föstudaginn 10. janúar og hefjast
þeir kl. 17. Boðið verður upp á suðrænan
svaladrykk auk óvæntrar uppákomu. Brimar-
ar munu leika lög af breiðskffu sinni Haf-
meyjar & hanastél sem Smekkleysa gaf út
fyrir jól.
■ BAR í STRÆTINU Á fimmtudagskvöld
kl. 23 kemur saman hljómsveitin Centaur
sem sló í gegn með blúsinn á íslandi á sfnum
tíma. Bar f Strætinu verður opinn alla helg-
ina með lifandi tónlist.
■ ÞRETTÁNDADANSLEIKUR Leikré-
lags Mosfellssveitar verður! Hlégarði laug-
ardaginn 11. janúar. Húsið opnað kl. 22.
Papar leika fyrir dansi. Aldurstakmark 20
ár.
■ REGGIE ON ICE leikur fösutdags- og
laugardagskvöld á Gauki á Stöng.
Bjóst ekki
við svo skjótum frama
► SPÆNSKA dansaranum, danshöfund-
inum og hjartaknúsaranum Joaqín
Cortés, 27 ára, hefur verið líkt við
marga þekktustu ballettdansara
heims eins og Nureyev og Bar-
yshnikov, en dansýning hans,
Gypsy Passion, sem er sam-
bland af flamenco, klassísk-
um ballett og nútimadansi,
hefur farið sigurför um
heiminn. Hann er nú orð-
inn fastagestur á slúð-
ursíðum dagblaða og
tímarita og á fjölmarga
aðdáendur, þar á með-
al söngkonuna Ma-
donnu og fyrirsætuna
Ellu Macpherson. Jo-
aqín lætur þó ekki
frægðina stíga sér til
höfuðs. „Ég er orðinn
þreyttur á að fólk sé að
kalla mig hinum og þessum
nöfnum og setja titla framan
við nafn mitt með upphróp-
unarmerki fyrir £iftan,“ segir
dansarinn blóðheiti en einn
dansgagnrýnandi titlaði
hann sem höfund flamenco
dans fyrir komandi öld. „Ég
er listamaður og ef almenn- :
ingi líkar sýningin þá er ég
ánægður.“
Cortés var áður leiðandi
dansari við Spænska þjóð-
arballettinn og hefur einn-
ig komið fram í nýjustu
kvikmynd spænska leik-
stjórans Pedro Almodó-
var, „The Flower of
My Secret". Einnig
hefur hann setið fyrir
á tískuþ'ósmyndum
fyrir Giorgio Ar-
mani. „Ég bjóst
aldrei við að ná vin-
sældum svo skjótt
sem raun ber vitni.
Nú er baraað
passa sig að missa
ekki dampinn,“
segi Cortés sem er
einhleypur og býr í
Madrid.