Morgunblaðið - 09.01.1997, Síða 68

Morgunblaðið - 09.01.1997, Síða 68
68 FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Sími Sími A * 1 1 6500 LAUGAVEG 94 JOLAMYND 1996 ,/VtattkilcIw^ JVIíwuiian £ngin venjuleg Pabbinn mm Matthildur er skemmtileg og býr yfir ótrúlegum hæfileikum. Hér er á ferðinni þræl- fyndin og unaðsleg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna frá meistaranum Danny DeVito.Komið og kynnist Matthildi. Hún á eftir að heilla ykkur upp úr skónum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VAN DAMME JDD/ Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16. BALTASAR KORMAKUR • GISLIHALLDORSSON •SIGURVEIG JÓNSDÓTTIR ★ ★ M.R. Dagsljós ★★★★ A.E. HP ★ U.M. Dagur-Timinn ★ ★72 S.V. Mbl ★ ★★1/2 H.K. DV ★ ★ Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 5 og 7. MIÐAVERÐ 550. FRlTT FYRIR BÖRN 4RA ÁRA OG YNGRI. H»GH 0. janúar. I A iuBMm A uraMmi ui/bMm I FRUMSYNING: KVENNAKLUBBURINN QBette MIDLER {/o/*//e HAWN /jöiane KEATON DIGITAL BÍÓBORGIN FRLMSÝNIB Á MORGUN KL. 5, 7, 9 OG 11.05. - kjarni málsins! SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 _____NETFANG: http://www.sambioin.com/ SAMBiO SPENNUMYND ÁRSINS ER KOMIN!!! Nýr, hörkuspennandi tryllir frá leikstjóranum Ron Howard (Backdraft, Appollo 13). Stórleikararnir Mel Gibson (Bravehaert), Rene Russo (Get Shorty), Gary Sinse (Forrest Gump) og Lily Taylor (Cold Fever) fara á kostum og gera „Ransom" að einhverri eftirminnilegustu kvikmynd sem komið hefur í langan tíma ÞESSARI MÁTTU ALLS EKKI MISSA AF!!! Einnig sýnd í Borgarbíó Akureyri. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Sýnd sal 2 kl.11 B.i. 16 ára. Hringjarinn í Sýnd kl. 5 og 7. íslenskt tal Tml| I Sýnd kl. 4. 45 og 9.15.1 B.i. 16. Sýndkl. 7.15 B.i.14. 1 ■WWWBW PBI IkiiffllIMIi P ■■ „ aSL 'Ái '8| jffigfl M !:<j nTflf Munrii Holly á frumsýningu BANDARÍSKA leikkonan Laur- en Holly, aðalleikkona spennu- myndarinnar „Turbulence“, sést hér með eiginmanni sínum Jim Carrey við frumsýningu myndar- innnar í Holly wood í vikunni. Myndin gerist um borð í 747 þotu. Holly leikur flugfreyju sem stendur í ströngu þegar ill- menni, sem leikið er af Ray Li- otta, gerir henni lífið leitt um borð í þotunni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.