Morgunblaðið - 09.01.1997, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1997 7l^
DAGBÓK
VEÐUR
9. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl I suðri
REYKJAVlK 0.07 0,3 6.22 4,3 12.41 0,2 18.42 4,0 11.04 13.33 16.03 13.53
ÍSAFJÖRÐUR 2.08 0,2 8.17 2,5 14.46 0,2 20.32 2,2 11.42 13.39 15.37 13.59
SIGLUFJORÐUR 4.17 0,2 10.32 1,4 16.49 0,0 23.15 1,3 11.25 13.21 15.18 13.41
DJÚPIVOGUR 3.31 2,3 9.47 0,3 15.43 2,0 21.51 0,1 10.39 13.04 15.29 13.22
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöm Morgunblaöið/Sjómælingar (slands
Heimild: Veðurstofa Islands
* * * * Rigning
é * * ^SIydda
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
yj Skúrir f Sunnan, 2 vindstig. -|Qo Hitastig
V* I Vindörin sýnir vind-
V7 Slydduél 1 stefnu og fjöðrin 5SS Þoka
SniékomaVÉI ^ VSÚId
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Austlæg átt, allhvöss norðvestan til um
morguninn, en annars kaldi víðast hvar. Dálítil él
verða um allt land, einkum þó sunnan og vestan
til. Frost verður á bilinu 0 til 6 stig, mildast
suðvestanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag og laugardag verður austan og
suðaustanátt, strekkingur með suðurströndinni
en annars kaldi. Dálítil slydda eða snjókoma af
og til sunnan- og austanlands, en þurrt
norðvestan til. Fremur milt verður í veðri. Á
sunnudag og mánudag verður hvöss NA-átt,
snjókoma eða éljagangur og vægt frost á
Vestfjörðum, en suðlæg átt, rifning og hiti 1 til 6
stig annars staðar.
H Hæð L Lasgð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Vaxandi lægðardrag milli Vestfjarða og Grænlands
mun þokast til suðausturs. Hæð yfir norðvestur
Grænlandi.
°C Veður °C Veður
Reykjavlk 1 súld Lúxemborg -6 þokumóða
Bolungarvik 3 skýjað Hamborg
Akureyri -3 skýjað Frankfurt
Egilsstaðir -11 léttskýjað Vln •2 þokumóða
Kirkjubæjarkl. 1 skýjað Algarve 16 skýjað
Nuuk -1 léttskýjað Malaga 17 léttskýjað
Narssarssuaq 7 léttskýjað Madrid 5 skýjað
Þórshöfn 1 skýjað Barcelona 5 rigning
Bergen 0 slydda Mallorca 10 rigning
Ósló -11 hrimjioka Róm
Kaupmannahöfn -2 snjókoma Feneyiar 6 heiðskirt
Stokkhólmur -5 þokumóða Winnipeg -19 hálfskýjað
Helsinki -3 sniókoma Montreal -13 þoka
Glasgow 1 mistur New York -2 heiðsklrt
London -1 kornsnjór Washington
Parls -3 þokumóða Orlando 16 þokumóða
Nice 7 skýjað Chlcago -12 léttskýjað
Amsterdam -7 súld á sið.klst. Los Angeles
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Allir helstu þjóðvegir færir en víða nokkur hálka.
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 viðbragðsfljótur, 8 í
ætt við, 9 sálir, 10
greinir, 11 skyldmenn-
ið, 13 líffærið, 15 for-
aðs, 18 annmarki, 21
ástfólginn, 22 dóni, 23
bárur, 24 ánamaðkur.
LÓÐRÉTT:
- 2 þvinga, 3 bækurnar,
4 púkann, 5 sárs, 6
kvenfugl, 7 andvari, 12
myrkur, 14 fiskur, 15
harmur, 16 gamli, 17
húð, 18 mjó, 19 bleyðu,
20 iðra.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 kvars, 4 fúlum, 7 ávalt, 8 loppu, 9 tól,
11 skap, 13 snös, 14 útlit, 15 spöl, 17 ófær, 20 aða,
22 rollu, 23 fífan, 24 kætin, 25 seiga.
Lóðrétt: - 1 kláfs, 2 apana, 3 sótt, 4 fuli, 5 læpan,
6 maurs, 10 óglöð, 12 púl, 13 stó, 15 skræk, 16 örlát,
18 fífli, 19 renna, 20 auðn, 21 afls.
í dag er fímmtudagur 9. janúar,
9. dagur ársins 1997. Orð dags-
ins: Því að þessi sonur minn var
dauður og er lifnaður aftur. Hann
var týndur og er fundinn.
getur enn bætt við á leik-
fíminámskeið sem hófst
í gær á vegum félagsins.
Uppl. í s. 554-0729.
Kristniboðsfélag
Kvenna, Háaleitisbraut
58-60. Biblíulestur t dag
kl. 17.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrrinótt fór Múlafoss. í
gærmorgun komu
Stapafell og Bakkafoss
og fóru samdægurs. Til
löndunar komu I gær
Sigurborg HU, Kristr-
ún RE og Freyja RE.
Sigurborgin og Freyja
fóru út í gærkvöld. Vi-
kartindur er væntanleg-
ur til hafnar í dag.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær kom rússneska
flutningaskipið Nevsky
og fór samdægurs.
Múlabergið kom til
löndunar. Rússneska
flutningaskipið Krist-
alnyy fór.
Flutningaskipið Zcuers
var væntanlegt t gær-
kvöldi með salt.
Fréttir
Flóamarkaðsbúðin,
Garðastræti 6, verður
opin í dag og á morgun
kl. 13-18.
Silfurlínan, s.
561-6262, er síma- og
viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka
daga frá kl. 16-18.
Mannamót
Félag eldri borgara í
Reykjavík og ná-
grenni. Brids, tvímenn-
ingur í Risinu kl. 13 í
dag. Danskennsla hjá
Sigvlada í Risinu er á
laugardögum kl. 10 fyrir
lengra komna og kl.
11.30 fyrir byrjendur.
Dalbraut 18-20, Fé-
lagsstarf aldraðra. í dag
kl. 8 aðstoð við böðun,
kl. 9.30 danskennsla, kl.
10.30 postulínsmálun,
kl. 15 söngstund.
(Lök. 15, 24.)
brids. Kl. 15 kaffitími í
teríu. Leikfimiæfíngar t
Breiðholtslaug kl. 9.10.
Kennari Edda Baldurs-
dóttir.
Árskógar 4. Blóma-
klúbbur kl. 10.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist t dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Langahlið 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og 17.
Kaffiveitingar.
Hraunbær 105. í dag
kl. 14 félagsvist. Verð-
laun og veitingar.
Gjábakki, Fannborg 8.
í dag kl. 14 fer fram
kynning á starsemi Gjá-
bakka stðari hluta vetr-
ar.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leik-
fimi kl. 11.20 í safnaðar-
heimili Digraneskirkju.
Ný Dögun, samtök um
sorg og sorgarviðbrögð
verður með fyrirlestur t
kvöld kl. 20 í Gerðu-
bergi. Andrés Ragnars-
son, sálfræðingur, mun
fjalla um forsorg. For-
sorg er sorgarferli sem
lttið hefur verið fjallað
um. „Er hægt að syrgja
áður en ástvinur deyr?
Getur dauðinn verið
lausn? Hvaða tilfinninga-
legu flækjur hefur það í
för með sér ef maður
hugsar á þann veg?“ All-
ir eru hjartanlega vel-
komnir.
Félag nýrra tslend-
inga. Samverustund í
dag kl. 14-16 í Faxafeni
12.
Góðtemplarastúkurn-
ar í Hafnarfirði eru
með spilakvöid t Gúttó í
kvöld kl. 20.80.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
14-17.
Hallgrimskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Léttur hádegisverður
á eftir.
Háteigskirkja. Kvöld-
söngur með Taizé-tónlist
kl. 21. Kyrrð, íhugun,
endurnæring. Allir vel-
komnir.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.10.
Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur máísverður á eftir.
Árbæjarkirkja. TTT
starf fyrir 10-12 ára í
Ártúnsskóla t dag k'l.
16-17.
Breiðholtskirkja. TTT
starf fyrir 10-12 ára í
dag kl. 17. Mömmu-
morgunn föstudag kl.
10-12.
Fella- og Hólakirkja.
Starf fyrir 11-12 ára
böm í dag kl. 17.
Fríkirkjan í Hafnar-
firði. Opið hús t safnað- "*
arheimilinu í dag kl.
17-18.30 fyrir 11-12 ára.
Hafnarfjarðarkirkja.
Opið hús fyrir 8-9 ára í
Vonarhöfn, Strandbergi
kl. 17-18.30.
Vidalínskirkja. Bæna-
og kyrrðarstund kl. 22.
Grindavíkurkirkja.
Spilavist eldri borgara
kl. 14-17.
Furugerði 1, félagsstarf
aldraðra. í dag kl. 9.45
verslunarferð í Austur-
ver, kl. 10 leirmunagerð,
kl. 13 almenn handa-
vinna, kl. 13.30 boccia.
Gerðuberg, félagsstarf
aldraðra. I dag kl. 10.30,
helgistund. Um hádegið
opna vinnustofur og
spilamennska, vist og
Kvenfélag Neskirkju
heldur nýársfagnað sinn
mánudaginn 13. janúar
í safnaðarheimilinu sem
hefst með borðhaldi kl.
20. Þátttöku þarf að til-
kynna Ingunni í s.
552-4356 og Elínu t s.
552-3664 í síðasta lagi í
dag.
Kvenfélag Kópavogs
Keflavikurkirkja.
Kirkjan opin kl. 16-18.
Kyrrðar- og fræðslu-
stund kl. 17.30-18.
Landakirkja. Kyrrðar-
stund á Hraunbúðum kl.
11. TTT fundur kl. 17.
Víðistaðakirkja. Starf
fyrir 10-12 ára böm kl.
17.30.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBLfffiCENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. & mánuói innanlands. 1 lausasölu 126 kr. eintakið.
BEKO fékk viðurkenningu
t hinu virta breska tlmantl
WHATVIDEOsem
bestu sjónvarpskaupin.
• Myndlampi Black Matrix
• 100 stöðva minni
• Allar aðgerðir á skjá
• Skart tengi • Fjarstýring
• Aukatengi f. hátalara
• Islenskt textavarp
Umboðsmenn:
LógmúIa 8 • Stmi 533 2800
s
i
Reykjavfk: Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjðnustan Akranesi,
Kf.Borgfiröinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vesttlrðlr: Geirseyrarbúöln, |
Patreksflröi. Rafverk.Bolungarvlk.Straumur.lsafirði. Norðurland: Kf. V-Hún., ?
Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauðárkróki. Hljómver, Akureyrl. “
KEA.Dalvlk. Kf. Þingeylnga, Húsavlk. Austurland: KHB, Egilsstððum. Verslunin Vlk, F
Neskaupsstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. Kf. Stöðfirðimga, Stöövarfirði. «
Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirklnn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes,
Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavlk. Rafborg.Grindavlk. |
- kjarni málsins!