Morgunblaðið - 14.01.1997, Side 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Finnur IngólfBson og Björn Friðfinnsson ná samkoinulagfi
Siimir EES-ráðgjðf 1
SAMKOMULAG náðist f ger mifH
I I Finns Ingðlfssonar iðnaða- -
'i «kiptaráðhcrr» -
StmuKlD
TÍMI til að koma inn Davíð minn, þú verður að fá ellefu tíma
hvíld frá birtunni á sólarhring góði . . .
Forseti ASÍ ritar utanríkisráðherra bréf
vegna ástands á vinnumarkaði í Suður-Kóreu
Alheímsálitínu sýnd
ótrúleg lítilsvirðing
GRÉTAR Þorsteinsson forseti AI-
þýðusambands íslands hefur ritað
Halldóri Ásgrímssyni utanríkis-
ráðherra bréf þar sem honum er
greint frá viðhorfum alþjóðlegrar
verkalýðshreyfingar til framferðis
stjómvalda í Suður-Kóreu, en
Doktorspróf
í hagnýtri
stærðfræði
•EÍRÍKUR Pálsson varði dokt-
orsritgerð sína „The cAMP signa-
'ling system in Dictyostelium disco-
ideum“ 24. september sl. frá Pro-
gram in Applied
Mathematics
(hagnýtri stærð-
fræði) við Prince-
ton háskóla.
í ritgerðinni er
útskýrt hvernig
mynstur (spíralar
og hringir) sem
sést snemma á
lífsferli Dictyostelium discoideum
lífverunni myndast. Mynstur þetta
er endurspeglun af cAMP bylgjum
sem frumurnar í lífverunni eiga
upptök að, segir í fréttatilkynningu.
Eiríkur er fæddur 20. maí 1968,
sonur Páls Eiríkssonar, læknis og
Jónu Bjarkan. Hann lauk stúd-
entsprófi frá MH, síðan cand. mag.
í eðlisfræði frá háskólanum í Osló
og hélt þaðan til Princeton. Eiríkur
starfar nú við rannsóknir í Mathe-
matical Biology (stærðfræðilegri
líffræði) við University of Utah.
átök á vinnumarkaði þar í landi
hafa verið mjög í fréttum undan-
farna daga.
í bréfinu segir m.a. að ASÍ
muni ekki láta afskiptalaus sam-
skipti við ríkisstjórnir ríkja sem
níðast á sjálfsögðum réttindum
launafólks. Sérstök ástæða sé því
nú tii þess að fylgjast með málum
í Suður-Kóreu vegna þess að sam-
skipti íslands og Suður-Kóreu hafi
aukist mikið upp á síðkastið.
í bréfi forseta ASÍ til utanríkis-
ráðherra kemur fram að ný vinnu-
löggjöf, sem tók gildi í Suður-
Kóreu 30. desember síðastliðinn,
viðhaldi þeim takmörkunum á
réttindum verkalýðsfélaga sem
giltu á tímum herforingjastjórn-
anna og því til viðbótar séu afnum-
in ýmis verndarákvæði sem giltu
STJÓRN Veiðifélags Kjósarhrepps
hefur sent frá sér ályktun þar sem
tekið er undir ályktanir borgara-
fundar íbúa Kjósarhrepps og sam-
þykktir sveitarstjómar um áform
stjórnvalda að gera Hvalfjörð að
mesta stóriðnaðarsvæði landsins.
Stjórnin telur að slík uppbygging
hefði í för með sér mestu umhverf-
ismistök sem gerð hafa verið frá því
menn áttuðu sig á hvað ímynd lands-
ins skiptir miklu máli við markaðs-
setningu ferðamannaþjónustu.
gagnvart verkafólki. Vinnulögg-
jöfin sé algerlega andstæð ýmsum
grundvallarsamþykktum Alþjóða
vinnumálastofnunarinnar (ILO),
og því hafi Alþjóðasamtök fijálsra
verkalýðsfélaga (ICFTU) kært
suður-kóresku ríkisstjórnina fyrir
ILO strax hinn 28. desember.
„Ráðgert er að Suður-Kórea
gerist aðili að OECD í þessum
mánuði. Áður en það átti að ger-
ast hafði kóreska ríkisstjórnin lof-
að OECD að breyta reglum og
ákvæðum á vinnumarkaði á þann
hátt að það samrýmdist þeim al-
þjóðareglum sem gilda á þessu
sviði. Þess í stað hafa stjórnvöld
í Suður-Kóreu sýnt launafólki í
landinu, OECD og alheimsálitinu
ótrúlega lítilsvirðingu," segir í
bréfinu til utanríkisráðherra.
„Það vill svo til að í gegnum
Kjósarhrepp rennur ein af bestu
laxveiðiám landsins, Laxá í Kjós,
og því væri skelfílegt fyrir veiði-
menn bæði innlenda og erlenda ef
það fyrsta sem þeir sæju þegar
þeir litu upp frá veiðum og yfir
íjörðinn væri röð af eiturspúandi
verksmiðjum, sem næðu yfír svæði
sem væri jafn stórt og frá Örfirisey
austur að Kringlumýrarbraut og frá
Hringbraut að Sæbraut í Reykja-
vík.“
Sljórn Veiðifélags Kjósarhrepps
Mótmælir álveri á
Grundartanga
Fjármál Handknattleikssambandsins
Sjáum fram á
bjartari tíma
Guðmundur Ingvarsson
JÁRHAGUR Hand-
knattleikssambands
íslands hefur verið
bágur undanfarin ár og eru
skuldir nú á milli 80 og 90
milljónir króna sem er
áætluð velta tveggja ára.
Nú gera forráðamenn þess
sér vonir um að takast
megi að lækka skuldirnar
verulega á næstu mánuð-
um og að vorið 1998 verði
búið að ná því sem næst
jöfnuði. Þessi bjartsýni
stafar af því að skömmu
fyrir síðustu jól samþykkti
Fjárlaganefnd Alþingis að
HSÍ fengi 14 milljónir
króna greiddar upp í kostn-
að sem sambandið hafði
af útsendingum RÚV frá
leikjum í heimsmeistara-
keppninni í handknattleik
hér á landi árið 1995. Einn-
ig er nær öruggt að um 17 milljón-
ir króna verði greiddar af Akur-
eyrarbæ vegna ábyrgðar sem
hann gekk í vegna miðasölu á
keppnina. Með þessa fjármuni
hyggjast forráðamenn HSI leggja
af stað og semja við kröfuhafa.
„Við njótum einstaks velvilja
hjá Landsbanka íslands og hann
hefur haldið okkur á floti fram
að þessu. En með þessa fjármuni
í hendi er það stefna okkar að
semja við kröfuhafa okkar. Það
hefur verið rætt við þá stærstu
og þeir eru að vonum ekkert
ánægðir en skilja okkar stöðu.“
-Hvað rak þig til þess að gefa
kost á þér þar sem þú hafðir engra
hagsmuna að gæta. Ekki er þetta
eftirsótt verkefni?
„Nokkrir kunningjar mínir
hvöttu mig til þess að taka að
mér formennskuna og eftir athug-
un fannst mér ákveðin áskorun
felast í því að reyna að leggja
mitt af mörkum til þess að
grynnka á skuldunum. Þá lánaðist
að fá gott fólk með mér í stjórn.
Einnig er eiginkona mín skilnings-
rík og hún hefur veitt mér mikil-
vægan stuðning og gert mér það
mögulegt að takast á við þetta
stóra og erfiða verkefni. Þá má
ekki gleyma því að starf mitt fyr-
ir HSI hefur notið einstaks skiln-
ings innan fyrirtækisins sem ég
starfa hjá.“
-Það hlýtur að létta ykkur
störfin að karlalandsliðinu tókst
að vinna sér sæti í HM í Japan í
vor og sjá fram á að vera áfram
með' landslið í fremstu röð?
„Árangur liðsins hefur tví-
mælalaust hjálpað okkur. Ef hann
hefði ekki náðst stæðum við verr
en ella það er alveg Ijóst. Strák-
arnir lögðu mikið á sig og það er
stórkostlegt til þess að vita að við
erum á ný komnir í fremstu röð.
Hann hefur einnig auð-
veldað Fjárlaganefnd
og ríkisstjórn að veita
okkur þessa endur-
greiðslu. Ég vil koma á
framfæri þakklæti til
Fjárlaganefndar, ríkisstjórnarinn-
ar og allra þeirra sem tóku svona
á málinu.“
-ímynd HSÍ hefur gjörbreyst
við að liðið komst í lokakeppnina?
„Það er hárrétt að þessi árang-
ur gjörbreytir ímynd sambandsins
og gerir okkur auðveldara um vik
að fá styrktaraðila til liðs við okk-
ur á ný þrátt fyrir að við verðum
á sama tíma að biðja menn því
miður um að lækka skuldakröfur
sínar.“
-Setjið þið ykkur einhver tíma-
mörk við að semja við kröfuhafa?
„Vissulega setjum við okkur
mörk en þau mega heldur ekki
vera of knöpp. Við erum að vona
►Guðmundur Ágúst Ingvars-
son tók við formennsku hjá
Handknattleikssambandi ís-
lands á síðasta ári af Ólafi
Schram. Guðmundur er fram-
kvæmdastjóri hjá Ing\'ari
Helgasyni hf. sem einnig rekur
Bílheima ehf. Eiginkona hans
er Guðríður Stefánsdóttir og
eiga þau þijú börn, Stefán Ní-
els fæddur 1981 og tvíburana
Ingvar Júlíus og Sigríði er
fæddust árið 1983.
að á ársþinginu í vor verðum við
komnir langleiðina í að semja við
flesta en tæplega tekst að ganga
frá öllum málum. Hins vegar verð-
ur ekki hætt þá heldur verður
næsta starfsár einnig notað þann-
ig að á þinginu eftir hálft annað
ár verði HSÍ orðið nánast skuld-
laust.“
-Þegar því er lokið þarf HSI
að finna fasta tekjustofna sem það
getur flotið á til lengri tíma?
„Við höfum verið vængbrotnir
um tíma og ekki verið hægt að
huga að þessu atriði fyrr en lokið
væri að greiða upp skuldir.
Styrktaraðilar hafa að sjálfsögðu
ekki verið tilbúnir að leggja okkur
lið nema fyrir endann væri séð
með fortíðarvandann. Nú þegar
við erum bjartsýnni en áður að
geta komið okkur út úr vandanum
segir það sig sjálft að auðveldara
en áður verður að fá styrktaraðila
til framtíðar. í það verður farið í
framhaldinu."
-Það kostar sitt að búa liðið
út til Japansferðar. Hvað kostar
þátttakan á HM í vor?
„Það hefur ekki enn verið lokið
við að taka saman hversu mikinn
kostnað við höfum við undirbún-
ing og þátttöku en verið er að því
þessa dagana. Um leið og það
liggur fyrir verður farið
í að afla tekna til þess
að standa straum af
þátttökunni. Ljóst er að
landsliðið verður að
fara tvær til þrjár ferð-
ir út og einnig fáum við tvær þjóð-
ir hingað heim til leikja. Kostnað-
urinn er verulegur, það liggur fyr-
ir.“
-Ávinningurinn fyrir íþróttina
hér á landi er hins vegar umtals-
verður?
„Á því leikur ekki nokkur vafi
að um leið og landsliðinu gengur
vel eykst áhugi yngri kynslóðar-
innar fyrir íþróttinni sem skilar
sér í fleiri iðkendum og öflugra
starfi í félögum um land allt. Þá
höfum við í stjórninni mikinn
áhuga á að reyna okkar til að
lyfta upp kvennahandknattleikn-
um og koma landsliðinu ofar á
alþjóðlega vísu.“
Kröfuhafar
sýna okkur
skilning