Morgunblaðið - 14.01.1997, Side 15

Morgunblaðið - 14.01.1997, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 1997 15 FYRSTIR MEÐ NÝJUNGAR SUÐURLANDSBRAUT 22, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1500, FAX 533 1505 aðferð léttir sem einstaklinqum bílakaup Létta leið Lýsingar hf. í bílakaupum er kaup- leigusamningur milli Lýsingar og leigutaka (kaupanda) bíls. Nýjungin felst í því að leigutaki greiðir bílinn ekki að fullu á leigutímanum. (upphafi er fundið út markaðsvirði bíls í lok leigutímans. Upphæð mánaðarlegra leigu- greiðslna miðast við það virði að teknu tilliti til tíma- lengdar samnings og upphæð útborgunar. Síðasta greiðsla leigutaka er áðurnefnt markaðsvirði, en er þó sveigjanleg að ákveðnu marki ef leigutaki hefur óskað þess. Hann getur valið um þrjár leiðir til að Ijúka samningnum: Greitt lokaafborgun að fullu og eignast bílinn. Átt bílinn áfram og framlengt samninginn. Sett gamla bílinn upp í nýjan og gert nýjan samning um eftirstöðvarnar. Léttu þér leiðina að óskabílnum - kynntu þér léttu leið Lýsingar hjá bílaumboðunum. LEIÐ LÝSINGAR HF Kostir léttu leiðarinnar eru margir: Allt að helmingi lægri greiðslubyrði en við hefðbundin bílalán m.v. sama lánstfma. Mun lægri stofnkostnaður f samanburði við hefðbundin bílalán. Greiðslugjald aðeins 275 krónur á mánuði. Árleg hlutfallstala kostnaðar lægri en við bílalán. Engir ábyrgðarmenn, en leigutaki verður að vera 25 ára eða eldri. Samningstfmi allt að 36 mánuðir. Hlutfall allt að 80% af kaupverði. Jafnar mánaðarlegar greiðslur afborgana og vaxta. Hægt að greiða inn á samning hvenær sem er til að létta greiðsiubyrðina. Samningi má Ijúka með fullnaðargreiðslu hvenær sem þess er óskað. Ein lokaafborgun, sveigð að þínum óskum. Má vera frá 0 - 70% af bflverði. Þrjár leiðir til að greiða lokaafborgun: a) Greiða hana að fullu og eignast bilinn. b) Setja gamla bílinn sem greiðslu upp I nýjan og gera nýjan samning um eftirstöðvamar. c) Eiga gamla bilinn áfram og framlengja samninginn. Þú velur greiðslubyrði sem þér hentar með þvf að velja: a) Verðflokk bils b) Útborgun c) Lánstíma d) Lokaafborgun. Verö bfls Útborgun Láns- / leigutimi Hefðbundið bilalán Lokaafborgun Létta leiðin Lokaafborgun 1.000.000 kr. 250.000 kr. 36 mán. 24.600 kr. á mán. Okr. 10.600 kr. á mán. 550.000 kr. I báðum tilvikum er greiðslugjald 7,8% vextir og verðtrygging inni- falið i mánaðarlegu greiðslunni. ARGUS & ÖRKIN / SÍA LG060

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.