Morgunblaðið - 14.01.1997, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.01.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 1997 25 LISTIR BLAÐALJÓSMYND ársins eftir Ragnar Axelsson, Horft til himins í Húnaþingi. HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ Viltu margfalda Iestrarhraðann og afköst í námi? Viltu auka afköst í starfi um alla framtíð? Viltu lesa góðar bækur með meiri ánægju? Ef svar þitt er jákvætt skaltu skrá þig strax á næsta hraðlestrarnámskeið. Skráning er í síma 564-2100 lAIVNOLJ^^IlW^SKíÖIJIVIN1 Bestu blaðaljósmyndir ársins 1996 valdar Ragnar Axelsson m Ki.rrjuiví TG-702 PM Þrekhjól m. púlsmæli ★ Tölvu-púlsmælír ★ Newton þyngdarstillir ★ Breitt, mjúkt sæti Verð 26.306. NÚ 18.414. TC-1828 Klifurstigi Deluxe ★ Tölvumælir ★ Stillanleg hæð fyrir hendur ★ Mjög stöðugur Verð 31.460. Nu 22.022. Póstsendum um land allt TM-302 Þrekstigi Deluxe ★ Tölvumælir ■k Mjúkt, stórt, „stýri •k Mjög stöðugur Verð 26.306. Nú 18.414. Reiðhjólaverslunin ÖRNINNP’ Opið laugardaga kl. 10-14 SKEIFUNNI 11, SÍMI 588 9890. Morgunblaðið/Jón Svavarsson VERÐLAUNAHAFARNIR sem viðstaddir voru afhendinguna, Ein- ar Falur Ingólfsson, Kjartan Þorbjörnsson, Kristinn Ingvarsson, ásamt börnum sínum Irisi og Ivari, og Brynjar Gauti Sveinsson. Inniskór frá 490 kuldaskór frá 1990 smáskór í bláu húsi v/Fákafen tók mynd ársins RAGNAR Axelsson ljósmyndari á Morgunblaðinu tók blaðaljósmynd ársins 1996 en niðurstaða dóm- nefndar var gerð heyrinkunn við opnun ljósmyndasýningar Blaða- mannafélags íslands og Blaðaljós- myndarafélags Islands í Gerðarsafni síðastliðinn laugardag. Nefnist myndin Horft til himins í Húnaþingi og er úr flokknum Daglegt líf. Kristinn Ingvarsson, Morgunblað- inu, varð hlutskarpastur í tveimur flokkum, Portret og Fréttamyndir, og Brynjar Gauti Sveinsson þótti hafa tekið bestu íþróttamynd ársins. Einar Falur Ingólfsson, Morgunblað- inu, átti myndaröð ársins og Kjartan Þorbjörnsson (Golli) bar sigur úr býtum í flokknum Skop. Fjöldi mynda barst til dómnefndar að þessu sinni og voru flestar þeirra í flokknum Daglegt líf. „í þeim flokki voru margar góðar myndir," segir í áliti dómnefndar. „Dómnefnd saknar þess að hafa ekki fengið í hendur fleiri raunverulegar fréttamyndir, þar sem ljósmyndin segir allt sem segja þarf án útskýringa. Ljósmynd- ir eru veigamikill þáttur í nútíma blaðamennsku og eiga að skýra frá atburðum og varðveita tíðarand- ann. Þessvegna þarf að gefa fréttaljósmyndur- um tíma og tækifæri til að festa á filmu atburði líðandi stundar." Björn Bjarnason menntamálaráðherra opnaði sýninguna í Gerðarsafni og gerði meðal annars stórstígar tæknibreytingar að umræðuefni. „Tæknin auðveldar okkur störfin en hún nýtist ekki fyrir lesandann nema ljós- myndarinn hafi áfram Ragnar Axelsson auga fyrir hinu rétta sjónarhorni. Honum takist á réttu sekúndubroti að ná þeirri mynd af atburðinum, að hann blasi síðan ljóslifandi og orðlaust við þeim, sem fær blaðið í hendur." í máli sínu nefndi ráðherra jafn- framt gamlan_ samstarfsmann og ljósmyndara, Olaf K. Magnússon, „sem hefur oft fundið hið rétta sjón- starfsárum arhorn", svo sem ham komst að orði. „í tæpa hálfa öld hefur hann verið ljósmyndari við Morgunblaðið en lætur nú af störfum fyrir ald- urs sakir. Það er rétt, sem sagt hefur verið, að hann hefur skráð íslandssöguna með myndavél sinni. Mynda- safn Ól.K.M. er og verð- ur ómetanleg heimild um samtíma hans. Það verður mikil fróðleiks- náma fyrir alla, sem vilja kynna sér stórat- burði og mannlíf á löng- um og farsælum hans.“ 1. febrúar í Bláu húsin við Suðurlandsbraut 54 (áður Exo húsgögn) Heimsljos Kringlan, sími 568-9511 ■ANUARTILBOÐ Tllllin hvoklsnki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.