Morgunblaðið - 14.01.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 1997 25
LISTIR
BLAÐALJÓSMYND ársins eftir Ragnar Axelsson, Horft til himins í Húnaþingi.
HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ
Viltu margfalda Iestrarhraðann og afköst í námi?
Viltu auka afköst í starfi um alla framtíð?
Viltu lesa góðar bækur með meiri ánægju?
Ef svar þitt er jákvætt skaltu skrá þig strax á næsta
hraðlestrarnámskeið.
Skráning er í síma 564-2100
lAIVNOLJ^^IlW^SKíÖIJIVIN1
Bestu blaðaljósmyndir ársins 1996 valdar
Ragnar Axelsson
m Ki.rrjuiví
TG-702 PM
Þrekhjól m. púlsmæli
★ Tölvu-púlsmælír
★ Newton þyngdarstillir
★ Breitt, mjúkt sæti
Verð 26.306.
NÚ 18.414.
TC-1828
Klifurstigi Deluxe
★ Tölvumælir
★ Stillanleg hæð fyrir hendur
★ Mjög stöðugur
Verð 31.460.
Nu 22.022.
Póstsendum
um land allt
TM-302
Þrekstigi Deluxe
★ Tölvumælir
■k Mjúkt, stórt, „stýri
•k Mjög stöðugur
Verð 26.306.
Nú 18.414.
Reiðhjólaverslunin
ÖRNINNP’
Opið laugardaga kl. 10-14
SKEIFUNNI 11, SÍMI 588 9890.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
VERÐLAUNAHAFARNIR sem viðstaddir voru afhendinguna, Ein-
ar Falur Ingólfsson, Kjartan Þorbjörnsson, Kristinn Ingvarsson,
ásamt börnum sínum Irisi og Ivari, og Brynjar Gauti Sveinsson.
Inniskór frá 490
kuldaskór frá 1990
smáskór
í bláu húsi
v/Fákafen
tók mynd ársins
RAGNAR Axelsson ljósmyndari á
Morgunblaðinu tók blaðaljósmynd
ársins 1996 en niðurstaða dóm-
nefndar var gerð heyrinkunn við
opnun ljósmyndasýningar Blaða-
mannafélags íslands og Blaðaljós-
myndarafélags Islands í Gerðarsafni
síðastliðinn laugardag. Nefnist
myndin Horft til himins í Húnaþingi
og er úr flokknum Daglegt líf.
Kristinn Ingvarsson, Morgunblað-
inu, varð hlutskarpastur í tveimur
flokkum, Portret og Fréttamyndir,
og Brynjar Gauti Sveinsson þótti
hafa tekið bestu íþróttamynd ársins.
Einar Falur Ingólfsson, Morgunblað-
inu, átti myndaröð ársins og Kjartan
Þorbjörnsson (Golli) bar sigur úr
býtum í flokknum Skop.
Fjöldi mynda barst til dómnefndar
að þessu sinni og voru flestar þeirra
í flokknum Daglegt líf. „í þeim flokki
voru margar góðar myndir," segir í
áliti dómnefndar. „Dómnefnd saknar
þess að hafa ekki fengið í hendur
fleiri raunverulegar fréttamyndir,
þar sem ljósmyndin segir allt sem
segja þarf án útskýringa. Ljósmynd-
ir eru veigamikill þáttur í nútíma
blaðamennsku og eiga
að skýra frá atburðum
og varðveita tíðarand-
ann. Þessvegna þarf að
gefa fréttaljósmyndur-
um tíma og tækifæri til
að festa á filmu atburði
líðandi stundar."
Björn Bjarnason
menntamálaráðherra
opnaði sýninguna í
Gerðarsafni og gerði
meðal annars stórstígar
tæknibreytingar að
umræðuefni. „Tæknin
auðveldar okkur störfin
en hún nýtist ekki fyrir
lesandann nema ljós-
myndarinn hafi áfram
Ragnar
Axelsson
auga fyrir hinu rétta sjónarhorni.
Honum takist á réttu sekúndubroti
að ná þeirri mynd af atburðinum,
að hann blasi síðan ljóslifandi og
orðlaust við þeim, sem fær blaðið í
hendur."
í máli sínu nefndi ráðherra jafn-
framt gamlan_ samstarfsmann og
ljósmyndara, Olaf K. Magnússon,
„sem hefur oft fundið hið rétta sjón-
starfsárum
arhorn", svo sem ham
komst að orði. „í tæpa
hálfa öld hefur hann
verið ljósmyndari við
Morgunblaðið en lætur
nú af störfum fyrir ald-
urs sakir. Það er rétt,
sem sagt hefur verið,
að hann hefur skráð
íslandssöguna með
myndavél sinni. Mynda-
safn Ól.K.M. er og verð-
ur ómetanleg heimild
um samtíma hans. Það
verður mikil fróðleiks-
náma fyrir alla, sem
vilja kynna sér stórat-
burði og mannlíf á löng-
um og farsælum
hans.“
1. febrúar
í Bláu húsin við
Suðurlandsbraut 54
(áður Exo húsgögn)
Heimsljos
Kringlan, sími 568-9511
■ANUARTILBOÐ
Tllllin hvoklsnki