Morgunblaðið - 14.01.1997, Page 47

Morgunblaðið - 14.01.1997, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 1997 4 7 BRIPS limsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs FIMMTUDAGINN 9. janúar hófst spilamennska á nýju ári með eins kvölds Mitchell-tvímenningi. 18 pör mættu til leiks. N/S Þórður Jörundsson - Ármann J. Lárusson 264 Sigurður Siguijónsson - Ragnar Björnsson 247 Jens Jensson - Jón Steinar Ingólfsson 229 A/V Þorsteinn Kristmundsson - Njáll Sigurðsson 278 Magnús Aspelund - Steingrímur Jónasson 246 Ragnar Jónsson - Murat Serdar 245 Næsta fimmtudag hefst tveggja kvöida Board-A-Match. Eru allir vel- komnir, spilað er í Þinghóli Hamra- borg 11. Bridsdeild félags eldri borgara, Kópavogi Spilaður var Mitchell-tvímenn- ingur þriðjudaginn 13.1. 1997. 30 pör mættu. Úrslit: NS: Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðmundsson 553 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 527 Jóhanna B. Guðmundsd. - Ásta Erlingsdóttir 487 EysteinnEinarsson-SævarMagnússon 469 AV: JónAndrésson-Guðm.Þórðarson 523 Jón Stefánsson - Þorsteinn Laufdal 503 Þórarinn Ámason - Þorleifur Þórarinsson 493 Helgi Vilhjálmsson - Ámi Halldórsson 459 Meðalskor 420 Spilaður var Mitchell-tvímenn- ingur föstudaginn 10.1. 1997. 24 pör mættu. Úrslit í N/S: ÞórarinnÁmason-ÞorleifurÞórarinsson 269 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 243 Hörður Daviðsson - Stefán Jóhannesson 238 A/V: Hannes Alfonsson - Einar Elíasson 264 Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðmundsson 252 Alfreð Kristjánsson - Páll Hannesson 251 Meðalskor 216 Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Á þrettándanum mættu 20 pör og var spilaður Michell tvímenning- ur. Úrslit í N/S-riðli urðu eftirfar- andi: Sigurleifur Guðjónsson - Óliver Kristófersson 247 Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 243 Ragnar Halldórsson - Hjálmar Gislason 220 A/V: Jón Magnússon - Júlíus Guðmundsson 263 Baldur Asgeirsson - Magnús Halldórsson 248 Eggert Einarsson - Karl Adólfsson 246 Fimmtudaginn 9. jan. 1997 spil- uðu 20 pör Mitchell í svonefndu Stigamóti: Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 264 Þorleifur Þórarinsson - Sæmundur Bjömsson 259 FróðiPálsson-HaukurGuðmundsson 245 AV: Ólafur Ingvarsson - Eysteinn Einarsson 255 Oddur Halldórsson - Kristinn Gíslason 250 Ingiríður Jónsdóttir - Heiður Gestsdóttir 245 Bridsdeildin óskar öllum gleði- legs árs. RAÐAíiGí YSINGAR TILBOÐ - ÚTBOÐ Reykjanesbær - Útboð Reykjanesbær leitar tilboða í kaup á hrein- lætisvörum fyrir stofnanir bæjarins. Um er að ræða alls 30 stofnanir og er miðað við að gerður verði rammasamningur um inn- kaup til a.m.k. eins árs með möguleika á framlengingu. Útboðsgögn eru til sölu hjá innkaupadeild Reykjanesbæjar, Vesturbraut 10A, Keflavík, á kr. 1.000. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14.00 miðvikudaginn 12. febrúar 1997. Nánari upplýsingar gefur innkaupastjóri, sími 421 1552. Hafnarfjörður Hafnarfjörður Húsakönnun ívesturbæ Faglegir ráðgjafar - forval Skipulagsnefnd og Bæjarskipulag Hafnar- fjarðar áforma að gera byggingarlistarlega könnun á eidri byggð í vesturbæ Hafnarfjarð- ar í samvinnu við Húsafriðunarnefnd ríkisins. Fyrsti áfangi þessa verkefnis er fyrirhugaður á reit milli Vesturgötu, Nönnustígs, Vestur- brautar og Reykjavíkurvegar. Beitt verður aðferðafræði SAVE í samráði við starfsmenn Húsafriðunarnefndar ríkisins. Tölvutæk skráning á húseignum á svæðinu er fyrsti þáttur og forsenda verksins. Við val hönnuða er fyrst og fremst tekið til- lit til fagþekkingar og reynslu og lagt mat á getu fyrirtækis til samvinnu um verkið. Gert er ráð fyrir að fleira en eitt fyrirtæki geti komið síðar að úrvinnslu einstakra áfanga þessa verkefnis á næstu árum. Þeir, sem vilja koma til greina við valið, skulu gera grein fyrir hæfni sinni til að takast verk- ið á hendur með greinargerð á eini A4 örk (hámark) og leggja í lokað umslag, merkt „Húsakönnun" og senda Jóhannesi S. Kjar- val, skipulagsstjóra, Bæjarskipulagi Hafnar- fjarðar, Strandgötu 6, 220 Hafnarfirði. Umsóknin skal hafa borist fyrir kl. 16.00 föstudaginn 24. janúar 1997. Nánari upplýs- ingar verða veittar á bæjarskipulagi. í greinargerðinni skal m.a. skýra frá eftirfar- andi þáttum: 1. Nafni og heimilisfangi. 2. Starfsreynslu. 3. Dæmum um áður unnin verk. 4. Starfs- aðstöðu og starfsfólki og 5. öðru. Með upplýsingar þessar verður farið með sem trúnaðarmál. 9. janúar 1997. Skipulagsstjóri Hafnarfjarðar. TIL SÖLU Pizzuheimsendingar- og veisluþjónusta Til sölu rekstur pizzuheimsendingar- þjónustu og alhliða veisluþjónustu. Vegna sérstakra ástæðna er til sölu á Akur- eyri pizzuheimsendingar- og veisluþjónusta í fullum rekstri. Stór markaðshlutdeild og mikil velta. Nánari upplýsingar veitir Endurskoðun Norð- urlands hf., sími 462 3811. Fyrirtækjasala Hóls kynnir nú til sölu: Æ Ahugavert kjötvinnslu- fýrirtæki (15027) Vorum að fá í einkasölu áhugavert kjötvinnslu- fyrirtæki sem státar af breiðri vörullínu, byggir á gæðavöru og með mjög góðan aðgang að markaði. Fyrir hendi eru skriflegir viðskipta- samningar. Þarna er á ferðinni fyrirtæki sem rekið er í sérhönnuðu húsnæði og hefur gífur- lega mikla möguleika á stækkun. Allar nánari upplýsingar aðeins gefnar á skrif- stofu Hóls. Frá Skóla ísaks Jónssonar Foreldrar, sem hafa átt börn í skólanum og ætla að innrita barn næsta skólaár, þurfa að gera það fyrir febrúarlok. Eftir það fellur forgangsréttur þeirra niður. Skóiastjóri. ATVINNUHÚSNÆÐI Heildverslun - húsnæði Umbjóðandi okkar, heildverslun í Reykjavík, hefur falið okkur að auglýsa eftir húsnæði fyrir starfsemi sína til kaups eða leigu. Um er að ræða ca 300-400 m2 húsnæði í Reykja- vík með góðri aðkomu og bílastæðum. Þarf að vera laust í júní til ágúst nk. eða fyrr. Upplýsingar sendist skrifstofu okkar fyrir 31. janúar nk. Endurskoðendur ehf., Þórsgötu 26, 101 Reykjavík. FÉLACSSTARF Aðalfundur sjálfstæðis- manna í Austurbæ og Norðurmýri Aðalfundur hverfafélags sjálfstæðismanna í Austurbæ og Norðurmýri verður haldinn í Valhöll miðvikudaginn 15. janúar kl. 20.30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. GesturfundarinsverðurÁsdís Halla Braga- dóttir, aðstoðamaður menntamálaráð- Innflytjendur athugið! Tollskýrslugerð og tollskrá Ríkistollstjóraembættið sendur fyrir Grunn- námskeiði í tollskýrslugerð og tollskrá. 1) Tollskýrslugerð (3.-7. febrúar f.h. og 10.-14. febrúar e.h.). a) Farið verður yfir helstu fylgiskjöl og útreikninga, uppbyggingu tollakerfis, upprunavottorð og reglur, undanþág- ur, endursendingar, vantanir o.fl. b) Þátttakendur verða færir um að gera tollskýrslur og hafa grunnskilning á helstu reglum er varða innflutning. 2) Tollskrá (3.-7. febrúar e.h. og 10.-14. febrúar f.h.) a) Farið verður yfir flokkunarkerfi toll- skrár og ákvæði sem stýra flokkun vöru. b) Þátttakendur verða færir um að skil- greina og tollflokka vörur með rökræn- um hætti. Lagt er mikið upp úr því að þátttakendur taki virkan þátt í umræðum, gagnspurning- um, hópvinnu og einhverri heimavinnu. Þátttaka tilkynnist fyrir 27. janúar nk. til Ríkistollstjóraembættisins, þ.e. ritara á skiptiborði í síma 560 0500, sem veitir einn- ig nánari upplýsingar. Reykjavík, 13. janúar 1997. Ríkistollstjóri. Sltlá ouglýsingor □ Edda 599701141911 Atkvgr. □ Hlín 5997011419 VI - 2 AD KFUK, Holtavegi □ HAMAR 5997011419 III 2 i Rvík I.O.O.F. Rb.1 = 1461148 - Gjafir jarðar Heilunarorka úr ríki náttúrunnar Námskeið í ilm- jurtanuddi verður haldið í sal Lífs- sýnar i Bolholti 4 á 4. hæð helgina 25.-26. janúar. Einnig verður haldið 40 stunda námskeið í ilm- jurtaheilum sem hefst 1. fetrrúar. Meðal efnis: llm- kjarnaolíur, áhrif og notkun þeirra, slökunarnudd, vinna með orkustöðvar likamans og heilun. Upplýsingar og skráning hjá Björgu Einarsdóttur, sjúkra- nuddara og reikimeistara, í síma 565 8567, og Arnhildi Magús- dóttur, svæðanuddara og ilm- jurtanuddara, i síma 557 1624 og GSM 897 4996. I kvöld kl. 20.30: Opinn fundur - leggið netin. Frásögn og umræður um fjöl- breytt, kristilegt starf í Landa- kirkju, Vestmannaeyjum, í umsjá hjónanna sr. Jónu Hrannar Bolla- dóttur og sr. Bjarna Karlssonar. Umræöur. KFUK-konur eru hvattar til að taka með sér gesti. Karlmenn eru boönir velkomnir. FERÐAFÉLAG 4 ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI S68-2S33 Myndakvöld Mörkin 6 Miðvikudaginn 15. janúar kl. 20.30 verður fyrsta myndakvöld ársins í Mörkinni 6 (Feröafélags- salnum). Efni: Bergþóra Sigurð- ardóttir sýnir myndir og segir frá ferð F.í. í lok ágúst sl. um „Nátt- úruperlur Vestur-Skaftafells- sýslu" og ferð upp 'með Djúpá. Eftir hlé sýnir Höskuldur Jóns- son myndir frá gönguferð með Djúpá og Hverfisfljóti. Einnig verða kynntar nokkrar ferðir í byrjun árs 1997. Aðgangur kr. 500 (kaffi og með- læti innifalið). Feröafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.