Morgunblaðið - 14.01.1997, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
# ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200
Stóra sviðið kl. 20.00:
KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson
9. sýn. sýn. fim. 16/1, örfá sæti laus — 10. sýn. sun. 19/1, örfá sæti laus
— fös. 24/1, uppselt — miö. 29/1 — lau. 1/2.
VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen
7. sýn. fös. 17/1, uppselt — 8. sýn. lau. 25/1, uppselt — 9. sýn. fim. 30/1, uppseit
— 10. sýn. sun. 2/2 örfá sæti laus — fim. 6/2 — sun. 9/2.
ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Ld. 18/1 nokkur sæti laus — sud. 26/1 — fös. 31/1.
Barnaleikritið LITLi KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen
verður frumsýnt fimmtud. 23 jan. kl. 17.00. Miðasala auglýst síðar.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford
Fim. 16/1 — fös. 17/1, uppselt — fös. 24/1 — lau. 25/1 uppselt — fid. 30/1.
Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
Litla sviðið kl. 20.30:
í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson
Sun. 26/1 — fös. 31/1.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir aö sýning hefst.
•• GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF ••
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til
sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 100 ÁRA AFMÆLI
Stóra svið kl. 20.00:
FAGRA VERÖLD
eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum
Tómasar Guðmundssonar.
Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson
2. sýn. fim. 16/1, grá kort,
3. sýn. lau. 18/1, rauð kort, fáein sæti laus.
4. sýn. fim. 23/1, blá kort,
5. sýn. lau. 25/1, gul kort, fáein sæti laus.
Stóra svið kl. 14.00:
TRÚÐASKÓLINN
eftir F. K. Waechter og Ken Campbell.
Lau. 18/1, sun. 26/1.
Litla svið kl. 20.00:
DOMINO eftir Jökul Jakobsson
3. sýn. fim. 16/1, fáein sæti laus.
4. sýn. sun. 19/1.
5. sýn. fim. 23/1, fáein sæti laus.
Litla svið kl. 20.00:
SVANURINN eftir Elizabeth Egloff.
Fös. 17/1, uppselt,
lau. 18/1, kl. 17.00, uppselt,
mið. 22/1, uppselt, sun. 26/1 kl.17.
Síðustu sýningar þar til Svanurinn flýgur burt.
Leynibarinn kl. 20.30
BARPAR eftir Jim Cartwright.
Fös. 17/1, fáein sæti laus, lau. 18/1, lau. 25/1,
fös. 31 /1. Ath. síðustu fjórar sýningar.
Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Auk þess er tekið á móti símapöntunum
alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Sími 568 8000 Fax 568 0383
Jíafnar/iúsinu o/'Jryyyoagöíu
Ekki missa af meistarastykki
Megasar
Leikrit sem
áhorfendur
og gagnrýnendur
hafa lofað .
Fullt af kyngi-
mögnuðum texta.
Gráglettlnn húmor jp
og dramatík.
„Gefin l'yr-ir drama |iessi ilarna.
Fimmtud. 16.1. kl. 20:30
/ ■
Laugard. 18.1. kl. 20:30
Aðeins sex sýningar eftir!
Leikfélag Kópavogs
Surt.19.1.
KI.14.
sýnir barnaleikritiS:
of '
Síðasta sýning!
Kl. 20:30: Mlð.15.1. og sun.19.1.
Sýningum fer fækkandi
Miðasala í símsvara alla daga s. 551 3633
Burnaleikritið
ÁFRAM LATIBÆR
eftir Magnús Scheving. Leikstjórn Baltasar Kormókur
sun. 19. jan. kl. 14, örfúsæti luus,
sun. 19. jan. kl. 16.
MIÐASALAIÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA.
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
lau. 18. janúar kl. 20.
SIRKUS SKARA SKRÍPÓ
Fös. 17. janúar kl. 20, örfó sæti lous,
fös. 24. janúar kl. 20.
Loftkastalinn Seljavegi 2
Miðasala í sima 552 300é. Fax 562 6775
Miðasalan opin fró kl 10-19
Fös. 17/1, kl. 20, uppselt,
lau. 18/1, kl. 17, uppselt,______
mið, 22/1, kl. 20, örfá saeti laus,
sun. 26/1, kl. 17,
Gleðileikurinn
B-I-R-T-I-N-G-U-Fl
Hafnarfjar&rleikhúsið
HERMÓÐUR
OG HÁÐVÖR
Vesturgata 11, Hafnarfirði.
Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun.
Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn.
Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20.
L
Næstu sýningar:
Fös 17. jan. kl. 20.
Lau 18. jan. kl. 20.
Ekki hleypt inn eftir kl. 20.
Veitingahúsið
Fjaran
býður uppá þriggja rétta
leikhúsmáltíð á aðeins 1.900.
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Halldór
LINDA Pétursdóttir, Sigrún Hauksdóttir og Svava Johansen skemmtu sér vel í bíó,
Konur sjá
konur sem
hefna
► EINGÖNGU konur fengu
aðgang að sérstökum forsýn-
ingum á myndinni „First Wives
CIub“ í Saga bíó í síðustu viku
en myndin fjallar um konur sem
hefna sín á eiginmönnum sínum
þegar þeir láta þær róa og taka
upp sambönd við yngri konur.
Aðalhlutverk leika Diane Keat-
on, Goldie Hawn og Bette Midl-
er. Ljósmyndari Morgunblaðs-
ins, sem var einn af þremur
karlmönnum á annarri sýning-
unni, tók þessar myndir.
Ný mynd kvikmyndaleikstjórans Davids Lynch frumsýnd
Bill Pullman
NÝJASTA mynd leikstjórans
Davids Lynch, „Lost Highway", er
talin eiga eftir að láta mörgum
renna kalt vatn milli skinns og hör-
unds. Talað er um hana sem dimm-
ustu og mest ögrandi kvikmynd sem
nokkru sinni hefur verið framleidd
í Hollywood. „Myndin er hrein
illska. I henni er margt það sjúkleg-
asta sem ég hef nokkru sinni séð
á breiðtjaldi," segir heimildamaður
sem sá myndina á forsýningu í síð-
ustu viku. „Þetta var algjör mar-
tröð. Mig langaði að fara í næstu
kirkju sem ég sá og leggjast á bæn
Algjör
martröð
og endurheimta sálu mína, en ég
hef ekki farið í kirkju síðan ég var
þrettán ára gamall,“ bætti heim-
ildamaðurinn við.
Myndin, sem er rúmir tveir tímar
að lengd, samanstendur af stans-
lausum martraðarkenndum atrið-
Patricia Arquette
um, í stíl við myndirnar „12 Monk-
eys“ og „Jacob’s Ladder“ en gengur
þó mun lengra. „Það er eitthvað
mjög skrýtið að gerast í höfðinu á
David," sagði heimildamaðurinn.
Myndin verður frumsýnd á Sun-
dance kvikmyndahátíðinni sem
hefst bráðlega. Aðalhlutverkið í
myndinni, jasstónlistarmann sem
hugsar um það eitt að konan hans
haldi tryggð við hann, leikur Bill
Pullman, en með hlutverk konunn-
ar fer Patricia Arquette og kemur
hún oft og lengi nakin fram í mynd-
inni.
r~----—