Morgunblaðið - 14.01.1997, Síða 59

Morgunblaðið - 14.01.1997, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 1997 59 htip://www.sambi«i ii.com/ ÓGLEYMANLEGT Sýnd kl. 5, 7 og 9. SAGA AF MORÐINGJA Einnig sýnd i Borgarbíói Akureyri Sýnd kl. 9 og 11 B.i. 16 Sýnd kl. 5 og 7.10 í THX. ísl. tal Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9.10 og 11. B.i. 16 Börn, sex ára og yngri 1, 3, 5 og 7 sýningar 9 og 11 sýningar 63 ára og eldri Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.THX. Enskt tal. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 ÍTHX. B.i 16 Sýndkl. 4.50. 6.55,9 og 11.10. SAXímoi SAMBIO SÆ\mm ★ ★★Vji ★ ★" *★ R.i! ★ *★ Dagí A A A Dagtir- Framundan er frábær bæjarferö hjá Hringjaranum í Nortre Dame sem þú mátt ekki misssa af. Spenna, grín og gaman fyrir alla fjölskylduna þar sem Felix Bergsson, Edda Heiörún Bachman, Helgi Skúlason og Hilmir Snær fara á kostum. 300 kr. 500 kr. 600 kr. 450 kr. Barnaverð DIGITAL Dagsverð Eiginkona Dr. Krane er myrt og hann verður að sanna sakleysi sitt. Ray Liotta (Unlawful Entry) og Linda Fiorentina. (Last Seduction) í kapphlaupi við tíman þar sem miskunnarlaus morðingi gengur laus. IVIynd sem kemur á óvart Kvöldverd Eldri borgarar Góða skemmtun! ÞESSUM veiðimanni yrði sjálfsagt eitthvað ágengt ef hann færi að ráði breska veiðimannsins. Skapahárin skiptu sköpum ► BRESKUR veiðimaður, sem hafði reynt að veiða lax í 11 ár í skoskri á án árangurs veiddi loks einn lax þegar hann notaði lax- veiðiflugu sem meðal annars var gerð úr skapahárum af konu hans. ..Eg hnýtti rosalega skrautlega flugu og notaði í hana meðal ann- ars nokkur skapahár sem ég fékk frá konu minni en sagan segir að kvenkyns lyktarhormónar geti virkað jafn vel á hængana, og á okkur karlana," sagði veiðimaður- inn sigri hrósandi. „Þegar ég kast- aði í 11. skipti í ána beit þessi væni, 1,8 kílóa þungi fiskur á hjá mér. Nú verð ég bara að finna eitthvert gott nafn á fluguna," bætti hann við í samtali við dag- blað á Bretlandseyjum en síminn á blaðinu hefur verið rauðglóandi síðan fréttin birtist, allir vi|ja koma með uppástungu að nafni á nýju fluguna. Nöfn sem þegar hafa borist eru til dæmis Puzzy Allure, Lunar Rise, Frizzy Lizzy og Fanny’s Fancy. ARNAR Jónsson, Edda Þórarinsdóttir, Helga Bachmann og Gísli Gestsson, Dómínó í Borgar- leikhúsi LEIKRIT Jökuls Jak- obssonar, Dómínó, var frumsýnt í síðustu viku í Borgarleikhúsinu og var það fyrsta frum- sýning Leikfélags Reykjavíkur á afmæl- isári þess en það er 100 ára í ár. Ljósmyndari Morgunblaðsins fór á sýninguna. wmtm m '•■s.vlVv'5 Iví Morgunblaðið/Jón Svavarsson UNNUR og Magnús Jökulsbörn ásamt Kristni Hrafnssyni. BOGI Ágústsson og Jónína María Kristjánsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.