Morgunblaðið - 14.01.1997, Síða 60

Morgunblaðið - 14.01.1997, Síða 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Hér er á ferðinni ósvikin Zuckeruppskrift. Dangerous Minds", Stand And Deliver", Rebel Without A Cause" o.fl. myndir eru teknar í kennslustund og útkomman er: GRlNMARAÞON ÁRSINS 1997. Ekki missa af fyndnustu kennslustund allra tíma.Kennslan er hér með hafin. Góða skemmtun. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 551 6500 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Unglingaskemmtun á spítala TÞ ► NÝLEGA var haldin unglingaskemmtun á Barna- spítala Hringsins en slíkar skemmtanir eru haldnar tvisvar á ári og eru ætlaðar unglingum sem dvelja á spítalanum þá stundina og unglingum sem eru í nánum tengsium við hann. A skemmtuninni komu tónlistarmennirnir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson fram og spil- uðu og sungu við mikinn fögnuð viðstaddra. Veiting- ar voru í boði McDonald’s. A meðfylgjandi mynd sjást ánægðir unglingar en skemmtun sem þessi gerir þeim sjúkrahúsvistina bærilegri og sýnir að margt skemmtilegt getur gerst á spítala. Kvikmyndaskóli Islands TVEGGJA MÁNAÐA NÁMSKEIÐ í KVIKMYNDAGERÐ Kennslan er bókleg og verkleg. Farið verður í alla helstu grunnþætti kvikmyndagerðar, þ.e. leikstjóm, kvikmyndatöku, klippingu, hljóðvinnslu, leikmynd, förðun og framleiðslu. Leiðbeinendur og fyrirlesarar eru 19talsins, þar afmargir afhelstu kvikmyndagerðarmönnum landsins. Námskeiðiðstenduryfirffá3. febrúartil 5. apríl1997. Ncmendum verður skipt í tvo hópa; daghóp og kvöldhóp. Kennt verður fjóra daga í viku, mánudaga til fimmtudaga 4 tíma í senn. Einnig verður kennt á laugardögum 6 tíma og þá verða fyrirlestrar og kvikmyndasýningar. Þetta er einstakt tækifæri fyrir alla þá sem vilja verða kvikmyndagerðarmenn eða vilja öðiast þekkingu í gerð kvikmynda. UMSÓKNARFRESTUR RENNURÚT24. JANÚAR. UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING í SÍMA 552 7035 Kvikmyndaskóli lslands hélt sitt fyrsta námskeiö 1992. Þi var haldiö sambærilcgt nimskeiö. Nemendur voru 26 og helmingur þeirra fæst nú viö kvikmyndagerö. Skólavörðustíg lóa Sími 561 4090 - kjarni málsins! SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.sambioin.com/ FRUMSYNING: KVENNAKLUBBURINN KEATON Einnig sýnd í Borgarbíó Akureyri, 'mfm qv pt M Sýnd kl. 5. íslenskt tal DIGITAL Gamanmyndin sem allir hafa beðið eftir er loksins komin! Eiginmennirnir skila Goldie Hawn, Diane Keaton og Bette Midler en þær ætla ekki að sætta sig við slíka meðferð og ákveða hefndir... eins og þessum elskum einum er lagið! VINSÆLASTA GAMANMYND ÁRSINS NARGJt í-: •• p W f*-' lll ^ Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir Alfaprinsessan ► Á ÞRETTÁNDANUM var farin blysför í fylgd álfadrottningar og kóngs á Egilsstöðum og síðan var kveikt í brennu ineð tilheyrandi álfasöngvum og flugeldasýningu. Ung álfaprinsessa lét sig ekki vanta á álfabrennuna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.