Morgunblaðið - 14.01.1997, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 1997 68
DAGBÓK
VEÐUR
o
T
Heiðskírt
Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning r7 Skúrir
Slydda y Slydduél
Snjókoma U Él
'J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöörin =s
vindstyrk, heil fjöður 4 4
er 2 vindstig.6
10° Hitastic
s Þoka
Súld
Heimild: Veðurstofa íslands
Spá kl. 12.00 í
VEÐURHORFUR f DAG
Spá: Hvöss norðaustanátt og snjókoma norð-
vestantil á landinu og úti við norðurströndina en
mun hægari austlæg átt með skúrum eða
slydduéljum annars staðar. Frost á bilinu 2 til 6
stig norðvestan til en frostlaust sunnan- og
austanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Frá miðvikudegi og fram á helgi er útlit fyrir
nokkuð hvassa norðaustlæga átt með frosti um
mest allt land. Snjókoma eða él norðanlands og
austan en úrkomulítið suðvestan til.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
n Hæð Li Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Grunn lægð við suðurströndina fer austnorðaustur.
Önnur og dýpri lægð um 1000 km suðvestur af Reykjanesi
fer allhratt norðaustur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.001 gær að fsl. tíma
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölurskv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá
og siðan spásvæðistöluna.
“C Veður “C Veður
Reykjavfk 1 siydda á sið.klst. Lúxemborg 1 léttskýjað
Bolungarvík -6 snjókoma Hamborg 4 þokumóöa
Akureyri -2 snjóél Frankfurt -4 mistur
Egilsstaðir 0 alskýjað Vln -7 hrimþoka
Kirkjubæjarkl. 1 sniókoma Algarve 15
Nuuk -11 léttskýjað Malaga 16 léttskýjað
Narssarssuaq -3 snjók. á síð.klst. Madrid 12 hálfskýjað
Þórshöfn 7 rigning Barcelona 11 heiðskírt
Bergen 7 rigning Mallorca 15 léttskýjað
Ósló 1 þokuruðningur Róm 13 heiðskirt
Kaupmannahöfn 3 þokumóða Feneyiar 10 heiðskírt
Stokkhólmur 4 þokumóða Winnlpeg -23
Helsinki 0 alskvlað Montreal -9 alskýjað
Glasgow 10 rigning New York -6 léttskýjað
London 10 skýjað Washington
Paris 4 léttskýjað Orlando 11 heiðskírt
Nlce 13 heiðskírt Chicago -19 hálfskýjaö
Amsterdam 5 skýjað Los Angeles
14. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst Sól- setur Tungl 1 suori
REYKJAVÍK 3.55 0,5 10.15 4,0 16.30 0,6 22.44 3,7 10.54 16.17 13.35 18.31
ISAFJÖRÐUR 6.03 0,4 12.16 2,2 18.45 0,3 11.28 15.55 13.41 18.37
SIGLUFJORÐUR 2.32 1,3 8.18 0,2 14.44 1,3 20.51 0,1 11.11 15.37 13.23 18.19
DJÚPIVOGUR 1.00 0,2 7.17 2,1 13.33 0,4 19.37 2,0 10.29 15.44 13.06 18.01
Siávartiasð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaöið/Sjómælingar Islands
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
- 1 duglaus maður, 8
elskuðum, 9 bætir við,
10 skaut, 11 grunnur
hellir, 13 hæð, 15 titr-
aði, 18 bárur, 21 nánös,
22 tálga, 23 lestrar-
merki, 24 langvarandi.
- 2 húsgögn, 3 (jósfæri,
4 ís, 5 fatnaður, 6 for-
ar, 7 stífni, 12 álít, 14
bókstafur, 15 sjá eftir,
16 hreila, 17 fáni, 18
bauli, 19 fjall, 20 sefar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt:
- 1 sæmir, 4 fegin, 7 gælum, 8 refil, 9 agn, 11 aðal,
13 grói, 14 ókunn, 15 búta, 17 ásar, 20 ósk, 22 lyfið,
23 orlof, 24 annar, 25 líran.
Lóðrétt:
- 1 sigta, 2 molda, 3 rúma, 4 fern, 5 gáfur, 6 núlli,
10 gaums, 12 lóa, 13 Gná, 15 belja, 16 tófan, 18
selur, 19 rófan, 20 óður, 21 koll.
í dag er þriðjudagur 14, janúar,
14. dagur ársins 1997. Orð dags-
ins: Ég hef gjört þig dýrlegan á
jörðu með því að fullkomna það
verk, sem þú fékkst mér að vinna.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
kom Mælifell. Út fóru
Stapafell, Dettifoss og
Reykjafoss. Brúarfoss
kemur fyrir hádegi og
olíuskipið Navigo fer.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær kom Dettifoss til
Straumsvíkur og Trin-
ket fór. Von er á tveimur
rússneskum togurum, sá
fyrri Biggentex kemur
fyrir hádegi í dag og
Korundovyy kemur á
morgun.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs verður með
fataúthlutun í dag í
Hamraborg 7, Kópavogi,
2. hæð, kl. 17-18.
Flóamarkaðsbúðin,
Garðastræti 6 er opin
kl. 13-18 í dag.
Mannamót
Gerðuberg, félagsstarf
aldraðra. Á vegum
íþrótta- og tómstunda-
ráðs eru leikfimiæfingar
í Breiðholtslaug í dag kl.
9.10.
Árskógar 4. Bankaþjón-
usta kl. 10-12.
Bólstaðarhlíð 43. Spilað
á miðvikudögum frá kl.
13-16.30.
Hraunbær 105. í dag
kl. 9-12.30 glerskurður,
kl. 9-16.30 postulínsmál-
un, kl. 9.30-11.30 boccia,
kl. 11-12 leikfími.
Vitatorg. í dag kl. 10
leikfimi, trémálun/vefn-
aður kl. 10, handmennt
almenn kl. 13, leirmótun
kl. 13, félagsvist kl. 14.
Hvassaleiti 43. Teiknun
og málun kl. 15.
Örfá pláss eru enn laus.
Hvassaleiti 43. Teiknun
og málun kl. 15. Örfá
pláss eru enn laus.
Félag eldri borgara í
Reykjavik og ná-
grenni. Danskennsla,
kúrekadans kl. 18.30 í
Risinu og dansæfing kl.
20 í kvöld. Allir velkomn-
ir.
Norðurbrún 1. Félags-
vist á morgun kl. 14.
Kaffiveitingar og verð-
laun.
(Jóh. 17, 4.)
Öldrunarstarf Hall-
grímskirkju. Fótsnyrt-
ing og leikfimi þriðju-
daga og föstudaga kl.
13. Heit súpa í hádeginu
og kaffi. Sími 561-1000.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leik-
fimi íd. 11.20 í safnaðar-
heimili Digraneskirkju.
Bridsdeild FEBK. Spil-
aður verður tvímenning-
ur í dag kl. 19 í Gjá-
bakka, Fannborg 8.
Gjábakki. Leikfími hóp-
ur 1 kl. 9.05, hópur 2
kl. 9.55, hópur 3 kl.
10.45. Námskeið í gler-
skurði byijar kl. 9.30,
þriðjudagsgangan kl. 14.
Hægt er að bæta við á
fyrirhugað námskeið í
sjálfsstyrkingu og mynd-
list. Sími 554-3400.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra
er með opið hús í kvöld
kl. 20.30 í Skógarhlíð 8,
4. hæð. Hólmfríður
Gunnarsdóttir, hjúkrun-
arfræðingur hjá Vinnu-
eftirliti ríkisins ræðir um
heilsuvernd á vinnustöð-
um. Félagsmenn eru
hvattir til að koma og
taka með sér gesti.
Kaffíveitingar.
Sinawik er með fund í
kvöld kl. 20 í Sunnusal
Hótels Sögu.
ITC-deildin Harpa
heldur tíu ára afmælis-
fund sinn í Kiwanishús-
inu við Engjateig kl. 20
í kvöld. Gestir eru hjart-
anlega velkomnir. Úppl.
gefur Ingibjörg f s.
550-1022.
ITC-deildin Irpa heldur
fund í kvöld kl. 20.30 f
Hverafold 5, Sjálfstæðis-
salnum og eru allir vel-
komnir.
Kvenfélagið Aldan
heldur fund á morgun
miðvikudag kl. 20.30 í
Borgartúni 18, kjallara.
Spiluð verður félagsvist
og konur úr kvenfélaginu
Hrönn koma í heimsókn.
Kirkjustarf
Áskirkja.Opið hús fyrir
allan aldur kl. 14—17.
Bústaðakirkja. Barna-
kór kl. 16. TTT æsku-
lýðsstarf fyrir 10-12 ára
kl. 17.
Hallgrimskirkja. Fyrir-
bænaguðsþjónusta kL
10.30.
Laugarneskirkja.
Helgistund kl. 14 á Öldr-
unarlækningadeild
Landspítalans, Hátúni
10B. Olafur Jóhannsson.
Lofgjörðar- og bæna-
stund verður öll þriðju-
dagskvöld kl. 21.
Neskirkja. Biblíulestur
hefst í safnaðarheimilinu
kl. 15.30. Lesnir valdir
kaflar úr Rómverjabréf-
inu. Sr. Frank M. HalL____
dórsson.
Seltjarnarneskirkja.
Foreldramorgunn' kl.
10-12.
Breiðholtskirkja.
Bænaguðsþjónusta kl.
18.30 í dag. Bænaefnum
má koma til sóknarprests
í viðtalstimum.
Fella- og Hólakirkja.
Starf 9-10 ára barna kl.
17. Foreldramorgunn í
safnaðarheimilinu mið-
vikudag kl. 10-12.
Grafarvogskirkja. Qp-y_
ið hús“ í öldrunarstarfi f
dag kl. 13.30. KFUM
fundur fyrir 9-12 ára kl.
17.30. Æskulýðsfundur
yngri deild kl. 20.
Hjallakirkja. Prédikun-
arklúbbur presta í dag
kl. 9.15-10.30. Mömmu-
morgunn miðvikudag kl.
10.
Kópavogskirkja.
Mæðramorgunn í safn-
aðarheimilinu Borgum
kl. 10-12.
Fríkirkjan í Hafnar-
firði. Opið hús f safnað-
arheimilinu í dag kl.
17-18.30 fyrir 8-10 ára.
Víðistaðakirkja. Aftan-
söngur og fyrirbænir kl.
18.30 í dag.
Hafnarfjarðarkirkja.
Opið hús fyrir 10-12 ára
börn frá kl. 17-18.30 í
Vonarhöfn í Safnaðar-
heimilinu Strandbergi.
Grindavíkurkirkja.
Foreldramorgnar
10-12. TTT starf
18-19 fyrir 10-12 ára.
Unglingastarf kl. 20.30
fyrir 8. 9. og 10. bekk.
Keflavíkurkirkja.
Kirkjan opin 16-18 og
starfsfólk verður í
Kirkjulundi á sama tíma.
Borgarnesldrkja.
Helgistund alla þriðju-
daga kl. 18.30. Mömmu-
morgnar í Félagsbæ kl.
10-12.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: SkiptiborO: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. 1 iausasölu 125 kr. eintaMK^-
Vinningar sem dregnir voru út í HAPPI í HENDI síðastliðiö
föstudagskvöld komu í hlut eftirtalinna aðila.
Birt meö fyrírvara um prentviliur
Sunna Hlín Jónsdóttir, Rögnvaldur Axelsson, Aðalbjörg
Ásgötu 21, Hraunbæ 53, Valdimarsdóttir,
675 Raufarhöfn HOReykjavik Skúlabraut 45, 540 Blönduósi
Hjördis Jónasdóttir, Lára Ólafsdóttir,
Birkigrund 55, Lóurima 23, Signý Gísladóttir,
200 Kópavogi 800 Selfossi Ránargötu 33a, 101 Reykjavík
Hólmar Daði Skúlason, Játmundur Árnason,
Gilstúni 18, Jaðarsbraut 11,
550 Sauðérkróki 300 Akranesi
Vinningshajar geta vitjaS vinninga hjá Happdrætti Háskóla
íslands, Tjarnargötu j,, 101 Reykjavik, sími 563 8300.