Morgunblaðið - 29.01.1997, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 1997 31
PENINGAMARKAÐURINN
AÐSENDAR GREINAR
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 100 95 99 195 19.310
Annarflatfiskur 55 55 55 45 2.475
Blandaður afli 55 55 55 28 1.540
Djúpkarfi 69 69 69 83 5.727
Gellur 294 294 294 55 16.170
Hlýri 121 101 118 708 83.768
Karfi 108 51 96 1.244 119.260
Keila 60 30 55 1.289 70.662
Kinnar 6 6 6 106 636
Langa 103 54 82 1.100 90.437
Langlúra 126 120 121 244 29.544
Lúða 455 315 346 246 85.175
Lýsa 84 84 84 108 9.072
Steinb/hlýri 95 95 95 115 10.925
Sandkoli 125 60 116 939 109.160
Skarkoli 155 134 143 1.167 167.151
Skata 68 50 67 121 8.156
Skrápflúra 55 55 55 10 550
Skötuselur 200 200 200 8 1.600
Steinbítur 100 30 86 1.342 116.069
Tindaskata 19 10 13 5.000 67.338
Ufsi 70 24 64 20.734 1.334.015
Undirmálsfiskur 180 70 130 6.383 831.295
Ýsa 220 90 175 19.351 3.381.371
Þorskur 124 60 107 77.710 8.308.519
Samtals 107 138.331 14.869.924
FAXALÓN
Annar afli 100 100 100 126 12.600
Lýsa 84 84 84 63 5.292
Tindaskata 19 19 19 210 3.990
Samtals 55 399 21.882
FAXAMARKAÐURINN
Undirmálsfiskur 96 87 88 868 76.558
Ýsa 172 107 167 7.210 1.202.340
Þorskur 99 74 88 547 48.027
Samtals 154 8.625 1.326.924
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Steinb/hlýri 95 95 95 29 2.755
Undirmálsfiskur 74 74 74 250 18.500
Ýsa 179 179 179 47 8.413
Þorskur 102 102 102 1.754 178.908
Samtals 100 2.080 208.576
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Gellur 294 294 294 55 16.170
Keila 52 52 52 95 4.940
Kinnar 6 6 6 106 636
Sandkoli 84 84 84 110 9.240
Skarkoli 140 140 140 261 36.540
Steinbítur 96 73 62 347 21.504
Tindaskata 10 10 10 2.642 26.420
Ufsi 65 47 65 963 62.114
Undirmálsfiskur 180 176 176 3.224 567.940
Ýsa 191 165, 186 932 173.725
Þorskur 121 60 107 46.636 5.002.644
Samtals 107 55.371 5.921.871
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Keila 30 30 30 43 1\290
Steinbítur 30 30 30 7 210
Ufsi 63 63 63 3.00J 189.000
Ýsa 220 206 215 1.600 343.600
Þorskur 113 93 104 5.900 616.491
Samtals 109 10.550 1.150.591
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 100 95 97 69 6.710
Blandaður afli 55 55 55 28 1.540
Annarflatfiskur 55 55 55 45 2.475
Karfi 108 51 101 446 45.046
Keila 56 56 56 662 37.072
Langa 103 54 83 612 51.053
Langlúra 126 126 126 44 5.544
Lúða 455 315 346 246 85.175
Lýsa 84 84 84 45 3.780
Sandkoli 125 125 125 772 96.500
Skarkoli 155 152 152 444 67.617
Skata 50 50 50 4 200
Skrápflúra 55 55 55 10 550
Skötuselur 200 200 200 8 1.600
Steinb/hlýri 95 95 95 86 8.170
Tindaskata 19 19 19 575 10.925
Ufsi 64 40 61 624 38.183
Undirmálsfiskur 70 70 70 151 10.570
Ýsa 194 140 189 3.131 591.947
Þorskur 117 104 109 14.326 1.560.101
Samtals 118 22.328 2.624.758
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Ufsi 68 24 66 12.481 828.988
Ýsa 176 90 140 3.003 420.570
Þorskur 118 91 106 817 86.349
Samtals 82 16.301 1.335.907
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR
Skarkoli 134 134 134 100 13.400
Steinbítur 93 93 93 635 59.055
Ufsi 54 54 54 100 5.400
Samtals 93 835 77.855
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 93 93 93 589 54.777
Keila 60 60 60 86 5.160
Langa 90 90 90 107 9.630
Langlúra 120 120 120 200 24.000
Sandkoli 60 60 60 57 3.420
Skarkoli 137 137 137 362 49.594
Skata 68 68 68 117 7.956
Tindaskata 15 15 15 971 14.565
Ufsi 70 56 - 59 2.289 134.319
Undirmálsfiskur 95 85 93 501 46.358
Ýsa 164 136 161 613 98.552
Þorskur 118 84 102 3.108 316.084
Samtals 85 9.000 764.414
FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI
Djúpkarfi 69 69 69 83 5.727
Hlýri 101 101 101 95 9.595
Karfi 93 93 93 53 4.929
Keila 60 60 60 337 20.220
Langa 79 79 79 266 21.014
Tindaskata 19 19 19 602 11.438
Ufsi 56 56 56 152 8.512
Undirmálsfiskur 81 77 80 1.389 111.370
Ýsa 194 192 193 2.760 533.204
Þorskur 124 103 108 4.622 499.916
Samtals 118 10.359 1.225.925
HÖFN
Hlýri 121 121 121 613 74.173
Karfi 93 93 93 156 14.508
Keila 30 30 30 66 1.980
Langa 76 76 76 115 8.740
Steinbítur 100 100 100 353 35.300
Ufsi 60 60 60 1.125 67.500
Samtals 83 2.428 202.201
SKAGAMARKAÐURINN
Ýsa 164 164 164 55 9.0^0
Samtals 164 55 9.020
Hvalveiðar og
ímynd Islands!
AÐ undanfömu hafa
orðið miklar umræður
um hvort hefja eigi hval-
veiðar á ný hér við land.
Stjómmálaflokkar,
Landsamband íslenskra
útvegsmanna, Fiskifé-
lag Islands, sjómanna-
samtökin og fl. hafa
sent frá sér ályktanir
um að heija skuli hval-
veiðar strax, eða a.m.k.
á þessu ári.
Það sem stingur í stúf
við þessar mjög svo
ákveðnu yfirlýsingar er
að á sama tíma leggja
allir þessir aðilar áherslu
á að bæta þurfi ímynd
íslands út á við og uppfræða þurfi
náttúruvemdarsamtök um skynsam-
lega nýtingu sjávarfangs hér við land
og uppbyggingu fískistofnanna.
Flestir ofangreindra aðila hafa lagt
mikla áherslu á að bæta þurfi ímynd
landsins á alþjóðavettvangi til að
kveða niður þá gagnrýnendur sem
ráðist hafa á hagsmuni okkar á síð-
astliðnum árum.
Er líklegt að við komum til með
að bæta ímynd landsins með því að
heíja hvalveiðar hér og nú?
Að mínu mati er mjög óráðlegt að
hefja hvalveiðar nú miðað við ríkjandi
aðstæður. Þegar íslendingar sögðu
sig úr Alþjóðahvalveiðiráðinu án þess
að mótmæla banni við hvalveiðum var
rekunum kastað, í bili a.m.k. Við eig-
um varla von á að geta gengið inn í
Hvalveiðiráðið án þess að gangast
fyrst undir þær samþykktir og bönn
sem búið er að samþykkja innan ráðs-
ins. Að mínu mati er mjög hæpið að
telja okkur geta gengið í Alþjóðahval-
veiðiráðið og mótmælt samtímis
banninu við inngöngu.
Þá er það NAMCO sem situr eftir.
Við teljum líklega að þau samtök
geti bjargað okkur út úr þeirri klípu
sem við erum komnir í, en samkvæmt
þeim upplýsingum sem ég hef aflað
mér munu einhver ríki og a.m.k.
umhverfissamtökin ekki geta sam-
þykkt að NAMCO gefí út heimildir
til hvalveiða. Þau samtök eru ekki
opin alþjóðleg samtök heldur hags-
munasamtök ríkja við norðurheim-
skautssvæðið.
Af ofansögðu má sjá að okkur er
verulegur vandi á höndum við að fínna
löglega leið til að heija hvalveiðar í
náinni framtíð.
Að undanfömu hafa
hrefnuveiðimenn og
fleiri klifað á því að
Norðmenn komist upp
með að veiða hrefnu án
þess að bera skarðan
hlut frá borði og jafnvel
hafí orðið aukning á
ferðamannastraumi til
Norður-Noregs vegna
hrefnuveiðanna! Sú fulÞ
yrðing er álíka gáfulég
og að segja að hvalimir
hafi stuðlað að betri við-
komu fiskistofanna hér
við land á síðustu árum.
Ástæða þess að Norð-
_ Ásbjörn menn hafa ekki veraleg-
Björgvinsson ar áhyggjur af núver-
andi hrefnuveiðum er að þeir mót-
mæltu hvalveiðibanninu á sínum tíma
innan Alþjóðahvalveiðiráðsins og hafa
frá þeim tíma getað stundað hrefnu-
veiðar sínar á löglegan hátt þrátt
fyrir að ýmis umhverfissamtök viður-
kenni ekki þennan rétt Norðmanna
íslendingar, segir
Asbjörn Björgvinsson,
eiga að koma fram sem
náttúruverndarsinnar
á heimsvísu.
og reki töluverðan áróður gegn norsk-
um hagsmunum.
Við íslendingar sitjum ekki við
sama borð og Norðmenn og verðum
því auðvelt skotmark umhverfíssam--
taka og erlendra ríkisstjórna ef hval-
veiðar verða teknar upp án alþjóðlegs
samþykkis.
Stærðarhlutföllin milli Noregs og
Islands era mikil, til Noregs koma
rúmlega 2 milljónir ferðamanna en
hingað til Iands 200 þúsund. Yfír 90%
erlendra ferðamanna koma hingað
vegna náttúranna, til Noregs koma
hlutfallslega mun færri ferðamenn
vegna náttúrannar. Við eigum að
taka mark á þessum upplýsingum
þegar við eram að ræða um nýtingu
náttúruauðlinda hvort sem era á landi
eða í sjó.
Samkvæmt upplýsingum frá út-
löndum era nokkur umhverfíssamtök
hreinlega að bíða eftir að íslendingar
heQi hvalveiðar til að geta hafíð upp
sinn áróðurssöng gegn íslenskum
hagsmunum, s.s. gegn fisksölu og
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 6. nóv. til 15. jan.
ferðamannastraumi til landsins. Mik-
ilvægast er þessum samtökum að
vekja athygli fáfróðs almennings og
fá hann til að láta fé af hendi rakna
til að stöðva „lögbrot" fslendinga,
útrýmingu hvala og jafnvel fískistofna
við strendur landsins. Já, það er ekki
hægt að hlæja að þessum samtökum
og gera bara það sem okkur sýnist.
Við eram ekki í sandkassaleik.
Ein röksemdin sem vinsælt er að
nota hérlendis í áróðri fyrir ótímabær-
um hvalveiðum er að þessar skepnur
séu að éta okkur út á gaddinn.
Hérlendis sem og erlendis hafa
veiðar úr einstökum fískistofnum
minnkað. Aðalástæðan fyrir minni
afla er ekki sú að sjómenn vilja ekki
lengur draga físk úr sjó heldur sú að
þeir hafa á undanförnum áram veitt
of mikinn físk. Eða er það eingöngu
vegna þess að selir og hvalir éta of
mikið af físki eins og sumir segja?
Það má leiða líkur að því að á
undanfömum öldum eða árþúsundum
hafí ávallt verið mikið af físki og sjáv-
arspendýram í heimshöfunum því
veiðar vora auðvitað mjög takmark-
aðar af framstæðri tækni þeirra tíma.
Þegar alvöraveiðar á físki og hval
hefjast er nóg af hvora tveggja í sjón-
um. Merkilegt! Sjávarspendýrin höfðu
ekki étið allan fískinn þrátt fyrir að
hafa haft til þess árþúsundir. En á
einni öld er svo komið að fískur er
takmarkaður og sumar tegundir sjáv-
arspendýra í útrýmingarhættu. Hveij-
um er þetta að kenna? Ég bara spyr!
Nú hafa hvalveiðar verið bannaðar
hátt í áratug hér við land. Á sama
tíma hafa nánast allir fískistofnar sem
við nýtum, s.s. sfld, loðna, rækjan og
jafnvel þorskurinn verið að stækka
umtalsvert. Auðvitað er það að
stærstum hluta friðun og skynsam-
legri veiðistjómun að þakka en ekki
því að hvalnum hafi verið haldið í
skefjum með veiðum.
Hvalir, selir og fuglar hafa auðvit-
að áhrif á lífríkið í sjónum en það
hafa þeir gert í milljónir ára án þess
að fiskistofnar hafi verið settir á vá-
lista!
íslendingar! Við verðum að vera
sjálfum okkur samkvæmir þegar við
gagnrýnum þá aðila sem stuðla vilja
að umhverfísvemd, þ.e. þá sem nota
réttmætar aðferðir og rök við gagn-
rýni sína á veiðar í úthöfunum eða
eyðingu regnskóganna og ósonlagsins.
Það er í okkar eigin þágu að vernda
náttúraauðlindir hafsins. Við höfum
mestra hagsmuna þjóða að gæta þeg-
ar horft er til viðgangs fískistofna
og sjávarspendýra og við verðum að
vera menn til að axla þá ábyrgð er
fylgir því að viðhalda lífríki sjávar.
Það þýðir lítið að henda nýtanleg-
um afla fyrir borð eða ofveiða fisk
og önnur sjávardýr og kenna svo
bara einhverjum öðram um og bölva
þessum „hryðjuverkasamtökum“ sem
ekkert gera annað en að gagmýna
okkur og rífa niður ímynd sem okkur
hefur mistekist að viðhalda, þ.e. þá
skyldu að vemda og nýta sjávarfang
skynsamlega eins og flest okkar vilja.
Þegar allt kemur til alls verðum
við að taka til í okkar garði áður en
við skjótum á nágrannann fyrir að
laga ekki til hjá sér.
Islendingar eiga að koma fram
sem náttúruverndarsinnar á heims-
vísu og leggja á það áherslu að skyn-
samleg nýting og umgengni við allt
lífríki á jörðinni sé heiminum fyrir
bestu. fjármagni og mannafla verður
að veija til þessa verkefnis svo áhrif-
in komi fram sem fyrst. Við eigum
að taka forystu í þessum efnum og
vera öðram þjóðum til fyrirmyndar.
Einnig á tvímælalaust að dreifa
upplýsingabæklingum um núverandi
og tilvonandi verndunarsjónarmið
okkar íslendinga til allra erlendra
ferðamanna sem hingað koma til
þess að þeir fari héðan upplýstir um
mikilvægi náttúruvemdar.
Höfundur er rafvirki.