Morgunblaðið - 29.01.1997, Síða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓIMUSTA
Staksteinar
Jarðsprengj-
ur og pólitík
„ÞEGAR forráðamenn hins vestræna heims taka sig hátið-
lega, tala þeir af fjálgleik um hversu gott við eigum að búa
við lýðræðislegt stjórnarfar, sem svo er nefnt. Þar sé ólíku
saman að jafna við löndin þar sem einræðisseggir skammta
almúganum skít úr hnefa í skjóli hervalds, meðan þeir sjálfír
baða sig í gullhaugum líkt og Jóakim frændi." Þannig er
upphaf leiðara Bæjarins besta í síðustu viku.
„ÞETTA er allt saman gott og
blessað. Þegar okkar sjálfum-
glöðu leiðtogar mata okkur á
lýðræðisást sinni eru þeir snill-
ingar i að gleyma hversu gjarnt
þeim er að hundsa almenning
eða gera lítið úr skoðunum hans
og afstöðu. Þessi árátta leiðtog-
anna birtist einkum með tvenn-
um hætti. í fyrsta lagi með al-
gjörri þögn, þeir þegja hlutina
í hel, og í annan stað með yfir-
lýsingum um þekkingarleysi
viðmælanda í viðkomandi máli.“
• •••
Lafði Díana
OG áfram segir: „Hin eina og
sanna lafði Díana vogaði sér
fyrir nokkru að hvelja leiðtoga
þjóða til að taka höndum saman
um að banna notkun jarð-
sprengja. Árlega örkumlast og
deyja um þijátiu þúsund manns,
einkum börn, af völdum þessa
hættulega vopns, sem ómögu-
legt er að forðast. Viðbrögð
stj órnmálaleiðtoga við orðum
Diönu voru eftirtektarverð.
Leiðtogar breska íhaldsflokks-
ins umtumuðust og sökuðu
prinsessuna um gáleysislegt tal
og þekkingarleysi. Sérfræðing-
ar í stríðsrekstri vom kallaðir
til vitnis. Vel má vera að lafðina
skorti þekkingu á hagsmunum
vopnaframleiðenda og á refil-
stigum stjórnmálanna. Henni
kom gott eitt til og vom Ijósar
afleiðingar þessa hræðilega
vopns, sem böm að leik em
vamarlaus fyrir. Hvað sem líður
geðveikiskasti sijómmálamanna
út af orðum prinsessunnar á hún
þakkir almennings skilið."
• •••
Þagnar- og
þekkingarleysis-
tæknin
LOKS segir i leiðaranum: „ís-
lenskir stjórnmálamenn hafa i
ríkum mæli tileinkað sér þagn-
ar- og þekkingarleysistæknina,
þegar afstaða almennings kem-
ur þeim illa. Þegar óþægilegar
spumingar em bornar fram,
kjósa þeir að þegja. Bréfum og
blaðagreinum er ekki svarað.
Fólk er ekki virt viðlits. Komist
þeir ekki upp með þögnina er
gripið til ásökunarinnar um
þekkingarleysi. Hver kannast
ekki við þetta algenga svar
stjórnmálamannsins: Þú skilur
þetta ekki! Þetta er á misskiln-
ingi byggt! Þar með er málið
afgreitt. Þvi miður virðast æði
margir sveitarstjóraarmenn
vera litlir eftirbátar fyrirmynd-
anna á Alþingi og i stjórnmála-
flokkunum."
APOTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna ! Reykiavík. Vikuna 24.-80. janúar eru
Borgar Apótek, Alftamýri 1-5 og Grafarvogs Apó-
tek, Hverafold 1-5 opin til kl. 22. Auk þess er Borg-
ar Apótek opið allan sólarhringinn.
APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22.
APÓTEKIÐ IÐUFELH 14: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, fóatud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 677-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknaa: 677-2610._________
APÓTEKIÐ SMIDJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknaa: 577-3610._________
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið aila daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sfmi
511-5070. Læknasfmi 511-5071.______________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.________________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-
fid. 9-18.30, fðstud. 9-19 og laugard. 10-16.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: OpiO kl.
8- 23 alla daga nema sunnud. S. 588-1444._
GRAFARVOGSAPÓTEK: OpiO virka daga kl.
9- 19, laugardaga kl. 10-14.______________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16._
SKIPHOLTSAPÓTEK: SkipholU 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14.________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.80-19, laugard. kl. 10-14.
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19,
laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10,30-14._______
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarflarðarapótek opið
v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar
opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og
alm. fríd. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapó-
tek. Uppl. um vaktþjónustu f s. 565-5550. Lækna-
vakt fýrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.__
MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl,
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.______________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard., helgid., ogalmennafrídagakl. 10-12. Heilsu-
gæslustöð, sfmþjónusta 422-0500.___________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofti f Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barénstlg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl, 8-12. Sfmi 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstJg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJ AVlKUR: Slysa- og bréða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólartuinginn fýrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sfmi.____________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stóriiátíðir. Sfmsvari 668-1041.
Nýtt neyðamúmer fyrir_________________
alft landlð-112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrirþá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sél-
arhringinn. Slmi 625-1111 eða 525-1000.
ÁFALLAHJÁLP . Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSHMGAR OQ RÁPQJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20.______
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opiðþriðjud-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu f Húð- og kyngúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga f sfma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspftalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vfmuefhaneytend-
urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæður f sfma 564-4650.______________
BARNAHEILL. Foreldralína, uppeldis- og lögfræði-
ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.____________
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgugúkdóma f meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa". Pósth. 6388,125, Reykjavík. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf í sfma 552-3044. Fatamóttaka í
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk
með tilfmningaleg vandamál. 12 spora fundir f
safnaðarheimili Háteigskiriqu, mánud, kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. FulloriJin bom alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð,
AA-hús. Á Húsavík fundirámánud. kl. 22 f Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlfðabær, Flókagötu 53, Rvk. Sfmsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10- 14. Sfmi 551-1822 og bréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Símsvari 561-8161._______
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307,
125 Reykjavík.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18.30. Sfmi 552-7878._____________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opinkl. 11-14 v.d. nemamád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum,
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990,
bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op-
in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta
s. 562-0016.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hœð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu, símatfmi
fimmtud. kl. 17-19 f s. 553-0760. Gönguhópur,
uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
GJ ALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 op-
in kl. 9-17.30, f Austurstræti 20 kl. 11-19.30.
„Westem Union" hraðsendingaþjónusta með pen-
inga á báðum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grsent nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Samtök fólks um þróun langtfmameðferðar og bar-
áttu gegn vfmuefnanotkun. Uppl. f s. 562-3550.
Bréfs. 562-3509.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.__
KVENNARÁDGJÖFIN. Stai 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. ókeypis ráðgjöf.__________________
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.___________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfrni 552-0218.__________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570._____
LEIÐBEININGARSTÖD HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu.Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÖGM ANN AVAKTIN: Endurgjaldslaus Iðgfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið-
vikudag í mánuði kl. 16.30-18.30. Tlmapantanir í
s. 462-7700 kl. 9-12 v.d. í Hafnarfirði 1. og 3.
fimmtudag í mánuði kl. 17-19. Tímapantanir f s.
555-1295. í Reylqavík alla þriðjudaga kl. 16.30-
18.30 f Álftamýri 9. Tfmapantanir f s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS I ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
__gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MlGRENSAMTÖKIN, pðsthðlf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánud. kl. 18-20 587-5055.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG fsLANDS, Sléttuvegi 5, Rvlk. Skriú
stofa/minningarkort/8fmi/myndriti 568-8620.
Dagvist/forstm./^júkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688._
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sfmi: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er til
viðtals mánud. kl. 10-12. Póstgfró 36600-5.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. f síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavfk, sími 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Sfmatfmi þriðjudaga kl. 18-20 b. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN Byijendafundir 1. mánud. hvers
mán. í Templarahöllinni við Eirfksgötu kl. 20. Al-
mennir fundir mánud. kl. 21 f Templarahöllinni,
laugd. kl. 11.301 Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30
f tumherbergi Landakirkju Vestmannaeyjum.
Sporafundir laugd. kl, 11 f Templarahöllinni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavlk,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fynr fullorúna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskfrteini.____________________________
PARKINSONSAMTÖKIN, Uugavegi 26, Rvík.
Skrifstofa opin miðv.d. kl. 17-20. S: 552-4440.
RAUÐAKROSSHÚSID Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstlmi fýrir konur
sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414._______
SAMTÖKIN ’78: Uppl. og riðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl, 20-23.____________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h..
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 562-5605.____________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna-
vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19.
SILFURLlNAN. Slma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, 8. 662-6868/B62-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d.
kl1.9-19.________________________________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur œskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út Æsk-
una. Skrifetofan opin kl. 13-17. S: 551-7694.
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Sfmsvari allan sólar-
hringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.
STYRKUR, Samtök krabbameinsíyúkl. og aðstand-
enda. Sfmatfmi fímmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040._____
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624.________________________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opiö allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings ^júkum börnum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sfmi
553-2288. Myndbréf: 553-2050._______________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl.
10-14, lokað sunnudaga. S: 562-3045. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðaratöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir I Tiamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtðk, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
sfminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍN A Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl, 14-19.30.
HAFNARBÚÐIR: AJla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartfmi
fijáls alla daga. __________________
HVÍTABANDIÐ, HJÚKI^UNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjúls ad.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fassvagi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. öldr-
unardeildir, ftjáls heimsóknartfmi eftir samkomulagi.
LANDSPÍTALINN: KI. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
B ARN ASPÍTALI HRINGSINS: M. 15-16 eða eft-
ir samkomulagi.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft-
ir samkomulagi við deiidarstjóra.________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vlfilast8ð-
um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra._
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20.___________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19-20.30). _________________________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.80-20.
SUNNUHLlÐ þjúkrunarheimili I Kðpavogi: Heim-
sóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alla daga kl. 15-16
og 19-19.30.________________________
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
K3. 14-20 og eftir samkomuiagi._____
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartfmi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. ^júkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: HcimaðknarUmi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Raftnagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafreita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆ J ARS AFN: Á vetrum er safniö opið eftir sam-
komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 f s. 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN t SIGTÚNI: Opið n.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AAal-
safri, Þingholtestrœti 29a, s. 552-7155.
BORG ARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
s. 657-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 568-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fid. kl.
9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
fóstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.____________________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst.
10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl.
13- 19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. f s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: S: 565-
5420/, bréfs: 565-5438. Sívertsen-hús, Vestur-
götu 6, opið laugd. og sunnud. 13-17. Siggubær,
Kirkjuvegi 10, opinn e.samkl. við safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ t GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Slmi431-11255.
FRÆÐASETRID 1 SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sfmi 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arfj arðar opin a. v.d. nema þriðjudaga frá kl. 12-18.
KJ ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum._____
LANDSBÓKASAFN ISLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið mán.-fid. 8.15-19. Föstud.
8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð
laugard. S: 563-5600, bréfe: 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.____
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl.
11 -17 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega ki. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Saftiið verður lokað fram til 1. febrúar. Tekið á
móti hópum eftir samkomulagi. Sfmi 553-2906.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja-
víkur v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið sud. 14-16.
MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s.
462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tfma eftir samkomul agi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S.
564-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýnmgarsalir
Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fimmtud. og Iaugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maí verður
safnið einungis opið skv. samkomulagi._
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir 14-19 alladaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opið þriðjudaga og sunnudaga
15- 18. Sfmi 555-4321.
SAFN ÁSGRfMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, s. 551 -3644. Lokað fram í f ebrúar.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Ámagarði opin þriðjudaga, miðviku-
daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 15. maf 1997.
FRETTIR
Samvera
eldri borg-
ara í Skaga-
firði
EFNT verður til samveru á Löngu-
mýri í Skagafirði fyrir eldri borg-
ara úr fjórum hreppum sýslunnar,
Staðar-, Seylu-, Akra- og Lýtings-
staðahreppi.
Hugmyndin er að þetta sé tæki-
færi til að hittast og spjalla,
drekka kaffí, taka í spil og svo
yrði eitthvað til skemmtunar.
Stefnt er að því að hafa slíkar
samverur hálfsmánaðarlega til
vors, alls sjö sinnum, ef áhugi er
fyrir hendi, segir í fréttatilkynn-
ingu.
Kostnaður er 2-300 kr. nema
á fyrstu samveruna, sem verður
miðvikudaginn 5. febrúar nk. kl.
14, en þá er aðgangur ókeypis.
BORGAR
APÓTEK
Álftamýri 1-5
GRAFARVOGS
APÓTEK
Hverafold 1-5
eru opin til kl. 22
“A"
Næturafgreiðslu
eftir kl. 22 annast
Borgar Apótek
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI:
Opið sunnud. kl. 13-16. Sfmi 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR1REYKJAVÍK: Sundhöllinopin kl.
7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið f böð og heita
potta alla daga. Vesturbæjar-, Laugardals- og Breið-
holtslaugeru opnar a.v.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
Árbæjariaug er opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá
kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21.
Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftf ma fyrir lokun.
GARÐABÆR: SundJaugin opin mád.-föst 7-20.30.
Laugd.ogsud. 8-17. Sölu hætt hálftímafyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðuibsejariaug: Mád.-fósL
7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar-
fiarðan Mád.-föst 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl.
9-20.30, laugard. og sunnud. kl. 10-17.80.
VARMÁRLAUG i MOSFELLSBÆ: Opið virka
dagakl. 6.30-7.45 ogkl. 16-21. Umhelgarkl. 9-18.
SUNDLAUGIN 1 GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl 7-21 ogkl. 11-16 umhelgar. Sfmi 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVlKUR: Opin mánud.-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl, 9-16.
SUNDLAUGIN I GARÐI: Opin mán., miðv. og
fímmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriérjud. og föstud. kl.
15.30-21. Laugd. ogsunnud. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl 7-21.
Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
fost 7-20.30. Laugard. og sunnud, kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád,-
föst 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opió v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Garðurinn opinn v.d. kl. 13-17, lokað miðvikud. Op-
ið um heigar kl. 10-18. Kaffi húsið opið á sama tíma
GRASAGARÐURINN 1 LAUGARDAL. Garóur-
inn er opinn allan veturinn en garðskálinn a.v.d. frá
kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPUeropinkl. 8.20-16.15. End-
urvinnslustöðvar eru opnar ad. kl. 12.30-19.30 en
lokaðar á stórhátíðum. Að auki veröa Ánanaust,
Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 9-19.30 virka
daga. Uppl.8fmi 567-6571.
STUTTBYLQJA
FRÉTTASENDINGARRÍkisútvarpsins til útlanda á
stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á
13860 og 11402kHz og kl. 18.55-19.30 á 7735 og
9275 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl.
19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHz ogkl. 23-23.35
á 9275 og 11402 kHz. Að loknurn hádegisfréttum
laugardaga og sunnudaga, er sent fréttayfiriit liðinn-
ar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breyti-
leg. Suma daga heyrist n\jög vel, en aðra daga verr
og Btundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyr-
ir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fýr-
ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
Tfmar eru fsl. tímar (sömu og GMT).