Morgunblaðið - 29.01.1997, Side 44

Morgunblaðið - 29.01.1997, Side 44
44 MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Macallan tvímenningsmótið í London Yfirburðasignr Lauría og Versace BRIDS White House Hotel MACALLAN-MÓTIÐ Norður ♦ KD94 ¥D873 ♦ 87 *Á73 Boðsmót 16 para víðs vegar að, var haldið í London 22.-24. janúar. ÍTALIRNIR Lorenzo Lauria og Alfredo Versace unnu öruggan sig- ur á 16 para tvímenningsmóti í London í síðustu viku. Þeir tóku forustu strax í 3. umferð mótsins og höfðu nánast tryggt sér sigurinn um miðbikið. Þetta mót á sér langa sögu og hefur jafnan verið talið eitt það sterkasta sem haldið er ár hvert. Það var um árabil kennt við blaðið Sunday Times en heitir nú eftir viskíverksmiðrjunni Macallan. í 2. sæti urðu Danirnir Lars Blak- set og Jens Au- ken en Banda- ríkjamennirnir Bob Hamman og Bobby Wolff urðu í 3. sæti. í 4. sæti urðu Bretamir Andy Robson og Tony Forrester, í 5. sæti Omar Sha- rif og Christian Mari frá Frakk- landi og í 6. sæti Geir Helgemo og Tor Helness frá Noregi. Þær Liz McGowan og Heather Dhondy, sem unnu heims- meistaramótið í blönduðum tvi- menningsflokki með Islending- um á Ródos, lentu í 15. sæti, en heiðurssætið Vestur ♦ 652 ¥ ÁKIO ♦ 109654 *D2 Austur ♦ ÁG10873 ¥G ♦ Á2 ♦ 10986 Suður *- ¥ 96542 ♦ KDG3 ♦ KG54 Vestur Norður Austur Suður Forr. Lauria Robson Versace - - 1 spaði dobl pass 2 spaðar dobl pass pass 2 grond pass 3 hjörtu 3 spaðar dobl pass 4 lauf pass dobl/// 4 hjörtu pass pass skipuðu nýbakaðir Ölympíumeistar- ar í opnum flokki, Henri Szwarc og Mark Bompis frá Frakklandi. Góð byrjun Lauria og Versace bytjuðu með látum. Þeir unnu bresku tvíburana Jason og Justin Hackett 55-5 í 2. umferð, Szwarc og Bompis 45-15 í þeirri þriðju og Forrester og Rob- son 60-0 í þeirri fjórðu. Þar kom m.a. þetta spil fyrir: Austur gefur, enginn á hættu. ítalimir þurftu ekki marga há- punkta til að komast í geim í NS: Morgunblaðið/Arnór LAURIA og Versace hafa verið sigursælir á alþjóðlegum bridsmótum síðustu misseri. Þetta virtist ekki gæfulegur samningur við fyrstu sýn því sagn- hafi sýnist þurfa að hitta á trompið og þá sýnist eðlilegra að spila fyrst litlu hjarta frá báðum höndum ef austur, opnarinn, á stakan ás eða kóng. En á móti kemur að vestur þarf að spila tíunni hratt og ömgg- lega ef suður spilar litlu hjarta að heiman. Þá liggur spilið ekki illa fyrir sagnhafa og þegar betur er að gáð virðist hann eiga svar við öllum til- raunum vamarinnar, þ.e.a.s. á opnu borði. Besta útspilið sýnist vera lauf, til að sækja stungu þar, en þá getur sagnhafi drepið í borði og brotið fyrst út tígulás og spilað svo hjarta á drottningu. Forrester spilaði hins vegar út spaða á kóng og ás og Versace trompaði og spilaði hjarta. Forrest- er stakk upp kóng og spilaði meiri spaða. Suður trompaði og spilaði tígulkóng á ás austurs sem skipti í laufatíu, gosi, drottning og ás. Nú trompaði Versace spaða og spilaði hjarta en Forrester stakk upp ás og spilaði meira laufi. En það drap Versace heima með kóng, tók tvo tígulslagi og henti laufi í borði, trompaði lauf, tók síðasta trompið af vestri og átti síðasta slaginn á spaðadrottningu. 10 slag- ir og 10 impar til ítalanna. Guðm. Sv. Hermannsson ■ m i , boösdagar! j Glös - Matarstell * 20 - 50% afsláttur iittala FINIAND Karel Laugavegi 24. 1 sími 562 4525 I DAG SKÁK Umsjðn Margeir Pétursson HVÍTUR á leik STAÐAN kom upp á Skák- þingi Reykjavíkur sem nú stendur yfir. Baldvin Þ. Jóhannesson (1.450) hafði hvítt og átti leik, en Guð- mundur Kjartansson var með svart. 20. He7! — Dxb5? (Svartur mátti ekki þiggja manns- fómina. Betra var 20. — Dxe7 21. Hxe7 - Kxe7 þótt hvítur standi mun bet- ur að vígi eftir 22. De3+ — Kf8 23. Rd6! með hættu- legri sókn) 21. Hxf7+ — Kg8 22. Hle7! - Hh6 23. Hxg7+ - Kh8 24. Dxf6 - Ba6 25. Hh7++ - Kg8 26. Dg7 mát. Baldvin er einn- ig ötull bréfskák- maður og í haust vann hann góðan sigur á Þjóðverja nokkrum, Oscar Kallinger, sem er alþjóðlegur meist- ari í bréfskák með 2.500 stig í þeirri grein. Skákin var tefld í opnum meistaraflokki. Þessi þýski heið- ursmaður sem er 75 ára gamall, tók óvæntu tapi alls ekki illa. Þvert á móti sendi hann heila Linz tertu yfir hafið í kassa, með hamingjuóskum fyrir vel teflda skák. Þetta kallast að kunna að taka ósigri. Mættu margir læra af þýska öldungnum! Áttunda umferðin á Skákþingi Reykjavíkur fer fram í kvöld í félagsheimili TR, Faxafeni 12. Hlutavelta ÞESSIR drengir, þeir Vilhjálmur Þór Gunnarsson, Hannes Guðmundsson og Leifur Grétarsson, héldu nýlega tombólu og afhentu íþróttasambandi fatlaðra ágóðann sem var 2.760 krónur. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: lauga@mbl.is Stendur þjónustumiðstöð aldraðra undir nafni? ÉG VAR fyrst til að flytja inn í eina þjónustuíbúðina á Vesturgötunni og þá var okkur hinum nýju eig- endum tjáð að þar ætti að fara fram ýmis þjón- usta. Það rættist og í húsnæðið kom ýmislegt sem var til hagsbóta og gamans fyrir íbúana og einnig fyrir utanaðkom- andi. í gegnum árin hefur alltaf verið að tætast af þessari þjónustu og svo er komið að eftir stendur, að enn er hægt að fá lag- að gráa hárið og þreyttu fætuma, en niðurgreiðsl- an hefur fallið af. Við verðum líka að borga þátttökugjald fyrir það fáa sem eftir er af þjón- ustunni. Sem eignaraðili langar mig til að vita hvað við fáum fyrir að borga í hússjóðinn. Er kannski mögulegt að við séum að niðurgreiða eitt- hvað fyrir fólkið sem kemur utan úr bæ, t.d. Ofbeldi í sjónvarpi HVERNIG getur sjón- varpið birt auglýsingar um ofbeldismyndir í aug- lýsingatimum sjónvarps á þeim tíma þegar ung böm em að horfa á, og á sama tíma verið með umfjöllun um að það sé of mikið ofbeldi í sjón- varpi og í kvikmyndum? Ragnheiður. Forsíðumyndir af nöktu fólki ANNA hringdi og var með fyrirspum til verslana um hvort hvergi sé hægt að versla án þess að á af- greiðslukössum blasi við grófar forsíðumyndir af nöktu fólki, hún segist t.d. vera hætt að versla í Bón- usi vegna þessa. Mismunandi lyfjaverð KONA hringdi og vildi vekja athygli á mismun- andi verðíagningu í apó- tekum. Hún þarf reglu- lega að kaupa asmalyf og 28. júní ’96 keypti hún asmalyf í Apóteki Hafn- arfjarðar á 2.312 krónur en síðan keypti hún sömu lyf nú í janúar og verslaði rafmagnskostnað? Eitt er víst að við hér, eins og allir aðrir eldri borgarar, emm búin að borga okkar skatta síðustu 60 árin eða lengur og gemm enn og svo er bætt á okkur hol- ræsagjaldi í viðbót. Við þurfum að borga af okkar íbúðum sem vom ekkert ódýrari þótt byggðar væm af Reykjavíkurborg. Allir peningamir sem til umráða em fara í lyf sem halda í okkur lífínu, svo við getum haldið áfram að borga allar álögumar. Að biðja um umræðufund með einhveijum frá Reykjavíkurborg um sameignarmálið hefur engan árangur borið. Er verið að reyna að fá okkur til þess að biðja borgina um hjálp í ell- inni? Skildum við svo illa við landið í ykkar hendur, að það þurfí að níðast á okkur. Ibúi á Vesturgötu 7. þá í Apótekinu á Smiðju- vegi og kostaði þá sami skammtur af lyijum 558 kr. Hún spyr hvemig geti staðið á þessum mismun. Tapað/fundið Veski tapaðist DöKKBRÚNT peninga- veski tapaðist sunnudag- inn 26. janúar, trúlega nálægt Vatnsstíg. í vesk- inu vom m.a. skilríki. Skil- vís finnandi vinsamlega hringi í síma 562 9797. Einkaboðtæki glataðist EINKABOÐTÆKI tapaðist föstudaginn 24. janúar á milli kl. 13-15, líklega í Faxafeni eða við Menntaskólann við Sund. Skilvís fínnandi vinsam- lega hafí samband í síma 562 4908. Fundarlaun. Dýrahald Ketti vantar heimili TVEGGJA ára gamla læðu og tvær sjö vikna læður vantar gott heim- ili. Upplýsingar í síma 554 4849. Víkveiji skrifar... EINS og búast mátti við, voru það yngstu borgararnir, sem fögnuðu mikilli snjókomu um helg- ina. Þeir sem eldri eru höfðu marg- ir hverjir allt á hornum sér vegna ófærðar og slæms skyggnis. Vík- veiji þvældist við illan leik, í skaf- renningi og ófærð á milli hverfa í borginni, bæði á laugardag og sunnudag og varð lítið var við gangandi vegfarendur, en sá hins vegar mörg börn og unglinga við byggingastörf í stærstu snjósköfl- unum. Víkveiji gat ekki að sér gert, að hverfa nokkra áratugi aft- ur í tímann í huganum, þegar hann sá ungviðið að leik í þessu miður skeinmtilega veðri, og varð honum einkum hugsað til þess hlífðarfatn- aðar sem börn og unglingar klæð- ast nú í vetrarhörkunni og bar saman við þann hlífðarfatnað sem tíðkaðist í hans eigin bernsku. Auðvitað voru börn fyrir þremur til fjórum áratugum rétt eins og börn eru í dag - þau þyrptust út í snjóleiki, þegar fyrstu snjóar vetr- arins komu. En hlífðarfatnaðurinn sem klæðst var þá hlífði ekki meir en svo, að það Ieið yfirleitt ekki á löngu, áður en þeir sem úti voru, voru orðnir gegnblautir og hroll- kaldir. xxx AÐ ÞARF ekki að fara svo mörg ár aftur í tímann, til þess að sjá hversu geysilega ör þróunin á þessu sviði hefur orðið og hversu miklu notalegra það er í raun fyrir börn og unglinga að leika sér úti í misjöfnum vetrarveð- rum í dag en það var hér á árum áður. Á þessum vettvangi hefur áður verið ritað um ákveðnar hlífð- arflíkur, sem urðu að tískuvöru fyrir nokkrum árum, og er hér átt við Max-kuldagallana. Það ánægjulega við þær mjög svo hlýju flíkur, er að þær hafa meira og minna haldist í tísku, en ekki orðið að tískubólu. Það eru áreiðanlega hlutfallslega jafnmörg börn núna, sem vígbúast Max-gallanum sín- um, áður en þau leggja til atlögu við snjóhús, snjókarla og snjóbolta, og voru þegar Max-galli var eins- konar hátískuvara meðal barn- anna, fyrir svo sem tveimur árum. Munurinn er bara sá, að nú líta börnin á gallann sinn sem nauðsyn- legan hlífðarfatnað, en fyrir tveim- ur árum voru mestu vandræði að fá þau til þess að afklæðast gallan- um hlýja þegar inn var komið!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.