Morgunblaðið - 29.01.1997, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 1997 45
I DAG
Árnað heilla
OftÁRA afmæli. í dag,
O V/miðvikudaginn 29.
janúar, er áttræður Ingólf-
ur Rögnvaldsson, Bakka-
stíg 5, Reykjavík, fyrrver-
andi verkstjóri hjá Vél-
smiðjunni Hamri. Ingólfur
og kona hans eru stödd er-
lendis um þessar mundir.
BRIDS
hmsjón Guömundur Páll
Arnarson
SPIL dagsins er þraut á
opnu borði. Suður spilar
fímm lauf og fær út tígulás.
Norður
♦ K742
? 8
♦ 87532
♦ 1098
Vestur Austur
♦ G53 ♦ ÁD10
V D109765 || llll y 432
♦ ÁKDG M MM ♦ 10962
♦ - ♦ 543
Suður
♦ 986
? ÁKG
♦ -
♦ ÁKDG762
Spaðinn er greinilega
vandamálið: Hvernig á að
komast hjá því að gefa þrjá
slagi á litinn með ásinn á
eftir kóngum?
Lausnin er óvenjuleg:
Suður trompar útspilið hátt.
Spilar svo laufsexu inn á
borðið og trompar tígul aft-
ur hátt. Laufsjöan kemur
næst og tígull enn stunginn
með hátrompi. Nú er AK í
hjarta spilað og hjartagosi
trompaður. Og tígull stung-
inn í fjórða sinn með há-
karli.
Suður á nú eitt tromp
eftir — tvistinn! Hann spilar
honum og austur fær slag-
inn á lauffimmu. Austur á
ekkert eftir nema ÁD10 í
spaða, en í blindum er K7
í spaða og frítígull.
Frakkinn Roger Trezel á
að hafa spilað fimm lauf og
unnið með þessari spila-
mennsku, en hann hafði sér
til stuðnings innákomu
vesturs á einu hjarta.
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar um
afmæli, brúðkaup,
ættarmót o.fl. lesend-
um sínum að kostn-
aðarlausu. Tilkynn-
ingar þurfa að berast
með tveggja daga fyr-
irvara virka daga og
þriggja daga fyrirvara
fyrir sunnudagsblað.
Samþykki afmælis-
barns þarf að fylgja
afmælistilkynning-
um og eða nafn
ábyrgðarmanns og
símanúmer. Fólk
getur hringt í síma
569-1100, sent í bréf-
síma 569-1329 eða
sent á netfangið:
gusta@mbl.is.
Einnig er hægt að
skrifa:
Dagbók
Morgunblaðsins,
Kringlunni 1,
103 Reykjavík
Í7 (TÁRA afmæli. Á
I tlmorgun, fimmtudag-
inn 30. janúar, verður Aðal-
steinn Jónsson, forstjóri
Hraðfrystihúss Eskifjarð-
ar, sjötíu og fimm ára. Eig-
inkona hans er Guðlaug
Stefánsdóttir. í tilefni af-
mælisins hefur Hraðfrysti-
hús Eskifjarðar ákveðið að
efna til fagnaðar afmælis-
barninu til heiðurs á afmæl-
isdaginn kl. 20 í félagsheim-
ilinu Valhöll, Eskifirði. Allir
þeir sem vilja samgleðjast
Aðalsteini á merkum tíma-
mótum eru hjartanlega vel-
komnir. Að lokinni dagskrá
verður stiginn dans við und-
irleik hljómsveitar Geir-
mundar Valtýssonar.
rAÁRA afmæli. í dag,
tl vfmiðvikudaginn 29.
janúar, er fimmtug Hildur
Björk Sigurgeirsdóttir,
Frostafold 187, Reykja-
vík. Eiginmaður hennar er
Sævar Frímannsson, fyrr-
verandi formaður Verka-
lýðsfélagsins Einingar,
Eyjafirði. Hildur tekur á
móti ættingjum og vinum á
heimili sínu laugardaginn
1. febrúar nk. kl. 20.
Ást er.
\c^<$
• •. stundum hillingar.
TM Reg U.S. Pat. Off. — all rights reservod
(c) 1997 Los Angeles Tmes Syndicate
HVORT ég vil að eitthvað
verði eftir, eftir rakstur-
inn? Jú, takk, nefið á mér.
-|>RMOW&W IMYNDUN ARVEIKUR?
Þá er ég fárveikur
ímyndunarsjúklingur.
TKIt-128
>! II ll
GLEYMDIRÐU kveikjar- VIÐ sömdum um að nota
anum aftur? heita liti í stofuna.
COSPER
ÉG elska þig víst, en þú stendur fyrir lampanum.
STJÖRNUSPA
eftir Frane'es Drake
YATNSBERI
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert fróðleiksfús og
býrð yfir góðum
listrænum hæfileikum.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hagsmunir heimilisins eru í
sviðsljósinu, en þú hefur
einnig skyldum að gegna i
vinnunni. Gættu hófs þegar
kvöldar.
Naut
(20. apríl - 20. maí) itfö
Það kemur þér á óvart að
vinur, sem þú treystir, stend-
ur ekki við gefið loforð. Þið
ættuð að ræða málið í vin-
semd.
Tviburar
(21. maí - 20.júní)
Það gengur á ýmsu í dag,
og ekki er öllum treystandi.
En þú heldur þínu striki, og
þér tekst það sem þú ætlaðir
þér.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >-§í
Hafðu ekki hátt um fyrirætl-
anir þínar í peningamálum,
því einhver gæti misnotað
sér þær. Reyndu að slaka á
í kvöld.
BRIDS
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þér ætti að ganga vel í vinn-
unni í dag, og þú nærð mikil-
vægum árangri. Vinur trúir
þér fyrir leyndarmáli þegar
kvöldar.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú ættir ekki að fara dult
með tilfinningar þínar í garð
ástvinar, heldur ræða þær í
einlægni. Það er ykkur fyrir
beztu.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú tengist nýjum vináttu-
böndum, sem reynast vel ef
þú ræktar þau. Mikið verður
um að vera í félagslífinu í
dag.______________________
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember) ^0
Þú hikar við að takast á við
verkefni, sem þér finnst ekki
áhugavert, en það verður þér
til framdráttar þegar lausn
er fundin.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember)
Varastu deilur við maka eða
ástvin um fjármálin í dag.
Ef þið ræðið saman í bróð-
erni, fínnið þið ásættanlega
lausn.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar)
Hjartans mál eru í sviðsljós-
inu í dag, og sumir eru að
hugleiða brúðkaup. Ættingi
leitar aðstoðar hjá þér þegar
kvöldar.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) tifh.
Þú ættir að ljúka mikilvægu
verkefni í vinnunni árdegis,
því þú verður fyrir nokkrum
töfum þegar á daginn líður.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þrátt fyrir nokkra sam-
skiptaörðugleika í vinnunni,
tekst þér það sem þú ætlaðir
þér. Einhugur ríkir heima í
kvöld.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Umsjðn Arnór G.
Ragnarsson
Bridsfélagið Muninn,
Sandgerði
Nú stendur yfir þriggja kvölda
hraðsveitakeppni og spila 10 sveitir.
Keppnin er mjög jöfn og spennandi
en staða efstu sveita er nú þessi:
GuðfinnurKE 1.056
Kjartan Ólason 1.053
Gunnar Siguijónsson 1.052
KristjánKristjánsson 1.045
Hæsta skor síðasta spilakvöld:
Bílanes 524
Grindavíkursveit 510
Kristján Kristjánsson 498
Lokakvöldið er á fimmtudaginn.
Keppnin hefst kl. 19.45. Spilað er
í félagsheimilinu við Sandgerðisveg.
Bridsfélag eldri borgara,
Kópavogi
Spilaður var Mitchell tvímenn-
ingur þriðjudaginn 21. janúar. 28
pör mættu. Úrslit:
N/S
Eysteinn Einarsson - Ólafur Ingvarsson 394
Jensína Stefánsd. - Siguijón Guðröðars. 376
Sæmundur Bjömss. - Böðvar Guðmson 350
Helga Helgad. - Júlíus Ingibergsson 347
A/V
Þórarinn Ámas. - Þorleifur Þórarinss. 392
HreinnHjartarson-BragiBjamason 357
Þórhildur Magnúsd. - Halla Olafsd. 356
Ámi Halldórsson - Helgi Vilhjálmsson 346
Meðalskor 312
Spilaður var Mitchell tvímenn-
ingur föstudaginn 24. janúar. 24
pör mættu. Úrslit:
N/S
Jón Andrésson - Björn Kristjánsson 301
Sæmundur Bjömss. - Böðvar Guðmson 267
Þórarinn Ámas. - Þorleifur Þórarinss. 257
A/V
Baldur Asgeirss. - Mapús Halldórss. 240
Helga Ámundad. - Hermann Finnbogas. 239
Fróði Pálsson - Ragnar Halldórsson 239
Meðalskor 216
Félag eldri borgara í
Reykajvík og nágrenni
Mánudaginn 20. janúar 1997.
Spiluðu 24 pör Mitchell. Meðalskor
216
N/S
Jón Mapússon - Júlíus Guðmundsson 271
Bergsv. Breiðijörð - Jóhanna Gunnl.dóttir 254
Jón J. Siprðsson - Oddur Halldórsson 249
A/V
Ólafur Ingvarss. - Gunnl. Siprgeirss. 267
Sigurleifur Guðjónss. - Oliver Kristóferss. 242
Baldur Ásgeirsson - Mapús Halldórsson 239
Fimmtudaginn 23. janúar spiluðu
20 pöt Mitchell. Úrslit urðu þessi:
N/S
Bjöm Kristjánss. - Hjörtur Elíass. 281
Elín Jónsd. - Gunnþórunn Erlingsd. 261
Eggert Einarsson - Karl Adólfsson 235
A/V
Ólafurlngvarss.-RafnKrisjánss. 245
Eyjólfur Halldórss. - Þórólfur Meyvantss. 239
OddurHalldórss.-TómasJóhannss. 233
Næstu mánudaga verður spiluð
sveitakeppni, ca 5 daga.
Stórhöfða 17, við Gullinbrú,
sími 567 4844
STANDEX
Alinnréttingar
Hönnum og smíðum eftir
þínum hugmyndum
t.d. skápa, afgreiðsluborð,
skilti, auglýsingastanda,
sýningarklefa o.mfl.
• EBi an . m.( •
Faxafeni 12. Sími 553 8000
í
Góðar vörur
mikil verðlækkun
m IIIIKII VBIUiæKKUII
^ f M Hverfisgötu 78,
^ ^ sími 552 8980
> B ■ •
á eldn
MEDAN BÍRGDIR ENDAST!
Frábær kaupaukatilboð
Þú kaupir - Við bætum við!
HREYSTI
VERSLANIR
LAUGAVEGI 51 - S. 551-7717 - SKEIFUNN119 - S.568-1717
5% staðgreiðsluafsláttur