Morgunblaðið - 06.02.1997, Síða 16
16 FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
IMEYTENDliR
KJARVAL, SELFOSS
GILDIR 6.-12. FEBRÚAR
Verd Verð Tilbv. á
nú kr. áðurkr. mælie.
Daloon kínarúllur, 8 st. 388 482
Tilda hrísgrjón, 250 g 69 79
(sl.meðl. sælkerabl., 300 g 96 155
Isl.meðlæti spergilkál, 250 g 130 185
Marin. gríshn. sneiðar 798 nýtt 798 kg
Brauðskinka 649 998 649 kg
Guðnabakarís skúffukaka 179 235
Guðnabakrís döðlubrauð 159 nýtt
KEA Nettó
GILDIR 6.-12. FEBRÚAR
Reykt Folaldakjöt 544 nýtt 544 kg
Naggar 1 kg 778 928 778
Kþ. Jógúrt, þl. ávext. 0,5 Itr. 79 89 158 St.
Kþ. Jógúrt, súk. og jarð. 0,5 Itr. 79 89 158
Kþ. Léttj., 6 korna/jarð. 0,5 Itr 69 91 138 st.
Skinkusalat 200 gr 98 157 490 st.
Túnfisksalat 200 gr. 98 157 490 st.
Gotti 575 719 575 kg
KH Blönduósi
GILDIR 6.-13. FEBRÚAR
Katla gular baunir, 400 g 44 69 110 kg
Oetker bollumix, 500 g 149 nýtt 298
Búbót bláberjasulta, 400 g 129 195 322 kg
Búbót rababarasulta, 400 g 129 189 322 kg
M.S. jógúrt, 3 gerðir, 500 g 89 107 178 kg
Crawford súkkulaðikex, 500 g 159 230 318 kg
Crawford vanillukex, 500 g 159 211 318 kg
SAMKAUP Mlðvangi og Njarðvík
QILDIR 6.-9. FEBRUAR
Oetker bollumix, 500 g 139 219 278 kg
Pelmo gular baunir, 500 g 9 49 18 kg
Pickwick te, 3pk. 299 nýtt 100 pk.
Braga columbía kaffi, 500 g 298 368 596 kg
Kanelsnúðar, 400 g 169 nýtt 423 kg
Gulrætur, 500 g 139 478 278 kg
Púrrulaukur 169 248 169 kg
Laukur 19 68 19 kg
NÓATÚNS-verslanir
QILDIR 6.-11. FEBRÚAR
Dalabrie 200 gr 239 289 1200 kg
Camenbert150gr 189 214 1260 kg
Rækjuostur 250 gr 145 165 600 kg
Kotasæla m/ananas 200 gr 79 94 450 kg
Létt og Laggott 400 gr 99 126 250 kg
Breton ostakex 225 gr 139 185 620 kg
Den Gamle Rifsb.hlaup 400 gr 109 139 270 kg
BÓNUS
GILDIR 4.-9. FEBRÚAR
Sex Samsölubeyglur 98 144 16,33 st.
Kiwi 98 165 98 kg
Rivita hrökkbrauð 59 89 236 kg
4 hamborg./m brauði 229 269 57,25 st.
Ýsuflökfrá Öldunni 179 189 179 kg
Bl. nauta- og lambahakk 425 565 425 kg
Saltkjöt 209 399 299 kg
Oetker bolludeig 115 165
FJARÐARKAUP
GILDIR 6., 7. OQ 8. FEBRÚAR
Frosin ýsuflök 279 359 279 kg
Óxpytt skyndiréttir 289 348 289 kg
Soðið hangikjöt 889 1398 889 kg
Flatkökur 30......45.........30
Pampers bleiur+blautþ. 3.229
Kelloggs kornflögur 500 gr 159 196 318 kg
Knorr Spaghettiréttir 99 118 99 st.
Pitubrauð 6 stk. 89 119 89 pk.
HAGKAUP
QILDIR TIL OQ MED 12 FEBRÚAR
Ferskur Holtakjúklingur heill 559 725 559 kg
Fersk Holtakjúlingsiæri 585 945 585 kg
Steiktirkjúklingabitar 69 115 69 st.
Ágætis hrásalat, 350 g 69 139
Ferskarperur 98 135 98 kg
Kotasæla, 500 g 149 192 298 kg
Engjaþykkni, 5 bragðteg. 49 60 49 st.
Orville örb. popp, 2 teg. 109 129
VÖRUHÚS KB Borgarnesi
' VIKUTILBOÐ ______
Blandað saltkjöt loftt.umb. 359 484 359 kg
Pelmo Gular baunlr 500 g 93 49 78 kg
OetkerBollumixöOOg 145 214 290 kg
Stjörnusnakk 25% afsl.
Camembert ostur 150g 158 215 1053 kg
Dalabrie ostur 200 g 210 282 1Ö50 kg
KB Musli 1 kg 198 258 198 kg
KB Heklubrauð 550 g 119 “166 216 kg
ÞÍN VERSLUN ehf.
' Keöja átján matvöruverslana
______ QILPIR 6.-12. FEBRÚAR
Saltkjöt, blandað 469 hytt 459 kg
Bacon sneitt 869 nýtt 869 st.
Krydduð dilkalæri ““ ' ' 789 998 789 kg
Baconbúðingur 349 489 349 kg
Success pokahrísgrjón, 198 g 79 95 399 kg
Sprauturjómi, 250 g 199 248 199 kg
Always Ultra, ýmsar teg. 238 294 238 kg:
Tannbursti, boxog Legopk. 489 nýtt 489 kg
11-11 verslun
GILDIR 6.-12. FEBRÚAR
Sprengidagssaltkjöt 238 238 kg
Pelmo baunir, 500 g 39 54 78 kg
Rófur 49 128 49 kg
HG lambakökur, 500 g 348 nýtt 696 kg
Svali, '/< Itr, 3 st. 79 98
Kellogg’s kornflögur, 500 g 169 198 338 kg
Óskajógúrt, 3 teg. 500 g 92 107 184 kg
Honig pasta, 500 g 68 84 136 kg
Hraðbúðir ESSO
GILDIR 6.-12. FEBRÚAR
Léttmjólk og nýmjólk 63 68 63 Itr
Pepsí 0,5 Itr og Doritos 95 135
Rafhlöður, 4 st. 135 296 34 St.
Rafhlöðurlitlar, 2 st. 114 251 57 st.
Rafhlöður, millistærð, 2 st. ® 165 362 83 st
Frón smákökur, 4 gerðir 99 200
Rúðusprautuvökvi 69 95
Grænntópas 30 55
KÁ 11 verslanir á Suðurlandi
GILDIR TIL 6.-12. FEBRÚAR
KÁ saltkjöt blandaö pr.kg. 478 598 478 kg
KA Saltkjöt framhryggur pr.kg 798 1028 798 kg
Braga Colombia kaffi 500 gr 299 368 598 kg
Mömmu jarðabsulta 400 gr 139 179 347 kg
Mömmu Hindbsulta 400 gr 139 179 347 kg
Mömmu Bl. áv.sulta 400 gr 139 179 347 kg
Oetker bollumix 500 gr 149 239 636 kg
Chantilly sprauturjómi 250 gr 159 194 636 kg
Sérvara
Ullarsokkar 2 pör í pk. 495 749 247 st.
Laica eldhúsvog minni 595 750 595 st.
Lacia eldhúsvog stærri 795 1045 795 st.
Bacia Baðvog 995 1270 995 st.
KKÞ Mosfellsbæ
GILDIR 6.-12. FEBRÚAR
Sprengidagssaltkjöt 399 635 399 kg
Rófur 68 96 68 kg
Gular baunir, 500 g 39 50 78 kg
Laukur 49 68 49 kg
Paprikufars 298 478 298 kg
Fiskfars 298 478 298 kg
Kjötfars 298 428 298 kg
Oetker bollumix, 500 g 132 255 264 kg
KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA
GILDIR TIL 21 IMÓVEMBER
Katla brauðrasp, 300 g 98 128 330
Katla kartöflumús, 100 g 75 98 750
Orvitte örbylgjupopp, 297 g 120 139 404
Mc Vites tekex, 200 g 45 Nýtt 225
Soft eldhúsrúllur, 2 st.. 99 Nýtt 99
Saltkjöt, 1 kg 299 Nýtt 399
Hreinsuðsvið, 1 kg 298 570 298
Ókeypis að
hringja í
græn númer
ALLS eru 108 fyrirtæki komin
með svokölluð græn símanúmer.
Þá greiða þeir sem hringja ekk-
ert fyrir símtalið nema þeir sem
hringja úr farsíma. Áður greiddu
þeir innanbæjargjald sem
hringdu í græn númer en á síð-
asta ári var það gjald niðurfellt.
Lesendum er bent á að oft er
ekki getið um græn númer við
nafn fyrirtækja í símaskrá. Fletti
þeir hinsvegar á blaðsíðu 34 í
símaskránni er að finna lista yfir
þau fyrirtæki sem eru með græn
númer.
Þeim hefur fjölgað töluvert
sem nýta sér þessa þjónustu fyr-
irtækja. I desember síðastliðnum
var alls hringt 272.311 sinnum í
græn númer en á sama tíma árið
áður voru símtölin alls 190.609.
Nýtt
Morgunblaðið/Kristinn
Grænmetis-
lasagna
PIZZALAND í Kópavogi hefur haf-
ið framleiðslu á grænmetislasagna.
Um er að ræða frosinn grænmetis-
rétt sem er tilbúinn beint í ofninn.
Fyrirtækið hefur í nokkur ár fram-
leitt svokallað Fyrirtakslasagna svo
og pizzur fyrir verslanir, frosnar
og ferskar, ásamt hvítlauksolíu.
Morgunblaðið/Kristinn
Hægt að
mæla virkni
rafhlaðna
JÖL Z-BRAUTIR OG GLUGGATJÖLD,
FAXAFENI 14, SÍMI 533 5333.
Efni í fermingarfötin
Snið frá Burda, New LooK og KwivK Sew, auK
sníðablaða frá Burda, Knip o.fl. Allt til sauma.
VIRKA
Mörkinni 3,
sími 568 7477
Opið mánud.-föstud. kl. 10-18.
Laugard. kl. 10-14. til l.júní.
ENERGIZER rafhlöðurnar sem
Olíufélagið hf. flytur inn frá raf-
hlöðuframleiðandanum Ralston
eru nú fáanlegar með útbúnaði sem
gerir kleift að mæla virkni rafhlað-
anna með einu handtaki. Rafhlöð-
urnar eru á boðstólum á Essó bens-
ínstöðvum um allt land. Þær eru
hinsvegar á sérstöku tilboðsverði í
öllum hraðbúðum Essó en þær eru
við Skógarsel, Gagnveg og Ægis-
íðu í Reykjavík, í Stórahjalla í
Kópavogi og við Lækjargötu í
Hafnarfirði.