Morgunblaðið - 06.02.1997, Side 42
42 FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
MINNIIMGAR
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
PÁLL HILMAR KOLBEINS
rafvirkjameistari,
Gljúfraseli 10,
Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju
föstudaginn 7. febrúar kl. 13.30.
Blóm og kransar eru vinsamlegar af-
þakkaðir, en þeim, sem vilja minnast
hans, er bent á M.S.-félag Islands.
Helga S. Claessen,
Hilmar Örn Kolbeins,
Jóhann Emil Kolbeins,
Helga Kristfn Kolbeins, Arnar Hjaltalfn,
Ásgeir Helgi Hjaltalín.
t
Innilegar þakkir færum við öllum þeim,
sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug
við andlát og útför eiginmanns míns,
föður okkar, tengdaföður, afa og lang-
afa,
MAGNÚSARÖRNÓLPS
JÓHANNSSONAR,
Smiðjugötu 6,
ísafirði.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki
Sjúkrahúss ísafjarðar fyrir frábæra hjúkrun og umönnun.
Margrét Jónasdóttir,
Erna Magnúsdóttir, Helgi Geirmundsson,
Edda Magnúsdóttir, Stefán Jónsson,
Jóhann Magnússon, Halldóra Jóhannsdóttir,
Lilja Magnúsdóttir, Þórður Sveinbjörnsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Formáli
minningar-
greina
ÆSKILEGT er að minningar-
greinum fylgi á sérblaði upplýs-
ingar um hvar og hvenær sá,
sem fjallað er um, er fæddur,
hvar og hvenær dáinn, um for-
eldra hans, systkini, maka, og
böm, skólagöngu og störf og
loks hvaðan útför hans fer fram.
Ætlast er til að þessar upplýs-
ingar komi aðeins fram í for-
málanum, sem er feitletraður,
en ekki í greinunum sjálfum.
RAÐAUGÍ YSÍNGAR
Húsið Ráðagerði,
Seltjarnarnesi
Til sölu er húsið Ráðagerði, Seltjarnarnesi.
Húsið selst í núverandi ástandi og fylgir því
800 m2 leigulóð. Lóðarsamningur verður til
25 ára. Húsið selst einungis með það fyrir
augum, að það verði gert upp sem íbúðar-
hús í þeim stíl sem áður var. Metið verður
í sölutilboði hvernig væntanlegir kaupendur
hugsa sér endurbyggingu hússins. Heimilað
verður að byggja geymsluhúsnæði, svipað
því er áður stóð, norðan aðalhússins, þar
sem áður stóð hlaða og verkfærahús.
Bæjarsjóður áskilur sér alltaf forkaupsrétt
að húsinu, komi það til sölu, og þá eftir
mati tveggja dómkvaddra manna, einum frá
hvorum aðila. Þeir meti breytingarkostnað
til verðs og skal mat þeirra endanlegt.
Upplýsingar um húsið veitir byggingarfull-
trúinn á Seltjarnarnesi og sýnir það áhuga-
aðilum.
Tilboð í húsið, er greini viðhaldsáætlun og
tíma og hönnuð breytinga ásamt verðhug-
mynd, sendist bæjarstjóranum á Seltjarnar-
nesi fyrir 20. febrúar nk.
Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi.
ISAL
Tilboð óskast
í 5 rafdrifnar loftþjöppur af gerðinni Bellis
og Morcom, árgerð 1968.
Afkastageta 28 Nm3/mín.
Rekstrarþrýstingur 6 bar.
Rafhreyfill 147 kW, 3-fasa 380V, 50Hz.
Vatnskæling.
Þjöppurnar eru enn í rekstri, en notkun þeirra
verður bráðlega hætt vegna breytinga sem
stafa af stækkun ISAL. Þjöppurnar eru í
góðu lagi og verða seldar í núverandi ástandi,
ásamt þeim varahlutum sem til eru.
Loftþjöppurnar verða til sýnis mánudaginn
10. febrúar nk. kl. 14.00 og skulu væntanleg-
ir bjóðendur hafa samband við Hörð Kristins-
son í síma 560 7404, sem gefur frekari upp-
lýsingar.
Tilboði ber að skila til innkaupadeildar ISAL
fyrir kl. 15, miðvikudaginn 12. febrúar í lok-
uðu umslagi, merktu „Loftþjappa", þar sem
þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóð-
endum sem þess óska.
Tilboð, sem síðar berast, verða ekki tekin til
greina.
Réttur er áskilinn til þess að taka hvaða til-
boði sem er eða hafna öllum.
Innkaupastjóri.
Tilboð óskast
í mótauppslátt á 350 fm hæð.
Þeir, húsasmiðir sem vilja gera tilboð, gjöri
svo vel og leggi nafn og símanúmer inn á
afgreiðslu Mbl., merkt: „T - 660.“
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri,
sem hér segír:
Foldahraun 41,3. hæð A, þingl. eig. Guðbjörn Guðmundsson, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðisst.,
fer fram miðvikudaginn 12. febrúar 1997, kl. 16.00.
Sýslumaðurínn i Vestmannaeyjum,
5. febrúar 1997.
Bókhald - skattf ramtöl
Bókhald, uppgjör og skattframtöl fyrir ein-
staklinga og minni fyrirtæki.
Upplýsingar í símum 567 0718 og 581 1599.
Sólarkaffi
Arnfirðingafélagsins
Sólarkaffi Arnfirðingafélagsins í Reykjavík
verður haldið föstudaginn 7. febrúar nk. kl.
20.30, í Kiwanishúsinu við Engjateig 11.
Arnfirðingar eru hvattir til að mæta og teka
með sér gesti.
Stjórnin.
Framköllunarvél
og myndavélar
Til sölu lítið notuð Multiline 400 framköllunar-
vél frá Glunz og Jensen og Repromaster af
gerðinni Eskofot 525 og annar af gerðinni
Sixt, einnig lítið notaður.
Einnig er til sölu kontaktrammi af gerðinni
Kodak contact 2800.
Búnaður þessi fæst fyrir sanngjarnt verð.
Upplýsingar í síma 569 1174 á daginn.
*■ '
SmO ouglýsingor
I.O.O.F. 11 = 17826872 = K.S.
I.O.O.F. 5 = 1782068 = FR
Landsst. 5997020619 VII
Gó&templarahúsið,
Hafnarfirði
Félagsvist i kvöld, fimmtudags-
kvöldið 6. febrúar. Byrjum að
spila kl. 20.30 stundvíslega.
Allir velkomnir.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustrsti 2
Lofgjöröarsamkoma ( kvöld kl.
20.30. Daníel og Anne Gurine
Óskarsson syngja og tala.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
Konurl Langar ykkur að kynn-
ast Jesú eða þekkja hann betur?
Hann er Ijós heimsins, sá sem
þú þarfnast. Vertu velkomin á
Aglow-fund í dag, fimmtudaginn
6. febrúar, kl. 20 í Kristniboðs-
salnum, Háaleitisbraut 58-60,
3. hæð. Þar muntu heyra heira
um hann.
Stjórn Aglow Reykjavík.
m
mrn
Myndakvöld 6. febrúar
I kvöld verða sýndar myndir frá
Skotlandsferð Útivistar síðast-
liðið sumar. Sýningin hefst kl.
20.30 í Fóstbræöraheimilinu við
Langholtsveg. Aðgangseyrir kr.
600, innifalið er hlaðborð kaffi-
nefndar. Allir velkomnir.
Dagsferð 8. febrúar kl. 10.30:
Skíðagöngunámskeið.
Dagsferð 9. febrúar kl. 10.30:
Raðganga Útivistar, 3. áfangi,
Stafnes-Haugsendar.
Helgarferð 8.-9. febrúar kl. 10:
Jeppaferð i Landmannalaugar.
Ævintýraferð í Landmannalaug-
ar að vetri til.
Helgarferð 8.-9. febrúar kl. 10:
Vestan undir Hengli. Skemmti-
legt svæði í næsta nágrenni
Reykjavíkur.
netslóð:
http://www.centrum.is/utivist
KFUM
\/Aðaldeild KFUM,
Holtavegi
Fundur í kvöld kl. 20.30.
Biblíulestur - Kennivald
ritningarinnar.
Umsjón: Sr. Magnús Björnsson.
Upphafsorð: Sigurður Þorvalds-
son.
Allir karlmenn velkomnir.
FERÐAFÉlAú
® ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Minnum á þorraferð (Freysnes.
Skoðunarferð að upptökum
Gígjukvislar í fylgd Ara Magnús-
sonar á Hofi.
Farið að Svínafelli og víðar.
Skaftfellskur þorramatur - fróð-
leg skemmtiferð.
Ferðafélag fslands.
Pýramidinn -
andleg
miðstöð
Skyggnilýsingarfundur
Björgvin Guðjóns-
son, miðill, verður
með skyggnilýs'
ingarfund föstu-
dagskvöldið
7. febr. kl. 20.30
í Dugguvogi 2.
Húsið opnað
kl. 19.30.
Sfmar 588 1415 og 588 2526.
Nýbýlavegi 30, Kópavogi,
gengið inn Dalbrekkumegin.
Námskeið
- Kristín Þorsteinsdóttir
- hagnýtt námskeið
fyrir alla
★ Tekurðu mikið inn á þig?
★ Gerirðu þér grein fyrir öllum
áreitunum sem við búum við I
nútimaþjóðfélagi og hvaða áhrif
þau hafa á okkur?
★ Hefurðu upplifað það að
framkoma, hegðan og tal annars
fólks hefur breytt líöan þinni I
einni svipan?
★ Langar þig til að læra að
losna undan sliku og bera sjálf(ur)
ábyrgð á líðan þinni alla daga?
Ef svo er, komdu þá á námskeið
um helgina þar sem verður farið
i ofangreint efni, kenndar leiðir
til að þú getir sjálf(ur) stjórnað
þinni eigin líðan ( samskiptum
þínum við umhverfi þitt.
Námskeiðið verður laugardag
og sunnudag frá kl. 10.00-
15.30.
Kennari: Kristín Þorsteinsdóttir.
Verð kr. 8.000 - innifaldar í verði
eru veitingar í hádegi báða dagana.
Allar frekari upplýsingar eru
gefnar í síma 554 1107 frá kl.
9.00-12.00 og kl. 16.00-18.00.