Morgunblaðið - 06.02.1997, Síða 52

Morgunblaðið - 06.02.1997, Síða 52
52 FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ CíKssefös CANNES FILM FESTIVAL HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Gott Eitt fremsta meistaraverk kvikmyndasögunnar" Brenda Blethyn fékk Golden Globe verðlaun fyrir besta .. leik í aðalhlutverki SbBBBE T H E HTH D DAGSUÓS ★ ★★ ni Þórarinsson Dagslj Sýnd kl. 6 og 9. PÖRURILTAR it, V _ Pascal Duquenne Auteuil hlutu verölatm fyr Ieik i aðalhlutverkum a Attundi dagurinn fjallar um vináttu tveggja manna sem hittast fyrir tilviljun og lenda í ótrúlegum ævintýrum á ferð um Frakkland. Daniel Auteuil og Pascal Duquenne deildu með sér verðlaununum á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir besta leik í karlhlutverki. Myndin er framlag Belga til Óskarsverðlaunanna. Leikstjóri Jaco van Dormel (Toto le Hero). Sýndkl. 4.30,6.45,9 og 11.15. . ________________ _ __________________________________________2íí Hrikaleg sprenging hefur lokað göngunum sem tengja Manhattan og New Jersey. Hópur fólks er lokaður inni og yfirvöld standa ráðþrota. Hit Latura (Stallone) finnur leið til að komast inn gegnum ræstingakerfi ganganna. Framundan eru ótrúlegar hættur og timinn er naumur þvi göngin eru að falla saman og Kit þarf finna einhverja leið út úr göngunum og koma fólkinu aftur út í dagsljósið. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Amy Brenneman, (Heat), Viggo Mortensen (Crimson Tide), Dan Hedaya (Usual Suspectes). Leikstjóri: Rob Cohen (Dragonheart, Dragon). Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 14 DENNIS QUAID SEAN CONNERY v .Vt I ÖR\( WS\ JI :,<!<[ Sýnd kl. 5 og 7. B. i. 12.. HAMSUN (ihii.i \orln \la\ \on S\do\\ Sýnd kl. 9. SLEEPERS Sýnd kl. 6 og 9. B.l. 16 Skemmtanir ■ ÓPERUKJALLARINN Á föstudags- kvöld verður dansleikur með Agga Slæ og Tamlasveitinni. Opið til kl. 3. Á laugardags- kvöldið leikur hljðmsveit hússins, Óperu- bandið, ásamt Stefáni Hilmars á neðri hæðinni frá kl. 24-3 og Gulli Heiga í diskó- tekinu. Snyrtilegur klæðnaður. ■ ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Stjórnin. Leikhúsmatseðill og hópmatseðill allar helgar. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin Sixties og á föstudags- og laugardagskvöld_ skemmtir síðan hljóm- sveitin Sól Dögg. Á sunnudags- og mánu- dagskvöld verða síðan stórtónleikar með sveitinni U3 Project sem sérhæfir sig í U2. ■ KRINGLUKRÁIN Hljómsveitin Léttir sprettir leikur fostudags- og laugardags- kvöld. í Leikstofu verður trúbadorinn Rúnar Þór Guðmundsson. Opið til kl. 3 um helg- ar. Ókeypis aðgangur. ■ HÓTEL ÖRK Á fostudögum í janúar og febrúar verður haldið „Ladys’ Night” á Hótel Örk. Boðið verður upp á þriggja rétta kvöldverð, gistingu, morgunverð af hlað- borði, smáglaðning, kántrý-kennslu og sýn- ingu. Verð 3.950 kr. á mann ( tvibýli. ■ SIR OLIVER Á fimmtudagskvöld verður haldið blúskvöld þar sem Vinir Dóra koma fram. Á föstudags- og laugardagskvöld skemmta þeir Björgvin Franz og Laddi. Ath. breyttan opnunartíma. Opið frá kl. 16-1 alla virka daga auk sunnudaga og kl. 16-3 föstudags- og laugardagskvöld. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar er opið fimmtudags- og sunnudagskvöld frá kl. 19-1 og frá kl. 19-3 föstudags- og laugardags- kvöld en þá koma fram þeir Stefán Jökuls- son og Ragnar Bjarnason. ■ NAUSTKRÁIN Á fóstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Sunnan Tveir. Á fimmtudags- og sunnudagskvöld leika svo Garðar Karlsson og Kristbjörg Löve. ■ CATALÍNA, Hamraborg 11. Á fóstu- dagskvöld leikur Guðmundur Haukur og á laugardagkvöld leikur svo Jóna Einars- dóttir. ■ KÁNTRÝKLÚBBURINN KÚREKINN Hamraborg 1-3 (norðanmegin), Kópa- vogi, er með dansæfingu föstudagskvöld kl. 21. Þess má geta að Kúrekinn er með sýning- arhóp. ■ CAFÉ ROMANCE Enski píanóleikarinn Neal Fullerton leikur og syngur fyrir gesti staðarins alla daga vikunnar í janúar nema mánudaga. Einnig mun hann leika fyrir matargesti veitingahússins Café Óperu. ■ FEITI DVERGURINN Á fóstudags- og laugardagskvöld skemmtir tónlistarmaðurinn Rúnar Júlíusson. Veitingahúsið er opið frá kl. 13.30 föstudag, laugardag og sunnudag. Snyrtilegur klæðn- aður. ■ TODMOBILE leikur laugardagskvöld á \oppskórinn Veltusundi við Ingólfstorg sími: 552 1212 MILLJÓNAMÆRINGARNIR og Bjarni Ara verða á Hótel íslandi laugardagskvöld. AGGI Slæ og Tamlasveitin leika í Óperukjallaranum föstudagskvöld. dansleik á Hótel Borgarnesi. Þetta er fyrsti dansleikur Todmobile á Vesturlandi i rúmlega þijú ár og hefst hann upp úr miðnætti. Ald- urstakmark er 18 ár. Todmobile skipa: Andrea Gylfadóttir, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Vilhjálmur Goði, Eiður Arn- arsson, Matthías Hemstock og Kjartan Valdimarsson. ■ ÓÐAL Karlastripparamir „The Los Ang- eles Bad Boys“ em mættir tii leiks. Sérstak- ur gestur á laugardagskvöld er hinn Islenski Charlie. Karlstripparamir koma fram fimmtudags- og föstudagskvöld á Píanó, Hafnarstræti 7 frá kl. 21 bæði kvöldin og stðan á Óðali laugardagskvöldið frá kl. 21 til 3. ■ RÓSENBERG Á föstudagskvöld leikur rokkhljómsveitin Smass en hún er skipuð: Sigurgeir Sigmundsson, Jóhannes Eiðs- son, Flosi Þorgeirsson, Ingvar Jónsson og Rikka trommari. Á laugardagskvöld verða haldnir miðnæturtónleikar með hljóm- sveitinni Soma. Hljómsveitin leikur bæði eig- in lög og annarra nær samfleytt í þijár klst. í augnablikinu era piltamir að taka upp efni á breiðskífu sem kemur út á vordögum. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld verð- ur aukasýning á Bítlaárin 1960-1970 í allra síðasta sinn. A laugardagskvöld verður hald- inn dansleikur með hljómsveitinni Milljóna- mæringunum en þeir hafa fengið til liðs við sig söngvarann Bjarna Arason. Hljómsveit- ina skipa sem fyrr: Steingrímur Guðmunds- son, trommur, Ástvaldur Traustason, hljómborð, Birgir Bragason, bassi og Jóel Pálsson á saxafón. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudag leik- ur hljðmsveitin Gloss og á fóstudagkvöld leikur hljómsveitin Reggae on Ice. Hljóm- sveitin Sól Dögg leikur á laugardag og á sunnudagskvöld Sigrún Eva og hljómsveit. Þriðjudags- og miðvikudagskvöld leika Ingi Gunnar og Eyjólfur Kristjánsson. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Viðar Jónsson fyrir dansi. ■ ÍSLENSKI ELVIS-KLÚBBURINN heldur skemmtikvöld á L.A. Café föstudags- kvöld. Spiluð verða gömul og nýútkomin Elvis-lög fram eftir nóttu. Ókeypis aðgang- ur. Snyrtilegur klæðnaður. ■ GLÆSIBÆR Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Þríund. Dans- húsið er opið öll föstudags- og laugardags- kvöld frá kl. 22-3. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld leikur trúbadorinn Halli Reynis frá kl. 22-1 og aftur á sunnudeginum á sama tíma. Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Babylon en hún leikur sigilda og dansvæna kráartónlist. Meðlimir sveitarinnar era: Júl- íus Jónasson, Hilmar J. Hauksson og Sæv- ar Árnason. ■ BUBBI MORTHENS heldur tónleika föstudagskvöld á kaffihúsinu Úlfaldanum, Ármúla 40. Á tónleikunum verða flutt lög af nýja disknum í bland við eldra efni. Tón- leikamir hefjast kl. 23 og verða aðgöngumið- ar seldir við innganginn. ■ BÍÓBARINN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leika DJ Stasis frá Peacforg og Mo wax og DJ Darren Smit frá Fat Cat. Verð 500 kr. ■ NÆTURGALINN Á föstudags- og laug- ardagskvöld leikur hljómsveitin Westan hafs en hún er skipuð Björgvini Gíslasyni, Jóni Björgvinssyni og Jóni Ingólfssyni. ■ AMMA f RÉTTARHOLTI Á sunnudags- kvöld leikur KK og að auki verður ljóðalest- ur. Um daginn frá kl. 14-16 verður spáð í bolla og á mánudag kl. 22-22. ■ BAR f STRÆTINU Opið fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Á föstudags- kvöldinu leikur hljómsveitin T-Vertigo frá miðnætti. Á laugardag verða vertamir á sviðinu. DAGAR EFTIR! 10% aukaafsláttur við kassa! HREYSTI VERSLANIR LAUGAVEGI 51 - S. 551-7717 - SKEIFUNN119 - S.568-1717 5% staðgreiðsluafsláttur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.