Morgunblaðið - 06.02.1997, Side 57

Morgunblaðið - 06.02.1997, Side 57
¥ FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1997 57 MORGUNBLAÐIÐ » * MYNDBOND/KVIKMYNDIR/UTVARP-SJONVARP I « 6. -13. febrúar Nr.; var Lag Flytjandi 1- i (1) Beetlebum Blur 2. : (2) Discoteque U2 3. : (6) Saturday night Suede 4. i (17) Your woman White Town 5. j (4) Hit'em high B Reol, Coolio, LLtooll, M. M. & Buslo Rhymes 6. : (3) Professional widow Tori Amos 7. idl) Say what you wont Texas 8. i (22) Don't let go En Vogue 9- ! (15) Rumble in the jungle Fugees 10. i (25) Hedonism Skunk Anansie 11. i (9) Not an addict K's choice 12.! (21) No.l crush Garbage 13. i (20) Offshore Chicane 14.: (14) Australia Manic Street Preachers 15.; (12) Paparazzi X-zibit 16. i (-) Tha wildstyle D.J. Supreme i7.; (-) Nancy boy Placebo 18. i (-) 1 will survive Cake 19. i (7) 2 become 1 Spice girls 20. i (8) Cosmic girl Jamiroquai 21.: (5) Fly like an eagle Seol 22.: (23) Svuntuþeysir Botnleðja 23.; (19) Wide open space Mansun 24.; (13) Place your hands Reef 25.; (10) Electrolyte REM 26.i (24) Let's get down Toni Tony Tone 27.i (-) Believe Gusgus 28.i (-) Ghetto love DaBrat feat T-Boz 29.! (-) Allt 1 want The Offspring 30.i (28) Cold rock party McLyte Brimbrot best í Beriín BRIMBROT eða „Breaking the Waves“ var kjörin besta mynd ársins við afhendingn Felix-verð- launanna í Berlín. Leikkonan Emily Watson, sem beinlínis geisl- ar af í myndinni, var valin besta leikkonan og þarf engum að koma það á óvart. Kvikmyndin er skír- skotun til píslargöngu Jesú Krists og leikstjóri er Lars Von Trier. MYNDBOND Kalda stríðið lifir Rððgðtur: Tunguska (The X-Files: Tunguska)______ Víslnda- og spennu- m y n d ★ ★ '/« Framleiðandi: 20th Century Fox. Leikstjórar: Kim Manners og Rob Bowman. Handritshöfundar: Frank Spotnitz og Chris Carter. Kvik- myndataka: Jon Joffin. Tónlist: Mark Snow. Aðalhlutverk: David Duchovny, Gillian Anderson og Mitch Pileggi. 92 mín. Bandaríkin. 20th Century Fox Home Entertain- ment/Skífan 1996. Útgáfudagur: 4. febrúar. Myndin er bönnuð börn- um innan 16 ára. JÆJA, nú verður kátt i höllinni hjá aðdáendum Ráðgátna. Loks er komin út sjónvarpsmyndin sem gerð er úr þeim tveimur sjónvarps- þáttum sem niður féllu hjá sjón- varpinu fyrr í vetur. Það má því draga þá ályktun að þessi mynd sé á allan hátt eins að gerð og þættirnir og rétt er það. Það hefur lengi verið deilt um ágæti þessara þátta. Þeir þykja heldur óhuggu- legir, sjaldan er komist að al- mennilegri niður- stöðu í rannsókn- inni og aðalleikar- arnir eru frekar frosnir í túlkun sinni. Engin breyting hefur orðið á því í þessari mynd. Eitt er þó óumdeilanlegt; vinsældir þátt- anna eru með ólíkindum. Scully og Mulder flækjast nú inn í framhald kalda stríðsins, og leikurinn ber Mulder alla leið til Síberíu. Banda- ríkjamenn eru nefnilega að reyna að stela frá Rússum sönnun fyrir því að líf finnist á öðrum hnöttum. Sagan er að vanda margslungin og spennandi og heldur áhorfand- anum fast við efnið allan tímann. Hún má því teljast fullkomin af- þreying fyrir 16 ára og eldri. Því þessi mynd verður að teijast með betri þáttum úr Ráðgátum, en líka með þeim óhuggulegri! Hildur Loftsdóttir MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Elst við dreka (Chasing the Dragon) ★lA Njósnað mikið (Spy Hard) ► Barnfóstruklúbburinn (The Baby-sitters Club) ★ ★ Geggjuð mamma (Murderous Intent) ir'h Bert (Bert) ir ★'A Holur reyr (HollowReed) ★★★ lllt eðli (Natural Enemy) ir'/i Sérsveítin (Mission Impossible) ★ ★ ★ Bréfsprengjuvargurinn (Unabomber) ★1A í leit að sannlelkanum (Where Truth Lies) ir ** Fjölskyldumál (A Family Thing) ★ ★ ★ Sólarkeppnin (RacetheSun) icVi Engln undankomuleið (No Exit) Lelðln að gullna drekan- um . .. 9 (The Quest) ★ ★ Lffhvolfið (Bio-Dome) 'h Háskalelkur (The Final Cut) ★ Loforðið (Keeping the Promise) ★ ir'h 4 I 4 4 4 4 4 4 4 i 4 4 -l Skíði og skíðaskór 15-60% afsláttur ♦ Vetrarfatnaður 15-80% afsláttur ♦ Skíðagallar 15-70% afsláttur ♦ Skíðaúlpur 15-80% afsláttur 10% stgr, mfstáttmr af vðrum eliki á útsðlu Alvóru snortvoruverslun - otrulegt voruurval Þrekáhöld aUtað 45% afsláttur ♦ Reiðhjól alltað 40% afsláttur Ármúla 40, símar 553 5320 og 568 8860 Verslunln 144RKID

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.