Morgunblaðið - 06.02.1997, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 06.02.1997, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1997 ðS' DAGBÓK VEÐUR Spá •«ö -£ D * * 4 * R'9nin9 %%. %% Slydda Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma % T7 Slydduél V£ Sunnan, 2 vindstlg. Vindörin sýnir vind- stelnu og fjöðrin vindstyrk, heil f|ööur er 2 vindstig. 10° Hitastig sE Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan kaldi og él suðvestan- og vestanlands en hæg breytileg átt og að mestu þurrt annars staðar. Vægt frost. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga er útlit fyrir breytilega vindátt með snjókomu eða éljum víða um land. Á föstudag er þó búist við björtu veðri sunnanlands, en norðan- og austanlands á sunnudag. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Hellisheiði var lokuð en skafrenningur og hálka í Þrengslum. Á Vesturlandi var slæmt ferðaveður, fært orðið frá Búðardal um Svínadal en ófært vestan við Saurbæ. Á Vestfjörðum var fært um Kleifaheiði og Hálfdán en snjókoma. Skafrenn- ingur á Norðurlandi og slæmt ferðaveður en nokkuð góð færð á Austurlandi. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. .. \L JÍLf Til að velja einstök l%JÉ| nn / spásvæði þarf að 2-1 \ "I 3'1 / velja töluna 8 og *'§ ) f siðan viðeigandi / ;é§B90, VS-9 tölur skv. kortinu til ^ hliðar. Til að fara á / 4»1 milli spásvæða er ýtt á 0 'r og siðan spásvæðistöluna. H 1037 H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægð var yfír landinu og þokaðist til vesturs og grynnist. Vaxandi lægð langt suðvestur I hafi fer væntan- lega til norðausturs fyriraustan landið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma “C Veður ”C Veður Reykjavík -2 skafrenningur Lúxemborg 5 rigning á síö.klst. Bolungarvík -2 snjókoma Hamborg 4 léttskýjað Akureyri -3 úrk. f grennd Frankfurt 4 rigning Egilsstaðir 2 úrk. í grennd Vin 0 rigning á síð.klst. Kirkjubæjarkl. -1 snjóél Algarve 17 léttskýjað Nuuk -12 snjókoma Malaga 16 léttskýjað Narssarssuaq -25 heiðskírt Las Palmas 20 léttskýjað Þórshöfn 3 slydduél Barcelona 12 þokumóða Bergen 3 snjóél á síð.klst. Mallorca 15 skýjað Ósló 1 léttskýjað Róm Kaupmannahöfn 5 léttskýjað Feneyjar Stokkhólmur 1 léttskýjað Winnipeg -5 alskýjað Helsinki Montreal -1 þokuruðningur Dublin 7 skúrásíð.klst. Halifax -1 alskýjað Glasgow 3 mistur New Ýork 9 rigning London 8 mistur Washington 5 rigning Parfs 10 skýjað Orlando 18 alskýjað Amsterdam 6 skýjað Chicago -1 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. 6. FEBRÚAR Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.22 4,1 11.42 0,5 17.43 3,9 23.54 0,3 9.50 13.40 17.31 12.33 ISAFJÖRÐUR 1.05 0,3 7.18 2,3 13.45 0,2 19.34 2,1 10.10 13.46 17.23 12.39 SIGLUFJÖRÐUR 3.12 0,3 9.27 1,4 15.45 0,1 22.11 1,3 9.53 13.28 17.05 12.21 DJÚPIVOGUR 2.31 2,0 8.45 0,3 14.43 1,8 20.51 0,2 9.23 13.11 17.00 12.02 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Moraunblaðið/Siómælinaar Islands Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: -1 hnattar, 4 flugvélar, 7 snáðum, 8 málmur, 9 umfram, 11 harmur, 13 greiýa, 14 telur, 15 bút, 17 hönd, 20 stöðugt, 22 reyfið, 23 naddur, 24 falla, 25 smákorns. - 1 hosu, 2 stafategund, 3 hæsi, 4 þæg, 5 glatar, 6 rugga, 10 snaginn, 12 spök, 13 snák, 15 þjófn- að, 16 kostnaður, 18 snúin, 19 bjálfar, 20 spotta, 21 hagnýta sér. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 lúsablesi, 8 undum, 9 gests, 10 ugg, 11 Arnar, 13 skaða, 15 stúss, 18 staka, 21 tík, 22 maf- ía, 23 arður, 24 prófastur. Lóðrétt: - 2 úldin, 3 aumur, 4 leggs, 5 sussa, 6 suma, 7 Esja, 12 als, 14 kot, 15 sómi, 16 útför, 17 starf, 18 skass, 19 auðnu, 20 arra. í dag er fimmtudagur 6. febr- 12. úar, 37. dagur ársins 1997. hádegisverður á Orð dagsins: Augu Drottins Hátei^Tlcvöi* eru alls staðar, vakandi yfír s°ng£[ m^ðaizé^ist vondum og góðum. komnTræring' ^‘lir vel' Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Disarfell, Mæli- fell, Snorri Sturluson og Vikartindur. Togar- amir Klakkur og He- granes lönduðu í gær. Múlafoss var væntan- legur og Baldvin Þor- steinsson kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hrafn Sveinbjarnarson fór á veiðar í fyrrakvöld. í gær kom Múlaberg af veiðum og Bakkafoss fór frá Straumsvík til Reykjavíkur. Búist var við að rússneska flutn- ingaskipið Svir færi út. Mannamót Bólstaðarhlið 43. Handavinnustofan er op- in alla virka daga kl. 9-16 og eru leiðbeinend- ur á staðnum. Allir vel- komnir. Enn eru laus pláss í körfugerð og myndlist. Uppl. í s. 568-5052. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Brids í dag kl. 13. Á skrifstofu er listi með nöfnum þeirra sem gefa kost á sér til stjórnarsetu og er öllum félagsmönn- um heimilt að koma með tillögur um menn til stjómarkjörs. Tillögur skulu berast skrifstofu eða kjörnefnd minnst hálfum mánuði fyrir að- alfundinn sem haldinn verður 2. mars nk. Vesturgata 7. Á morg- un glerskurður og al- menn handavinna kl. 9-16, boccia og kúreka- dans kl. 10, stepp kl. 11. Kl. 13.30 sungið við píanóið. i tilefni Tann- vemdardags koma tann- læknanemar kl. 14.45 og fræða um tannhirðingu. Dansað í kaffitímanum. Bollukaffi. Árskógar 4. Leikfimi kl. 10.15. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlið 3. „Opið hús“. Spil föstudaga kl. 13-17. Kaffiveitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 14 félagsvist. Verð- laun og veitingar. (Oröskv. 15, 3.) Vitatorg. í dag kl. 10 handmennt/fatabreyt- ingar, gönguferð kl. 11, brids frjálst kl. 13, bók- band kl. 13.30, boccia- keppni kl. 14. „Spurt og spjallað" kl. 15.30. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi íd. 11.20 í safnaðar- heimili Digraneskirkju. Gjábakki. Þorrablót Söngvina, kórs aldraðra í Kópavogi verður haldið í Gjábakka laugardaginn 8. febrúar og hefst kl. 18. Forsala aðgöngu- miða verður í Gjábakka á morgun kl. 13-17. Ný Dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð em með fyrirlestur kl. 20 í kvöld í Gerðubergi. Sr. Irma Sjöfn Óskars- dóttir fjallar um sorgina. Lífeyrisþegadeild SFR. Fyrsti símatími deildar- innar er 6. febrúar kl. 16-17, Grettisgötu 89, 3. hæð. Sími 562-9644. Félag kennara á eftir- launum. í dag leshópur kl. 14 og æfíng sönghóps kl. 16 í Kennarhúsinu v/Laufásveg. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgarsvæð- inu, Hátúni 12, er með tafl í kvöld kl. 19.30. Parkinsonsamtökin halda fund í safnaðar- heimili Bústaðakirkju laugardaginn 8. febrúar kl. 14. Fræðsluefni, bingó, söngur og kaffl- veitingar. Kvenfélag Hallgríms- kirkju heldur fund í kvöld í safnaðarheimilinu kl. 20. Þorramatur. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Bibltulestur í dag kl. 17. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Pálsbréf lesin og skýrð. Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Bamakór kl. 16. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kt. 12.10. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Léttur málsverður á eftir. Sam- verustund fyrir aldraða kl. 14-16. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Árbæjarkirkja. TTT' starf fyrir 10-12 ára í Ártúnsskóla í dag kl. 16-17. Breiðholtskirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára f dag kl. 17. Mömmumorgunn föstudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára í dag kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, eldri deild kl. 20.30 í kvöld. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum jgg safnaðarheimilinu Borg- um í dag kl. 14-16.30. Þorgils Hlynur Þorbergs- son, guðfræðingur verður með helgistund. Bingó, kaffi og spjall. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimiiinu í dag kl. 17-18.30 fyrir 11-12 ára. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 8-9 ára í Vonarhöfn, Strandbergi kl. 17-18.30. Kristniboðs- samkoma í safnað- arheimilinu Strandbergi kl. 20.30. Karl J. Gísla- son, kristniboði segir frá starfi sínu meðal múslima í Eþíópíu. Kór Hafn- arfjarðarkirkju leiðir söng og Natalía Chow syngur einsöng. Vfðistaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Grindavíkurkirkja. Spilavist eldri borgara kl. 14-17. Keflavfkurkirkja. Kirkj- an opin ki. 16-18. Kyrrð- ar- og fræðslustund kl. 17.30 f umsjá Láru G. Oddsdóttur. Landakirkja. Kyrrðar- stund á Hraunbúðum kl. 11. TIT fundur kl. 17. Reykvíklngar! Muniö borgarstjórnarfundinn ídag kl. 17:00, sem útvarpað er á Aðalstöðinni FM 90.9. 4- Skrilstola korgarstjóra rJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.