Morgunblaðið - 26.03.1997, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1997 15
VIÐSKIPTI
Búast má við víðtækum áhrifum á fjármagnsmarkaði í Evrópu og Japan.
JAPAN BANDARÍKIN ÞÝSKALAND
Forvextir Skammtímavextirseðlabankans Forvextir i
færa út kvíamar
Kaupmannahöfn. Morgunblaðið.
KAUP danska bankans, Den Danske
Bank á hlut í Östgöta Enskilda Bank
er enn ein vísbending um að norræn-
ir bankir hafa vaxandi tilhneigingu
til að líta á Norðurlöndin sem eðli-
legt umsvifasvæði. Eins og fram kom
í Morgunblaðinu á nýverið keypti
Den Danske bank 77% hlut í Ost-
göta Enskilda Bank. Östgöta er
einkabanki sem rambaði á barmi
gjalþrots í sænsku bankakreppunni.
Nú getur aðaleigandinn Fredrik
Lundberg glaðst yfir djörfu spili, því
hann selur bankann með góðum
hagnaði.
Den Danske Bank greiðir fjárfest-
ingafélagi Lundbergs 2,2 milljarða
fyrir hlut hans upp á 70 prósent í
bankanum. Verðið þykir hátt, en á
móti bendir danski bankinn á að
dýrt væri að koma sér fýrir á sænska
markaðnum og setja upp þau 29
útibú, sænski bankinn á, en þeim
verður nú fjölgað. Lundberg segir
þróun bankans og gott verð hafa
verið ástæðuna fyrir sölunni. Sænski
bankinn hefur hingað til ekki haft
bolmagn til að sinna fýrirtækjum,
en á því verður nú breyting.
Stærsti sænski bankinn, Handels-
banken, hefur beitt svipuðum aðferð-
um til að komast inn á markað í
Finnlandi og Noregi. í Danmörku
hefur hann sett upp eigið útibú, sem
í byijun þjónaði aðeins fyrirtækjum,
en opnaði almenna deild í haust.
Sænsk-dönsk bankatengsl eru
bankann og sú dirfska hefur borgað
sig. Lundberg hagnast um á 1,4
milljarða sænskra króna á sölunni
og hyggst fjárfesta peningana í Sví-
þjóð, en ekki erlendis. Það gleður
vísast Göran Persson forsætisráð-
herra, sem nýlega sætti harðri gagn-
rýni 102 sænska viðskiptajöfra
vegna aðstæðna í sænsku atvinnulífi.
áhugaverð, þar sem Suður-Svíþjóð
og Danmörk tengjast með Eyrar-
sundsbrúnni eftir nokkur ár og það
er einmitt á þessu svæði, sem Öst-
göta Enskilda Banken er sterkastur.
Fredrik Lundberg á fjárfestinga-
félag er ber nafn hans og hefur átt
bankann í tólf ár. í sænsku banka-
kreppunni lagði hann 500 milljónir í
Síðasta breyting
Siðasta breyt.
Siðasta bœyt.
Singapore
sigrar á heið■
arleikaprófí
Hong Kong. Reuter.
NÍU af hveijum tíu Singapore-búum
skiluðu týndum peningaveskjum, en
í Hong Kong var aðeins þremur
veslqum af 10 skilað samkvæmt
heiðarleikaprófi í Asíuborgum á veg-
um bandaríska tímaritsins Readers
Digest.
Stórborgir stóðu sig verr á prófinu
en minni staðir í Asíu.
Readers Digest kom fyrir 140
peningaveskjum á laun víðs vegar í
Asíu. 1 hveiju veski var að fínna
upplýsingar um nafn, heimilisfang
og símanúmer eiganda, fjölskyldu-
myndir, minnismiða og innlenda pen-
inga að jafnvirði 10-50 dollarar.
Starfsmenn tímaritsins földu sig síð-
an og fylgdust með því sem gerðist.
í Seoul skiluðu sex af hveijum 10
Suður-Kóreumönnum „týndum" pen-
ingaveskju, en átta í Inchon.
I Bombay, Bangkok, Taipei og
Kajang_ í Malasíu var 50% veskja
skilað. í ljós kom að góður efnahag-
ur og há þjóðfélagsstaða var engin
trygging fyrir heiðarleika. Algengt
var að fólk, sem virtist velefnað,
hefði veski á brott með sér og gerði
enga tilraun til að setja sig í sam-
band við eigandann.
Um 57 af hundraði veskjanna var
skilað, samanborið við 58% í Evrópu
í svipaðri tilraun og 67% i Bandaríkj-
unum.
Páskaliljur í pottum
(Stórblóma)
3 Páskaplöntur t bakka
Hlutabréf í
Leicester City
settíumferð
London. Reuter.
LEICESTER CITY, hið kunna enska
úrvalsdeildarlið, er reiðubúið að setja
hlutabréf sín í umferð og er búizt
við að liðið verði metið á um 40
milljónir punda að sögn The Sunday
Telegraph.
Ef Leicester ber sigur úr býtum í
keppninni um Coca Cola bikarinn í
næsta mánuði mun liðið taka þátt í
Evrópubikarkeppninni á næsta ári.
Liðið tók síðast þátt í bikarúrsli-
takeppni fyrir 28 árum.
10 -15 blónt
3-5 blóm
Norrænir bankar
VAXTAÞROUN 1 992-1 997
Miklar vangaveltur eru á fjármálamörkuðum víða um heim um það hvort
bandaríski seðlabankinn tekur ákvörðun um að hækka vexti eða ekki,
en það yrði fyrsta vaxtahækkun bankans í tvö ár.