Morgunblaðið - 26.03.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 26.03.1997, Blaðsíða 45
] MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1997 45 j I í i í i i i i ( i i ( i i ( BRIDS Umsjón (luðmundur l’áll Arnarson ITALSKI landsliðsspilarinn Laurenzo Lauria er í sviðs- Ijósinu í spili dagsins, sem er frá Macallanmótinu í London fyrr í vetur. Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ D8765 V D85 ♦ Á62 ♦ D5 Vestur ♦ KG42 * ÁG108743 Austur ♦ 103 V 10932 ♦ D8754 + K6 Suður ♦ Á9 T ÁK764 ♦ KG103 ♦ 92 Lauria og Alfredo Versace voru í NS gegn þýsku landsliðskonunum Danielu von Arnim og Sab- ine Auken: Vestur Norður Austur Suður von AmimVersace Auken Lauria Pass 1 hjarta 2 lauf Dobl* Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Dobl Versace á inná- komu vesturs var neikvætt. Þegar von Arnim átti að segja við tveimur tíglum, tók hún að pumpa Lauria um merkingu doblsins: „Lofar það ljorlit í spaða?“ „Svona 90%,“ svaraði Laur- ia. Von Arnim kom út með laufás og spilaði lauftíu í öðrum slag, sem var greini- lega kall í spaða. Auken spilaði hlýðin spaðatíu til baka, sem Lauria tók með ásnum og lagðist undir feld: Þessi spaðatía virtist vera frá tvíspili. En hví í ósköp- unum hafði austur ekki hækkað í þrjú lauf? Greini- lega var kóngurinn annar. Vestur leit því út fyrir að hafa byrjað með sjö lauf og flóra spaða. Með eyðu í tígli hefði von Arnim spilað lægsta laufi í öðrum slag, svo sennilega var skiptingin 4-1-1-7. Að þessu athuguðu spil- aði Lauria hjartasexu yfir á drottningu og fimmunni úr borði. Austur lét þristinn og Lauria íjarkann! Eftir- leikurinn var auðveldur. Trompin voru tekin, spaða- drottning fríuð og síðan svínað í tígli. Það er betri vörn að leggja á hjartafimmuna, en það breytir engu um niðurstöðuna. Sagnhafi spilar þá spaða, sem vestur tekur og gerir best í því að spila laufi út í þrefalda eyðu. Suður trompar þann slag, tekur tíglulás og svín- ar tígli, stingur fjórða tíg- ulinn í borði og nær tromp- bragði á austur í lokastöð- unni. Ást er... ... aðganga saman í itt að sólsetrí. TM Rofl. U.S. Pat. Otf. — all riflhts reserved (c) 1996 Los Angolos Timos Syndicata ÍDAG Arnað heilla O fT ÁRA afmæli. í dag, ODmiðvikudaginn 26. mars, verður 85 ára Jó- hann Júlíusson, útgerðar- maður, Hafnarstræti 7, ísafirði. Eiginkona Jó- hanns er Margrét Leós- dóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á heimili sínu milli kl. 15-18 á afmælis- daginn. rj fT ÁRA afmæli. Á I Osunnudaginn 30. nars nk. verður Sigurjón G. Þórðarson 75 ára. Sig- jijón verður með heitt á <önnunni á heimili dóttur sinnar, að Hlíðarvegi 32, Kópavogi, milli kl. 15 og 17, laugardaginn 29. mars. n ÁRA afmæli. í dag, I tJmiðvikudaginn 26. mars, verður 75 ára Hulda Björgvinsdóttir. Hún tek- ur á móti gestum hjá dóttur sinni og tengdasyni að Hringbraut 68, Hafn- arfirði frá kl. 18 á afmælis- daginn. ^OÁRA afmæli. Sjötug- I \Jur verður á morgun, skírdag 27. mars, Guð- mundur Bjarnason, raf- virkjameistari, Klappar- stíg 5a, Reykjavík. Eigin- kona hans er Brynhildur Bjarnason. Þau taka á móti ættingjum og vinum á heim- ili sínu, skírdag, frá kl. 15. /?/\ÁRA afmæli. Tvíburabræðurnir Garðar St. Schev- ODing, hárskerameistari, Breiðvangi 2, Hafnarfirði og Georg St. Scheving, skipstjóri, Otrateigi 44, Reykjavík, eru sextugir í dag. Kona Garðars er Hulda Aðalsteinsdóttir Scheving. Þau eru að heiman. Kona Georgs er Anna Hannesdóttir Scheving. Þau eru Kanaríeyjum. ÁRA afmæli. Sex- tugur er í dag, mið- vikudaginn 26. mars, Jón Bragi Gunnarsson, Nes- túni 2, Hellu. Eiginkona hans er Unnur Þórðar- dóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Hellubíói á afmælisdaginn frá kl. 20. frrVÁRA afmæli. Fimm OOtug verður föstudag- inn 28. mars Signý Egg- ertsdóttir, Háteig 18, Keflavík. Hún og maður hennar, Páll Bj. Hilmars- son, taka á móti vinum og vandamönnum, fimmtudag- inn 27. mars, kl. 20.30 í KK-salnum, Vesturbraut 17, Keflavík. STJÖRNUSPÁ cttir l'ranccs Drakc HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert góður ræðunraður og útgeislun þín laðar að sérfólk. Heimilið skiptir þig miklu máli. Hrútur (21. mars- 19. apríl) A-ft Þú nærð takmarki þínu svo vertu ekki að æsa þig. Ovæntir atburðir hafa per- sónuleg áhrif á þig. Naut (20. apríl - 20. maí) <ri% Þér vegnar vel í starfi og ný verkefni fela í sér vel- gengni. Náið samband þarf að styrkja núna. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Þú brettir upp ermarnar og ert til í slaginn. 1 kvöld ætt- irðu að fara út og bregða undir þig betri fætinum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSg Þetta er góður og gefandi tími og allt fer eins og þú ætlaðir. Haltu upp á það með kærum vini. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Eldmóður þinn fer ekki framhjá neinum, hann hrífur samstarfsfólk þitt og fær það til að vinna betur. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú færð eftirsóknarvert tækifæri í vinnunni og láttu ekki illar tungur þar eyði- leggja það fyrir þér. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert ekki ánægður með óreiðuna heima hjá þér og ættir að endurskipuleggja þar og setja í forgangsröð. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9(j0 Þú kemur lagi á málin heima fyrir og fjármálin eru í lagi. Rómantíkin blómstrar í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Ef þú hlustar á ástvin þinn og virðir þarfir hans mun samband ykkar ganga bet- ur. Þú hefur þörf fyrir að skapa núna. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Gefðu þér tíma í félagsskap vina og ættingja. Þér gengur vel heima fyrir og sumir ráðgera breytingar þar. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Innsæi þitt á menn og mál- efni kemur til góða núna og fjárhagsleg áhætta skilar sér. Vertu ekki þver við ein- hvern nákominn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) TtJL Þú ráðgerir ferðalag er þú færð fréttir utan af landi. Þú ert ekki eins sterkur lík- amlega og þú heldur, svo farðu vel með þig. Stjömuspána á að lesa sem Hvernig sjónvarpstæki fengirðu þér ef þú ynmr 44 milljonir í Víkingalottóinu? ATH! Aðeins 20 kr. röðin V I K I N G A Lt T# lil mikils db vinnal dægradvöl. Spár af þessu tag byggjast ekki & traustum grunni vísindalegra stað- reynda. Alla miðvikudaga fyrirkL 17.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.