Morgunblaðið - 26.03.1997, Side 45
] MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1997 45
j
I
í
i
í
i
i
i
i
(
i
i
(
i
i
(
BRIDS
Umsjón (luðmundur l’áll
Arnarson
ITALSKI landsliðsspilarinn
Laurenzo Lauria er í sviðs-
Ijósinu í spili dagsins, sem
er frá Macallanmótinu í
London fyrr í vetur.
Austur gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ D8765
V D85
♦ Á62
♦ D5
Vestur
♦ KG42
* ÁG108743
Austur
♦ 103
V 10932
♦ D8754
+ K6
Suður
♦ Á9
T ÁK764
♦ KG103
♦ 92
Lauria og Alfredo
Versace voru í NS gegn
þýsku landsliðskonunum
Danielu von Arnim og Sab-
ine Auken:
Vestur Norður Austur Suður
von AmimVersace Auken Lauria
Pass 1 hjarta
2 lauf Dobl* Pass 2 tíglar
Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu
Pass Pass Pass
Dobl Versace á inná-
komu vesturs var neikvætt.
Þegar von Arnim átti að
segja við tveimur tíglum,
tók hún að pumpa Lauria
um merkingu doblsins:
„Lofar það ljorlit í spaða?“
„Svona 90%,“ svaraði Laur-
ia.
Von Arnim kom út með
laufás og spilaði lauftíu í
öðrum slag, sem var greini-
lega kall í spaða. Auken
spilaði hlýðin spaðatíu til
baka, sem Lauria tók með
ásnum og lagðist undir feld:
Þessi spaðatía virtist vera
frá tvíspili. En hví í ósköp-
unum hafði austur ekki
hækkað í þrjú lauf? Greini-
lega var kóngurinn annar.
Vestur leit því út fyrir að
hafa byrjað með sjö lauf
og flóra spaða. Með eyðu í
tígli hefði von Arnim spilað
lægsta laufi í öðrum slag,
svo sennilega var skiptingin
4-1-1-7.
Að þessu athuguðu spil-
aði Lauria hjartasexu yfir
á drottningu og fimmunni
úr borði. Austur lét þristinn
og Lauria íjarkann! Eftir-
leikurinn var auðveldur.
Trompin voru tekin, spaða-
drottning fríuð og síðan
svínað í tígli.
Það er betri vörn að
leggja á hjartafimmuna,
en það breytir engu um
niðurstöðuna. Sagnhafi
spilar þá spaða, sem vestur
tekur og gerir best í því
að spila laufi út í þrefalda
eyðu. Suður trompar þann
slag, tekur tíglulás og svín-
ar tígli, stingur fjórða tíg-
ulinn í borði og nær tromp-
bragði á austur í lokastöð-
unni.
Ást er...
... aðganga saman
í itt að sólsetrí.
TM Rofl. U.S. Pat. Otf. — all riflhts reserved
(c) 1996 Los Angolos Timos Syndicata
ÍDAG
Arnað heilla
O fT ÁRA afmæli. í dag,
ODmiðvikudaginn 26.
mars, verður 85 ára Jó-
hann Júlíusson, útgerðar-
maður, Hafnarstræti 7,
ísafirði. Eiginkona Jó-
hanns er Margrét Leós-
dóttir. Þau hjónin taka á
móti gestum á heimili sínu
milli kl. 15-18 á afmælis-
daginn.
rj fT ÁRA afmæli. Á
I Osunnudaginn 30.
nars nk. verður Sigurjón
G. Þórðarson 75 ára. Sig-
jijón verður með heitt á
<önnunni á heimili dóttur
sinnar, að Hlíðarvegi 32,
Kópavogi, milli kl. 15 og
17, laugardaginn 29. mars.
n ÁRA afmæli. í dag,
I tJmiðvikudaginn 26.
mars, verður 75 ára Hulda
Björgvinsdóttir. Hún tek-
ur á móti gestum hjá dóttur
sinni og tengdasyni að
Hringbraut 68, Hafn-
arfirði frá kl. 18 á afmælis-
daginn.
^OÁRA afmæli. Sjötug-
I \Jur verður á morgun,
skírdag 27. mars, Guð-
mundur Bjarnason, raf-
virkjameistari, Klappar-
stíg 5a, Reykjavík. Eigin-
kona hans er Brynhildur
Bjarnason. Þau taka á móti
ættingjum og vinum á heim-
ili sínu, skírdag, frá kl. 15.
/?/\ÁRA afmæli. Tvíburabræðurnir Garðar St. Schev-
ODing, hárskerameistari, Breiðvangi 2, Hafnarfirði
og Georg St. Scheving, skipstjóri, Otrateigi 44,
Reykjavík, eru sextugir í dag. Kona Garðars er Hulda
Aðalsteinsdóttir Scheving. Þau eru að heiman. Kona
Georgs er Anna Hannesdóttir Scheving. Þau eru
Kanaríeyjum.
ÁRA afmæli. Sex-
tugur er í dag, mið-
vikudaginn 26. mars, Jón
Bragi Gunnarsson, Nes-
túni 2, Hellu. Eiginkona
hans er Unnur Þórðar-
dóttir. Þau hjónin taka á
móti gestum í Hellubíói á
afmælisdaginn frá kl. 20.
frrVÁRA afmæli. Fimm
OOtug verður föstudag-
inn 28. mars Signý Egg-
ertsdóttir, Háteig 18,
Keflavík. Hún og maður
hennar, Páll Bj. Hilmars-
son, taka á móti vinum og
vandamönnum, fimmtudag-
inn 27. mars, kl. 20.30 í
KK-salnum, Vesturbraut
17, Keflavík.
STJÖRNUSPÁ
cttir l'ranccs Drakc
HRUTUR
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert góður ræðunraður
og útgeislun þín laðar að
sérfólk. Heimilið skiptir
þig miklu máli.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl) A-ft
Þú nærð takmarki þínu svo
vertu ekki að æsa þig.
Ovæntir atburðir hafa per-
sónuleg áhrif á þig.
Naut
(20. apríl - 20. maí) <ri%
Þér vegnar vel í starfi og
ný verkefni fela í sér vel-
gengni. Náið samband þarf
að styrkja núna.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 4»
Þú brettir upp ermarnar og
ert til í slaginn. 1 kvöld ætt-
irðu að fara út og bregða
undir þig betri fætinum.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HSg
Þetta er góður og gefandi
tími og allt fer eins og þú
ætlaðir. Haltu upp á það
með kærum vini.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Eldmóður þinn fer ekki
framhjá neinum, hann hrífur
samstarfsfólk þitt og fær
það til að vinna betur.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) M
Þú færð eftirsóknarvert
tækifæri í vinnunni og láttu
ekki illar tungur þar eyði-
leggja það fyrir þér.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú ert ekki ánægður með
óreiðuna heima hjá þér og
ættir að endurskipuleggja
þar og setja í forgangsröð.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember) 9(j0
Þú kemur lagi á málin heima
fyrir og fjármálin eru í lagi.
Rómantíkin blómstrar í
kvöld.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Ef þú hlustar á ástvin þinn
og virðir þarfir hans mun
samband ykkar ganga bet-
ur. Þú hefur þörf fyrir að
skapa núna.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) &
Gefðu þér tíma í félagsskap
vina og ættingja. Þér gengur
vel heima fyrir og sumir
ráðgera breytingar þar.
Vatnsberi
(20.janúar- 18. febrúar) ðh
Innsæi þitt á menn og mál-
efni kemur til góða núna og
fjárhagsleg áhætta skilar
sér. Vertu ekki þver við ein-
hvern nákominn.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) TtJL
Þú ráðgerir ferðalag er þú
færð fréttir utan af landi.
Þú ert ekki eins sterkur lík-
amlega og þú heldur, svo
farðu vel með þig.
Stjömuspána á að lesa sem
Hvernig
sjónvarpstæki
fengirðu þér ef þú
ynmr 44 milljonir
í Víkingalottóinu?
ATH! Aðeins 20 kr. röðin
V I K I N G A
Lt T#
lil mikils db vinnal
dægradvöl. Spár af þessu tag
byggjast ekki & traustum
grunni vísindalegra stað-
reynda.
Alla miðvikudaga fyrirkL 17.00.