Morgunblaðið - 11.06.1997, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUAUGLÝ5INGAR
Frá Háskóla Islands
Eftirfarandi störf við Háskóla íslands eru laus
til umsóknar.
• Skrifstofustjóri
Námsráðgjöf óskar eftir að ráða skrifstofu-
stjóra frá og með 1. september 1997.
Starfið felst í umsjón með skrifstofurekstri,
^ skráningu og úrvinnslu tölfræðilegra gagna,
áætlanagerð, bókhaldi, bréfaskrifum og mót-
töku.
Krafist er góðrartölvukunnáttu, þekkingu á
tþlvubókhaldi og áætlanagerð.
Áhersla er lögð á góða íslenskukunnáttu, þægi-
lega framkomu, skipulagshæfni og frumkvæði
í starfi.
Laun eru skv. kjarasamningi Starfsmannafé-
lags ríkisstofnana og fjármálaráðherra eða
kjarasamningi Félags háskólakennara og fjár-
málaráðherra.
Nánari upplýsingar um starfið geturÁsta K.
Ragnarsdóttir, forstöðumaður Námsráðgjafar,
í síma 525 4315.
4» • Starfsmaður
Rannsóknasvið óskar eftir að ráða starfsmann
frá og með 1. ágúst 1997.
Starfið felst í umsjón með skrifstofurekstri og
gagnagrunnum Rannsóknasviðs ásamt skrán-
ingu og úrvinnslu tölfræðilegra gagna.
Krafist er góðrartölvukunnáttu, auk kunnáttu
á helstu ritvinnslu- og töflureikniforrit er krafist
mjög góðrar kunnáttu á 4th Demension og
File Maker. Viðkomandi þarf að hafa mjög gott
vald á ensku og einu Norðurlandamáli. Lögð
•.er áhersla á góða íslenskukunnáttu, þægilega
framkomu, skipulagshæfileika og frumkvæði
í starfi. Þá er reynsla af stjórnsýslustörfum
æskileg.
Laun eru skv. kjarasamningi Starfsmannafé-
lags ríkisstofnana og fjármálaráðherra eða
kjarasamningi Félags háskólakennara og fjár-
málaráðherra.
Nánari upplýsingar um starfið gefur Halldór
Jónsson, deildarstjóri á Rannsóknasviði, í síma
525 4337.
Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til
25. júní næskomandi.
Umsóknum skal skilað til starfsmannasviðs
Háskóla íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu,
101 Reykjavík. Ollum umsóknum verður svarað
og umsækjendum greint frá því hvort og þá
hvernig störfunum var ráðstafað.
Aðstoðarvarðstjóri
Laustertil umsóknar embætti aðstoðarvarð-
stjóra við embætti sýslumannsins Vík í Mýrdal.
Staðsetning verður á Kirkjubæjarklaustri, ef
þar fæst íbúðarhúsnæði, en annars í Vík.
Dómsmálaráðherra skipar í starfiðtil 5 ára og
þarf viðkomandi að geta byrjað sem fyrst, helst
ekki seinna en 15. ágúst. Umsækjendurskulu
hafa lokið námi frá Lögregluskóla ríksins og
er æskilegt að þeir hafi nokkra starfsreynslu,
því starfinu þarf að sinna að nokkru leyti einn.
Umsóknir með upplýsingum um menntun,
fyrri störf og önnur atriði er skipta máli, skulu
sendartil embættisins, Ránarbraut 1,870 Vík,
fyrir 10. júlí nk. Laun skv. kjarasamningi Lands-
sambands lögreglumanna.
Allar upplýsingar um stöðuna veita Reynir
Ragnarsson varðstjóri og Guðmundur Baldurs-
son aðstoðarvarðstjóri.
Sýslumaðurinn, Vík í Mýrdal,
9. júní 1997.
Sigurður Gunnarsson.
Vopnafjarðarskóli
auglýsir
Skólinn er einsetinn með um 135 nemendur
í 1. til 10. bekk. Fjöldi nemenda í bekk erfrá
8 upp í 19. Um nokkra samkennslu er að ræða.
Okkur bráðvantar nokkra kennara fyrir næsta
skólaár. Ef okkur tekst ekki að ráða fólk með
kennaramenntun, leitum við eftirfólki með
annars konar háskólamenntun eða aðra góða
menntun. Hvernig væri að breyta til og flytja
í fallegt og rólegt umhverfi? Við aðstoðum þig
við flutning með greiðslu flutningskostnaðar
og útvegum ódýrt húsnæði.
Kennslugreinareru: Sérkennsla, raungreinar,
tungumál, smíðakennsla, myndmennt, tón-
mennt og almenn kennsla.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 473 1256
(vs.), 473 1108 (hs.) og 899 0408.
HALLDÓRU
KRINGLUNNI 7 - HÚSI VERSLUNARINNAR - SÍM11990
Snyrti- og
fótaaðgerðafræðingur
Óska eftir að ráða snyrti- og fótaaðgerða-
fræðing í hálfsdags starf. Einnig vantar snyrti-
fræðinema eða snyrtifræðing allan daginn.
Upplýsingar í síma 588 1990.
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
Lausar kennarastöður
Umsóknarfrestur um áður auglýstar stöður,
m.a. í stærðfræði, tölvufræði, raungreinum
o.fl., framlengist til 20. júní.
Ennfremur eru auglýstar stöður í sögu, félags-
fræði og sálfræði (hlutastaða).
Umsóknir sendist undirrituðum í pósthólf 160,
902 Vestmannaeyjar.
Upplýsingarfást í síma 481 1079,481 2190 eða
898 8579.
Ólafur H. Sigurjónsson,
skólameistari FÍV.
Verkfræðistofa
Wmrna Sigurðar Thoroddsen hf.
Tækniteiknari
Verkfræðistofa SigurðarThoroddsen hf. óskar
eftirtækniteiknara til starfa. Verksviðið er ýmis
teiknivinna en fyrst og fremst vinna við gerð
verkteikninga. Æskilegt er að viðkomandi hafi
haldgóða þekkingu og reynslu í notkun teikni-
forrita t.d. Auto Cad.
Þeir sem hafa áhuga sendi upplýsingar um
menntun og fyrri störf til auglýsingadeildar
Mbl, merktar: „T - 14280".
Organisti
Starf organista við Digraneskirkju í Kópavogi
er laus til umsóknar.
Skilyrði eru að umsækjandi hafi lokið 7. stigi
í orgelleik og hafi reynslu af kórstjórn.
Umsóknarfrestur er til 30. júní og ber að skila
skriflegum umsóknum, ásamt upplýsingum
um nám og fyrri störf, til formanns sóknar-
nefndar, Þorbjargar Daníelsdóttur, Víghóla-
stíg 21, 200 Kópavogi.
Sóknarnefnd
Lausar stöður
Nokkrar stöður lögreglumanna við embættið
eru lausartil umsóknar. Umsækjendurskulu
hafa lokið námi við Lögregluskóla ríkisins.
Umsóknum sé skilað fyrir 20. júní nk. til starfs-
mannastjóra, Guðmundar M. Guðmundssonar,
lögreglustöðinni, Hverfisgötu 115, sem gefur
nánari upplýsingar.
Lögreglustjórinn í Reykjavík.
Hjólaskófla óskast
Óskum eftir að kaupa nýlega hjólaskóflu af
gerðinni Caterpillar 966 eða sambærilega vél
Upplýsingar í síma 462 1255 eða 896 3222.
Möl og sandur hf., Akureyri.
ÞJDNUSTA
Glugga- og hurðasmíði
Getum bætt við okkur smíði á gluggum og
hurðum í gömul og ný hús.
Fljót og góð afgreiðsla. Sanngjarnt verð.
Trésmiðjan Eðalgluggar og hurðir,
Smiðjuvegi 52, Kópavogi,
rauð gata, sími 557 2270.
FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur Heima hf.
Norræna skólasetursins
Aðalfundur Heima hf. Norræna skólasetursins, verð-
ur haldinn í félagsheimilinu Hlöðum, Hvalfjarðar-
strönd, fimmtudaginn 19. júní kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Reikningarfélagsins liggja frammi á Heimum.
Hlutabréf verða afhent á fundinum.
Áríðandi að allir mæti.
Stjórnin.
AUGLÝSINGA
StÍórn
Fé,ags íslenskra
hjúkrunarfræðinga
boðartil félagsfundar í dag, miðvikudaginn
11. júní, kl. 16.00 á Suðurlandsbraut 22.
Fundarefni: Nýir kjarasamningar hjúkrunar-
fræðinga.
Stjórn Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga.
TILKYNNINGAR
Fangelsismálastofnun
ríkisins
hefur fengið nýtt símanúmer, faxnúmer
og póstnúmer
Frá og með 9. júní 1997 er símanúmer Fangels-
ismálastofnunar ríkisins 520 5000, fax-
númerið er 520 5019 og póstnúmerið er 105
Reykjavík.
Fangelsismálastofnun rík-
isins, 10. júní 1997.
HÚSNÆÐI í BOei
Til leigu
Þriggja herbergja íbúð með húsgögnumtil leigu í
júní og júlí. Leigist í stuttan tíma í senn eða lengur.
Upplýsingar í síma 568 9486 eftir kl. 19.00 til 15. júní.
SMÁAUGLÝSINGAR
FERÐAFÉLAG
MÖRKINNI6 - SÍMI 568-2533
Dagsferðir Ferðafélagsins:
Miðvikudag ll.júníkl. 20.00:
Skógræktarferð í Heiðmerkurreit
F.l. (frítt). Leiðbeinandi: Sveinr
Ólafsson.
13.-15. júní: Þórsmörk (helgar-
ferð). Farmiðar á skrifstofu F.í.
Laugardagur 14. júlí kl.10.30:
Leggjabrjótur (gömul þjóðleið)
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin og Mörkinni 6.
ÉSAMBAND ÍSLENZKFiA
____' KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Kristniboðssalurinn,
Háaleitisbraut 58.
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Friðrik Hilmarsson talar.
Allir velkomnir.
FÉLAGSLÍF
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00
Orð lífsins, Grensásvegi 8
Samkoma í kvöld kl. 20. Jódís
Konráðsdóttir prédikar.
Beðið fyrir lausn á þínum
vandamálum.
Hvítasunnukírkjan Fíladelfía.
Lofgjörð, bæn og biblíulestur kl
20.00.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Allir hjartanlega velkomnir.