Morgunblaðið - 05.07.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.07.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAU GARDAGUR 5. JÚLÍ1997 43 MESSUR Á MORGUN FRÉTTIR Egilsstaðir Dagskrá á tjald- svæðinu Guðspjall dagsins: Réttlæti faríseanna. (Matt. 5.) ÁSKIRKJA: Safnaðarferð á Snæ- fellsnes. Farið frá Áskirkju kl. 8.30. Messa í Hellnakirkju. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Prestur sr. Gísli H. Kolbeins. DÓMKIRKJAN:Messa kl. 11. Alt- arisganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Kammerkór Dóm- kirkjunnar syngur. Organleikari Kjartan Sigurjónsson. VIÐEYJARKIRKJA: Messa kl. 14. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Organleikari Kjartan Sigurjóns- son. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10.15. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Douglas A. Brotc- hie. Sr. Sigurður Pálsson. Tón- leikar kl. 20.30. Hedwik Bilgram prófessor í orgelleik í Munchen, Þýskalandi. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 11. Sr. Ingileif Malmberg. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Jón Helgi Þórarins- son. Organisti Ólafur Finnsson. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Fyrsta messa sr. Jóns Dalbú Hróbjartssonar eftir heimkomu frá Gautaborg. Kór Laugarnes- kirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Halldór Reynisson. SELTJARNARNESKIRKJA: Helgi- stund kl. 11 í umsjá sóknarnefnd- ar. Organisti Sigrún Steingríms- dóttir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organleikari Kristín G. Jónsdóttir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Síðasta guðs- þjónusta fyrir sumarleyfi starfs- fólks kirkjunnar. Samkoma ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Irma Sjöfn Ósk- arsdóttir þjónar. Fermd verður Berglind Ósk Sigurðardóttir, Dan- mörku, með aðsetur á Víghóla- stíg 10, Kópavogi. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Ein- ar Örn Einarsson. Lesari Guðlaug Ragnarsdóttir. Meðhjálpari Valdi- mar Ólafsson. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Hörður Braga- son. Sigurður Arnarson. HJALLAKIRKJA: Vegna fram- kvæmda í Hjallakirkju og sumar- leyfa starfsfólks er fólki bent á helgihald og þjónustu í Breið- holtskirkju eða öðrum kirkjum í Kópavogi. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Helgi- og skírnarstund kl. 11. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Sönghópurinn „Nýir menn“ flytur gospeltónlist í guðs- þjónustunni. Organisti Kjartan Siguriónsson. Sóknarprestur. KAÞOLSKA KIRKJAN: KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30 (grill- veisla eftir messu) og kl. 14. Messa á ensku kl. 20. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Messa sunnudag kl. 10 á þýsku. Laugardag og virka daga messa kl. 7.15. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnar- firði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. HVITASUNNUKIRKJAN Filadelf- ía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðu- maður Hallgrímur Guðmannsson. Almenn samkoma kl. 20. Ræðu- maður Mike Fitzgerald. Allir hjart- anlega velkomnir. KLETTURINN: Kristið samfélag, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Sam- koma sunnudag kl. 20. Ath. breyttan samkomutíma. Allir vel- komnir. KIRKJA JESÚ KRISTS hinna síð- ari daga heilögu: Skólavörðustíg 46. Sakramentissamkoma sunnudag kl. 11. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altarisganga öll sunnu- dagskvöld. Prestur sr. Guðmund- ur Örn Ragnarsson. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Almenn samkoma kl. 11. Ræðu- maður Ásmundur Magnússon. Fyrirbænaþjónusta/bænaklútar. Allir hjartanlega velkomnir. FÆREYSKA Sjómannaheimilið: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Bæna- stund sunnudag kl. 19.30. Hjálp- ræðissamkoma kl. 20. Guðfinna Jóhannesdóttir talar. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti Guðmundur Sigurðs- son. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Halldór Ósk- arsson. Sr. Sigurður Helgi Guð- mundsson. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Kór Kálfatjarnar- kirkju syngur. Organisti Frank Herlufsen. Sr. Hans Markús Haf- steinsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 17. Barn borið til skírnar. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guð- mundssonar. Baldur Rafn Sig- urðsson. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 10.30. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 11. Sóknarprestur. LANDAKIRKJA, Vestm.eyjum: Almenn guðsþjónusta kl. 11. Sr. Flóki Kristinsson þjónar í sumar- leyfi prestanna. Messukaffi. STAÐARKIRKJA, Hrútafirði: „í lok bjartra nátta“ í Vestur-Húna- vatnssýslu verður guðsþjónusta í Staðarkirkju kl. 14. Sr. Þorgrím- ur Daníelsson prédikar. Sóknar- prestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Organleik- ari Ingunn Hildur Hauksdóttir. Sóknarprestur. REYKHOLTSPRESTAKALL: Messa verður í Reykholti sunnu- dag kl. 11. Fríkirkjan i Reykjavík Sumarferðinni er frestað til hausts. Nánar auglýst síðar SIGURÐUR Flosason saxa- fónleikari. Sumarjass á Jómfrúnni VEITINGASTAÐURINN Jómfrúin við Lækjargötu býður upp á jasstónleika á laugardög- umfrákl 16-18 íjúlí ogágúst. Tónleikarnir fara fram undir berum himni á Jómfrúartorginu á milli Lækjargötu, Pósthús- strætis og Austurstrætis. Ef illa viðrar færast tónleikarnir inn á Jómfrúna. Fyrstu tónleikarnir verða á laugardag, 5. júlí, kl. 16 en þá kemur fram tríó skipað þeim Sigurði Flosasyni saxafónleik- ara, Kjartani Valdimarssyni píanóleikara og Þórði Högnasyni kontrabassaleikara. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ ferða- mála á Egilsstöðum verður með dagskrá á tjaldsvæðinu sunnudag- inn 6. júlí nk. Kl. 11 verður barnastund á tjald- svæðinu. Farið verður í leiki, sögur lesnar og létt fræðsla verður um náttúruna. Ætlað börnum 6-12 ára. Tekur u.þ.b. 1 klst. Kl. 13 er lauflétt gönguferð um Egilsstaði. Arndís Þorvaldsdóttir gengur með gestum um bæinn og segir frá mönnum, minjum og smáskrítnum MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Magn- úsi Oddssyni, veitustjóra Akranesi „Hinn 22. júní birtist í Mbl. frétt um gjaldskrárbreytingar nokkurra hita- og rafveitna á árinu 1996 með tilliti til breytinga á neysluverðsvísi- tölu. í fréttinni kemur fram að gjald- skrá Hitaveitu Akraness og Borgar- fjarðar hafi hækkað um 2,8% á árinu eða um 0,8% umfram hækkun neysluverðsvísitölu, sem hækkaði um 2% á árinu. Hér er hallað verulega réttu máli. Gjaldskrá Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar lækkaði talsvert á árinu 1996. Þar munar mestu að hinn 1. janúar lækkaði gjaidskrá Hitaveitu Akraness og Borgarfjarð- ar um 10%, en í fyrrnefndum sam- anburði er algjörlega horft framhjá þeirri lækkun. Ár hvert hefst á þeim drottinsdegi 1. janúar og telst hann að því er ég best veit óumdeilanlega til viðkomandi árs. Gjaldskrárbreyt- ing sem verður þann dag hlýtur því að teljast til viðkomandi árs. Gjald- skrárbreyting þessi var auglýst í tilbrigðum hversdagslífsins. Tekur um 1 klst. Kl. 15 er harmonikku- sekmmtun þar sem Guttormur Sig- fússon leikur létta tónlist á Fjólut- orgi. Þátttaka er öllum heimil. Dag- skrá hefst við Upplýsingamiðstöð. Upplýsingamiðstöðin hyggst standa fyrir dagskrá um helgar fram í ágúst og verður hún byggð á gönguferðum, barnastundum, tónlist og kvöldvökum, segir í fréttatilkynningu. Stjórnartíðindum 22. desember 1995 og að hún tæki gildi 1. janúar 1996. Á árinu 1996 lækkaði því gjaldskrá Hitaveitu Akraness og Borgarfjarð- ar umtalsvert í stað þess að hækka, eins og fram kom í fréttinni. Ég vil nota tækifærið og fagna þeirri afstöðu iðnaðarráðuneytisins sem fram kom í sömu frétt að óeðli- legt sé að binda gjaldskrár veitufyr- irtækja við byggingavísitölu. í um- hverfi vaxandi samkeppni og mark- aðshyggju hlýtur að vera eðlilegast að verðlag taki á hveijum tíma mið af markaðsaðstæðum, afkomu orku- fýrirtækjanna og hagsmunum við- skiptavinanna. Þess má geta að hjá Hitaveitu Akraness og Borgarfjarð- ar hafði verðlag um langt árabil hækkað samkvæmt byggingavísi- tölu í samræmi við samning sem gerður var við iðnaðar- og fjármála- ráðuneytið á sínum tíma. Ef því sam- komulagi væri enn fylgt væri verð á rúmmetra af heitu vatni í dag á Akranesi og á sölusvæði Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar 109 kr. en er í dag 89,10 kr.“ mmmmmmmmimmmm wmmmmmmmmmmmmmmmmm GERÐU SAMANBURÐ VIÐ ÞÁ JAPÖNSKU Þeir eru hver öðrum glæsilegri ítölsku bílarnir frá Fíat, Alfa Romeo og Lancia sem verða til sýnis um helgina milli kl 13 og 17 hjá Istraktor í Garðahæ. BOEJB Istraktor SMIÐSBÚÐ 2, GARÐABÆ SÍMI 565 65 80 Athugasemd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.