Morgunblaðið - 05.07.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 05.07.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ1997 45 ÍDAG BRIDS llmsjón Guömundur Páll Arnarson EF sagnhafi liggur yfir horfum sínum í fimm lauf- um, mun hann sennilega komast að þeirri niðurstöðu að spilið sé vonlaust. Þeim mun lengur sem hann hugs- ar, þeim mun réttari verður sú niðurstaða, því vömin mun engin mistök gera. En ef hann lætur tilfinninguna ráða og spilar hratt eins og sá sem völdin hefur, er aldr- ei að vita hvað gerist: Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ K94 ¥ Á62 ♦ G76 ♦ D952 Suður ♦ G752 ¥ K3 ♦ D ♦ ÁKG1063 Vestur Norður Austur Suður - - 2 tíglar * 3 lauf 3 tíglar Pass 5 lauf Pass Pass * Veikir tveir í tígli. Útspil: Tígultvistur. Austur tekur fyrsta slag- inn á tígulkóng, en skiptir síðan í tromp. Taktu við og hugsaðu nú ekki of lengi! Ef vandlega er leitað má finna tvær teikningar þar sem ekki tapast nema einn slagur á spaða: ÁD tvíspil í vestur og stök tía í austur (en þá þarf að fara af stað með gosann). Hvorug staðan er líkleg og besti hagnýti möguleikinn er að taka lauf- slaginn heima og spila strax litlum spaða á kóng blinds. Norður ♦ K94 ¥ Á62 ♦ G76 ♦ D952 Vestur Austur ♦ Á1083 ♦ D6 ♦ DG854 IIIIH ¥ 1093 ♦ 942 111111 ♦ ÁK10853 + 7 ♦ 84 Suður ♦ G752 ¥ K3 ♦ D ♦ ÁKG1063 Vestur verður að dúkka og kóngurinn á slaginn. Ef austur sefur á verðinum og lætur lítinn spaða í slaginn, er bjöminn unninn. Sagnhafi notar innkomuna til að trompa tígul, fer svo aftur •nn í borð á lauf til að stinga síðasta tígulinn. Hann spilar næst hjarta þrisvar og trompar. Þá er nauðsjmleg- um undirbúningi lokið og spaða spilað. Austur lendir inni á spaðadrottningu og verður að spila út í tvöfalda eyðu. Ast er... 4-19 að vera samtaka. ™ n®0 U.8. Pii. 0«. _ «11 nghtl r»$#ive<J (c) 1997 Los Angetes T.mes Syndicele Arnað heilla />/\ÁRA afmæli. Sex- Ovltug er í dag, laugar- daginn 5. júlí, Edda Magn- úsdóttir, Suðurbraut 1, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Guðni Jónsson kennari. Þau taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar í Víðihlíð 24, Reykjavík, milli kl. 16 og 19 í dag, afmælisdaginn. A /\ARA afmæli. Rann- T:\_rveig Rúna Viggós- dóttir, hársnyrtifræðing- ur, varð fertug þriðjudag- inn 1. júlí. Hún og maki hennar Gunnar Þórðarson framreiðslumeistari taka á móti gestum á heimili sínu Jakaseli 28, Reykjavík, í dag, laugardaginn 5. júlí, frá kl. 18. Hlutavelta ÞESSAR duglegu stelpur héldu hlutaveltu nýlega til styrktar Barnaspítala Hringsins og varð ágóðinn 590 krónur. Þær heita, talið frá vinstri, Lilja Kristjánsdótt- ir, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og íris Thelma Ól- afsdóttir. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Staðan kom upp á Boðs- móti Taflfélags Reykjavík- ur sem lauk á miðvikudags- kvöldið. Davíð Guðnason (1.535) var með hvítt, en Jóhann H. Ragnarsson (2.115) hafði svart og átti leik. 17. - g5 18. fxg5 (18. Rb3 - Re4 var engu betra) 18. - Rxg4 19. hxg4 - Bh2+ 20. Kg2 - Hh3! og hvítur gafst upp, því eftir 21. Dxh3 - Hxh3 22. Kxh3 - Dg3 er hann mát. Einar Hjalti Jensson úr Kópavogi sigraði á Boðs- mótinu með sex vinninga af sjö mögulegum. 2. Jón Viktor Gunnarsson 5'A v. og 24 stig, 3. Stefán Krist- jánsson 5’A v. og 20 stig, 4.-5. Halldór Garðarsson SVARTUR leikur og vinnur og Björgvin Víglundsson 5 v., 6.-11. Davíð Kjartans- son, Arnar E. Gunnarsson, Þórir Júlíusson, Björn Þorf- innsson, Bergsteinn Einars- son , Hrannar B. Arnarsson 4 ‘A v., 12.-15. Jóhann H. Ragnarsson , Matthías Kormáksson, Sveinn Þór Wilhelmsson og Andri H. Kristinsson 4 v., 16.-19. Guðni Stefán Pétursson, Sigurður Páll Steindórsson, Baldur H. Möller og Bjarni Magnússon 3‘A v. o.s.frv. HÖGNIHREKKVÍSI „ £<3 1//SS/ BKKl /?£> þú /ETTIK. ÖRy<SGISHÓI~r- " STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake * TVÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert mannþekkjari og gætir orðið góður sái- fræðingur eða læknir. Leggðu þigfram um að sjá brosiegu hliðarnar á tilverunni. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Eitthvað hindrar þig í starfi í dag, en þú gefst ekki upp. Komdu lagi á ágreining milli fjölskyldumeðlima í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Nú skaltu gera áætlanir varðandi framtíðina. Þú munt kynnast einhveijum sem mun verða þér dýrmæt- ur vinur, er fram líða stundir. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Þú þarft að taka ákvörðun, en ert hikandi því þú veist ekki alla málavöxtu. Gefðu þér allan þann tíma sem þú þarft til að fá málin á hreint. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Ástvinir eru ekki á eitt sátt- ir svo þeir að leggja ágrein- ingsmálin á hilluna og fara út í kvöld með góðum vinum. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Ef þú ert ósáttur við að vera einn með sjálfum þér í dag, skaltu nota tímann og gera eitthvað fyrir sjálfan þig. Meyja (23. ágúst - 22. september) á* Ef þú leggur það á þig að kryija eitthvert mál til mergjar, muntu komast að ótrúlegri niðurstöðu, sem verður þér til framdráttar. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ættir að slaka á í góðra vina hópi um helgina. Róm- antíkin blómstrar. Sþorðdreki (23. okt.-21. nóvember) cij(tj Þú færð tækifæri á að blanda saman vinnu og áhugamáli. Forðastu umræður um aðra er gætu snert viðkvæma strengi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú ert á réttri leið í starfi sem þú berð virðingu fyrir. Gerðu ráð fyrir mikilli vinnu við að styrkja sambönd fyrir- tækisins. Steingeit (22. des. - lú.janúar) m Vertu sérlega varfærinn í viðskiptum núna, en láttu ekki hugfallast, hafirðu tekið ranga ákvörðun. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú færð óvænta heimsókn í dag sem gleður þig mjög. Þú þarft að grandskoða fjár- mál þín svo þú eigir fyrir útgjöldunum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert sjálfum þér ónógur í dag. Það sem þú þarft, er að fara út í náttúruna. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spárafþessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Er spilling innan Tryggingastofnunar ríkisins? Að gefnu tilefni vilja samtökin Lífsvog auglýsa eftir fólki sem hefur farið í læknisskoðun vegna örorkumats hjá iæknum innan veggja Tryggingastofnunar ríkisins og þurft að greiða fyrir matið. Upprætum spillingu innan heilbrigðiskerfisins. Stjórn Lífsvogar. Ásdís Frímannsdóttir, sími 566 6898. Guðrún M. Óskarsdóttir, sími 561 1587. Kæru vinir Öiium, sem með heimsóknum, gjöfum og kveðjum glöddu migd 80 úra afmceli mínu þann 23. maí sl., fceri ég alúðarþakkir og kveðjur. Lifið heil. Knútur Bjarnason, Kirkjubóli, Dýrafirði. Stuttar og síðar kápur fyrir langömmuna, ömmuna, mömmuna A#HÚSIÐ Mörkinni 6, sími 588 5518 Bílastæði v/búðarvegginn Vika í París 16. og 23. júlí frá kr. 29■ 900 Heimsferðir hafa nú fengið örfá viðbótarsæti til Parísar 16. og 23. júlí og bjóða nú einstakt tilboð á Beaugency hótelinu í hjarta Parísar. Öll herbergi með sér baði, sjón- varpi, síma og morgunverður innifalinn. Þú getur valið um að kaupa aðeins flugsæti, flug og gist- ingu eða flug og bíl og tryggt þér viku í París á einstöku verði í þessari óviðjafnanlegu borg. Verð kr. 21 .272 Verð kr. 29.900 Verð pr. mann m.v. hjón með 2 börn, Vikuferð, flug og hótel, Hotel Beaugency, flugsæti til Parísar fram og til baka í júlí. 16- °g 23- Í611- Skattar "nn'faldh- Austurstræti 17,2. hæð • Sími 562 4600 -kjarni málsins! og ungu stúlkuna. Tilboðsslár Sumarúlpur, heilsársúlpur, kápur. Opið laugardag kl. 10-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.