Morgunblaðið - 05.07.1997, Page 46

Morgunblaðið - 05.07.1997, Page 46
46 LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ tVÍTA WORffl liOiD HIBBlR S IIM RKI í HÚSi ÍSLENSKU ÓPERUNNAR Fö. 11/7 kl. 20. Lau. 12/7 kl. 20. Miöasala opin frá-kl. 13—18. Lokaö sunnudaga. Veitingar: Sólon íslandus. Takm. Sýningarfjöldi. Aðeins sýnt í júlí & ágúst. Iclhliópiirinn UPPLÝSINGAR OG MIÐAPANTANIR í SÍMA 551 1475 ltasTflSNM Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fim. 10. júlí kl. 20.00. Síðustu sýningar leikársins. Veðmálið frumsýnt í júlí. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasala opin frá kl. 13-18. Lokað sunnud. Leikhúsið 10 Pine-ur GLEOILEIKUR EFTIR ÁRNA IBSEN MIDLSALA f SÍMA 555 0553 LeikHúsmatseöill: A. HANSEN — bæði fyrir og eftir — HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ HERMpÐUR OG HAÐVÖR Að breyta lífi sínu ► JOHNNY Goldberg er betur þekktur sem Johnny G. Hann er einn af frumkvöðlum spinning og hefur óbilandi trú á því að fólk geti breytt um lífsstíl hvenær sem er. „Það tekur andar- tak að breyta viðhorfi til líkamsræktar en þetta andartak getur breytt lífi fólks.“ EKKI á heimavelli í Hollywood. Hlllilllltillk tristan og ísól Ástarleikur í Borgarleik- húsinu 29. júní -13. júlí 1997. Nýtt íslenskt leikrit samið af leikhópnum Augnablik. 3. sýn. lau. 5/7 4. sýn. fim. 10/7 5. sýn. fös. 11/7 6. sýn. sun. 13/7 Miðapantanir í síma: 552 1163 eðaí Borgarleikhúsinu 2 tímum fyrir sýningu síma 568 8000. McGregor ekki hrifinn af Hollywood ►LEIKARINN Ewan McGreg- or þolir ekki Hollywood. „Þetta er hræðilegur staður,“ segir hann „allir veitingastaðirnir eru eins. Hvers vegna eru allir svona feitir þarna? Bandaríkin eru land fitusnauðs fæðis og samt eru allir að springa úr spiki!“ Sjálfur heldur Ewan McGregor mest upp á bjór og sígarettur. lau. 5/7 kl. 16.00, sun 6/7 kl. 16.00, lau. 19/7 kl. 16.00, sun. 20/7 kl. 16.00. Miðapantanir í súna 551 7030 FOLKI FRETTUM Körfuboltastjarna og fyrirsæta ► LISA Leslie er ein aðalstjarn- an í hinni nýstofnuðu NBA- deild fyrir konur. Hún þykir stórglæsileg kona enda hefur hún fengist við fyrirsætustörf ásamt körfuboltaleiknum. Lisu var reyndar strítt í æsku fyrir hæð sína en hún er 195 cm á hæð en með árunum óx henni sjálfstraust. Þegar hún var fimmtán ára setti hún sér þau markmið í fyrsta lagi að slá í gegn sem fyrirsæta og í öðru lagi vinna gull á ólympíuleikun- um. Nú níu árum síðar hefur hún náð hvorutveggja. Ekki bandarísk, en blygð- unaríaus ►LEIKKONAN Natasha Henstridge, sem er 22 ára, er kanadísk, ekki bandarísk eins og flestir halda. Hún fæddist í bænum Springdale á Nýfundnalandi og ólst upp í Fort McMurray í Alberta- fylki. Hún var 14 ára þegar móðir hennar skráði hana í „Look of the Year“-keppn- ina hjá Elite og sjálfri sér til mikillar furðu sigraði hún. Eftir að hafa stundað fyr- irsætustörf í fimm ár ákvað hún að fara í nokkrar leikprufur. k Þriðja prufan varfyr- ir myndina „Speci- es“. Hún fékk sem kunnugt er aðalhlut- verkið og myndin sló í gegn. Þá flutti hún til Los Angeles, giftist leikaranum Damien Chapa eftir sex mánaða ást- arsamband og skildi við hann sex mánuðum seinna. Nýjasta mynd hennar er „Maximum Risk“ með leik- aranum Jean-Claude Van Damme. Upphaflega átti hlutverk hennar að vera veigamikið, en þegar klippimeistarar höfðu lok- ið sér af var lítið eftir nema atriði þar sem hún afklæðist fyrir framan myndavélina. Natasha er ekki feimin við að sýna heiminum líkama sinn. „Ef mað- ur er sáttur við lík- ama sinn sé ég ekki hvað er að því,“ hún. ►ÞAÐ verður sífellt vinsælla að hætta kjötneyslu. Margar stórsljörn- ur hafa einmitt farið þessa leið og berjast þá gjarnan fyrir málstað dýraverndunar og hvetja fólk til að hætta kjötneyslu. Hér eru dæmi. 1 LEIKARINN Woody Harrelson er grænmetisæta . Hann er leið- andi í félagsskap í Los Angeles sem stundar líkamsrækt, hug- leiðslu og neytir eingöngu matar sem ræktaður er á lífrænan hátt. 2 CRISSIE Hynde sem söng með h|jómsveitinni The Pretenders. Hún lýsti því eitt sinn yfir að hún myndi ekki kyssa kjötætu vegna þess að „varir sem hafa snert lík fá ekki að snerta mínar.“ 3 ÍSLANDSVINURINN Damon Albarn hitar ávallt upp fyrir tón- leika með Tai Kwon Do æfingum og nægu grænmetistei. Nú í ár á meðan á hinni bresku grænmetisviku stóð sendi Damon inn uppskrift til að vinna málstaðnum lið. 4 TENNISSTJARNAN Martina Navratilova hefur barist fyrir dýravernd og stutt málstað grænmetisæta undanfarin þrjú ár. Hún sat einu sinni fyrir á forsíðu tímaritsins Animal Rights. 5 TONY Banks, þingmaður breska verkamannaflokksins er maður sem hér áður fyrr fór ekki í felur með ást sína á kjöti. í dag er hann grænmetisæta og tilkynnti í mars að „banna ætti allt kjöt.“ Ewan Morgunblaðið/Ásdís GESTIRNIR tóku sporið í veislunni. Haldið upp á afhend- ingu Hong Kong KÍNAVINIR á íslandi komu saman til að fagna afhendingu Hong Kong til Kína. Það var Unnur Guðjónsdóttir sem þekkt er fyrir Kínaklúbb sinn sem bauð til veislunnar. Meðal gesta voru kínverski sendiherrann og kona hans. Ljósmyndari Morgunblaðsins var á staðnum og tók nokkrar myndir. GUÐRÚN Kristins- dóttir og Sigrún Sigurðar- dóttir. UNNUR Guðjónsdótt- ir fagnar afhendingu Hong Kong til Kína.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.