Morgunblaðið - 19.08.1997, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.08.1997, Blaðsíða 8
8 C ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGTJST 1997 MORGUNBLAÐIÐ CCO licn CCO “fl 0~7fl ^RUSÞ- VALOIMARSSOIV.FRAMKVÆMDASÝJÚRI UUL I I UU'DÖl lO/U JÓHflBBPÓROflRSON,HRL.LÖGGILTURFflSTEIGNJSALI. Nýjar á söluskrá meðal annarra eigna: í sérflokki — lyftuhús — skipti mögul. Á úrvalsstað í Garðabæ 4ra herb. stórgl. íb. 110 fm á 6. hæð. Tvenn- ar svalir. Fráb. útsýni. Húsvörður. Tilboð óskast. Neðri hæð — tvíbýli — bílskúr Sólrík 3ja herb. neðri hæð neðst í Seljahv. Sérinng., sérhiti. 2 rúmg. kjherb. Góður bílsk. m. vinnukjallara. Tilboð óskast. Skammt frá þjónmiðst. í Bólstaðarhlíð Suðuríb. á 2. hæð tæpir 50 fm, ekki stór, vel skipul. Svalir. 25 ára gott lán. Laus fljótl. Vinsæll staður. Verð aðeins kr. 4,9 millj. í nágrenni Grandaskóla Glæsil. stór rishæð rúmir 140 fm. Parket. Sólsvalir. Gott bílhýsi. Vin- sæll staður. Vinsaml. leitið nánari uppl. Tilboð óskast. Gott einbhús — skipti möguleg Vel byggt steinh. m. 6 herb. íb. á hæð og rúmg. föndurherb. og geymslu í kj. alls 179,8 fm. Bílsk. — stór og góður. Ræktuð lóð m. heitum potti. Vinsæll staður. Eignaskipti mögul. Endurnýjuð — sérinng. — góð kjör Vistleg 2ja herb. íb. á jarðh. um 55 fm v. Hjallaveg. Endurn. (eldh., gler og gluggar, gólfefni, þak o.fl.). Sérinng. Tilboð óskast. Sérhæð — einbhús — hagkv. skipti Góð 4ra-5 herb. sérhæð óskast m. bílsk. helst — Heimar, nágr. — Smáíbhv., nágr. Skipti mögul. á einbh. í Smáíbhverfi. Atvinnuhúsnæði — íbúð — skipti Á úrvalsstað í Hafnarf. um 140 fm mjög gott atvinnu,- og iðnaðar- húsn. m. nýl. mjög góðri séríb. um 100 fm i risi. Frág. lóð m. verönd. Margs konar eignaskipti mögul. Tilboð óskast. Opið á laugardögum. Auglýsum á laugardögum. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlí 1944. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGl 18 S. 5521150 - 552 1370 Vaxandi eftirspurn eftir leiguhúsnæði Morgunblaðið/Júlíus LEIGULISTINN annast leigumiðlun bæði á íbúðarhúsnæði og atvinnu- húsnæði. I þessu húsi við Keilugranda 1 er Leigulistinn með 3000 ferm. húsnæði til leigu. Leiguverð er tilboðsatriði. EFTIRSPURN eftir íbúðarhús- næði til leigu er miklu meiri en framboð og þetta bil hefur breikk- að, einkum á þessu ári. „Á þessu er engin einhh't skýring, en ég geri þó ráð fyrir, að húsleigubæturnar séu ein aðalástæðan, en þær hafa gert leiguhúsnæði eftirsóknarverðara en það var,“ segir Guðlaugur Örn Þor- steinsson hjá Leigulistinum. „Það er sama, hvar húsnæðið er, það leigist allt nema helzt í Kópa- vogi, því að þar eru ekki greiddar húsaleigubætur," sagði Guðlaugur Örn ennfremur. „Á þessum tíma er ásóknin mest í svæðin næst skólun- um og þá einkum nærri háskólan- um, en það styttist óðum í það að skólar hefjist. Áður var meira um, að nemendur leigðu einstök her- bergi, en nú er meira um, að þeir slái sér saman um íbúð nokkrir saman.“ Leiguhstinn hefur aðsetur að Skipholti 50B. „Leigusalar skrá eignir sínar hjá okkur í gegnum síma og við tökun niður leiguverð, stærð og lýsingu auk nafns og síma- númers þeim að kostnaðarlausu, sagði Guðlaugur Örn. „Leigjendur geta svo keypt aðgang að þessari leiguþjónustu í einn mánuð og felst hann í því, að þeir fá í hendur lista jrfir þær eignir, sem eru til leigu. Fyrir þetta greiða þeir 1.950 kr. fyrir einn mánuð. Þeir geta fengið þennan lista flokkaðan eftir hverfum og stærð svo að eitthvað sé nefnt. Síðan hafa þeir beint samband við leigusalana og leigjandinn og leigusahnn ganga síðan frá samningum sínum sjálfir. Þeir geta einnig leitað til okkar, en þurfa þá að greiða fyrir þá þjónustu sérstaklega.“ Að sögn Guðlaugs Arnar leitar leiguverð upp á við. Munur á milli hverfa á höfuðborgarsvæðinu er ekki mikill, en leiga er þó aðeins lægri í úthverfunum en miðsvæðis. Svokölluðum íbúðahótelum fer fjölgandi, en þau er með íbúðum, sem leigð eru út til lengri eða skemmri tíma. Skammtímaleiga fyrir þessar íbúðir er yfirleitt mjög há, að minnsta kosti yfir annatím- ann á sumrin, en þær eru aðeins ódýrari á veturna. Guðlaugur Örn kvað talsvert af leiguhúsnæði í byggingu og það væri aðeins tímaspursmál, þangað til stórir leigusalar kæmu upp hér á landi, sem byggja íbúðarhúsnæði gagngert í því skyni að leigja það út eins og þekkist víða erlendis. Eftirspurn eftir atvinnuhúsnæði hefur líka aukizt verulega á þessu ári. „Þeir eru samt fleiri sem vilja kaupa en leigja atvinnuhúsnæði," sagði Guðlaugur Örn. „Margir horfa fram á bjartari tíma og betri efna- hag og treysta sér betur til þess en áður að ráða við það að kaupa hús- næði.“ VIÐIMELUR 5 herbergja 127 fm íbúö á 1. hæð I þríbýlishúsi. Ibúðin er m.a. tvær rúmgóðar stofur, 3 herb., mjög rúmgott eldhús með nýlegri innréttingu, sjónvarpshol. Parket. Suðursvalir. Ahv. 4,4 m. húsbréf og byggsj. HLÍÐAR - SÉRHÆÐ Góð 113 fm neðri sérhæð ásamt 26 fm góðum bílskúr. Fallegar stofur. Vönduð gólfefni. Sérþvottaherb. Suðursvalir. Heilleg og falleg íbúð. NÝBÝLAVEGUR - HEIL HÚSEIGN I einkasölu. Heil hús- eign með þremur sjálfstæðum íbúðum samtals 305 fm sem skipt- ist þannig: Kj. 80 fm verð kr. 5,7 m. 1. hæö verð kr. 7,9 m. og 2. hæð verð kr. 8,3 m. Hver íbúð hefur sér- inngang. Bílskúrsr. Húsið getur verið laust fljótt. HAFNARFJÖRÐUR - ÚTSÝNI Til sölu mjög vandað ca 260 fm steinhús byggt 1985. Innb. bíl- skúr. Fallegt gróðurhús, allt full- frágengið og vandað. Húsið stendur rétt við Klaustrið á frá- bærum útsýnisstaö. Á jarðhæð er 2ja herbergja íbúð og innbyggöur bílskúr, á efri hæð eru stórar stof- ur o.fl, o.fl. Vönduð eign. SJÁVARLÓÐ í SKERJAFIRÐI I einkasölu mjög gott 190 mf einbýl- ishús á einni hæð ásamt miklu geymslurými í kjallara sem gefur mikla möguleika. 35 fm bílskúr. Sólþallur og heitur pottur. 5 svefn- herbergi. Ahv. 5,3 m. húsbréf. Skipti möguleg á minni eign ( vest- urbænum. Verð 8-10 millj. VEGHÚS Falleg 113 fm 4ra her- bergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Stofa, sjónvarpshol, 3 svefnher- bergi, fallegt eldhús. Parket, stein- flísar. Svalir. Skipti möguleg á ód. eign i Rvík eða á Akureyri. Ahv. 3,9 m. húsbréf. Verð: 8,9 m. FROSTAFOLD - LYFTUHÚS Hér er íbúðin fyrir þig, 112 fm 4ra herb. íbúð á 5. hæð [ mjög góðu fjölb.húsi. Glæsilegt út- sýni. Áhv. 5,0 m. byggsj. Verð: 8,9 m. ÆSUFELL Góð 6 herb. 134 fm ibúð á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt bilskúr. 4-5 svefnher- bergi. Útsýni. Parket. Ýmis skipti koma til greina. HÁTEIGSVEGUR T einkasölu 143 fm efri hæð í fjórbýli. Stórt hol, stór stofa og 3 rúmgóð herb. Rúm- gott eldhús og þvottaherb. á hæð- inni. Sauna o.fl. Suðursvalir. Eignin þarfnast standsetningar. Verð: 9,6 m. Verð 14-17 míllj. DALHÚS Glæsilegt og mjög vandaö 211 fm parhús með innb. bílskúr. Húsið stendur á fallegum stað við óbyggt svæði. Rúmgóðar stofur, garðstofa, glæsilegt eldhús, 3-4. svefnherb. Skipti á minni eign. SÓLVALLAGATA Erum með í einkas. 253 fm íbúð, hús byggt 1978, ásamt bílskúr. Seljanda vantar 4-5 herb. ibúð vestan Kringlumýrarbrautar. NESTRÖÐ - SELTJ. Einbýlishús á einni hæð teiknað af Kjartani Sveins- syni. Rúmgóðar stofur, 3-4 svefn- herb. Ca. 60 fm bilskúr. Vel byggt hús á frábærum stað. Skipti koma til greina á 4ra - 5 herbergja íbúð. Verð 10-12 míllj. FÍFUSEL - AUKAÍBÚÐ Gott ca. 240 fm raðhús sem er kjallari og tvær hæðir. 3ja herb. aukaibúð. 4 svefnherb. á efri hæð, rúmgóðar stofur og fleira. Gott hús á þessum eftirsótta stað. Verð: tilboð. STAPASEL - SÉRHÆÐ 121 fm neðri sérhæð í tvíbýlishúsi. íbúðin er m.a. stofa, rúmgott fallegt eldhús, 3 svefnherb., rúmgott bað. Parket. Áhv. 5,1 húsbréf og veðdeild. Verð: 8,7 m. LANGHOLTSVEGUR SÉRHÆÐ Glæsileg mikið endur- nýjuð 137 fm efri sérhæð í tvíbýlis- húsi. (búðin er tvær stofur, 3 rúm- góð svefnherb., nýlegt eldhús og bað. Parket. Verð: 9,6 m. Verð 6-8 millj. VESTURBERG 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli. (búðin er m.a. stofa, 3 herb., rúmgott nýtt eldhús, rúmgóðar suðvestursv. Hús nývið- gert og málað að utan. Áhv. 2,7 m. góð lán. Verð: 6,8 m. LEIRUBAKKI - LAUS 3ja her- bergja 85 fm endaíbúö á 1. hæð í fjölbýli. íbúð er m.a. stofa með suöursvölum, 2 svefnherb. Þvotta- hús i ibúð. Verð: 6,1 m. ÞVERBREKKA - KÓP. 4ra her- bergja 104 fm endaíbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. (búðin er m.a. stofa og borðstofa með miklu útsýni, 3 svefnherb., tvennar svalir. Parket á allri fbúðinni. Áhv. 4,0 m. húsbréf. Verð: 7,2 m. VESTURBERG 4ra herbergja íbúð á 4. hæð í fjölbýli. íbúðin er m.a. stofa með vestursvölum, þrjú svefn- herb., eldhús og bað. Verð: 6,9 m. ORRAHÓLAR - LAUS 3ja her- bergja 88 fm íbúð á 3. hæð í lyftu- húsi. (búðin m.a. stofa með suð- ursvölum og góðu útsýni, tvö góð herbergi. Húsvörður. Gervihnatta- diskur. Verð: 6,5 m. Verð 2-6 miilj. VEGHÚS Glæsileg 62 fm íbúð á jarðhæð. Fallegar innréttingar frá Gásum. Monte-Carlo-parket. Sér- suðurgarður. Áhv. 3,9 m. húsbréf. Verð: 5,9 m. VESTURBERG - LYFTUHÚS Falleg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. íbúðin er stofa með vestursvölum, svefnherb., eldhús og bað. Þvottahús á sömu hæð. Áhv. 2,5 m. húsbréf. Verð: 4,9 m. REYKÁS - SELÁS Rúmgóð 2ja herbergja ca 70 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi. (búðin er m.a. flísalögð stofa með suðaustursvöl- um út af og góðu útsýni, nýlegt eldhús og bað. Þvottahús í ibúð. Áhv. 1,9 m. Verð: 5,6 m. KEILUGRANDI Rúmgóð 2ja her- bergja 67 fm íbúð á jarðhæð. (búð- in er stofa með útgangi í suður- garð, hjónaherb., gott eldhús og bað. Parket, flísar. Áhv. 1,1 m. byggsj. Verð: 5,9 m. HRAUNBÆR 2ja herbergja íbúð á 3. hæð i fjölbýli. (búðin er m.a. stofa með suöursvölum, gott svefnherb. Hús nýviðgert að utan. Verð: 4,7 m. VALLARÁS 38 fm einstaklings- ibúð á 3. hæð i lyftuhúsi. (búðin er m.a. stofa með vestursvölum út af. Gervihnattadiskur. Áhv. 1,7 m. byggsj. Verð: 3,9 m. NÝBÝLAVEGUR 3ja herbergja 81 fm kjallaraíbúð sem þarfnast standsetnlngar. Verð: 5,7 m. EYJABAKKI - LAUS Rúm- góð 3ja herbergja 98 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýli. (búðin er m.a. rúmgóð stofa með vestursv., rúmgott eldhús, tvö svefnher- bergi, þvottaherb. ( (búð. Verð aðeins kr. 6,1 m. SAMTÚN 3ja herbergja íbúð á 1. hæð og í kj. (búðin er stofa, eld- hús, tvö herbergi. Parket. Hús klætt að utan. Sérgarður og sér- bílastæði. Áhv. 2,3 m. húsbréf. Verð: 5,5 m. HAMRABORG - ÚTSÝNI Góð 2ja herbergja íbúð á 7. hæð í lyftu- húsi. (búðin er stofa með suð- ursvölum og miklu útsýni, svefn- herb., eldhús og bað. Verð: 4,9 m. ÆSUFELL 2ja herbergja 56 fm ibúð á 4. hæð í lyftuhúsi. (búðin er stofa, eldhús, rúmgott svefnherb. Suðv.svalir. Nýtt parket. Áhv. 2,3 m. veödeild og húsbréf. Verð: 4,8 m. Nýbyggingar GULLSMÁRI - KÓP. 5 her- bergja íbúð á 1. hæð í nýju fjölbýl- ishúsi. íbúðin er stofa með suðv.svölum, 4 svefnherb., þvottaherb. í íbúð. Áhv. 3,0 m. húsbréf. Verð: 8,9 m. MOSARIMI Til sölu tvö raðhús á einni hæð sem eru 132 fm ásamt 24 fm bilskúr. Húsin eru afhent fullbúin að utan og fok- held að innan. Húsin eru teiknuð af Kjartani Sveinssyni. Verð frá kr. 8,0 m. FIFULIND - KÓP. 3ja herbergja 136 fm ibúðir á 3. hæð og í risi. íbúðirnar afhendast fullbúnar að innan með gólfefnum, þ.e. parket á öllum gólfum og flísar á baði. Verð aðeins frá kr. 9.250 þ. FÍFULIND - KÓP. 3ja herbergja 90 fm íbúðir sem afhendast full- búnar að innan með gólfefnum, þ.e. parket á öllum gólfum og flísar á baði. Verð aðeins frá kr. 7.690 þ. Atvinnuhúsnæði FAXAFEN Hef í einkasölu ca 1500 fm verslunarhúsnæði á þessum frábæra stað. Til greina kemur að selja eignina í hlutum. Áhv. góð lán. Til greina kemur að taka minni eign upp í. BRAUTARHOLT Til sölu ca 300 fm iðnaðar- eða skrifstofuhús- næði á 2. hæð. Góð lofthæö. Hæðin er að mestu einn salur og laus strax. Margs konar eigna- skipti koma til greina. Mjög góð langtímalán. Hentugt fyrir dans- sal, líkamsrækt o.fl. GRENSÁSVEGUR Til sölu 450 fm verslunar- eða þjónustuhús- næði. Húsnæðið er í leigu. Til greina kemur að taka upp i minna atvinnuhúsnæði eða íbúð. Atvinnuhúsnæói - vanta Höfum trausta kaupendur að 200- 500 fm verslunarhúsnæði, gjaman með lageraðstööu. Svæði frá Borg- artúni um Holtin, Múla, Voga og upp í austurbæ Kópavogs koma til greina. Höfum traustan kaupanda að 1500-3000 fm húsnæði með góðri lofthæð helst hafnarsvæði eða sem næst því, góð bílastæði spilla ekki. Okkur vantar til sölu allar stærðir og gerðir atvinnuhúsnæðis. rf' 551 2600 ^ C 5521750 ^ w....dtími laugard. kl. 10—13* Vegna mikillar sölu bráð- vantar eignir á söluskrá. 40 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Miðbærinn — einstaklingsíb. Snyrtileg risíb. á rólegum stað við Grundarstíg. Laus. Áhv. byggsj. 1,2 millj. Verð 2,1 millj. Miðbærinn — 2ja herb. Falleg mikið endurn. 2ja herb. risíb. v. Klapparstíg. Laus fljótl. Verð 4,5 m. Vesturberg — 2ja. Falleg ca 60 fm ib. á 2. hæð. Parket á stofu og skála. Stórar svalir. Laus fljótl. Áhv. húsbr. ca 2,9 millj. Verð 4,9 miilj. Ástún — Kóp. 2ja herb. gullfalleg ca 60 fm íb. á 3. hæð. Parket. Stórar svalir. Verð 5,4 millj. Reynimelur — 3ja. Mjög falleg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Verð 6,5 millj. Barðavogur - 3ja—4ra 95 fm falleg kj.ib. Endum. baðherb. Ný- legir gluggar. Sérhiti, sérinng. Áhv. byggingarsj. 3,5 millj. Verð 6,6 millj. Kópavogur — 3ja Falleg 90 fm íb. á 3. hæð við Engihjalla. Tvennar svalir. Þvottahús á hæðinni. Verð 6,3 millj. Skipti á minni eign möguleg. Álfholt — Hf. — í smíðum. 3ja herb. 93 fm fokh. íb. á 1. hæð. Eldri borgarar — Grandav. Óvenju falleg 4ra herb. 115 fm íb. á 8. hæð. Bílskýli. V. 12,5 m. Skólagerði — Kóp. — einb. Mjög fallegt 227 fm einb. m. ca 40 fm innb. bflsk. 5 svefnh. Verð 15,5 millj. Hjallabrekka — einb. Mjög fallegt 236 fm einb. m. innb. bílsk. Sk. á minni eign mögul. Verð 14,9 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.