Morgunblaðið - 19.08.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.08.1997, Blaðsíða 23
FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf MORGUNBLAÐIÐ Ármúli. Góð 460 fm skrifstofuhæð sem selst í einu lagi eða tveimur hiutum. Bryggjuvör Kóp. Nýlegt og gott 113 fm iðnaðarhúsnæði með góðri innkeyrslu og aðkomu. Lækjargata. 160 fm nýuppgert húsnæði sem er í útleigu undir veitingarekstur. Verð 12,5 millj. Engjateigur. 56 fm húsnæði i Nýja listhúsinu við Laugardal. Hlíðasmári Kóp. Ýmsar stærðir af verslunar- og skrifstofuhúsnæði í nýju glæsilegu húsi. Garðatorg Garðabæ. Ýmsar stærðir af verslunar- og þjónustuhúsnæði í nýbyggðri glæsilegri byggingu í miðbæ Garðabæjar. Laugavegur. Höfum núna tii söíu nokkrar góðar og vel staðsettar verslunareiningar við Laugaveg. Parhús í vesturbænum. tíi sölu gott 193 fm parhús í vesturbænum. Sér fbúð i kjallara. Smárarimi. Glæsilegt 252 fm einb. á tveimur hæðum með innb. bilsk. 4-5 svefnherb. Húsið er ekki fullbúið. Verð 17,4 millj. % ; x r> 00 ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1997 C 23 -? Kársnesbraut Kóp. Faiiegt 124 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Á 1. h. eru saml. stofur, 1 herb., eldh. og baðh. á 2. h. eru 3 svefnherb. 35 fm sólstofa, heitur pottur. 40 fm bílskúr. Nýlegt þak. Verð 11,5 millj. Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali. Leifsgata. Til sölu 45 fm 2ja herb. risíbúð. Rúmgott eldhús. Rafmagn endumýjað. Verð 4,3 millj. ; \m FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf = Óðinsgötu 4. Símar 551 -1540, 552-1700- ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 HÚSNÆÐI ÓSKAST Óskum eftir góðri sérhæð í Vesturbæ, ca. 120-160 fm. Óskum eftir 4ra herb.íbúð, ca. 100-120 fm íbúð, ofarlega í góðu lyftuhúsi, fyrir trausta kaupendur. Óskum eftir 4ra herb.íbúð, ca. 100-120 fm íbúð, ofarlega í góðu lyftuhúsi, fyrir trausta kaupendur. ÞINGVALLAVATN. Eyjabakki LAUS STRAX. Góð 90 fm íb. á 2. hæð. Suðvestursvalir. Þvottaherb. í íb. Góðir skápar. Baðherb. nýl. flísalagt. Áhv. 3,9 millj. hagst. langtlán. Verð 6.950 þús. Laus strax. Flúðasel. Góð 107 fm fb. á 1. hæð með stæði í bílskýli. Suðursvalir. Parket. Áhv. byggsj./húsbr. 4,3 millj. Verð 7,7 millj. Skipti möguleg á 3. herb. íb. í Mosfellsbæ. Kleppsvegur byggsj. 3,5 millj. Góð 94 fm á 2. hæð. Hús og sameign í góðu ásigkomulagi. Verð 6,8 millj. Ahv. byggsj. 3,6 millj. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Háaleitisbraut. góö 91 fm íb. á 3. hæð. Suðursvalir. Verð 7,5 millj. Fallegur sumarbústaður í skógi vöxnu landi í Grafningi við Þingvallavatn. Frábært útsýni. Bátur fylgir. Myndir á skirfstofu. c : ~ : \ SUMARBUSTAÐALOÐIR. Sumarbústaðalóð í grímsnesi 1 ha. Sumarbústaðalóðir í Nesjaskógi í lani Nesja við Þingvallavatn. V.__________________________________ Samtún. Góð 57 fm íbúð, hæð og kj. 2 svefnherb. Húsið er klætt að utan. Sérgarður Áhv. 2,1 millj. húsbréf. Verð 5,5 millj. Njörvasund Góð 70 fm kjallaraibúð. Rúmgóð stofa, 2 svefnh. Sérinngangur. Verð 5,1 millj. Flétturimi. Glæsileg 75 fm íb. á 1. hæð í fallegu fjölbýli. Sérlóð í suðvestur. Parket. Verð 7,3 millj. Áhv. húsbr. 4,7 millj. Bergstaðastræti. si tm ib. á 1. hæð. Saml. skiptanl. stofur, 1 svefnh. Nýl. gler og rafmagn. Verð 6,5 millj. Flyðrugrandi. Góð 70 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Stórar suðursvalir. Þvottahús á hæðinni. Verð 6,8 millj. Æsufell. 87 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð. Parket. Stofa og 2 herb. mögul. að útb. 1 herb. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,8 millj. Skipti mögul. á 3-4ra herb. íb. i Mosfellsbæ. Framnesvegur. góö 105 fm íb. á 1. hæð. Saml. borð- og setustofa. Svalir í suður. 2 svefnherb. Áhv. lífsj. og húsbr. 4,8 millj. Verð 7,9 millj. Borgarholtsbraut Kóp. 124 fm efri sérhæð ásamt 36 fm bilskúr. Nýl. innr. í eldhúsi. 4 herb. Svalir. Lóð ræktuð. Verð 9,6 millj. Kleppsvegur. Falleg og vel skipulögð 112 fm. 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Saml. skiptanlegar stofur með stórum suðursvölum. Þvottaherb. í íb. Hús í góðu ásigkomulagi. Laus strax. Dalsbyggð Gbæ. 76 fm neðri sérh. í tvíb. 2 góð svefnh. Sérgarður. Laus fljótlega. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. Miklabraut 90. 96 fm sérhæð sem skiptist í saml. stofur og 2 herb. Bílskúr 29 fm. Ekkert áhv. Verð 8 millj. Skipti á minni eign. Skaftahlíð. Falleg 128 fm neðri sérhæð ásamt 28 fm bilskúr. Saml. stofur, 2 herb. auk forstofuherb. Svalir. Hæðin er mikið endurnýjuð, nýjar raflagnir. Falleg lóð. Áhv.'2,6 millj. Verð 12,5 millj. Digranesvegur Kóp. Góð 140 fm sérhæð. Glæsilegt útsýni. Bílskúr. Mögul. á 4 svefnherb. Verð 11,5 millj. Stelkshólar. Góð 105 fm 5 herb. íb. á 2. hæð. 4 svefnherb. Parket. Áhv. byggsj./húsbr. 2,8 millj. Verð 7,5 millj. Hrísmóar Gbæ. 3ja-4ra herb. 101 fm ib. á 2. hæð í góðu fjölb. Bilskúr. Saml. stofur og 2 herb. Parket. Þvottaherb. í íb. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Bergþórugata. tíi söiu 1/2 húseign (80 fm íb. á 2 hæð) auk rýmis í kjallara, sem býður upp á ýmsa mögul. Stofa, 2 herb. og 1 forstofuherb. I kjallara fylgja 3 geymslur og 2 mætti nýta sem herb. Ekkert áhv. Verð 8 millj. Eiðistorg Seltj. Falleg 140 fm ib. á tveimur hæðum. 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð með góðu útsýni og sérgarði. Parket. Einstaklingsíb. á jarðhæð með sérinng. Verð 10,5 millj. Áhv. hagst. langtlán 2,4 millj. Seilugrandi. Góð 87 fm íb. á tveimur hæðum. Stæði í bilskýli. Parket. Suðvestursvalir. Áhv. húsbr./byggsj. 4,3 millj. Verð 8,2 millj. Kóngsbakki. Góð 94 fm íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. 3 svefnherb. Húsið nýmálað að utan. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. Fífulind Kóp. 86 fm íb. á 1. hæð til afh. strax fullb. án gólfefna. Verð 7,4 millj. Langamýri Gbæ. Mjög góð 92 fm endaib. á 2. hæð með sérinngangi. Þvottaherb. í íb. Parket. 32 fm bílskúr. Áhv. byggsj. 5.950 þús. Vesturgata. Falleg 86 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði i bilg. Saml. stofur, 1 svefnherb. Parket. Þvottaherb. i ibúð. Áhv. 5,4 millj. byggsj. o.fl. Laugarnesvegur 6,2 millj. 3ja- 4ra herb. 83 fm endaíb. á 3. hæð. Stofa og 2-3 herb. Svalir í vestur. Verð 6,2 millj. Góð greiðslukjör. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Grundargerði. Snyrtileg 3ja herb. íb. í kj. Ósamþykkt. Áhv. 1,8 millj. Kambsvegur. góö 117 fm íbúð á 3. hæð. 2 svefnherb. auk forstofuherb. með sérsnyrtingu. (búðin er í góðu standi og nýtist vel. Ræktuð lóð. Skipti möguleg Áhv. 2,8 millj. Verð 8,5 millj. Brávallagata ris. Snyrtileg 81 fm ib. í risi. Stofa og 3 svefnherb. Svalir í suður. Húsið allt nýviðgert að utan. Áhv. 3 millj. langtlán. Verð 7,2 millj. Furugerði. Góð 98 fm ib. á 2. hæð. Útsýni. Áhv. húsbr./lífsj. 4,2 millj. Álfhólsvegur. Snyrtileg 80 fm íb. á 3. hæð. Glæsilegt útsýni. Stofa og 2 herb. Verð 7,2 millj. Kleppsvegur. Falleg 94 fm íb. á 3. hæð. Hús og sameign allt nýlega tekið í gegn. Parket. Suðursvalir. Verð 6,9 millj. Grettisgata. 75 fm ib. á 1. hæð i þríb. Sami. stofur á móti suðri og 1 herb. Verð 6,1 millj. Bragagata. Falleg og vel staðsett 60 fm íbúð á 2. hæð með sérinng. Bílskúr. 2 svefnherb., þvottaaðst. á baði. Áhv. 3,3 millj. byggsj./húsbr. Verð 6,5 millj. Þórsgata. 40 fm íbúð á 1. hæð. Áhv. 1,8 millj. húsbréf. Verð 3,2 millj. 0 §i Meistaravellir. 57 fm ibúð á 1. hæð í góðu fjölb.húsi sem allt er tekið í gegn að utan. Suðursvalir. Áhv. 3,2 millj. v/byggsj. Verð 5,5 millj. KYNNIÐ YKKUR KOSTI HÚSBRÉFAKERFISINS Félag Fasteignasala 0PIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18 Hringbraut Hf. Tvær sérhæðir á friðsælum stað við Hringbraut. Á neðri hæð 125 fm 5 herb. íb. og 220 fm íb. á efri hæð auk 24 fm bílsk. íb. afh. fokh. að innan en húsið fullb. Stærri eignir Túngata. Húsið er kjallari, tvær hæðir og rishæð samtals að gólffleti 487 fm auk 24 fm bílskúrs. Falleg ræktuð afgirt lóð með trjám og runnum. Frábær staðsetning í hjarta borgarinnar. Fannafold. Parhús á tveimur hæðum 180 fm. 33 fm bílskúr. Stórar stofur, rúmgott eldh. og 4 góð svefnherb. Góður garður. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 14,5 millj. Leirutangi Mos. Einb. (Hosbyhús) á tveimur hæðum 212 fm. Plata komin fyrir 50 fm bílsk. Góðar stofur og 5 herb. Ahv. langtlán 6 millj. Verð 12,5 millj. Ásbúð Gbæ. Til sðlu þetta fallega 221 fm raðhús, með innb. tvöf. bílskúr. Niðri eru 2 góð herb. og gesta wc. Uppi eru 4 herb., stofa, eldhús og baðherb. Húsið stendur á góðum stað við opið svæði. Verð 13,9 millj. Jakasel. Vandað einb. á tveimur hæðum 192 fm auk 23 fm bilsk. Saml. stofur og 4 herb. Tvennar svalir. Parket. Stór gróin lóð. Barnvænt umhverfi. Áhv. byggsj. 1,5 millj. Verð 14,8 millj. Háagerði. Parhús á tveimur hæðum 128 fm. Á neðri hæð eru saml. stofur með útg. út á verönd og 2 herb. Á efri hæð eru 4 herb. Suðursvalir. Áhv. byggsj./lífsj. 4 millj. Verð 11,5 millj. Álfhólsvegur Kóp. Einb á tveimur hæðum 203 fm, 28 fm bílskúr. Skiptist í dag í 2 íbúðir 5 og 3ja herb. Mögul. á viðbyggingu. Veró 12,9 millj. Gljúfrasel. Gott 225 fm parhús með innb. bílsk. 4-6 herb. Mögul. á séríb. Eignaskipti á 4-5 herb. íb. í Seljahverfi. Verð 14,1 millj. Síðusel. Endaraðhús 154 fm á tveimur hæðum. Mjög vel staðsett. 4 svefnherb. Sólskáli. Bílskúr. Verð 11,8 millj. Skipti möguleg á minni eign með bílskúr. Hæðir Smáragata. Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í virðulegu steinhúsi. Saml. skiptanlegar stofur og 1 herb. Parket. Flísalagt baðherb. Eikarinnr. í eldhús. 27 fm bílskúr. Laus strax. Verð 9,0 millj. Vesturgata. Góð 167 fm sérhæð. Parket. Suðursvalir. Nýl. innr. í eldh. 4 herb. Laus strax. Vallargerði Kóp. Góð 129 tm neðri sérhæð auk 25 fm bílskúrs. Parket. Verönd í suður frá stofu. Saml. stofur og 3 herb. Verð 11,3 millj. Áhv. húsbr. 7 millj. Logafold. Mjög góð efri sérhæð 138 fm auk 22 fm bíisk. Forstofuherb., saml. stofur með svölum í suður. Mikið útsýni. 3 svefnherb. og forstofuherb. Áhv. hagst. iangtlán 6 millj. Laus fljótlega. Skólagerði Kóp. Góð 90 fm íb. á 1. hæð með sérinng. og 38 fm bílsk. Laus strax. Verð 7,9 millj. Álfhólsvegur Kóp. Glæsileg 87 fm íb. á jarðhæð. Sérinng. Rúmgóð stofa. Nýl. eldhúsinnr. 2 svefnherb. Húsið klætt að utan.Verð 7.650 þús. Mjög góð eign. 4ra - 6 herb. Leifsgata. 91 fm íbúð á 1. hæð. í fjórbýli. Stofa og 2 góð herb. Áhv. 4,3 millj. hagst. lán. Verð 7,5 millj. Barónstígur. Mjög góð 90 fm íb. á 3. hæð í þríbhúsi. Saml. stofur, 2-3 svefnh. Parket. Herb. i kj. m. aðg. að snyrt. Laus strax. Verð 7,7 millj. Laufvangur Hf. Góð 106 fm ibúð á 1.h. í góðu fjölbýli. 3 svefnherb., nýl. eldh.innr., góðar svalir. Hús að utan allt tekið í gegn. Áhv. hagst. langt.lán. 2,4 millj. Sörlaskjól. Vorum að fá i sölu 61 fm (búð á jarðhæð á þessum vinsæla stað. íbúðin er öll endurnýjuð. Allar lagnir nýjar. Laus strax. Verð 5,9 millj. Miðvangur Hf. 66 fm íb. á 2. hæð sem þarfnast lagfæringa. Selst ódýrt. Áhv. hagst. langtlán 3,6 millj. Ásvallagata. Góö 65 fm ib. á 3. hæð (ris). Parket. Flísalagt baðherb. Verð 6,1 millj. Áhv. byggsj./húsbr. 3,8 millj. > tn —i m O Z > S > æ > o' c: æ z z Rekagrandi. Björt og falleg 2ja herb. : íb. á 2. hæð. Áhv. byggsj. 2 millj. Kleppsvegur. góö 62 fm íb. á 2. hæð. Verð 5,5 millj. Áhv. 5,5 millj, Laufásvegur. góö 60 fm ib. á 4. hæð. Parket. Svalir. Glæsilegt útsýni yfir Tjörnina. Áhv. 3,2 millj. v/byggsj. Laus fljótlega. Meistaravellir. vonduð ðsamþ. íb. á jarðhæð með sérgarði. Parket. Verð 4,4 millj. Skipasund. Góð 48 fm íb. á 1. hæð sem mikið hefur verið endurnýjuð. Parket. Ræktuð lóð. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Kleppsvegur byggsj. 2,7 millj. Snyrtileg 65 fm íb. Parket. Flísalagt baðherb. Suðursv. Þvherb. í íb. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Verð 5,1 millj. Skeiðarvogur. 63 tm íb. i kj. stota og rúmg. herb. Hús í ágætu standi. Verð 5,3 millj Unnarstígur. góö 50 tm rísíb. með sérinngangi. Risloft yfir íb. býður upp á ýmsa möguleika. Frábærar sólarsvalir. Verð 5,2 millj. Áhv. húsbr. 2,4 millj. Laus strax.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.