Morgunblaðið - 19.08.1997, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.08.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ í ÞRIÐJUDAGUR19. ÁGÚST 1997 C 25>. FASTEIGNAMIDLGN SQÐQRLANDSBRAOT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 Félag Fasteignasala MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 Einbýli og raðhús RAUÐAGERÐI - EINB. Glæsil. einbýli sem er kj. hæð og ris 200 fm meö innb. bílskúr. Frábær staöur. Nýlegt hús. Fallegur garður. Áhv. byggsj. og húsbr. 7,5 millj. 2462 KÖGURSEL Fallegt einbh. 180 fm ásamt 23 fm bflsk. Vandaðar innr. Parket. Áhv. bygg- sj. 2 millj. Verð 13.9 millj. 2234 BUGÐUTANGI - MOS. Glæsilegt raöhús 100 fm á einni hæð. Fallegar innr. Nýtt parket. Sólstofa og hellulögð verönd. Fallegur garður. Hús í toppstandi. Verö 8,5 millj. 2489 í smíðum STARENGI - EINBÝLI Vorum að fá í sölu 140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 40 fm frístandandi bílskúr. Húsið afhendist strax fullbúið að utan og fokhelt að innan. 4 svefn- herb. Vel byggt hús. Góð staðsetning. Teikn. og uppl. á skrifstofu. 2567 BJARTAHLÍÐ - MOS. Fallegt 166 fm raðhús með innbyggðum bilskúr. Húsið af- hendist fullbúið að utan og fokhelt að innan, nú þegar. Möguleiki á 5 svefnherb. Verð 7,1 millj. 2562 FUNALIND 5 - KÓPAVOGI Til sölu 95 fm 3ja - 4ra herb. íbúð í glæsilegu 10 íbúða húsi, íb. afhendist fullbúin án gólfefna í ágúst. Frábær staðsetning. Gott útsýni. Teikningar og uppl. á skrifstofu. Verð 7,4 millj. 2440 GALTALIND 1 og 3 - KÓP. Höf- um til sölu tvö 5 íbúða fjölbýlishús á þess- um frábæra stað. Um er að rasða þrjár 3ja og tvær 4ra herb. íbúðir, sem skilast full- búnar aö innan, án gólfefna. Verð frá kr. 7,8 millj. Teikningar á skrifst. 2500 BAKKASMÁRI Höfum til sölu parhús á frábærum stað viö Bakkasmára, með frá- bæru útsýni. 5 svefnherbergi. Góður bíl- skúr. Til afh. nú þegar, fullb. að utan, fokhelt að innan, eða lengra komið. Verð 9,5 millj. 2464 HOFSVALLAGATA 61 Glæsileg efri hæð f fjórbýli 120 fm ásamt 28 fm bllskúr. Hæðin er 2 stofur, 3 svefnh. eldhús bað o.fl. Nýlegt eldús. parket. Áhv. byggsj. og húsbr. 4 millj. Verð 11,7 mill. 2571 HÓLATORG Stórglæsileg 203 fm íbúð sem er hæö og kj. í tvíbýli. Sériega stórar og fallegar stofur með 3ja metra lofthæð. Mikið endum. og falleg eign á frábærum stað í vesturbæ. Skipti möguleg á minni eign. Verð 14,8 millj. 2466 5 herb. og hæðir HLÍÐARHJALLI - KÓP. Glæsileg sér- hæö 140 fm í nýlegu húsi í suðurhlíðum Kópa- vogs ásamt bílskýli. Glæsilegar innr. Parket. Sér inngang. Sér þvottah. Sér hiti. Getur losn- að fljótt. Suðurverönd. Fallegt úts. Verð 11,4 millj. 2551 FLÉTTURIMI - BÍLSKÝLI Faiieg 5 herb 119 fm. íb. á 3ju hæð. Fallegar innr. Park- et. Tvennar svalir. Beykistigi er upp á sjón- varpspall, þar innaf er vinnuherb. Tvö bílskýli fylgja. Áhv. húsbr. 6,2 millj. Verð 9,2 millj. 2141 4ra herb. BOÐAGRANDI - BÍLSKÝLI Vorum að fá I sölu gullfallega 4ra herb. endaíbúð ca. 100 fm. á 3. hæð í mjög góðu fjölbýli. Stæði í bílskýli fylgir. Vandaöar innréttingar. Parket. Tvennar svalir. Björt íbúð. Hagstæð áhvílandi lán 5,2 millj. 2561 ARNARSMÁRI - BÍLSKÚR Glæsileg 4ra herb. íb. 104 fm á 2. hæð í ný- legu litlu fjölbh. ásamt 26 fm bílskúr. Falleg- ar innr. Parket. Suðvestursv. Gott útsýni. Sér þvottah. Áhv húsbr. 5,5 millj. Verð 9,8 millj. 2522 HRAUNBÆR - BYGGSJ. Falleg 4ra herb íb. á 3ju hæð efstu. Nýtt parket. Suöur- svalir. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,9 millj. 1602 ENGIHJALLI - UTSYNI Falleg 4-5 herb. íb. 98 fm á 7. hæð í lyftuhúsi. Tvennar svalir. þvottah. á hæðinni. Hús í góðu standi. Stórglæsilegt útsýni yfir sundin og víðar. Húsvörður. Verð 6,950 þús. 2536 ENGJASEL Mjög falleg 4ra herb. enda- íbúð á 1. hæð 101 fm. ásamt stæði í bílskýli. Parket á öllu. Nýtt eldhús. Nýlegt baðherb. Suðursvalir. Mjög góð lán áhvílandi. Verö 7,5 millj. 2568 JÖRFAÐAKKI Falleg 97 fm. 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Nýlegt beykiparket. Sérþvotta- hús í íb. Suöur-svalir. Nýstandsettur garður með leiktækjum. Nýlega flísalagt baðherb. Áhv. 4,3 millj. húsbr. og bygg.sj. rík. Verð 6,9 millj 2558 LJÓSHEIMAR Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca 100 fm. Búið að klæða húsið aö utan og lítur mjög vel út. Góð staðsetning. Nýir ofn- ar í allri íbúðinni. Tvennar svalir. 2554 SKELJATANGI - MOS. Falleg ný 4ra herb. Permaform fbúð 95 fm á 2. hæð. Sérinngangur. Mjög góður staður. Áhv. húsbr. 3,4 millj. Verð 7,3 millj. 2509 GULLSMÁRI - „PENT- HOUSE” Falleg 120 fm „penthouse*1- íbúð” á 7. hæð í lyftuhúsi með frábæru út- sýni og tvennum svölum. Fallegar innr. Góður staður miðsvæðis. Áhv 6 millj. hús- br. Verð 9,8 millj. 2529 HAMRABORG Falleg 4ra herb. íb. 105 fm á 3. hæð. Nýlegt eldhús. Parket á öllu. þvottah. og búr inn af eldhúsi. Suðursv. Fallegt útsýni. Laus strax. Verö 7,2 millj. 2387 AUSTURBERG - BÍLSKÚR Falieg 4ra herb. íbúð á 4. hæð, efstu, ásamt bílskúr. Góðar innr. Stórar suöursvalir. Húsið nýgegn- umtekiö og málað aö utan. Skipti möguleg á minni eign. Verð 7,2 millj. 2070 GULLSMÁRI 10 „PENT- HOUSE” Glæsileg „penthouseíb” 120 fm á 8. hæð í lyftublokk. Fallegar innr. Parket á öllu. Frábært úts. Tvennar svalir. Gert er ráö fyrir kamínu í stofu. Góður stað- ur. Laus strax. Verð 10.450 þús. 2534 3ja herb. TJARNARMÝRI - BÍLSKÝLI Mjög falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt bíl- skýli. Fallegar innr. Parket og flísar. Nýleg íbúð. Sérsuðurlóð. Áhv. húsbr. 4,8 millj. Verð 7,6 millj. 2526 ÁLFTAMÝRI 3ja herb. íbúð 77 fm á 4. hæó, efstu. Góö staðsetning. Suðursvalir. Verð 5,9 millj. 2545 DALSEL - BÍLSKÝLI Falleg 3ja herb. íb. 90 fm á 3ju hæð, ásamt bílskýli. Suðaustur- sv. Frábært útsýni. Rúmgóð og björt fb. Gott sjónvarpshol. Verð 6,5 millj. 2572 FURUGRUND Falleg 3ja herb. 75 fm íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kjallara. Suðursv. Góður staður. Stutt í skóla. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 6,5 millj. 2525 HÁALEITISBRAUT Vorum aö fá í sölu fallega 3ja herb. íbúð á jarðhæö 90 fm. Sérinn- gangur. Nýlegt bað og eldhús. Hús nýviðgert og málað. Góð lán áhvílandi ca. kr. 4.0 millj. 2569 SELJAVEGUR Rúmgóð 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu steinhúsi ca. 86 fm. 2 samliggjandi stofur. Góður garður. Laus strax. Verð 6,5 millj. 2553 SELÁS Mjög falleg 3ja herb. (b. 83 fm. í góöu húsi sem hefur veriö klætt að utan. Fal- legar innr. Parket. Suðursv. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 6,7 millj. 2527 LINDARGATA - LAUS Snotur 3ja herb. 53 fm neðri hæð í tvíbýli. íbúöin er á góð- um stað og er laus nú þegar. Lyklar á skrifstofu. Áhv. húsbr. 2,7 millj. Verð 4,2 millj. 2514 í NÁGRENNI HÁSKÓLANS Mjögfai leg og mikiö endumýjuö 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Nýtt parket, nýtt eldhús o.fl. Laus strax. Lyklar á skrífst. Verð 6,4 millj. 2474 ENGJASEL - LAUS FLJÓTT Faiieg rúmgóð 3ja herb. íbúð 86 fm. á 1. hæð í 6 íb. húsi. Stórar vestursvalir. Gott útsýni. Hús í góðu standi, búið aö klæöa 3 hliöar. Gott verö 6,2 millj. 2426 KÓNGSBAKKI Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 80 fm með sérgarði í suður. Sérþvhús í íb. Húsiö nýlega viðg. og málað aö utan. Áhv. góð lán 3,8 m. Ekkert greiðslumat. Verð 6,1 millj. 2243 2ja herb. ÖLDUGATA Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð ca. 42 fm. Nýl. jám utan á húsi. Nýtt gler Getur losnað fljótt. Áhv. bygg.sj. og húsbr. Verð 3,9 mill. 2552 HRÍSRIMI Falleg ný 2ja herb. ca. 75 fm. á 2. hæð í litlu fjölbýli. Sér þvottahús. Vestursval- ir. Áhvílandi húsbréf ca. kr. 3.300 millj. Verö 5.7 millj. 2452 FROSTAFOLD Glæsileg rúmgóð 2ja herb. íb. á 3. hæð i nýlegu litlu fjölbýli. íbúðin sem er 67 fm. er hin vandaðasta, sérsmíðaðar innréttingar, eikarparket, suðursvalir. Áhv. bygg.sj. og húsbr. kr. 3,3 millj. Verð 6,7 millj. 2508 ORRAHÓLAR - LYFTUHÚS Falleg og rúmgóð 70 fm íb. á 2. hæð í góðu lyftuhúsi. Góöar innr. Parket. Stórar suð-vestur svalir. Húsvörður. Hús nýmálað að utan. Áhv. hag- stæð lán. Verð 5,1 millj. Skipti á stærrí íb. möguleg. 2237 VALLARÁS Falleg einstaklingsíbúð 40 fm á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Verð 3,5 millj. 2547 ENGIHJALLI Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð 63 fm. Parket. Stórar suöursv. Þvottah. á hæö- inni. Laus strax. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verö 4,9 millj. Skipti mögul. á bfl. Góð kjör. 2334 REYKÁS - SÉRGARÐUR vönd- uð og rúmgóð 2-3ja herb. (búð á 1. hæð 70 fm. Suöaustursvalir og sérgaröur. Sér- þvottahús í íb. Gott eldhús m. innb. ísskáp. Útsýni. Áhv. 2,8 m. Verö 6 millj. Laus strax. 2432 SUMARBÚSTAÐIR SUMARHÚS í GRÍMSNESI Höfum til sölu fallegan 52 fm sumarbústaö viö Klaust- urhóla í Grímsnesi. Góð staðsetning. Verð 3,5 millj. 2537 Fáeinar íbúðir eftir! GULLENGI 21-27 REYKJAVÍK Frábært verð á fullbúnum íbúðum. 85% lánshlutfall. 3ja herbergja íbúðir frá kr. 6.550.000. 2ja herbergja íbúðir kr. 5.980.000. Ein íbúð eftir Allar íbúðirnar afh. full- búnar án gólfefna. Flísalögð böð. Komið á skrifst. okkar og fáið vandaðan upplýs- ingabækling. JÁRNBENDING ehf. byggir. Verðdæmi: 3ja herb. fullbúin íbúð. kr. 6.550.000 Húsbréf kr. 4.585.000 Lán frá byggingaraðila. kr. 1.000.000 Greiðsla við kaupsamning kr. 300.000 Vaxtalausargreiðsiurtil20mán. kr. 665.000 Greiðslub. af húsbréfum og láni frá byggingaraðila kr. 25.000, miðað við hjón eða sambýlisfólk sem fær fullar vaxtabætur. Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir Ólafur Steinsson og Unnur Þórðardóttir fengu heiðursviðurkenningu fyrir lóð sína ásamt ötulli framgöngu sinni í þágu umhverfismáia. Fegurstu garðar Hvera gerðis verðlaunaðir VIÐURKENNINGAR fyrir feg- urstu garða Hveragerðisbæjar 1997 voru veittar nýverið. Jóhann Isleifs- son, formaður umhverfís- og skipu- lagsnefndar, afhenti viðurkenning- arnar og gerði grein fyrir vali nefnd- arinnar. Hjónin Margrét Guðmundsdóttir og Sigmundur Magnússon, Dynskóg- um 24, fengu viðurkenningu fyrir fal- legan og fjölbreyttan garð. í greinar- gerð nefndarinnar kom meðal annars fram að dahlíur og begóníur ásamt fjölmörgum fjölærum blómum setja litríkan svip á garðinn. Vel klippt lim- gerði afmarkar gríðarstóran mat- GRÓÐRARSTÖÐIN Fagrihvammur stendur á bökk- um Varmár en þar hafa eigendur stöðvarinnar plant- að fjölmörgum trjáplöntum. GRÓSKUMIKLAR jarðarberjaplöntur þekja jarðveg- inn í trjábeðum garðsins við Hverahlíð 14, þannig hindra þær vöxt illgresis og gefa gómsæta uppskeru. við lóð er vel leyst og blómstrandi runnar og fjölær blóm skarta sínu fegursta í trjábeðum garðsins. Gróðrarstöðin Fagrihvammur fékk viðurkenningu fyrir fallegt og snyrti- legt umhverfí. Fagrihvammur hefur ft-á fyrstu tíð sett sterkan svip á Hveragerðisbæ og verið lyftistöng fyrir umhverfi sitt. Heildarskipulag fyrirtækisins er gott, gróðurhúsin mynda heild, aðkoma ökutækja og gangandi vegfarenda er snyrtileg. Plöntuval meðfram Varmá er fallegt en þar hylur slútandi víðir göngubni yfir ána og hávaxinn trjágróður fel- ur byggingar. í ár var sérstök heiðursviðurkenn- ing veitt hjónunum Ólafi Steinssyni og Unni Þórðardóttur, Bröttuhlíð 4, en þeirra lóð hefur prýtt bæinn í marga áratugi. Ennfremur var þeim hjónum þakk-'1 að sérstaklega óeigingjarnt framlag þeirra til skógræktar f bænum, við uppbyggingu skrúðgarðsins ásamt þeim áhuga og elju sem þau hafa sýnt umhverfismálum bæjarins al- mennt í gegnum árin. Allir þeir garðar sem hlutu viður- kenningu í ár verða opnir almenningi á blómstrandi dögum 1 Hveragerðk laugardaginn 23. ágúst. jurtagarð með ótal kartöflutegundum og öðru grænmeti. Sveinn Stefánsson, Hverahlíð 14, fékk viðurkenningu fyrir garð sinn en tenging húss og garðs þótti mjög góð. Garðurinn skiptist upp í forgarð, matjurta- og lystisemdargarð með fuglahúsi og sólúri og gesthýsi með gufubaði. Til að hindra vöxt illgresis þekja þéttvaxnar jarðarberjaplöntur trjábeðin. Hjónin Ingólfur Pálsson og Stein- unn Runólfsdóttir, Heiðmörk 3, fengu viðurkenningu fyrir sérstak- lega ræktarlegan og vel hirtan garð. Ytri umgjörð húss og tenging þess

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.