Morgunblaðið - 19.08.1997, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.08.1997, Blaðsíða 22
22 C ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ Sími 565 5522 Reykjavikurvegi 60. Fax 565 4744. Netfang. hollhaf@mmedia.is Vantar - vantar - vantar Nú þegar landinn er að koma heim eftir verslunarmannahelgina og salan farin að taka kopp eftir sumarfríið vantar okkur allar gerðir eigna. Húseigendum í söluhugleiðingum eru hvattir til að hafa sam- band við okkur á Hóli. í smíðum tvö glæsileg parhús, arkitekt Sigurður Hallgrímsson, húsin geta verið 170-210 fm, og bjóða upp á skemmtilega mögu- leika. Innbyggður bílskúr. Upplýsingar og teikningar á skrifstofu Hóls Hafnarfirði, Verð 9,3 millj. Furuhlíð. Mjög skemmtileg teiknuð einbýli á einnig hæð. Grófjöfnuð lóð, tilbú- ið að utan og vélslípuð gólf. Verð kr. 9,5 millj. Einihlíð. Vorum að fá tvö mjög glæsileg 140 fm einbýli með 35 fm bilskúr á einni hæð á besta stað í Mosahlíðinni. Allar teikningar og upplýsingar á skrifst. Áhv. húsbr. Vesturholt - útsýni. ( byggingu glæsilegt tvibýli á útsýnisstað. Á efri hæð 141 fm ibúð sem 30,5 fm bilskúr fylgir. Alls 4 svefnherbergi. Stórar stof- ur. Á neðri hæð 80 fm 3ja herb. íbúð. Skemmtilegar teikningar. Afhent fokhelt að innan eða tilbúið til innréttinga. Teikningar og upplvsingar á Hóli Hafn- grfirði, Fjallalind. Mjög skemmtilega hönnuð 170 fm raðhús á tveim hæðum með rúm- góðum bilskúr. Húsin bjóða upp á mikla möguleika. Allar uppl. og teikningar á skrifstofu Hóls. Einbýli, rað-og parhús Arnarhraun - Tvíbýli. I einkas. stórglæsilegt hús. Vel viðhaldið og sérlega smekklegt. Vel staðsett í grónu hverfi. Jarðhæð 3ja herb. íbúð. Verð 7,5 millj. Hæð og ris ásamt bílskúr 6 svefnher. Verð 11,5 millj. Selst saman eða í sitt hvoru lagi. Tvær samþ. íbúðir Alfaskeið. Fallegt og vel með farið 300 fm. einbýli á þrem hæðum á þess- um vinsæla stað. Sólríkur garður og stórar svalir. Verð kr. 17 millj. Furuberg - glæsieign. Einstakiega vandað og vel skipulagt parhús. Fullbúið hús með fallegum innréttingum og gólfefn- um. Bilskúr, sólstofa. Eign sem þú verður að skoða. Áhvilandi 3,6 bsj. Verð 13,8 millj. Holtsgata. Fallegt 200 fm einbýli á þrem hæðum. Mikið endurnýjað Mjög góður og bamvænn staður, stutt í skóla. Verð kr. 11,5 millj. Miðvangur - glæsieign. Vomrn að fá í einkasölu glæsilegt einbýli á tveim hæð- um á þessum vinsæla stað. Alls ca. 300 fm með tvöföldum bílskúr. Eign á frábærum stað í góðu standi að utan sem að innan. Norðurvangur. Vorum að fá i einka- sölu mjög gott einbýli á einni hæð á þess- um vinsæla stað. 4 svefnherb. og tvöfald- ur bilsk. Hraunlóð Allar uppl. á Hóli. Klausturhvammur - Raðhús. Fallegt 213 fm. endahús með góðu útsýni, bílskúr, stutt i skóla. Lóð að framan býður upp á mikla möguleika. Verð 13,5 millj. Lækjarkinn - tvær íbúðir: Gott hús með tveimur íbúðum, hægt að sam- eina aftur. Á efri hæð 4ra herb. íbúð, á neðri 3ja herb. Sérinngangur. 34 fm bíl- skúr. Verð 14 millj. Stekkjarhvammur - Stórglæsilegt raðhús á þrem hæðum, sérinng. í kjallara. Parket, teppi, góður ræktaður garður. Ö!1 skipti koma til qreina. Verð 16,0 millj. Öldugata - tvær íbúðir. Vorum að fá gott timburhús á 3 hæðum í Suður- bæ. 2 íbúðir með sérinng., góður garður, frábær staðsettning. Verð 10,4 millj. Hæðir. Austurgata. Vorum að fá mjög góða hæð og ris samtals 113 fm á þessum vin- sæla stað. Hús í grónu hverfi við miðbæ- inn. Verð kr 6,3 millj. Álfhoit. Mjög falleg 93 fm íbúð með sérinng. í þessu barnvæna hverfi. Flísar og parket og fallegar innr. Verð kr. 8 millj. (búðin er laus. Flókagata - Hf. 125 fm góð 4ra herb. sérhæð með bílskúr. Baðherbergi ný tekið í gegn, rúmgóð herbergi, skjólgóðar svalir. Verð 9,8 millj. Hraunbrún: 5 herb. 152,8 fm. sérh. sem er efsta hæð í þríb. ásamt innb. bíl- skúr 27 ferm. Rúmgóð íbúð, nýl. fatask. í herb. frábært útsýni. Gróið hverfi við Víði- staðasvæðið. Hagstæð lán áhv. m. 5,1 % vöxtum Verð 10,2 millj. og hægt að semja um útborgun á allt að 15 mánuðum Hringbraut - Mjög falleg 3ja herb. íbúð á góðum útsýnisstað. Öll íbúðin nv tekin í oean. Fyrir þá sem eru að byrja þá er þessi sú rétta. Verð 5,9 millj. Hringbraut. Mjög góð 76 fm 4ra herb. íbúð í fallegu húsi á góðum stað í Hf. Hagst. lán áhv. 3,5 millj. Góð greiðslukjör i boði. Verð kr. 6.7 millj. Kaldakinn. 120 fm sérhæð, sérinn- gangur, talsvert endumýjuð íbúð. Nýtt eld- hús. Falleg og snyrtileg eign. Skipti á ódýrari möguleg. Verð 8,5 millj. Falleg hæð sem verður að skoða Lindarberg - Vorum á fá mjög skemmtilega 163 fm neðri hæð með út- sýni. Góð staðsettning í Setb. Óinnréttað 45 fm rými, býður upp á mikla möguleika. Verð 11,3 millj, Lindarhvammur. Mjög góð 110 fm hæð með sérinng. Falleg íbúð með parketi og flísum á góðum og barnvænum stað. Verð kr. 8,5 millj. Mosabarð. Vorum að fá glæsilega 114 fm. sérhæð með 24 fm bílsk. Mjög góð lóð. Hagst. lán. 5,8 millj. Verð kr. 10 millj. Norðurbraut. Vorum að fá í einka- sölu mjög góða 68 fm hæð með sérinng. og mjög falegri og gróinni lóð, ný eld- húsinnr. Hagst. bsj. lán áhv. ca. 3,2 millj. Verð 6,4 millj. Vesturbraut. Vorum að fá í einkasölu góða 106 fm hæð með risi, geymslu I kj og sérinng. (búð sem býður upp á mikla möguleika. Verð kr. 7,0 millj. Áhv. 5,5 millj. Heimasíðan okkar er www.holl.is Oldusióð. Vorum að fá einstaklega fal- lega 118 fm hæð með ca. 60 fm kjallara með sérinngangi. Stutt í skóla. Verð kr. 12,0 millj. Öldutún - sérhæð: vorum að fá skemmtilega 139 fm sérhæð á góðum stað. Flísar og góðar innréttingar. Verð 9,5 millj. 4-5 herb. Álfaskeið - Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. ibúð með bílskúr. Með svölum út af hjónaherb. og út af stofu, bað ný yfirfar- ið. Verð 8,2 millj. ATH I Hæat er að fá íþúðipa án þílskúr?. Álfholt - Nýleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð íbúð í fjölbýli. Falleg lóð, rúmgóð herb., stutt í skóla. Verð 8,2 millj. Breiðvangur. Falleg og snyrtileg 5 herb. 116 fm íbúð með bílskúr. Góðar flís- ar og teppi á gólfum. Frábært útsýni. Stutt i skóla. Verð kr. 8.5 millj. Vilja skipti á ódýrara Breiðvangur - Falleg 4ra herb. íbúð i fjölbýli á góðum stað í Norðurbæ. Öll her- berai miöo rúmaóð. Verð 7,9 millj. Áhv. 5 millj. Hjallabraut - fyrsta hæð. Góð 126 fm 4 - 5 herb. ibúð á fyrstu hæð. Parket og flísar, nýtt eldhús. Hús- ið er vel staðsett við verslunarmiðstöð, klætt að utan með varanlegri klæðn- ingu, nýtt þak. Verð 8,9 millj. Vilja skipta á minni eign Hjallabraut. Vorum að fá mjög góða 105 fm. 4ra herb. íbúð í góðu fjölbýli. Par- ket á gólfum og suðursv. Verð kr. 8,0 millj. Hjallabraut. Rúmgóð og snyrtileg 134 fm. íbúð með frábæru útsýni. Góð staðsening við Víðistaðasvæði. 3 góð svefnherb. Fjölbýlið í mjög góðu standi. Laus 10.08. Verð 7,9 millj. Laus. Hólabraut. Ný standsett 4ra herb. ibúð í góðu húsi sem klætt er með Steni- plötum. Verð kr. 7.4 millj. Eign í eigu banka Hörgsholt. Mjög falleg 4ra herb. íbúð á góðum útsýnisst. Parket á íbúð og góðar innr. Verð kr. 8.0 millj. Gott verð á góðri eign. Lækjargata. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 114 fm. penthouse íbúð á þessum vinsæla stað. Eikarparket á gólf- um. Fallegt útsýni yfir tjörnina. Suðurbraut. 112,3 fm 4ra herb. íbúð með góðri stofu og flísalögðu baðherb. Fallegt útsýni. Verð kr. 7.6 millj. Eign í eigu banka 3ja herb. Hverfisgata: -sérhæð. Mjög fal- leg 79,6 fm. íbúð á neðri hæð í tvíbýli sem búið er að taka alla I gegn. Nýtt rafm. hital., gl., gler, gólfefni og innr. Verð: 6,6 millj. Hörgsholt - 3ja herb. 70 fm íbúð með sérinnaanai. Góð staðsettnig, fínt útsýni, spánskir veaair. fallegar innrétt- ingar. Verð 6,4 millj. Kársnesbraut - Kópavogur Nýtt í einkasölu - 3ja herb. íbúð, bílskúr og aukaherb. í kjallara. Parket á íbúð, frábært útsýni, góð staðsetning. Verð 8,3 millj. Langamýri, Gbæ. - Glæsileg 3ja herb. með bílskúr á góðum stað. (búðin er laus og lyklar eru á fasteignasölu. Verð 7,6 millj. Strandgata. Mjög rúmgóð og snyrti- leg 98 fm íbúð á jarðhæð. Vilja skipti á , stærri eign í Hf. Verð kr. 5,9 millj Suðurbraut - nýtt glæsilegt. Eigum aðeins tvær íbúðir eftir í þessu nýja og glæsilega húsi. íbúðirnar afhendast til- búnar, með parketi, flísum og mjög góðum innréttingum. Verð 7,9 millj. Suðurhvammur - Góð 3ja herb. nýtt sem 4ra herb. íbúðin er 108 fm.á 3. hæð í fjölbýli sem litur mjög vel út. Mjög fallegt útsýni og góð stað- setning. Bílskúr. Skipti á minni íbúð. Verð 9,2 millj. Vesturbraut - Lítil stór glæsileg íbúð í gamla Vesturb. I Haf. Mikið endurnýjuð að utan sem innan. Verð 4,9 millj. Dofraberg. góö 68 fm ibúð í góðu fjölbýli, parket og flísar á íbúð. Góð stað- setning, stutt í þjónustu og skóla. Verð 5,8 millj. Laus og lyklar á skrifstofu. Eign í eigu banka Háholt. Vorum aö fá í einkasölu mjög fallega ca 70 fm íbúð á 3ju hæð í þessu vinsæla lyftuhúsi. Flísar og parket á íbúð. Verð kr. 6,5 millj. Sléttahraun. Góð 60 fm 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli. Rólegur og góður staður. Verð kr. 5 millj. Sléttahraun. 54 fm góð 2ja herb. íbúð með parketi á góðum stað, mið- svæðis. Stutt í þjónustu, verslanir og almenningsvagna. Verð 5,1 millj. Sléttahraun. Mjög góð einstaklingsi- búð á fyrstu hæð. Verð kr. 4,2 millj. Sléttahraun. Snyrtilega 65 fm 2ja herb. íbúð. íbúðin er laus strax. Verð kr. 4.9 millj. (búð í eigu banka. Vesturbraut. Mjög góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð í gamla bænum. Verð kr. 3,5 millj. áhv. 2,2 millj. Perla dagslns. Svo var það Hafnfirð- ingurinn sem fann brjósfahaldara í mið- bænuin og fór íneð hann i tapið fundið hjá lögregunni og sagðisf hafa fundið tvíburahúfu. Sex íbúðir við Framnesveg ÖÐRU hvoru eru gömul hús gerð upp og síðan seld. Eitt slíkt hús með mörgum íbúðum er nú til sölu hjá Eignamiðluninni. Húsið stend- ur við Framnesveg 29. Það er stein- hús og byggt 1941. í því eru 8 íbúð- ir og verða sex þeirra seldar á næstunni. íbúðirnar eru tveggja til fjögurra herbergja og eru frá tæplega 50 fprm. og upp í 140 ferm. að stærð. Húsið hefur allt verið endumýjað að utan sem innan. Allar lagnir eru nýjar í húsinu og á gólf íbúðanna er komið fallegt beykiparket sem og vandaðar innréttingar í eldhús og baðherbergi með góðum tækjum. Að sögn Stefáns Árna Auðólfs- sonar hjá Eignamiðluninni eru allar íbúðirnar mjög skemmtilegar og staðsetning hússins er einkar góð. Á þriðju og fjórðu hæð eru stórar íbúðir með sérsvölum út af, en frá þessum íbúðum er fallegt útsýni til vesturs og yfir næsta nágrenni. Mildð hefur verið lagt í allan frá- gang á íbúðunum og hafa gamlir og vandaðir hlutir verið látnir halda sínu gildi og gefur það íbúðunum virðulegan svip. Þar má t.d. nefna gamlar rennihurðir og fleira af því tagi. Gott ris fylgir íbúð á fjórðu hæð og býður það upp á ýmsa möguleika. Geymslur fylgja öllum íbúðunum í kjallara hússins og sameiginlegt þvottahús er þar fyrir minni íbúð- irnar. Verð íbúðanna er vitaskuld mjög mismunandi eftir stærðum þeirra og engin lán eru áhvílandi. FRAMNESVEGUR 29 er hús með átta íbúðum og eru sex þeirra til sölu hjá Eignamiðluninni. Húsið er allt endurnýjað að utan sem innan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.