Morgunblaðið - 19.08.1997, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.08.1997, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ± ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1997 C 13 Sumarbústaður óskast. Óskum eftir sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur. Skilyrði er að bústaðurinn standi við vatn. Uppl. gefur Pétur Öm. Sumarhús og lóðir. Sumarbústaðalóð. Lóð u.þ.b. 2 km fyrir innan Laugarvatn i landi Snorrastaða u.þ.b. 0,4 ha. Lækur sem rennur i gegnum landið og annar meðfram landinu. Kjarrivaxið land. Virkjunarmöguleikar. Stutt í heitt vatn. V. 450 þ. 1375 Einbýli. Dalatangi - Mos. Gott 300 fm hús á 2 hæðum. Gott eldh., tvö baðher., 6-7 svefnherbergi, tvöfaldur bilskúr, miklar geymslur. Fallegur gróinn garður með stómm trjám. Glæsilegt útsýni. V. 13,5 m.1385 Hrauntunga - tvær íbúðir. U.þ.b. 250 fm 2ja ib. hús með innb. bílskúr á þessum frábæra stað. Á efri hæð er góð 5 herb. íbúð. Á neðri hæð er góð 2ja herb. íbúð með sérinng. og stómm garðskála. Gott útsýni og glæsilegur garður. V. 15,7 m. 1203 Baldursgata. Fallegt og mikið uppgert tvi- lyft u.þ.b. 100 fm einbýli á þessum eftirsótta stað. Parket á stofu. Tvö svefnherb. Nýl. baðherb. Heitur pottur o.fl. Nýl. gler og ofnalagnir. Endum. raf- magn. V. 8,5 m. 1242 Byggðarendi. Fallegt 256 fm tvílyft einbýli á þessum eftirsótta stað. 30 fm bílskúr. Góðar og bjartar stofur. Fimm svefnherb. V. 17,9 m. 1037 Silungakvísl. Glæsilegt 244 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 44 fm tvöf. bílsk. Á neðri h. er m.a. forstofuherb., arinstofa, baðherb., þvotta- hús og fimm svefnherb. Á efri h. em glæsil. stofur, eldh., baðherb. og búr. Frábært útsýni. Áhv. u.þ.b. 11 m. V. 21,0 m. 1170 Haukanes - sjávarlóð. Faiiegt 310 fm einb. ásamt 46 fm bílsk. Mögul. á séríb. á jarðh. Glæsil. stofur. Falleg lóð. V. 21,0 m. 1110 Efstasund. 236 fm einb. sem er kj., hæð og ris. 6 svefnherb. og 2 stofur. 32 fm bílsk. Lóð er fallega gróin. Mögul. á sérib. í risi. V. 14,3 m. 1091 Langagerði. 215fmeinbýliáþessumgóða stað m. 40 fm bílsk. Falleg lóð. Húsið er kj. hæð og ris. 4-6 svefnh. Góðar innréttingar. V. 14,9 m. 1024 Parhús. Grettisgata. Vel staðs. 106 fm timburpar- hús. Húsið er byggt 1905 og skiptist i hæð og ris svo og kjallara með sérib. Uppmnaleg gólfborð. Nýttjámáþaki. V. 7,6 m. 1302 Jötnaborgir - í smíðum. Höfum fengið glæsileg 180 fm parhús á frábæmm útsýnis- stað. 4 góð svefnherb. Húsin em til afhendingar nú þegar, fokheld og fulleinangmð og með tyrfðri lóð. Elco múrkerfi og málning. Traustur byggjandi. V. 9,4-9,6 m. 1230 Raðhús. Ásbúð • glæsilegt. 166fmraðhúsá2. hæð ásamt 55 fm tvöf. bilsk. Mjög vandaðar innr., eikarparket, 2 baðherb., sauna, 6 svefnherb., fal- legur garður. Húsið er nýmálað að utan. V. 13,7 m. 1373 A H JA á U m MIÐBORGehf fasteignasala 533 4800 Björn Þorri Viktorsson lögfræðingur / löggiltur fasteignasali Karl Georg Sigurbjörnsson lögfræðingur löggillur fasteignasali Pétur Örn Sverrisson lögfræðingur Suðurlandsbraut 4a • 108 Reykjavík • Sími 533 4800 • Bréfsími 533 4811 • Netfang midborg@islandia.is / y Opið virka daga frá kl. 9-18 nema föstudaga frá kl. 9-17 Hæðir. Nönnugata - Þingholt. 107 fm mjög falleg hæð á góðum stað i Þingholtunum. Ibúðin er á tveimur hæðum og em stofur og eldhús á neðri hæð. Tvö svefnh. og bað á efri hæð. Þrennar svalir. Nýtt eikarparket og er ib. öll nýmáluð. Áhv. 5,6 m. húsbr. V. 8,9 m. 1383 Vogaland - Fossvogur. Mjög falleg 200 fm aðalhæð ásamt hluta i kj. og 24 fm. bílsk. í þessu fallega 2-býli. Á efri hæð em glæsilegar stofur með útg. á sólverönd, eldh. baðherb. og þtjú svefnhetb. Á neðri hæð er hol, þvottahús, svefnherb., geymslur og tómstundaherb. Áhv. u.þ.b. 4,5 millj. húsbr. V. 14,9 m. 1370 Bakkavör - Seltj. 144 fm neðri sérhæð í 2-býli ásamt 30 fm bilsk. 4 svefnherb. Vandaðar innr. Arinn í stofu. Suðursvalir. Húsið er nýviðgert að utan. Mikið útsýni. V. 12,8 m. 1356 Bólstaðarhlíð - glæsileg. Guiifaiieg 5 herb. 112,6 fm neðri sértt. á þessum frábæra stað. Þtjú góð svefnherb. og góðar stofur með suðursvölum. Nýtt gegnheilt kirsubetjaparket á flestum gólfum. Nýtt eldhús og nýtt baðhetbergi. Áhv. hagst. lán u.þ.b. 6 millj. V. 11,1 m. 1172 Rauðarárstígur. 115 fm hæð og ris i þri- býli ásamt 52 fm bílskúr. Parketlagðar samliggjandi stofur. Flísalagt baðherb. Rúmgóð kvistherbergi í risi. Góðar geymslur. V. 9,1 m. 1179 Grenigrund - Kóp. 104 fm hæð í 4-býii ásamt 23 fm bílsk. Vel staðsett innst í botnlanga. Allt sér nema sameiginl. garður. Góð eign á góðum Stað. V. 8,7 m. 1149 Sörlaskjól - lækkað verð. Glæsiieg u.þ.b. 100 fm hæð á eftirsóttum stað. Mikið endum. Parket á stofum og herb. Rísal. bað og eldh. Rúmgóðar stofur með stótfenglegu útsýni yfir sjóinn. Bílsk. Áhv. 5,9 m. V. 10,3 m. 1147 Drápuhlíð. Glæsil. 163 fm e. hæð og ris. 36 fm bílsk. m. 36 fm kj. undir. Ib. var öll endum. 1987. Vandaðar innr. Parket og flísar. Leigum. á kj. undir bilsk. Áhv. 6,4 m. hagst. lán. V. 13,0 m. 1033 4-6 herbergja. Háaleitisbraut - bílskúr. góö 104 fm íbúð á 3ju hæð, ásamt bílskúr. Endum. eldhús. Gólfefni parket og flísar. Húsið nýlega tekið í gegn að utan, hiti i stétt. Áhv. u.þ.b. 1,8 m. V. 8,3 m. 1364 Engihjalli - Ódýr. Sériega falleg 90 fm ib. Parket á flestum gólfum. Baðherb. nýtt m/marmara á gólfi og veggjum. Blokk nýl. standsett. Verð aðeins 5,95 m. 1382 Engjasel • bflag. 103fm5herb.ib.á2. hæð i fjölbýli sem búið er að klæða ásamt 30 fm stæði í fullbúinni bílageymslu. Parket á stofu, holi og herbergjum. Sérþvottahús. Mikið útsýni. Áhv. 5 millj. hagst lán. V. 7,8 m. 1361 Lundarbrekka - Kóp. Faiieg 93 fm endaib. m. sérinng. af svölum á 2. hæð i góðu húsi. Stórt eldh. m. borðkr. Þvottahús á hæðinni. Suður- svali'. Góðar geymslur. Góð sameign m.a. með sauna o.fl. V. 7,0 m. 1341 Rekagrandi. Falleg 114 fm útsýnisibúð á tveimur hæðum ásamt stæði í bílageymslu. Á neðri hæð em glæsilegar stofur, eldhús, baðherb. og svefnherb. Á efri hæð er gott sjónvarpshol, her- bergi og snyrting. Suðursvalir. Áhv. u.þ.b. 2,5 m. byggsj. V. 9,7 m. 1335 Vesturbær. Góð 107 fm 5 herbergja ibúð á 1. hæð í góðu húsi við Bræðraborgarstig. 3-4 svefnherbergi. Stofur með suðursvölum. Ib. getur losnað ffjótlega. Áhv. byggsj. 3,6 m. V. 8,9 m. 1296 Dofraborgir - með bflsk. Glæsileg- ar nýjar ibúðir í vönduðu (jölbýli. Til afhendingar nú þegar fullbúin parketlögð 3ja herb. og 4ra herb. ibúð án gólfefna, báðar með bílskúr. Mjög vandað- ur frágangur og fullbúin sameign. Verð frá aðeins 8,1 m. 1314 Kóngsbakki - gott verð. 96 fm 4ra herb. íb. á 2. h. í mjög góðu húsi. Góð sameign. Ib. er öll nýmáluð með nýlegu parketi á gólfum. Þrjú svefnherb. og stofa í suður. Ekkert áhv. V. 6,5 m. 1249 Laufásvegur. Falleg og mikið endumýjuð 110,2 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölbýli. Góð lofthæð. Parket á stofum, holi og herbergjum. Endum. eld- hús og baðherb. Góð tæki. Laus strax. V. 8,2 m. 1197 Ljósheimar. Góð 82 fm íb. á 5. hæð i góðu lyftuhúsi. Nýl. parket á stofu, holi og herbergjum. Sérinngangur af svölum. Laus strax. Verð aðeins 6,3 m. 1201 Stelkshólar • bílsk. 89 fm ib. á 2. h.m. 21 fm brlsk. Þrjú svefnh. Parket og flísar. Ný sprautum. eldhúsinnr. Sv-svalir. Nýl. viðg. litið 3ja h. hús. Áhv. u.þ.b. 4,3 m. hbr. V. 7,9 m. 1129 Safamýri - bílskúr. Góð 100,4 fmib.á efstu hæð i viðg. fjölbhúsi ásamt 20,5 fm bílsk. Parket á holi. Suðursvalir. Getur losnað fljótl. V. 7,9 m. 1111 Hlíðarhjalli - Kóp. 132 fm neðri hæð m. stæði i bílsk. Vönduð og fullb. Fallegt eldh. m. viðarinnr. Parket og flísar. Ib. er laus strax. Áhv. 3,7 m. byggsj. V. 10,9 m. 1061 Frostafold - lán. FallegUI fmíbúðá3. h. í lyftuhúsi. Þrjú svefnherb., stofa og sjónvarps- hol. SA-svalir. Gott baðherb. og fallegt eldh. Sér- þvottahús. Góð sameign. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 5 m. V. 8,9 m. 1045 Grettisgata - góð kaup. Rúmg. og vel skipul. 4ra herb. 72 fm risib. i traustu 3-býlis steinh. 2-3 svefnherb. og saml. stofur. Góð sam- eign. Ib. er laus strax. V. 5,3 m. 1053 Í miðborginni. Rnkarvönduðogglæsileg 133 fm ibúð á 4. h. í nýl. lyftuhúsi ásamt 2 stasðum i bílsk. Glæsil. stofa m.svölum. Stórt eldhús m.innr. úr hlyn og marmara. Eldavélaeyja m. háf. Stórt flísal. baðherb. m.vönduðum tækjum. Marmari á gólfum. Áhv. 6,5 m. V. 15,5 m. 1007 3ja herbergja. Holtsgata. Falleg og björt 73 fm þakibúð (ris að hluta) í litlu fjölb. Gott útsýni úr stofu, tvö svefnherb. Eldhús með góðri innréttingu. Góðar geymslur. V. 53 m. 1378 Fífulind - nýtt í sölu. 85 fm ný ibúð á frábærum stað i nýju hverfi í Kópavogi. (búðin skil- ast fullbúin með öllum innréttingum en án gólfefna. Innréttingar frá Frt. Eldhúsinnr. m/kirsuberjavið. Vandaður frágangur, húsið fullbúið að utan. Ekkert áhv. V. 7,6 m. 1379_______________________ Frostafold m. blflsk. 87 fm falleg 3ja herb. ib. á 3ju hæð í mjög góðu húsi. Vandaðar innr., parket og flísar. Suðursvalir. Mikið útsýni. Stæði í lokaðri bílgeymslu. Áhv. byggsj. 3,6 m. V. 8,5 m. 1374 Seljavegur - Vesturb. Rvk. 43 fm góð risibúð (gólfflötur stæmj með tveimur svefn- herb. parket á gólfum. Góð sameign. Áhv. byggsj. 1,5 m. V. 4,6 m. 1367 Lindasmári - Kópavogi. 93fmvei skipulögð 3ja herb. ib. á 1. h. i 6-býli. Vandaðar innr. úr mahóníi og eik. Baðherb. flisalagt. Suður- verönd. Gólfefni vantar. V. 7,9 m. 1332 Sporðagrunn - laus. Mjögfalleg95fm íb. á 1. hæð i góðu 6-býli á þessum eftirsótta stað. Parket á holi, stofu og herb. Vestursvalir. Laus strax. Áhv. 4 millj. V. 7,9 m. 1288 Laugarnes. Mjög falleg og mikið endumýj- uð 73 fm ib. á 4. hæð. Parket á holi, stofu og her- bergjum. Aðst. f. þvottav. i ib. Áhv. 3,6 m. Laus strax. V. 6,4 m. 1289 Flyðrugrandi. Góð tæplega 70 fm íbúð í góðu fjölbýlishúsi. Rúmgóð stofa, svefnherbergi m. skápum. Gufubað o.fl. i sameign, þvottahús á hæðinni. V. 6,4 m. 1259 Holtsgata. Vorum að fá góða 3ja herb. íbúð á 2. hæð í gamla góða vesturbænum. Suðursvalir. Eign sem býður upp á mikla möguleika. V. 5,9 m. 1262 Vesturberg. 81 fm falleg 3ja herb. íb. á efstu hæð í mikið endum. húsi. Mikið útsýni. Nýlegt Iroko parket á öllum gólfum, flisalagt baðherb. Fal- leg eign. Áhv. u.þ.b. 4,3 m. V. 63 m. 1248 Holtsgata m. bflsk. Skemmtileg og vel nýtt 81,6 fm íbúð i kjallara í góðu fjölbýli ásamt 28 fm bilskúr. Sólverönd í suðurgarði. V. 5,4 m. 1223 Laugavegur. Mjög falleg 70 fm ibúð i steinhúsi byggðu 1985. Eldhús m. fallegri innr., baðherb. flísalagt. Nýtt parket og flísar á gólfum. Fallegur garður og góð aðkoma. Hagstæð lán u.þ.b. 4,0 millj. V. 6,7 m. 1222 Engjasel. 98 fm 3ja herb. ib. á 1. h. ásamt stæði i bilg. Mjög gott hús. (b. er björt og rúmgóð m/ útsýni í suður. Góð nýting. Áhv. hagstæð lán 4,3 m. V. 6,7 m. 1196 Hraunbær. 63 fm íb. á 3. hæð i góðu húsi. Sérinng. af svölum. Mikið endum. s.s. gólfefni, parket, flisar og nýlegt eldhús. Áhv. 3,8 m. V. 5,7 m.1202 Dalsel • byggsj. 90 fm góð ib. á 1. hæð í litlu fjölbýli. Rúmgóð og björt svefnherb. Stór stofa og eldh. innr. m. vönduðum tækjum. Áhv. 3,1 byggsj. V. 6,3 m. 1113 Barmahlíð. 90 fm rúmgóð kjallaraíb. m. sér- inng. í 4-býli. Björt íb. m. rúmg. herb. Baðherb. endum. og flisal. Áhv. 800 þ. V. 6,5 m. 1088 Þverholt - Mos. - lán. Stór og glæsi- leg 114 fm nýl. íb. á 3. h. Sérþvottahús í íb. Góðar svalir. Stutt í þjónustu. Áhv. 5,2 m. byggsj. V. 8,4 m. 1050 Vesturberg - góð kaup. 79 fm íbúð á 1. h. i góðu húsi. Sameign nýuppgerð. Ibúðin er ným. og ný gólfefni á stofu. Áhv. 2,0 m. Ath. skipti á góðri bifreið. V. 5,6 m. 1062 Reykás - opið hús. Gullfalleg 75 fm íb. á 2. h. í litlu nýl. fjölb. Parket og flísar á gólfum. Góð eldh. innr. og borðkrókur í eldhúsi. Sér- þvottah. i ib. Glæsilegt útsýni. Laus strax. Áhv. 3,6 m. Seljandi er tilbúinn að lána útborgun vaxtalaust til allt að 18 mánaða. Hjalti og Bryndis sýna ibúðina í dag og á morgun kl. 18.30-21.00. Verð aðeins 6,1 m. 1153 2ja herbergja. Kaplaskjólsvegur - nýtt í sölu. Góð 33 fm einstaklingsíbúð á góðum stað. Rúmgóð stofa, góð innr. í eldhúsi. I göngufæri við Háskóla (slands. Hagstætt verð. V. 2,9 m. 1353 Bergþórugata - nýtt í sölu. 51 fm góð íbúð í kj. á góðum stað í miðbæ Reykjavikur. Góðar innr. og gólfefni. Áhv. lífsj. og húsbr. u.þ.b. 2,3 m. V. 4,8 m. 1381 Reykás - lækkað verð. Faiieg70fm íbúð í nýviðgerðu húsi. Parketlögð stofa, flísar á eldhúsi, vönduð tæki. Miklir skápar. Sérgarður og verönd til suðurs. Hagst. áhv. lán u.þ.b. 3,7 m. V. 5,9 m. 1355 Rofabær. 53 fm falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð i góðu húsi. Rúmgóð og björt íbúð i þessu skemmti- lega hverfi. Áhv. 2,7 m. byggsj. og húsbr. V. 4,7 m. 1254 Ugluhólar. Góð íbúð í nýviðgerðu litlu fjölb. Parketlögð stofa og eldhús. Litill sérgarður m/sól- ' palli. Hagst. áhv. lán. V. 5,2 m. 1285 Sund. Falleg, björt og vel skipulögð 43 fm risíb. v/Langholtsveg. Mikið endumýjuð. Fallegt hús og garður. V. 4,6 m. 1274 Ljósheimar - ódýr - lækkað verð. Vorum að fá fallega u.þ.b. 50 fm íb. í góðu lyftuhúsi. Góðar sv-svalir og frábært útsýni. Góð sameign. íb. getur losnað fljótlega. Áhv. u.þ.b. 2,8 m. V. 4,9 m. 1240 Seilugrandi. Mjög falleg u.þ.b. 50 fm stúdíoíb. á jarðhæð i litlu fjölbýli. Parket á stofu, holi og herb. Ný sólverönd í litlum sérgarði. Áhv. u.þ.b. 2,9 m. byggsj. og húsbr. V. 5,1 m. 1232 Gnoðarvogur. Björt og snyrtileg u.þ.b. 60 fm íb. á 2. h. i góðu fjölbýti. Vestursvalir. V. 5,2 m. 1216 Vallarás. 38 fm einstakl. ib. í góðu húsi. Góð- ar innréttingar. Sénrerönd. Mjög falleg eign. Áhv. byggsj.1,8 m. V. 3,9 m. 1171 Krummahólar • bílg. Ágæt 2ja herb. ib. á 4. h. í lyftuhúsi ásamt stæði í bílag. Áhv. 1,2 m. V. 4,3 m. 1075 Hverfisgata - gott verð. 53 fm snyrtileg ibúð i miðbænum. íb. liggur vel við sam- göngum. Mikið endum. s.s. gólfefni, innr., gler og gluggar. Áhv. 1,9 húsbr. V. 3,95 m. 1046 Atvinnuhúsnæði. Álfabakki - nýtt í sölu. 60 fm skrif- stofuhúsnæði á 2. h. í góðu húsi í stórri verslunar- og þjónustumiðstöð í Mjóddinni. Eignin skiptist i móttöku og skrifstofurými. Parket á gólfum. V. 5,6 m. 1368 Askalind. Vonrm að fá í einkasölu iðnaðar- og þjónustuhús í byggingu á besta stað i Lindum. Um er að ræða steinsteypt hús á tveimur hæðum u.þ.b. 860 fm alls. Góðar innkeyrsludyr á báðum hæðum. Frábær staðsetning m.t.t. auglýsinga. Traustur byggingaraðili. Nánari uppl. á skrifst. 1229 mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmunmmmm __________________________________ * - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.